Fjallkonan


Fjallkonan - 20.09.1910, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 20.09.1910, Blaðsíða 1
FJALLIOUI 27. ár. Reykjarík þriðjudaginn 20. september 1910. 36. blað. Framtíðarlandið. Horfur. — Ný skattalöggjöf. — Henry George. — „Jarðverðshækkunar-skatt- ur“. — „Fossaverðskattur" o. fl. E ramtíðarland! — Skilyrðin og möguleikarnir óteljandi. Útlending- ar aegja oss það. Hver áfæturöðr- um. Nú sfðast mr. Rawson. ísland er framtíðarlandið! — — Auðvitað bæta þeir við: ef þið kunnið að hagnýta ykkur koiti þes» og gæði. — En það er nú sama. í ræðu og riti er íiland „framtíðarlandið". Skil- málalanst. Þrátt fyrir horfurnar. — Og þsér eru alt annað en góðar á fle«ta vegu. Hagsýni virðist vera harla *jald- •éður fugl í löggjöf landsins. Ný- mæli fleit eru byrðarauki, eu eigi léttir. Bætt við steini til að ríða baggamuninn á drápiklyfjnm alþýð- unnar. — Það er gamall liður. Yí»t er um það. Og íilenzkur er hann. Þarf eigi annað en benda á sóknar- gjaldalögin nýjn, „nefskattinn“, eða hvað hann annari heitir, þesei ill- ræmdi smíðiigripnr alþingii. Og nú dregur upp nýja illviðris- bliku í norðri á ikattamálanefndar- himni þjóðarinnar. — Rétt í því, er margur hyggur fagnandi, að nú létti böli af þjóð vorri — áfengisbölinu — þá virðiit nú ætla að þyngja að úr annari átt. Óbærilegur tollauki á vörur þær, sem einna meit eru notaðar af alþýðu. Gömul aðferð og úrelt, niðurdrepi- búikapur af versta tagi er það að ætla sér að bæta „landsbúskapinnu með því að ofþyngja einitaklingun- um. — Og framför er það eigi! — Það er oft sárt að ijá fyrir þá, er standa utan við framkvæmd og flokka alla í laudimálum, en vona og óska alli góði af þeim mönnnm, er þar hafa tögl og hagldir — þjóð- arfulltrúunum — þingmönnum vor- nm — að ijá, hve oft þeir virðait að engu Ieyti skara fram úr fjöld- anum að itjórnhygni og röggsemi í velferðarmálum þjóðarinnar. Hnýta oftait í stað þess að leyia. — Ein- tóma rembihnúta. — Helztu velferðar- mál þjóðarinnar — hagfræðiimálin — virðast þeir ijá og skilja frá á- líka ijónarmiði og búait mætti við af hverjum óbreyttum og mentalitl- um alþýðumanni, er hvorki hefir tíma né tækifæri til að fylgjait með samtíð linni. — Mun þetta eflauat stafa af því fádæma undirbúnings- leysi, er lýsir iér í ræðum og störf- nm aumra þingmanna. Oft og títt fádæma vanþekking á málum þeim, lem um er að ræða. — — Það ér annara meira en undarlegt á þeuari „vandræðaöld“ að ijá hvorki né heyra nefndar á nafn í lambandi við framtíðarhorfur vorar hugmyndir þær og hugijónir, er ryðja sér rúmi og vinna hvern iig- urinn á fætur öðrum, því nær dag- lega, bæði hjá grannþjóðum vorum og öðrum þjóðum, er itarfa að því af kappi að tryggja heill og ham- ingju landi aíni og þjóðar á kom- andi öldum og létta vandrœðum þeim, er úrelt og ranglát löggjöf smám- saman hefir hlaðið á örmagna al- þyðu. Eg man eigi til þeis, að eg hafi léð nefnt nafn Henry Oeorges hér á landi í nokkuru sambandi við lands- mál vor og framtíðarhorfur. Og mér akjátlast varla mikið, er eg bygg, að það nafn muni allflestum íaleud- ingum ókunnugt. — í vor, er blöð vor flest fluttu að nafninu til frétt- ir frá brezka þinginu af hinum mikla sigri Lloyd Qeorges fjármálaráðgjafa gegn efri deildinni, er hann barði gegn „jarðskatta lögin“, datt víit engu þeirra það í hug að skýra mál það til hlítar, rekja aögu þesi og benda íilenzkri alþýðu á, að hér hefði orð- ið einhver binn meati og merkasti viðburður í hagfræðialegu tilliti, er mannkynasagan greinir frá. Að Bret- land hið mikla hefði orðið fyrsta landið, er framkvæmdi með lögum hina miklu byltingarhugsjón Henry Oeorges um „jarðverðshækkunar-skatt• innu. Að svo hsfi alheims-hagfræð- is-hugmynd hani rutt sér rúma, að eitt helzta stórveldi heimsini, Bret- land hið mikla, gerir hana að lög- um einum 30 árum eftir, að Henry Oeorge ritaði um hana í hinu nafn- kunna riti ainu „Framför og fátœktu (Progresi and poverty). Vér þurfum eigi svo langt úr leið aem til Euglands til að benda á á- hrif H. Georgea hugajónarinnar. Grannlönd vor Danmörk og Noreg- ur berjaat fyrir henni af kappi í ræðu og riti. Þar eru geíin út tímarit til að ræða málið, félög stofnuð hvert á fætur öðru. Land numið á hverjum degi. — Eg kyntist hreyting þenari fyrat í Noregi fyrir fáum árum. Og varð hriflnn af henni. Yinur minn einn, Nikolay Lundegaard, ungur og efni- legur málaflutningamaður, bráðgáfað- ur, fylgdi því máli af eldheitum á- huga og ritaði mikið um það. Sið- ar varð hann ritstjóritímariti þesi í Noregi, er fjallar um H. G. hug- sjónina, og „Retfærdu (réttlæti) heit- ir — þar til hann dó í fyrra vor, kornungur. — Áður var Viggo Ull- mann o. fl. rititjóri timarits þena. 1 Danmörku kemur út samskonar tímarit, er „Ret“ heitir. — Eg hefl alli eigi kynt mér mál þetta til hlítar og þykiat því með öllu ófær að rita um það ræki- lega að svo itöddu. En um réttmœti þesi er eg fyllilega sannfærður. Vil eg því í stuttu máli reyna að lýia frumdráttunum í kenningu Henry Georgei fyrir þeim, sem eru mér ófróðari. Henry George var ameríikur hagfræðingur og stjórn- málamaður (1839—97). Upphaflega prentari, aíðar gullgraftarmaður í Kaliforniu og lokiins blaðamaður. Settist að í New York um 1880 og varð ikjótt nafnkunnur aem blaða- maður, rithöfundur og ræðuikörung- ur. Ferðaðist víða um lönd. Aðal ritverk hani er „Progress and po- vertyu. Og „jarðeignau-málið er að- al ræðu og ritgerða-efni hans. Frumdrættir kenningar hans eru þeir, að jafnframt því aem jarðir hækki í verði við framför þjóðfélagi- ins, þá sé hinn ótakmarkaði séreigna- réttur jarða orsök fátæktar og al- þýðlegs miiréttii, þar aem jarðeig- endurnir fái þar tekjur, sem þeir hafi enga réttmœta kröfu til. Ráðið við þenu telur H. G. sé það, að þjóð- félagið eigni sér jarðverðike/i/am- ina. Hann gerir glöggan greinarmun á því tvennu, er jörð hækkar í verði sem afleiðing af starfi og fram- kvæmdadugnaði einstaklingsins — og verðhækkun þeirri, er stafar af efnalegri framför þjóðfélagsins. Hann vill því afnema alla skatta, er hvíla á atarfi og framleiðslu. Og verður þá eftir aðeins sá ikattur, sem mið- aður er við jarðverðið sjáift, og eru það einmitt „jarðverði"-vextir þeir, aem þjóðfélagið „framleiðir“. — Þar sem skattur þeni yrði nœgilegur til allra þarfa þjbðfélagsins, þyrfti eigi nema hann einan. Hefir þetta því verið kallað Henry Georges „single taxu. — Séreign öll yrði því frjáls og frí eftir aem áður, og eignarrétt- urinn á engan hátt skerður. — H. G. taldi, að þessi skattabylting hani mundi stbrauka framleiðslumagn þjbð- félagsins. Þá yrði hægari aðgang- ur að jarðnæði fyrir þá, er vildu ná í jörð til ræktunar o. s. frv. Henry Oeorge hefir fengið fylgii- menn í mörgum löndum, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, öflugt fylgi í Dan- mörku og í Noregi síðan 1908. Nú hefir England orðið fyrsta landið til að framkvæma hugsjón hans, og danska tímaritið „Retu sagði í til- efni af því: — „Látum ou keppa að því marki að verða næstir í röð- inni!“ — — Til frekari skýringar ikal hér gera grein fyrir, hvernig menn hafa hugiað sér í framkvæmd þenna skatt á jarðverðshœklcun, sem er að- alatriðið í skattafræði Henry Ge- orgei. Með skatti þeuum er áformið að eigna þjbðfélaginu meiri eða minni hluta verbhœkkunar þeirrar, er verð- ur á jörð eða landeign lökum fram- fara þjóðarinnar. Er kenningin um þetta grundvölluð á því, að frumeig- endur góðra jarðivæða fái stöðugt meiri og meiri aukatekjur, sem alls eigi sé þeim ijálfum né itarfi þeirra að þakka, heldur eignareinokun þeirra á jörðinni. Hafa menn því talið réttmætt, aðþjóðfélagið eigni sér þtssar aukatekjur og láti þær koma hinum jarðnœðislausu meðlimum þjóðfélags- ins að notum með því að létta af þeim sköttum og álögum — eða á annan hátt. Fær þetta stuðning af hinni öflugu hreyfÍDgu gegn þeirri feiknamiklu eignareinokun, er þjóð- félagið veldur með hinni geipilegu verðhækkun á byggingarlóðum í borgurn og kauptúnum, er stafar af framförum og vexti, — séritaklega á síðnstu mannsöldrum. Skal hér nefnt eitt dæmi til frekari ikýr- ingar: í Charlottenburg skamt frá Ber- lín á Þýzkalandi var verðmæti ó- bygðra lóða árið 1865 talið 6 mill- jbnir marka, árið 1886 45 millj. en 1907 — 300 milljónir! — — Á sama hátt og frjósamasti og bezti jarðvegurinn til sveita hækk- ar i verði við aukna eftirspurn um búnaðarafurðir, svo hafa byggingar- lóðir i borgum oft hækkað gífurlega í verði og gert dýrari heimilisvist og itarfsivið öllum þeim, sem eigi eru Ióðareigendur sjálfir, og hefir ivo aftur leitt af því, að allar Iífi- nauðiyniar hafa hækkað í verði, og ■vo er allri þeirri byrði ikelt á neyt- endurna. — Þannig verður einstakl- ingshagnaður (lóðareigenda) tjón fjöld- ans. — Sbr. verðhækkun á lífsnauð- synjum öllum í Reykjavík á síðuitu árum, 20—30 °/« dýrara að lifa þar nú en fyrir nokkurum árum, að lögn fróðra manna.------- Kröfur þenar um skatt á jarð- verðshækkun eru aðallega grundvall- aðar á tvennu: — að jarðeigendur (lóðareigendur) fái mihlar tekjur, sem eigi sé afleiðing af starfi þeirra, — og að tekjuauki þessi sé eiginlega þjbðfélaginu að þakka, þur sem jarð- verðið hækki við fjölgun fólksins og auknar byggingar. Er því talið réttlátt að tekjusuki þeui komi þjóðfélaginu að gagni að öllu eða nokkuru leyti.------ Áðurnefnt dæmi frá Charlotten- burg sýnir glögt, hvað jarðverðs- hœkkun er, og hve réttmœtt og sjálf- sagt það er að leggja ikatt á hana og láta hana þannig verða lands- hignað, en eigi einokunarverzlun einstakra manna. Því að allir eigum vér sama og jafnmikinn rétt til landsins og á því þroski þess og framfor að verða heill og hamingja vor allra. Það eitt er réttmœtt. — Eigi þarf neinum blöðum um það að fl«tta, að mál þetta inertir osi íslendinga eigi síður en aðrar þjóð- ir. Enda miklu fremur. Hér á það heima með fylita rétti! Landeign- ir miklar. — „Framtíðarland“ í vexti og uppgangi á ýmia vegu. Land í vandræðum með hagfræðismál sín, ikattamál o. fl. — Hér er því ærið umhugsunarefni öllum þjóðhollum raönnum. Hverjum flokki sem þeir tilheyra. Og umræðuefni handa blöðum vorum í langan aldur. — Eg get eigi itilt mig um að hreyfa um leið við annari hlið þeiaa máli, þótt eigi sé það atriði tekið fram léritaklega i ikattafræði Henry Ge- orgei, en það felit þó í rauninni ó- beinlínis í jarðverðshækkuninni. Eg á við skatt á vatnsafii og fossum. Er nú einmitt tími og tækifæri til þeic, þegar „fosia öldin“ er að byrja hér á landi. — Hefi eg nýikeð lei-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.