Fjallkonan


Fjallkonan - 21.08.1909, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 21.08.1909, Blaðsíða 2
126 FJALLKONAN arnir og aðiar bunaðarkenslustofn- anir. \ Vestutiandi heflr eigi slíkur ahugi kumið i Ijós opinl>eriega. Bá fjórðuugur er vul settur, að því leyti, uð hann hefirsvo stóran sjóð tilkvenna- bkola igjöf fni Benediktsen) að hann er nær einfær um, að halda uppi all- góðum kvennaskúla. Á Suðurlandi hefir heldur eigi op- inberlega borið á oskum um hús- inæðraskóla að uðru leyti en þvi, að kvennaskolanefndin i Reykjavík hefir nu hin síðustu ir snuist meira en áður að termentun kvcnna í verkleg- um efnum, svo sem matreiðslu. Ungfrú Ragnhildur Pétursdóttir, sem haíði á hendi umfei ðarkensluna i vet- ur, sera að framan er getið, hér austanfjalls, frá Mýrdal suður í ölf- us, hefir skyrt svo fiá, að kenslan hafi verið allvel sótt, orðið til mik- illar vakningar og vakna muni sterk löngun á þessu svæði til meiri hús- mæðrafræðslu, einkum til þess að fá húsmæðraskóla í sveit. Skoðun nefndarinnar er sú við- vikjandi kvennafireðslunni hér A landi, að hin almenna íræðsla, sem hverj- um manni er talin nauðsynleg, eigi fram að fara i samskólum fyrir karla og konur. Þótt það kynni að hafa ymsa kosti, að geta látið konum í té bæði hina almennu fræðslu og sér- fræðslu í sérstökum skólum, þá mun þó samskólafyrirkomulagið nú álitið að hafa ýmsa verulega yflrburði. En auk þess heflr það þarn höfuð kost, að það er miklu framkvæmanlegra mcð veikum efnum, fyrir oss íslend- inga, og kemur vel heim við vora þjóðháttu, þar sem karlar og konur hafa alist upp vtö svo náið samlif. Vér höldum þvi þess vegna fram, að séiskólar fyrir konur eigi að hafa það hlutverk eitt, að búa konurnar undir hin sérstöku storf þeirra og köllun. Jafnframt lítur nefndin svo á, að mentun og fiæðsla kvenna, bæði í andlegum og verklegum efnum, sé engu siður áríðandi en kaiia, og að það sé því bœði nauðsyn og réttlætis- krafa, að hugsað sc eigi siður fyrir fræðblumeðulum kvenna en karla; þetta mun vera svo alment viðurkent, að nefndin þarf eigi að teija upp sér- stök rök fyiir því, En þegar um sér- íræðslu þeirra er að tala, hvað á þá að sitja í fyrirrUmi? A hverju á að byrja? Xefndin er eigi í vafa um, að byrja verður á þtirri séifiæðslunni sem ílestar konur þurfa á að halda vegna stöðu sinnar og köllunar, og það verður fræðsla í hiísm óðurstörf- um. Eins og betur fer, verður mik- ill meiri hluti af konum mæður og hUsmæður, og sú staða kvenna er þýðiugarmest, svo hUn veiður að sitja fyiir; og allar húsmæður að kalla þurfa á sömu undirstöðuatrið- um að halda lil sérmentunar. Eígi verður heldur talið, að hUsmóður- stöifin sé aiðsamari í-peningalegu til- liti, að sama skapi og þau eru þýð- ingarmeiri en önnur störf kvenna, heldur þvert á móti. Móðirin og hUs- móðirin offrar kröftum sínum að jafn- aði fyrir störf sin án tillits til pen- ingalegs gróða, og það oftast því meir, sem staifið er mikilsverðara. Þess vegna er það þeim mun brýnni skylda J/jóðfélagsins að láta einmitt hennax urdirbúningsmentun silja í fyr- irrúmi, eða með oðrum orðum: M er citt kið fyrsta skylduverk þjóðfé- lagsins, að annast um ]hí fræðslu, sem hverri húsmóður er nauðsynleg, að því leyti sem heimilin ekki geta veitt hana cins góða. NU er vert að athuga, hve rnn- fangsmikið þetta efni er, þegar frá er tekin sU fræðsla, sem veitt er sam- eiginloga konum og körlum. — Aföll- um meybörnum, sem fæðast á landinu, munu árlega komast yfir 20. árið hartnær 900. Ef skólar ættu að vera til, sem tæki á móti öllum tvítugum konum, þyrftu þeir að geta tekið á móti þessari tölu. Af þessari árlegu viðkomu giftast fyr eða síðar 500 — 600. Þessar konur, allar að kalla, má telja að gangi í hUsmóðurstöðuna. Ennfremur hlýtur svo að vorða, að allmargar af þeim konum, sem deyja ógiftar eftir tvitugs aldur, bUist við hUsmóðurstöðunni, þegar þær eru á skólaaldrinum. Jafnframt má LUast við að nokkuð af konum, sem aldrei gift- ast, hafi hUsmóðuistörf á hendi. Þar á móti eru nokkrar konur, sem alast upp á heimilum, þar som þær læra hUsmóðurstörf svo vel, að þeim þyki eigi tilvinnandi að fara á fátæklega hUsmæðraskóla, og mætti máske jafna þeim á móti þeim hUsmœðraefnum sem deyja ógift. En af þessu verður rlregin sú aliktun, að meira en tveir þriðjungar allra þeirra kvenna, sem komast yflr skóla aldur, eða yfir 600 konur þyrftu árlega að ná til ein- hverskonar hUsmæðrafræðslu utan heimilis, ef hlutverkinu ætti að verða fullnægt. Af þessum konum er lík- lcgt, að alt að þriðjungi bUi i kaup- tunum og kaupstöðum. NÚ er svo fyrirsett í lögum hjá 033, að hver unglingur 14 ára skuli fullnægja ákveðnum fræðsluskilyrðum, eigi mjög litlum, og jafnframt er svo um bUið, aö hveiju barni á aldrin- um 10—14 ára skuli séð fyrir kenslu, eigi minna en 2 mánuði á ári. Að því leyti sem heimilin ekki vilja ann- ast þetta sjálf og geta það, annast sveitarfélagið og þjóðfeiagið um kensl- una. Markmiðið ætti nU að vera, að annast væri að sama skapi um und- irstöðuatriði hUsmæðrafræðslunnar. En til þess að nálgast það markmið semfyrst, með þeim efnum sem kleift er að leggja fram, veiður eigi ráðist í að veita yfiigripsmikla íræðslu öll- um fjöldanum. Það verður eftir sem áður hlutverk heimilanna, allra hinna betri, að bUa dæturnar og vinnukon- urnar undir hUsmóðurstarfið aðnokkru leyti. Fræðslustofnunum og tilraunum af hálfu þjóðfélagsins verður þvi að haga svo annars vegar, að þetta sé til vakningar, einkanlega, að það komi rekspölnum á alls staðar og styðji heimilin í þeirra hlutverki. Hins vegar þarf ug að haga svo til, að þær konur, sem minst hafa efni og naumastan tíma til náms, þuiii eigi að fara allrar þessarar fræðslu á mis. Loks þarf að annast um, að góðir kenslukraftar verði til. (Frh.) SíÖasta blað Fjallkonunnar gat eigi orðið full- prentað fyr en í dag, enda þótt það væri fullsett á réttum tíma. Olli því töf á komu pappírsins í það frá útlöndum, Úti og inni. Hafskipabryggjan, sem bæjarstjórn- in ræddi um á siðasta fundi, er aJl- mikið til umræðu manna á milli hér í bænum. Og allir mæla á einn veg um hana: — Mikilverðasta framfarasporið fyr- ir bæinn, næst fullnægjandi vatns- veitu. Vatnsveitan kemur fullnægjandi í haust; svo mikil viðbót við það vatn, sem nU er til, að endast mun bæjar- bUum, þótt bærinn stækki stórkost- lega — sem hann máske gerir, þeg- ar hafskipabryggjan er komin. Bryggjumafið kemur eigi Hafnfirð- ingum einum við. Það varðar, eða getur varðað, alla sjófarendur, sem til Suðurlands koma. í sambandi við bryggjuna verður að koma upp forðabUri fyrir kol, salt og aðrar nauðsynjar handa skipum, að ógleymdu nægu vatni úr vatns- veitu bæjarins. Verði Hafnarfjörður á undan öðr- um hafnarstöðum sunnanlands með hafskipabryggju, munu flest skip sækja hingað bráðustu nauðsynjar sínar, og eykst eigi lítið við það verzlun og atvinna í bænum. NU er að eins ein hafskipabryggja á Suðurlandi; en hUn er inni í Viðey og þangað er bæði lengri og ógreið- ari innsigling en á Hafnarfjörð, og þar <er ekki eins fljóttekið vatn og hér mundi verða. Engin hætta er á, að bryggjan mundi ekki borga sig hér, svo fram- arlega sem ekki verður dregið alt of lengi að koma henni upp, svo að aðrir staðir verði fyrri til — eða loftskipin bUin að leysa sjóskipin af hólmi! Og iiskiskipin breytast þó vonandi seint í Joftíör. Fáir staðir eru betur fallnir til hafskipabryggjugerðar en Hafnarfjörð- ur, og mundi biyggjan eigi verða dýr hér. Og Ur því að allir eru sammála um nauðsyn hennar — hví skyldum vér þá þurfa að bíða lengi eftir henni? Vér vonum að nefndin, sem bæjar- stjórnin kaus, verði dugleg að undir- bUa málið, og allir jafnduglegir og samtaka til framkvæmdanna, þegar þar að kemur. Fullgerð hafskipabryggja innan við Fiskaklett að ári liðnu! Má það ekki vera takmarkið, sem Hafnfirðingar keppa að næst, ef það er mikilsverðasta framfarasporið fyrir bæinn? Eða eru það of hraðstígar fram- farir? Atvinnuleysið — mikið kvað vera um það rætt enn þá, og hinar ískyggi- legu horfur hér í bænum. Til hvers eru monn að tala um það? Er það ekki gert í þeim til- gangi að fá bætt Ur þvi ? Næst liggur að ímynda sér það. En hvernig stendur þá á því, að forðast er að ræða nokkurn hlut um þau ráð, sem hugsanleg eru til þesa að bæta Ur því? Hér í blaðinu hefir tvívegis vorið bent á ráð til þess að bæta lítið eitt Ur atvinnuskortinum. Fyrst i 5. tbl. þ. á. og aftur í 24. tbl. Engir hafa sint þeim bendingum hið minsta, svo að kunnugt sé. Og svo hofir brugðið við, að um langan tima eftir að þessar bendingar hafa komið í blaðinu, hefir enginn minst á atvinnuleysið við ritstjórann. í seinna skiftið stakk alveg í stUf raeð það, svo að frá 26. jUni til 31. jUlí ncfndi ekki einn einasti maður at- vinnuleysi við hann. Og írá tima til 14. þ. m. hafa einir tveir menn lítið eitt haft orð á því. En síðan hafa fleiri talað um það, einkun sjóraenn, sem ekki höfðu lesið blaðið. Hvílikur munur eða áður, þegar vaiia var um annað talað. Ekki er þó kunnugt um að at- vinna hafi aukist í bænum á þesBum tíma. Enginn bægjarfuiltrUanna hefir minst á atvinnuleysið síðan í jUni, neitt líkt því, sem áður gerðist, og bendingu Fjallkonunnar hefir enginn þeirra sint. Og þó kvað sami atvinnuleysisbar- lómurinn halda áfram manna á milli. En þaðan heyrist htið um uppástung- ur til að bæta Ur atvinnuskortra- um. Einstaka Hafnfirðingur hefir ámælt Fjallkonunni fyrir það, að hUn ræddi of Jítið bæjarmál; helzt þeir, sem aldrei nenna að stinga niður penna um þau sjálfir. En finst þeim það sétiega fýsilegt, þegar svo fer hvað eftir annað, að það lítið sem lagt er til þeirra mala i blaðinu, verður til þess að troða upp í munninn á bæjar- bUum — ef svo mætti segja — svo að þeir hætti alveg að ræða um þau mál við ritstjórann, og treysta sér þó ekki til að halda þvi fram, að hann hafi farið með vitleysu. Það mun eigi fjarri gotið, að at- vinnuleysið sé helzta áhyggju og um> talsefni bæjarmanna m't á dögum. Líklegfc væri að einhverir vildu fá umræður um það í eina blaði bæjar- ins, ef nokkuð er hæft i þvi, a5 menn vilji fá rædd þar bæjarmál. NU er bezt að aðrir taki við, sem hafa betra Jag en ritstjórinn á því að koma af stað umræðum um þetta mál. Blaðið mun ekki neita um rUm fyrir sæmilega vel ritaðar greinar um það, fremur en önnur bæjarmál, sem einhverjum dettur i hug að rita um. Vestanblöðin eru nýkomin frá iit« löndum. Eitt með þvi fyrsta, serfi mætir auganu, eru auglýsingar um Jand; land til raektunar meðfram járnbrautum og í nánd við bæina. í hvert sinn er slik auglýsing verð- ur fyrir manni, hvarflar hugurinn út um holtin og móana kring um ís- lerzku kauptUnin og bæina. Hvenær verður farið að bjóða þaÖ land til ræktunar? tJr Ollum áttum heyrast hróka- rœður um að græða landið, um þaÖ hve íslenzka jörðin sc frjósöm og borgi vel ræktunina, hvað það stí heimskutegt að vera að flytja sig til Ameríku og hvað þeir ilutningar beri vott um mikið ræktarleysi við ætt- jörðina o. s. frv. Engum landeiganda dettur samt 1 hug að bjóða nokkurn skika af öllu sínu óræktaða Jandi til ræktunar. Hitt er tiðara, að þeir setja þeim mönnum afaikosti, sem falast eftir landinu. Skyldu íslendingar verða að fara til Ameríku til þess að Iæra að meta

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.