Fjallkonan


Fjallkonan - 11.05.1910, Síða 2

Fjallkonan - 11.05.1910, Síða 2
66 FJALLKONAN NYTT NYTT: = Vefnaöarvörur = af öllum togundum — Smekklegt ' úrval — Mjög ódýrt. = — Silkiborðar — Slifsi — Prjónavara — Kvenfatnaður. VERZLUNIN REYKJAVIK NYTT NÝTT = Regnkápur = = Höfuðföt — Hálslin = Skyrtur — Slaufur o. m. m. fl. Nærfatnaður karla og drengja. Bláaýra aegja atjarnfræðingar að ■é í stjörnunni, og aumir ætla í hala hennar líka, en það er eitt hið megnasta eitur, sem þekt er. Aftur vita þeir ekki, hve mikil hún er, og má vera að hún sé svo lítil, að ekki geti sakað. Hún er einnig í andrúmslofti voru. (Ef til vill eftir gamlan árekatur.) Þá er lika búist við rafmagna- verkunum nokkrum, og eru komnir hér til lands meun til að rannsaka þær, avo »em kunnugt er. 19. þ. m. veður jörðin um halann um 11 itundir. Þá ber itjarnan i sólina. ivo að endilangur halinn og •tjarnan ijálf eru milli jarðar og sólar. Má þá búait við að ikugg- sýnt verði þann daginn og hrollkalt. Við bíðum og sjáum hvað setur. Flóki. Nýjar bækur. líýjasta Yasakver handa alþýðu, um peninga; vog og mál, lagaboð ofl. Eud- urskoðuð útgáfa. Akur- eyri 1910. Utgefandi: Frb. Steinsson. Prentari Odd- ur Björnsson. Svona hljóðar titilblað á nýút- komnu kveri og svo er þar lika fífilhaus uppmálaður fyrir útgefanda- merki. Ég las fyrir nokkrum árum í ein- hverju blaðinu hér ritdóm um sami- konar bók, eða fyrri útgáfu þen- arar bókar, en iú útgáfa virt- iit. eftir ritdóminum að dæma með öllu óalandi og óferjandi sök- um allskonar vitleyau. Ég hafði því forvitDÍ á að sjá hvort hér væri ekki kornið gott kver, því að mjög þurfa menn að h&lda á góðu, áreidanlegu kveri um þesai mál. En hér virðist tæplega um endur- bætta útgáfu að ræða, fremur þá endurspilta. Ég hef gripið ofan í kverið hér og hvar og alitaðar er krökt af vitleyium. Mér þætti eim líklegt að þær skifti fremur þúiund- um en hundruðum, imáar og itórar villur og hreinuitu kórvillur, iumar. Velgerningur væri ef einhver vildi akrifa nákvæman ritdóm en kver þetta, því að almenningur getur haft svo itórfelt tjón af að fara eftir vit- lausum leiðarvísir, að það verður ekki metið. Ég hef ekki tíma eða tækifæri tii þen, en litið aýnishorn er hér, tekið á víð og dreif. Bls. 11. Þar er dálitil tafla þar aem breyta á gömlu máli í metra- mál og hefir tekist að koma þar að ekki nema á 10000—20000 ára fresti. Ekki er hætt við að stjarnan ajálf rekist á jörð- ina, þar sem braut hennar er í öðrum fleti en jarðbrautin, og munar um allmargar gráður. þrjátíu og fjórum vitleysum. Þar stendur : Rétt er mílur kílom. raatir: 1 7,542 7,532 2 15,084 15,065 3 22,626 22,597 4 30,168 30,130 5 37,710 37,662 6 45,352 45,195 7 52,894 52,727 8 60,336 60,260 9 67 878 67,792 10 75,420 75,325 í atikukerfinu er útlendu heit- unum haldið, og gerir það minna en villurnar, aemþar eru. „Metri á að vera 1 tiumiljónasti hluti af lengd hádegisbaugi frá miðjarðarlínu til heim»kaut»“ stendur þarna, en »vo er ekki. Umrædda vegalengd þekkja menn ekki nákvæmlega. en itika er fullkomlega ákveðin lengd. „Frumeining þyngdar eða vogar er 1 lítri af 3,4° heitu vatni". Þó að þetta sé heimskulega til orða tekið þá mun það þó skiljait fleitum hvað meint er. En því mátti gráðutalið ekki vera rétt? (o; 4°). Samskonar heimska er víða t. d. „ekra (acre) er spilda 220 yarda á lengd og 22 yards á breidd“ eða „ein dagilátta í túni er 30 faðmar á hvern veg . . en enjadagslátta er 40 faðmar á hvern veg“. Rúmmálsheitin i itikukerfínu eru: lítri, deaílítri og hektolítri og púnkt- um. Teningiitika t. d. ekki nefnd. 10 kr. gullpeningur vegur 4,4803 met. en ekki 4,48. Úr kílógr. gulls eru alegin 136,568 pund iterling en ekki 136,574, »jó- mila er 1,852, en ekki 1,855 kíióm. Þumlungur ar 2,616 en ekki 2,615 aentím. Yard er 0,914 en ekki 0,915 m., Ensk mila er 1609 en ekki 1611 metrar, enskt pund 453,6 en ekki 453,5 grörn; gallon er 4,54 en ekki 4,63 litrar; qvarter er 2,9 en ekki 3 hl., buahel er 36,3 ekki 371/, lítri, quarter er 29 en ekki 30 hl. oafrv. oifrv. Ef litið er á póitmálin, þá stend- ur þar á Bls. 41. „Þessar sendingar [Laus bréf, spjaldbréf prentað mál í krossbandi og einbrugðnu bandi, vörusýnishorn og snið] mega ekki vera þyngri en 750 gr. (I1/a pd.)u Neðar á sömu siðu stendur „krossbandssendingar sem svo er umbúið að skoða má í þær.. . mega þær hafa sómu þyngd og bögglar“, þ. e. allt að 5 kílo. Hér er mótsögnin og íávizkan bersýni- leg. Akvæði póstlaganna eru, að al- menn bróf og sýnishorn og snið mega ekki vera yfir 250 gr. en prentað mál eða „krossband11 má vera 750 gr. 15. okt.—14. apr. og 2 kilo 15. apr.—14. okt. Þetta er og viðurkent á bls. 42 í 34. gr. 4. sem er rétt. „Peningabréf . . . skulu þau vera lökkuð 2 lökkum og signeti; skal ætíð til greina utaná hvað mikið er í bréfinu11. t>að er óhöndulega að orði komist að bréfin eigi að vera lökkuð 2 (þ. e. „tveir") lökkum og signeti (!). JÞessi fyrirskip- un er og röng því að í 6. gr. „Reglu- gerðar um notkun pósta“ frá 7. marz 1908 er fyrirskipað að hafa 5 lökk á sumum peningabréfum. fPá er það rangt að ætíð skuli tilgreina „hvað mik- ið er í bréfinu“. Póstlögin frá 16. nóv. ’08, 2 gr. b., segja: „Fulla upphæð þarf ekki að tilgreina“ [á innihaldi pen- ingabréfaj. „tilmsunarbréf með þeim [þ. e. böggl- um] mega ekki vera þyngri en 20 gr. nema lykill sé í þeim, og þarf þá ekki að borga undir þau sérstaklega; þau eiga að vera í þar til gerðum umslögumu. Næsta aulalega stýlað. Fylgibréf telst ekki tvöfalt (þ. e. yfir 20 gr.) þótt lykill að sendingu þeirri er fylgir sé innan í því, en það er villandi að setja að „þurfi þá ekki að borga undir þau“. Þess þarf aldrei. Hvaða „þar til gerð umslög“ eru það sem fylgibrófin eiga að vera í? (!!). „blöð og tímarit þyngst 250 gr“. Vill- andi: í póstlögunum stendur, að hvert hefti megi ekki vera yfir 250 gr. Bls. 42: „spjaldbréf með lokuðu svari 10 auru [burðargjaldið]. Á að vera . . með borguðu svari. Bls. 45: ef ekkert er borgað undir vöru- sýnishorn, prentmál eða snið, [til Dan- merkur] má það ei[gi] vera þyngra en 250 gr.u Þótt borgað só undir þessar sendingar fyrir fram þá mega þær samt ekki verayfir 250 gr. nema prentað mál. Bls. 46: í „Skrá um burðargjald fyrir böggla“ er það rangt að ábyrgðargjald fyrir 216 kr. sé 18 aurar til Austurrík- is og Ungverjalands. Það er 15 aur. Þar er og ábyrgðargjald fyrir sömu upp- hæð til Finnlands talið 15 aur. en er 18 aur- ar. Með bögglum til Ítalíu þarf ekki að hafa tvær tollskrár heldur að eins eina. Bls. 47: „Fyrir póstkvittanir til Bret- lands hins mikla, íalands og Kanada fyr- ir fyrstu 25 kr.: 25 auru & c. Það eru einhverjar undarlegar kvittanir sem hér er um að ræða og líklega að höf- undinum hafiJ orðið mismæli og eigi við ávísanir, en þessi gjaldskrá er þó ekki rétt samt. Til Bretlands hins mikla og íslands (!) (á vfst að vera írlands) er ekki sama gjald fyrir póstávisanir sem til Kanada. Ofannefnd skrá er rétt að því er Kanada snertir, en til Bretlands og írlands er sama póstávísanagjald sem til „annara landa“ i töflunni á bls. 47. Á dagaverkatöflunni eru vitleys- ur og ónákvæmni »em annaritaðar og svo er hvar sem litið er. Jafn- vel leiðréttingarnar sleppa ekki eða efniiyfirlitið, en hér er ekki rúm fyr- ir meira, nema eitt verð ég að nefna enn, svo að menn geti hlegið að vit- leysunni. í bókinni er „rentutaftau (auðvitað hlaðin vitleyaum) og á næitu blaðaíðu er „vaxtataflau og eru akýr- ingardæmi með hvorri um aig, en enginn leiðarvísir er um hvenær rentutöflu á að nota og hvenær vaxtatöflu en þeim ber alli ekki saman t. d. 100 krónur verða með 4°/0 rentu og renturentu eftir 4 ár eftir rentutöflu 116,98 5 - -----------121,66 6 - —----126,53 11 - —----153.94 16- —----187,30 21 - —--- 227,87 22 - —--- 236,98 en eftir 4 ár eftir vaxtatöflu 116,99 5 - —----121,67 6 - —----126,63 11- —----153,93 16- —----187,28 21 - —--- 227,88 22- ----------- 236,99 og »vo frv. Ekki batnar mikið þegar reiknað- ar eru 5°/0 eða 6°/0; t. d. eru 100 kr., eftir 23 ár orðnar eftir rentutöflu eftir vaxtatöflu Með 4°/0 246,46 246,47 — 5°/° 307,16 307,15 — 6% 381,98 318,98 „Töflur þessar eru mjög hentugar fyrir þá sem kunna svo mikið í hlut- fallareikningi, að þeir kunna að nota þær“, aegir í péianum og dæmi (því til sönnunar?) er þar reiknað: „hvað verða 397 kr. með 5°/0 á 13 árum?“ og útkomunni skakkar ekki nema um 20,00 kr. = tattagu krónurl O. Ólafsson. AthugasemcL Eg get verið þakklátur „Fjallkon- unni“ fyrir það, að hún mintist á fyrirlestur minn „um verzlun“. Það er þó til þess að margir viti að hann er til og sækist heldur eftir að lesa hann, og tel ég þá betur farið, þó margt sé það í sögu verzlunarinnar hér á landi, sem þar er ekki nefnt á nafn. Það getur engum manni dul- ist, að á einum 14 smáblöðum er engin verzlunarsaga, heldur aðeins örfáir drættir úr stórri heild og ef til vili er það fáum kunnugra en mér, — en annað mál er það, hvað af öllu þessu er tekið í jafnstutt rit sem þetta er, og hvernig með það er farið. Eg get með engu móti lagt hið minsta lofsorð á verzlun brezkra manna hér á miðöldunum, eftir þeirri þekkingu sem ég hef á sögunni, og þótt Danir heimtuðu af þeim okurskatt, sem opið er i aug- um, þá hefðu þessir farfuglar ekki beitt harðræðum, ráni og manndráp- um við saklausa Islendinga, ef þeir hefðu ekki verið samvalin þrælmenni. Að þeir hafi borgað íslenzku vöruna vel, getur enginn maður sannað með einu einasta orði. Vera má að svo hafi verið einhverstaðar kallað á þeim tíma, eftir því sem undirokaðir menn höfðu átt að venjast. Eg get ekki betur séð en að öll verzluná Islandi á þeim öldum, Dana, Englendinga

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.