Fjallkonan


Fjallkonan - 21.08.1909, Qupperneq 4

Fjallkonan - 21.08.1909, Qupperneq 4
128 FJÁLLKONAN Kennarinn: Úr hverju eru stígvélin þin, Pétur? Pétur: Úr leðri? K.: En af hveiju er leðrið? P.: 'Af nauti. K.: Hvaða dýri áttu þá að þakka stigvelin þín ? P.: Honuni pabba mínum. — Heyrðu, Óskar litli, hvað er hann gamall unnustinn hennar Maríu systur þinnar ? — Eg veit það ekki. — Er liann ungur? — Já, það er hann víst, því að hann hefir ekkert hár enn þá. CHR, JUNCHERS KLÆÐEFABRIK RANDERS. Sparsemi er leiðin til auðsæidar og hamingju; þess vegna ættu allir, sem vilja eignast góð og ódýr fataefni (og færeysk hófuðföt) og vilja láta sér verða eitthvað Ur ull sinni og gömlum prjónuðum ullartuskum, að skrifa til klæðaverksmiðju Chr. Junchers i Randers og biðja um hin margbreyttu sýnishorn, er send verða ókeypis. Norskur fiinleikamaður, Odin Scháfer, hefir verið hér um stund og sýnt íþróttir sínar fyrir al- inenningi hér og í Reykjavík, og hafa áhorfendur látið mjög vel af. Hann sýnir engar töfralistir, sem svo eru kallaðar og Utlendir landshornamenn hafa stundum verið að ginna menn á. List hans er engin blekkiug. Hann ætlaði að sýna iþróttir sínar Uti eitt kvöldið hér í bænum, en varð að liætta við vegna rigningar. En tvö kvöld sýndi hann sig inni, í Good- temparahUsinu,og seldi aðgang. I •■II a Ljósmyndastofan í Hafnarfirði gerir allar tegundir Ijósmynda, 3 livort heldur af fólki eða öðru. C Myndir stækkaðar og smækk- | aðar. Talsími nr. 1. Carl Ólafsson. ! 'ALFA’ ALFA margarine ætti hver kaupmaður að hafa. J cfflunió saumasíofu dlnóorsen&Sön Hafnarftrði. mnnunnmmmnmmunnnnnnnn u De forenede Bryggeriers Jt IRÓtfD PIISSNER er hið fínasta, bragðhezta og mest fullnœgjandi bindin'Jismanna 61 De forenede Bryggeriers EXFOh’T j )()»Mlií/!' ( )r. (gulur mlði með rauðu umsigli) . ■. ■ ráðleggjum vér að nota . .. SCHWEIZER SILKI ELBIgI 1 Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem Tér ábvririumst haldgœði á. Sérstakt fyrrtak: Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvitt og mcð fleiri litum frá 2,15 tyrir mcterinn. Vér seljum beiut til einstakra manna og sendum þau silkiefni, scm menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Iugibjörgu Juhnsen, Lmkj* argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). SilkÍYarniiigs-útfiytjeiulur. Kgl. liirðsalar. Ritstjóri: Jón Jónasson. — Prentsmiðja Hafnaríjarðar. 42 Hiin settist niður og hvesti augun á felustaðinn nokkur augnablik, eins og til þess að gera sér grein fyrir því, sem Maria sagði. — Þarna inni, sagði hún aftur í iægri róm. Þarna, þar ðem við geyraum skósvertuna og bustana og alt það dót. — Já og einmitt á sama stað geymi eg Henry Valentínus sveitnifoiingja, Ragði María. Staðurinn er betri en hann á skilið. — En hví fór hann þá að fela sig í skápnum? — Eg taldi honum trú um að eg væri eldastúlka hjá þér, og að þú leyíðir mér ekki að láta karlmenn vera inni í eldhúsinu, og þá varð hann hræddur um að þú mundir reka mig burt, ef þú sæ- ir hann héma. Var það ekki drengilega gert af honuin, að vilja íorða mér f; á þvi? — Lað ætlar að liða yfir mig. Æ, geíðu mér vatn að drekka. Þegar hún var buin að hressa sig á vat.ninu, spurði húu: — Trúði haun þvi, að þú værir eldabuska hérna? Já, auðvitað; það er eg lika í dag, á meðan eg er að búa til þessa blossaða tertu. Matsveininn sendi eg burt og vinnukonunni leyfði eg líka að fava. — En góða miu, hve lengi ætlaiðu að láta hann liggja i skápn- um'? — Hann má koma út, hvenær sem þér þóknast. Maria tók nú upp lykilinn, opnaði gætilega skápinn, og skauzt svo burt frá honum aftur. En enginn lét á sér bæra í skápnum. far var dauðakyrð og kolsvart myikur. — Maiía, óhræsið þitt; Ilann er ekki þarna, sagði jungfrú ■\Yarren, og var nú sýnilega léttara í skapi. — Jú, víst er hann þar, sagði María og ypti öxlum. En hann er kanske of ítiminn til þess að vilja láta sjá sig. Kallaðu á hann, þá kemur hann sjálfsagt. tíem betur fór, þyríti ekki á því að halda, því að í sama bili heyrðist brak mikið og brestir og út úr skápnum skreið ungur maður fremur óglæsilegur að útliti, rifinn á olnbogunum og hrufl- aður á höndum. Höfuðið hafði auðsjáanlega komið helzt til nærri hillunni, sem skósvertan var á, og augnatóftirnar voru fullar af ryki og óhreinindum. Hann rétti úr scr, stundi við þreytulega og drap titlinga: Jungfrú Warren sagði góðlátlega: — Eg þykist vita að þér séuð Valentínus sveitarforingi. Gerið 43 þér svo vel að fá yður sæti. Eftir því sem mér er sagt, eruð þér búinn að tala við vinstúlku mína, jungfrú Herveyr, dóttur Herveys yfirhershöfðingja, sem þér kannist máske við. — Jú, það geri eg, og eg hefi haft þá ánægju að tala við jungfrú Hervey. Nú þurfti Maria að hnerra, og spurði því næst þóttalega: Hafið þér sett um koll steinolíuflöskuna? — Eg er hræddur um að eg liafi setið á henni. Olian hefir meira að segja smitað í gegnum íótin mín, sagði hann hálíaumur í bragði. — Nú, nú, sagði María og sneri sér að Valentínusi; hvers vegna segið þér nú ekki jungfrú Warren með sömu áherzlu og þér gerðuð nýlega, að þér viljið ekki með nokkru lifandi móti hafa nokkurn hlut sainan við hana að sælda. — Vegna þess að nú er eg ekki lengur æstur og í illu skapi. — Og eg er heitin öðrum. En af því að það hefir farið dult, þorði eg ekki að segja ftú Talettu fiá þvi, sagði nú jungfrú Warren, og bætti svo við: Fyrst þú hefir nú farið svona skammarloga með Valentínus sveitarforingja, þá færi bezt á því að þú lofaðist honum, María. Jungfrú Warren varð svo felmt við þessa dirfsku sjálfrar sín, að hún lagði tafarlaust á flótta. María geiði sig líklega til að fylgja dæmi hennar. En sveitarforinginn, sem nú var aftur orðinn stór og hermann- legur maður, komst í veginn fyrir hana og varnaði henni útgöngu. — Já, það er það miusta, sem þér getið gert, mælti hann mjög alvarlegur. — En eg er hvorki fögur né háttpiúð, sagði María. — Það hirði eg aldrei um, sízt er þér eruð svo framúrskarandi Hún tók snögglega íiam í fyrir honum: En gætið þess hvern- ig eg hefi farið með yður. — Við því getur euginn gcrt, rnælti hann þýðlega. — Allra sízt þér, bætti María við. Það verður ekki aftur tekið. En fý! oiían sagði hún og hélt vasaklútnum fyrir nefið. — Já, olían. Eg felli mig ekki illa við þ?finn af heiini.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.