Fjallkonan


Fjallkonan - 11.05.1910, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 11.05.1910, Blaðsíða 3
FJALLKONAN 67 Nú með Kona Helqe ltoma i verzlun Jóss térlafssaar Þingholtsstr. I Þýzkar og: Enskar vörur, mjö^ mikiö úrval. Þ>að væri fróðlegt að bera saman verð og gæði, við þær verzlanir, sem fólk heldur að séu ódýrastar hér í bænum. Altaf eitthvað nýtt með hverri skipsferð. ◄ 4 4 4 íaupið hvítasunnu-kaffi í nýju kaffiverzlunin ni H1 F Austurstræti 7. Veröur opnuö 14. mai. OB ► ► ► ► ► t og Þjóðverja, hafi verið ein saman- fléttuð kúgunar keðja, og þótt Danir ættu margfaldan hlut í öllu því versta þar að lútandi, þá bættu hinir ekk- ert úr skák gagnvart landsmönnum. Allar skærur milli Dana og umboðs- manna þeirra við Englendinga, hefðu getað verið og áttu að vera lausar við alþýðu manna. Það eru líka til mörg bréf og skilríki fyrir því að Englendingar og Þjóðverjar voru hér á landi sem villidýr og er hægðar- leikur að telja margt slíkt. Það er ekki ómögulegt að ég komi að þessu efni síðar, og geti þá sýnt fleiri hlið- ar en almenningi eru vel kunnugar, í þessu máli. Það sem „FjalIkonan“ segir, að ummæli mín um Gránufélagið verði að skiljast sem „háð, en eigi lof“, þá vil ég taka fyrir allan misskiln- ing um það, að það sem ég hefi sagt þar um Gránufélagið og að því hafi „lengi verið stjórnað með ráð- deild og dugnaði“, þá er það hrein og bein alvara mín, sannfæring og verðskuldað lof. Þeir menn sem komuir eru á 70asta aldurs ár, muna vel þá dagana, þegar Gránufélagið var stofnað með frábærri atorku og ósérplægni undir forustu herra Tryggva Gunnarssonar, og svo kvað séra Björn: Tvo gripi sendir Grána hér og gróf á nafn þitt Tryggvi, því gull er í þeim eins og þér vor erinds’rekinn dyggvi. Björn prófastur Halldórsson hefði ekki farið þessum orðum um kaup- félagsstjórann og gengist fyrir því að hann væri sæmdur dýrgripum, ef ekki hefði þókt mikið til hans koma i stöðu sinni, enda mátti það í þá daga. Þessa stuttu athugasemd óska ég að ritstjóri „Fjallkonunnar“ taki í sitt heiðraða blað. 6. Maí 1910. Sighv. Gr. Borgfirðingur. Ártíðaskrá Heilsuhælisins. Minningargjöfum er veitt viðtaka í skrifstofu landlæknia á hverjum degi kl. 5—7. Hælinu hafa þegar borist nokkrar minningargjafir. Viðtökuikírteini eru nú fullgerð. Þau eru atinn ipjöld, gylt á röndum. Á aðra apjaldhliðina er markaður hvitur akjöldur, upphleyptur. á dökk- bláum feldi. Skjöldurinn er með sporöskjulagi. Á hann er ritaðnafn bins látna og dánardægur og nafn þeaa, er gjöf gefur, en gjöfin því að- eina skráð á akjöldinn, ef þess er óakað. Alt er þetta gert í líkingu við málmaakildi þá (silfurskildi) er tíðkast hafa að fornu fari hér á landi, áður en kranaarnir komu til aögunnar. Þá er utanbæjarmenn aenda minn- ingargjafir, eru þeir beðnir að skrifa greinilega fult nafn hina látna, aldur, heimili, atöðu, dánardægu rog dauða- mein; ennfremur nafn aitt, heimili og stöðu. Þeim verður þá tafarlauat sent viðtökuakírteini. Gjafirnar skal aenda til Jóns læknia Róaenkranz, Seykjavík. G. Björnsson. Mannalát. Jön Guðmundsson bóndi í Stóra- dal i Svinadal í Húnaþingi lézt fyrir akömmu, hniginn að aldri. Hann bjó lengctan hluta búskapar sína á Guðlaugaatöðum í Blöndudal, föðurleifð ainni. Hann var ágætur búhöldur, gervilegur maður, hygginn og einkar-ajálfatæður í öllu, óhlut- deilinn og lítt fyrir að láta á aér bera. ráðhollur og vinfastur og dreng- ur hinn bezti. Jón var ekkjumaður mörg ár og misti tvær dætur aínar upp-komnar fyrir nokkrum árum; varð skamt á milli þeirra. Sonur hana uppkominn er á lífi. Ættingjum Jóns og bygðarlaginu er mikill mannikaði að honum; var hann einn þeirra fjögra roaknu meikis- bænda í Svinavatnahreppi, er verið hafa þar alla sína ævi og búið góðu búi um laugt skeið. Hinir eru þeir: Hannea Guðmundsson bróðir Jóna, er nú býr á Guðlaugastöðum, og þeir bræður Þorateinaaynir: Þorateinn á Grund og Guðmundur í Holti. Þeasir menn hafa allir verið og eru hinir nýtnatu bændur og samhentir í því að atyðja gagn og gengi aveitarfélaga- ins. Húnröður. Á sjó og landi. Hjálpræðisherinn biður þeaa get- ið, að hann hafi „Bazar“ í Iðnó þesaa dagana. Þar tala nokkrir mælakuatu guðfræðingar bæjarina og gleyma þeir víat ekki að minnaat á halaatjörnnna. Vestri kom úr fyrstu ferð sinni í gærkveldi. Meðal farþega vóru þeir Júlíua Ólafaaon og Sigurður Eiríkason reglnboði. Austri fór héðan á mánudaga- kveldið með fjölda farþega til Auat- fjarða. Botnía fór héðan í aama mund til útlanda. Til Veatmannaeyja fóru héð- an Gunnar Ólafsson alþm., Engilbert Gíslaaon málari, o. fl. Yfirhjúkrunarkona í geðveikra- hælinu á Kleppi er frá 1. þ. m. Þórunn Bjarnadóttir, ættuð úr Land- eyjum i Rangárþingi. „Lögmaður". — Þórður Sveina- son læknir gat þesa munnlega hér á dögunum út af „yfirréttarmálaflutn- ingsmanna“-heitinn, að hann kynni bezt við að taka upp heitið lögmað- ur í þess atað. — Þetta væri eink- ar atutt og laggott orð og mundi fljótt vinna aér hefð. Ruglingi gæti það ekki valdið, af því að Iögmanns- embættið gamla væri fyrir löngu úr aögunni. Lögmaður þýddi lika að fornu fari aama sem lagamaður eða lögfróður maður og kæmi þvi merk- ing þesa vel heim. — Ennfremur væri alveg óþarft að kenna „lög- menn“ þeasa við „yfirdóm" eða „yf- irrétt“, því að það atarf þeirra væri aðeins Iitill hluti verkahringa þeirra. Landvörn. Svolátandi tillaga var aamþykt á aíðasta Landvarnaifundi: „Félagið Landvörn akorar á þing •g atjórn að gera ítruatu tilraunir til, að tryggja fjárhagalegt ajálfstæði landsins, og sérataklega að ameygja aem fyrat og rækilegaat af landasjóði og banka öllum klafaböndum danskra banka og dansks ríkiaajóðs. Félag- ið treyatir þvf, að þingmálafundir aendi og atjórn og þingi slíkar áskor- anir og að hver þjóðhollur íalending- atyðji þær af öllum sínum kröptum“. Peningsliús á Kleppi. Á Kleppi var reist í hauat fjós, hlaða og hf»at- hús úr ateicateypu, samkvæmt fjár- veitingu aíðaata alþingis. Eru húain öll undir einu þaki sem er úr járni og er að stærð 23X12 álnir. Fjösið er að innanmáli 8 áln. og 7 þuml. XI1 álnir. Hlaðan 6 álnir og 9 þuml. XI1 álnir. Hesthúsið 3X11 álnir. Veggþykt er 12 þuml. og akil- rúm 6 þuml. Fjóaið er aléttað innan og kalkað; í því er ateinsteypugólf og flór. Loftið er plægt. Fjósið tek- ur 8 kýr. í hlöðunni er og atein- ateypugólf, en þakið er á apírum. Hlaðan tekur um 200 hesta. Hest- húsið er að nokkru með trégólfi en aumu ateinateypt. Undir því er stein- ateypuaafnþró, þriggja álna djúp og Iiggur í hana renna úr fjósinu. Maður sá, er vann verkið var Sveinn Einaraaon ateinsmiður hér i bænum. Getur læknir hælisina þeaa, að hann aé beztur verkmaður þeirra, er hann hafi aéð vinna, enda er verkið mjög vel af heridi leyst. Þingið veitti til húsagerðar þeas- arar 1800 kr. en allur koatn. varð 1875,78 kr. Stjórnarráðið útnefndi þá Hjört húsaamið Hjartaraon og Stefán múrara Egilsson til þeaa að meta húain til peninga og er ofan- akráð lýaing frá þeim. Matsverð þeirra er kr. 3900,00 eða meira en helmingi meira en landið þurfti að borga. Munu þeaa ekki dæmi að jafnaði, að avo vel sé haldið á opin- beru fé, sem hér er raun á, og ber að þakka lækni hæliaina það, þvi að hann sá um framkvæmd verksina og hafði aðalumajón með því. X. “Freyr“. Prospero kom frá útlöndum í gær- kveldi og fer héðan í kveld norður um land. Útsölumenn blaðsina, aem fengið hafa ofsent 1. tölubl. þ, á., eru beðnir að end- nrsenda það til afgreiðalunnar aökum þesa að upplagið af því er á þrotum. Ágætar íbúðir fyrir atærri og smærri fjölakyldur, og einatök herbergi, hefir til leigu Jónas H. Jónsson Káraatöðum. Ágæt íbúð 3—4 herbergi og eldhúa er til leigu frá 14. þ. m. í nýlegu húsi rétt við miðbæinn. Somjið aem fyrst við Einar J. Pálsson Miðstræti 10. AFGREIÐSLá og SKRIF- S T 0 F A blaðaina er á Skólavörðustíg 11 A. Ef vanskil verða á blaðinu éru kaupend ur beðnir að gera af- gréiðslunni þegar að- vart.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.