Alþýðublaðið - 02.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1921, Blaðsíða 1
•• Alþýðublaði Geflð út mt ^iþýdiiftoicLrnun* 1921 Miðwikudagintj 2. marz. 50. tölubl. fivers vegna? Á sfðasta bæjarstjórnarfundi bar «ion Alþýðuflokks maður fram til lögu um það, að borgarstjóri léti rannsaka hve margar ibúðir væri búið að taka til annarar notkunar en fhúða, siðan húsaleigúlögin gengu í gildi, og hve margar í búðir stæðu auðar. En svo sem kunnugt er, þá er bannað í húsa- ieigulögunum að taka íbúðir til annarar notkunar en íbúðar, nema þæjarstjórn leyfi. Það er því bein skylda bæjarstjórnar að hafa eftir- lit með því að íbúðir séu ekki teknar til annarar notkunar. Enn fremur væri sjálfsagt að bæjar- stjórnin aflaði sér vitneskju um það hve margar íbúðir stæðu auð ar, þar eð því hafði verið haldið fram af þeim sem vildu afnema húsaleiguiögin, að vegna laganna væru margar auðar. Vitanlega er þetta hin mesta fjarstæða, en þar fyrir var nauðsynlegt að fá stað- festingu á því að það væri það. Móti tiilögunni um rannsókn talaði borgarstjóri Knud Ztmsen, og er varla annað hugsanlegt en að Orsökin sé sú, að hann hafi í algerðu heimildarleysi Ieyft mönn- um að breyta ibúðum í skrifstof- ur eða annað, sem ekki er heim- ilfc eftir húsaleigulögunum. Annar maður talaði móti til- iögunni, en það var Þórður Sveins- son læknir, en faver tilgangur hans hefir verið skal ósagt Iátið. Þórð- ur byrjaði starf sitt í bæjarstjórn með roiklum gangi gegn Knud Zimsen. Es nú verður ekki annað séð en að Siaan sé genginn í borgarstjóraliðið í bæjarstjórn. Tillagan um það að iáta rann- saka þetta mál var því feid af borgarstjóraliðiau, sem auðsjáan- lega hefir gengið út frá þvf, að það kæmi sér ifla íyrir borgar- stjóra að þetta væri rannsakað. En svo er eftir að vita hvernig borgarbúum tmmé.i Ilka það, ef 'Knud Zimsen borgarstjóri er að leyfa vinum sfnum að breyta í- búðum f skrifstofur o. s frv. í hnsnæðisleysi þvf sem nú er í bænum. €rlenð simskeytL Khöra, 1. marz. Georgía á valdi oolsivíka. Fregn frá Konstantinopel segir, að bolsivikar (i Georgíu) hafi tek- ið Tiflis (aðalborgina þar) her- skyldi og rænt hana. Ityzk sendinefnð fcil london. Simað er frá London, að þýzk sendinefad sé kornin þangað. Skaðabðtagreiðslur fjððverja. Frá Bukarest er símað, að Þýzka- land sé reiðuboið að greiða aftur 80 miljónir f gulli, sem þýzki her- inn flutti burtu úr Valakíu. Friðnr í Fersíu. Fregn frá Teheran segir, að ssýja stjórnin þar hs.fi undirskrifað samning við bolsivfka. Akiin farin að sfna sip. Það er ekki að ástæðulausu, að margir skynbærir menn bera kvfðboga fyrir þvf, ef húsaleigu- lögin verða afnumin, og reglugerð hæjarstjórnar sett f staöras, Gott dæmi þess, hvernig húseigendur hugsa sér að notá sér aeyð rnanna og það að tögin verða afoumin, eru þessi niðurlagsorð á bréfi frá einum huseigandasum til leigjanda hans, sem hasn fyrir hvem mun vill losna við, svo faann að óþöifti geti aukið við sig húsnæði; „Að lokum vii eg minna yður á, að núna er verið að breyta hus&Ieigulögunum, svo að þessl uppsögn verður að öllu leyti tekht gild- Hér er ekki um að villast. Hes- næðinu er sagt upp í trausti þesas að lögin verði afnumin, eða sarna sem, og geta menn þá fmyndaið sér hvernig sfðar verður, ef lögfas f raun og veru verða feld úr gildl, þegar bú strax er byrjað að segfa húsnæði upp. Annars vill blaðið geta þess, að allar þær uppsagnir á leigw, sem fara í bága við húsaíeigœlög- in, eru algeriega ógildar, og eru menn varaðir við að iáta húseig- endur blekkja sig með syipuðum orðsendingum og þeirri er hér a9 ofara stendur. Ættu menn yfirleiií: að leita til húsaleigunefndar, þeg- ar um uppsögn eða ágreining er að ræða. .' Símasamband er nú aftur konv ið á við afgreiðslu blaðsins. Samskotitt til ekkju B. Ð,, Frá S. J. M. isroo, frá S„ H. 5,00, frá nokkrum smákrökkum 50,00, frá S, og H. 10,00. Eins Og hér, segir Morguw blaðið að f Noregi hafi sjómenn farið fram á 8 stunda vinnudag á skipum. Hvenær hafa íslenzkb sjómenn farið fram á þetta ennþá? Eða er blaðið að reyna að spilk fyrir því, með hinum ramskakka útreikningi frá Noregi, að fsletízfe- ir sjómenn íái $ stunda hvild é sólarhringx1 Frara á fa^na baía þeir farið, og munu ekki hætte fyr en fengið er. Sem nýr bilstjóvafvakkf og OÍÍUOfa er til sölu á &í~ greiðslu Alþýðublaðsins. ' - * Ðugieg og þrifin vlnnukona óskast nú þegar. Steinann SigurðardóttÍF Stjórnarráðshúsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.