Fjallkonan


Fjallkonan - 21.08.1909, Qupperneq 1

Fjallkonan - 21.08.1909, Qupperneq 1
Landið vort skal aldrel okað undir nýjan hlekk, ei lir spori aftur þokað ef að fram það gekk. • ---------------------------O Afgreiðsla og innheimta FJALLKONUNNAR er lijá Ólafí kaupm. Böðvarssyni. Reykjavíkurvcg. Talstmi 6. Augiýsingar, sem eiga að kama í biaðið, sendist til hans eða i Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. • ---------------------------• Kaupendur Fjallkonunnar eru beðnir a& tilkynna afgreiðslu- tnanni hennar þegar þeir skifta um bústaði. Til vanskila, sem kunna aö verða á blaðinu eru þeir og beðnir að segja honum sem fyrst eftir að jieir eru orðnir þess vísir, að blöðin liggi eigi óhirt hjá viðkomandi póstafgreiðslu eða bréfhirðingamanni. Húsmæðraíræðsla. Á síðustu þingum hefir því veríð hreyft, að stofna skóla handa hús- mœðrum, er samsvari bændaskólun- um, sem reisiir hafa verið handa bændaefnum. Enn þá hefir þó ekk- ert orðið lir framkvæmdum, Málið hefir lítilsháttar verið rætt í sumum héruðum landsins, en í blöð- um heflr því verið minna sint en vert væri um svo mikilsvert mál. Stafar það af því, að það eru kon- urnar, sem eiga í hlut? Málið varðar alla þjóðina, karla og konur. Umræður um það eru jafnnauð^ynlegar og um önnur vel- ferðarmál þjóðæinnar, þvf að mjög ríður á, að rétt stefua sé tekin 1 þvi að upphafl. Hér kemur nú á eftir álit lantHíúiiaftarnefndai’iiiiiai* í tieðri deild ú síðasia Jjivgi. Landbúuaðarnefnd n. d. alþingis hefir tekið til íhugunar málið um stofnun húsmæðraskóla samkvæmt umræðum þeim, er fóru fram þá er nefndin var skipuð. Hugsun sú, að koma upp hús- mæðra- eða hússtjórnarskólum hér á landi er að minsta kosti eins gömul og hinn svonefndi hússtjórnarskóli í Reykjavík. Skömmu eftir að hann var stofnaður tók Búnaðarfélag íslands við honum, þá nýstofnað, og hefir haldið honum uppi síðan, þó það hafi nú losað sig við vog og vanda af honum framvegis. Málefnið hefir því einlægt verið'á dagskrá Bf. ísi. síðan. Yarð sú skoðun allsnemma ofan á í búnaðarþinginu, að skóli þessi í Rvík værí eigi og gæti eigi orðið annað en matreiðsluskóli, og vildi Bf. Isl. J)vi eigi auka hann né halda uppi tii lengdar. Reglulegur hússtjórnarskóli þyrfti þar á móti að kenna konum búskap og heimilisstjórn í sveit, og standa jafnfætis góðum bændaskólum. Slíkir skóiar væri því búnaðarfélaginu ofvaxnir og utan við þess verksvið. En búnaðarfólagið hefir styrkt til um- ftíiðarkenslu í húsmóðurstörfum bæði norðaniands og sunnari, og með því sýnt, að það metur þá kenslu mikils. Á alþingi 1903 og 1905 bólaði á þeirri skoðun, að hinir sérstöku kvennaskólar, eða sérskólar fyrir kon ur, værí eigi nauðsyniegir, nema þeir snerust fyrir alvöru að verkleg um efnum, og einkum að þvi, að búa konur undir húsmóðurstöðuna. Af þessum ástæðum var næstelzta kvennaskóla landsins, eyflizka kvenna- Bkólanum, synjað um framhaldsstyrk. Má því msð sanni segja, að hann hafl látið lifið fyrir húsmæðraskóla- hugmyndina, því mi er hann lagður niður um sinn. Eins og eðlilegt er, þótti Eyflrðingum leitt að leggja nið- ur skóla sinn, einmitt þá er þeir ætluðu að fara að beina honum i áttína til þess að verða húsmæðra- skóli, Enda átti skólinn sjóð nokk- Urn, sem enn er óeyddur og bíður þess að skóli verði stofnaöur. Eu til þess að halda honum uppi, þurfti að byggja skólahús m. m., og þá reis upp ágrelningur nokkur um það, hvar skólinn œtti að vera, eins og siðar mun getið nánar. Hins vegar voru menn snúnir að einu máli um, að hann skyldl Vera búnaðarskóli fyrir konur, þ. e. húsmæðraskóli. Litlu fyr og á meðan þessu fór fram vaknaði upp sjálfstæð og sterk hreyflng með konum í Suður Þingeyj- arsýslu um húsmæðrafiæðslu, ekki einungis umferðarkenslu, eins og þá fór fram í héraðinu, heldur fasta skóla með verklegri og bóklegri kenslu. Félag kvenna þar í héraðinu gekst fyrir þessu máli og hefir haldið því vak- andi siðan með miklum áhuga. Sá áhugi hefir og haft áhrif í Eyjafirði, því konur þar hafa tekið eins í mál- ið, og þar sló því, eins og eðliiegt var, saman við kvennaskólamál Ey- firðinga. Fyrir áskorun kvenna í Suður Fingeyjarsýslu tók sýsiunefndin þar mál þetta til rækilegrar meðferð- ar 1906 á aðalfundi sinum. Yoru þar gerðar ákveðnar tillögur í málinu, sem skoiðuðu hreyfingar þær, sem komnar voru fram í ákveðnara formi en áður. Fær voru þess efnis, að skóla skyldl reisa handa konum, er jafngiltu bændaskólunum fyrir karl- menn og þeim búnaðarstofnunum, er hefði verklega kenslu á hendi fyrir þá. Fessir húsmæðraskólar skyldu vera 2 á landinu eins og bændaskól- arnir og gerðir út af landssjóði. Var þar miðað við reynslu búnaðarskól- anna. Feir voru sem só héraðsskól- ar, sinn í hverjum fjórðungi, og sveltir upp. í’ótti þá ráðlegra að íækka þeim, gera þá að landsskólum og gera betur úr garði, en landssjóði væri kleift, ef þeir væri fjórir eða þaðan af fleiri. Fannig hafði þá þessi húsmæðraskólahugmynd fengið á- kveðna stefnu. Um sömu mundir var mál þetta til meðferðar í sýslu- nefnd Eyfirðinga og bæjarstjórn Ak- ureyrar. Varð það að samkomulagi á milli þessara stjórnarvalda og sýslu- nefudar Suður Fingeyinga, að haida sameiginlegan fund um málið á Ak- ureyri sumarið 1906. Á fundi þess- um kom í Ijós, að þessi stjórnarvöld voru mjög sammála um þá stefnu í málinu, sem að ofan ei getið. En þar kom aftur á móti fram ágrein- ingur út af því, að Akureyringar viidu hafa skólann á Akureyri eða svo nærri bænum, að nemendur það- an og kennarar gætu gengið á skól- ann; en Þingeyingar héldu því fr.un Bem skiiyrði, að hann væri í sveit, svo langt frá kaupstað, að hann ytði eigi heimagönguskóli þaðan, en þó að öðru leyti vel seftur fyrir aðílutn- inga, svo og að aðsókn úr þeim landshelmingi er undir hann lyti. Þannig var þá aðdragandinn að þvf, að þingmaður Suður Fingeyinga og 2. þm. Eyflrðinga fluttu frumvarp um stofnun tveggja húsmæðraskóla á þinginu 1907. Er þar leitast við að leggja grundvöll fyrir sérfræðslu kvenna, með þvi að byrja á skólum fyrir þær námsgreinar, sem hver einasta húsmóðir þarfnast, en jafn framt svo til hagað, að engri stúlku, sem fengið befir góða barnafræðslu, væri ofvaxið kostnaðar vegna að ganga á, ef hún annars geti gengið á nokkurn skóla. Ofan á þessa und- irstöðu mætti svo byggja með því bffiði að auka þessa skóla eftir þvi sem ástœður leyfðu og reynslan benti á, og með því ennfremur, að koma upp skólastofuunum er tœki við af þeim vegna þeirra kvenna, er hefði tiauðsyn til og ráð á að leita sér fullkomnari sórmentunar. Um flutning máls þessa í neðri deild alþingis 1907 og meðferð í deildinni vísum vér tii Aiþingistíð- indanna (A. þingskj. 99, 416, 512. B. 2714.—2750. dálkur). Eins og áður er getið, hefir farið fram umferðarkensla í húsmóður- störfum, fyrst norðanlands 2 eða 3 vetur, af hendi jungfrú Jónínu Sig- urðardóttur og nú næstliðinn vetur hér sunnanlands af hendi ungfrú Ragnhildar Pétuisdóttur. Pessi kensla varð til talsverðra nota notðanlands og mikillar vakningar, og þaðan er að miklu leyt.i runnin breyting sú í húsmæðraskólamálinu, sem að fram- an er getið, einkum í Fingeyjarsýslu. Fá varð sú skoðun Ijós, að þáverandi kvennaskólar fullnægðu alls eigi því, sem sórskólar fytir konut þyrftu að gera fyrst og fromst, og þeir yrðu að víkja fyrir nýjum skóhim, með nýju fyrirkomuingi frá grundvelli. Kona sú, Jónina Siguiðardóttir, sem einkum hefir leitt, lireyfingu þessa, hefir nú komið á fót og haldið uppi 2 næstliðna vetur, fastri kenslu í hinum heiztu greinum, sem hún tel- ur nauðsynlegar í húsmæðraskóla, í hiisi gróðrarstöðvarinnar við Akur- eyri. Nemendur hafa verið 21—27. Þetta er auðvitað ófullkomin byrjun, sem einskis styrks hefir notið úr landssjóði og lítils annarsstaðar að, og skóla þessum er ekki markaður staður enn, nema til bráðabirgða, enda alveg prívatskóli. En í þessari byrjun er fólgin vísir til reglulegs hússtjórnarskóla fremur en nokkurri annari stofnun, sem nú er til hér á iandi. Nú er að víkja að hreyflngum í sömu átt og þessa i Austflrðingafjórð- ungi. Fyrir alltnörgum árum var farið að safna fó til stofnunar kvemta* skóla á Austurlandi. Fé þotta var sett á vöxtu og er sjóðurinn geymd- ur óhreyfður til þessa. Hugsunin mun upphaflega hafa verið sú, að korna upp samskonar kvennaskóla og þá voru í Norðurlandi og í Reykjavík. En málið hefir sntnt legið alveg niðri í mörg ár, þangað til nú fyrir 2 ár um að hreyfingin um húsmæðraskól ana kom í ljós opinberlega, þá er far- ið að vekja upp kvennaskólamálið á ný. Sýslunefndir Múlasýslnanna kusu sameiginlega 3 menn 1 nefnd til að koma fram með tillögur til stofn- unar kvennaskóla á Austurlandi og styðja framgang þess máis. Tillögur sinar lagði nefnd þessi fyrir sýslu- nefndirnar og voru þær í öllum aðal- atriðum sniðnar eftir frumvarpi því til stofnunar húsmæðraskóla, sem lá fytir neðri deild 1907. Fessar tillögur féllust sýslunefndirnar á; lofuðu þær að leggja árlega fó i kvennaskólasjóð- inn, og hvöttu sveitafélögin til sliks hins sama. Ennfremur má geta þess, að skóla- nefnd Eiðaskóians hefir f«rið fram á 1000 kr. árlegan styrk, til þess að koma á húsmæðrafræðslu á Eiðum. Fylgir beiðninni reglugerð fyrir þá kenslu, og er hún i fullu samræmi við frumvarp það, sein lagt var fyrir sýslunefndirnar, eins og áður er get- ið. Þannig er þá Norðurland og Aust- urland á einu máli um það, að sér- skólar fyrir konur eigi að vera regluiegir bútiaðarskólar, eða rétt- nefndir húsmæðraskóiar, og að frum- varpið í neðri deild 1907 hafi mark- að stefnu þeirra og fytirkotnuiag í aðalatriðum. Ennfremur er það Ijóst, að mikill ahugi er á því um þetta svæði alt, að slikir skólar komi upp sem fyrst, enda eigi þeir engu stður réttáaðstoð laudssjóðs en bændaskól-

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.