Norðurljósið


Norðurljósið - 01.03.1913, Page 1

Norðurljósið - 01.03.1913, Page 1
JMorðurljósið — jVIÁNAÐARLEGT HEIMILISBLAÐ — ►...........I II. árg. • JVIarts 1913 Vitar. Fá lönd hafa eins mikla þörf á vitum og Island, og það er vonandi, að það líði ekki á löngu, áður nögu margir vitar sjeu til á þeim stöðum, þar senr þeirra er brýnust þörf, svo að stórhættulaust verði að sigla við strendur vorar, á hvaða tíma árs sem er. sem heita mega vandfarnir, á hinum vanalegu sjóleið- um, sem ekki hafa vita til þess að leiðbeina sjófarendum. Við Suðvestur-Engfand mundi oft vera mjög hættu- legt að sigla, ef ekki væri þar góður viti, sem heitir Eddystone-viti, því að hættuleg sker liggja langt frá „Að leiðbeina skipum fram hjá skerjunum Vitar eru ekki nútíðar-uppfynding. Við Alexandríu- borg í Norðurafríku var reistur viti um 300 ár fyrir Krists burð, og er sagt, að hann hafi verið 550 fet hár. Róm- verjar hafa líka átt að byggja þrjá vita við Bretlands- strendur nokkrum öldum seinna. En yfirleitt var lítið um vita þangað til seinustu aldirnar; þá fóru menn fyrst að hugsa alvarlega um að hafa vita alstaðar þar sem erfitt var að rata eða hættulegt. Eru nú fáir staðir landi og hafa eyðilagt mörg skip. Þar var fyrsti vitinn reistur 1696; hann var úr trje og smíðaður af frægum byggingameistara og verkfræðing, sem lijet Winstanley. Hann var mjög montinn af verki sínu og ljet setja hrokalegar áritanir á veggina, til þess að auglýsa hvað húsið væri varanlegt. Þegar alt var búið, gekk hann oft á veggsvölunum og kallaði á stormana og mælti: »B!ásið, þjer stormar! Rís upp, þú haf! Komið og reyn-

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.