Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 21

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 21
NORÐURLJÓSIÐ 21 leit þannig á: Því fyrr sem togarinn fer á veiðar, því fyrr kemur hann aflur með meiri fisk og meiri vinnu. „Verður er verkamaðurinn launa sinna.“ Eg hélt einn dag í skrif- stoifu þessarar útgerðar, sem átt hafði togara, sem ég hafði unnið í. Afgreiðslumaðurinn fletti þar upp stórri bók með nöfnum verka- fólks. Brást ekki, nafnið mitt stóð þar. En mér brá í brún. Það var búið að taka út kaupið mitt og kvitta fyrir það! Eg sagði sem var, að ég hefði ekki komið fyrr og engum gefið heimild til að taka á móti peningum fyrir mig. Maðurinn sagði, að það væri alvanalegt, að konur kæmu og tækju á móti kaupi manna sinna. Kvað ég mig það engu skipta. Krafðist ég kaups míns, ella mundi ég kæra þetta fyrir lögreglunni. Hann vildi ekki greiða mér þrátt fyrir þessa hót- un, svo að ég framkvæmdi hana þegar í stað. Síðar um daginn sá hann mig ganga hjá, kallaði á mig inn og kvaðst ekki vilja, að þetta yrði lögreglumál. Heldur skyldi hann greiða mér. Tok ég því vel. Eftir þetta fékk ég vinnu hjá Lofti Loftssyni, og hann réð mig ásamt Böðvari Péturssyni og þriðja manni til vinnu hjá sér um vor- ið í Sandigerði. Áttum við að vera þar til vorvertíðarloka. Tímakaup skyldi vera 75 aurar á klukkustund, en fæði, húsnæði og þjónusta þar að auki. 3. í Sandgerði. Við félagar fórum með vélbáti og komum síðla kvölds til Sand- gerðis. Hafði ég aldrei áður komið í verstöð. Haraldur Böðvarsson frá Akranesi og Loftur ráku þar útgerð. Fiskverkunarhúsin stóðu á klettanöfum eða skerjum, sem bryggjur tengdu við land, og var mjór vogur eða vik á milli þeirra. Var rutt í hann slógi, dálkum og hausum, þegar gert var að afla, Loftsmegin að minnsta kosti. Ýlda kom í þetta, og varð af daunn illur eins og af dauðu froskunum í plágunni í Egiptalandi forðum. Okkur var vísað til herbergis. Höfðum við Böðvar fengið loforð um sérherbergi, því að lítt var ég gefinn fyrir margmenni þar, sem ég átti að sofa. Ljósavél var í gangi, og hélt ég, að hún mundi halda mér vakandi alla nóttina. Ys og þys var niðri í húsinu. Þetta var á lokadegi vetrarvertíðar. Voru vermenn frá Akranesi að taka saman föggur sínar og fara. Um kl. hálfeitt þagnaði ijósavélin, og þá gat ég farið að sofa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.