Norðurljósið


Norðurljósið - 01.09.1913, Side 1

Norðurljósið - 01.09.1913, Side 1
JMorðurljósið — JVIÁNAÐARLEGT HEIMILISBLAÐ — • • •••*.................... • • V* • • • II. árg. * September 1913 • 9 »HINN SÍÐASTI ÓVINUR.« Fjórir menn voru úti að fiska í Níagaraánni stutt fyrir ofan hinn alþekta foss. Samtal þeirra snerist loksins að trúarefnum og þeir lentu í ákafri deilu út af þeirri spurningu, hvort nokkurt helvíti væri til eða ekki. Þrír neituðu því algerlega að helvíti væri til, en hinn fjórði hjelt því fastlega fram, aðkenn- ing ritningarinnar væri rjett og að eilíf glöt- un biði þeirra, sem ekki vildu sleppasynd- inni og sættast við Guð sinn og skapara. Deilan harðnaði svo á milli þeirra, að þeir gættu ekki að því, að bátinn hafði rekið út í miðstrauminn og var farinn að berast með honum niður að fossinum. Þá fjell þeim allur ketill í eld og hinir þrír urðu ákaflega hræddir. Þeir börð- ust hraustlega við strauminn, og tókst loksins að komast úr hættunni. Þeir hvíldu sig um stund til að ná andanum, og þá spurði maðurinn sem trúði ritningunni hina, hvers vegna þeir hefðu orðið svo hræddir við að deyja, fyrst þeir tryðu því, að allir yrðu unda ítekningarlaust sælir eftir dauðann. Þeir þögðu um stund, því þeir vissu ekki hverju þeir áttu að svara. Þá sagði einn þeirra hreinskilnis- lee'a: »Iá sú kenning dugar nógu vél, þegar menn fara út'i^fískiferð, en húrt dugar ekki nógu vel þegar menn eru að fara yfir Niagara- fossinn !“ Fáir vantrúarmenn eru eins hreinskilmr og þessi, en ef hægt væri fyrir oss að lesa í hjarta þeirra, þegar þeir standa augliti til auglitis við dauðann, hygg jeg að vjermynd- um finna að hugsanir þeirra væru svipaðar þeim, sem gagntóku þenna mann. * tii * Charles Bradlaugh var einn hinn mesti vantrúarmaður á sín- um tíma og útbreiddi skoðanir sínar í ræð- urn og ritum. Einu sinni skoraði hann á áheyrendur sína að mótmæla því, sem hann sagði, ef þeir gætu. Þeir voru flestir ólærðir sem við voru staddir, en kolanámu- maður einn stóð upp ogtalaði á þessa leið: »Mr. Bradlaugh; fyrir skömmu var maður nokkur mjög trúrækinn í sömu nániu og jeg. Hann söng sálma eða blístraði sálmalög liðlangan daginti. Æ, hann var æfinlega glaður, þessi maður! Það var enginn eins fjörugur og hann í allri Niagarafoss í Ameriku, (Hæð fossins er hjer 159 fet, en breidd hans er izuO fet.)I

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.