Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 28

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 28
28 NORÐURLJOSIÐ Strákarnir, sem rrieð honum vinna, 'þreifa stundum á örmum hans. Þar eru enn miklir vöðvar og stinnir. Við Stefanía tókum brátt til við iðju akkar að læra saman. Fyrst varð það grasafræðin. Námsefnið var nærtækt. Ég kom stundum heim í bæinn með einhver blóm eða grös af túninu. Tókum við þá „Flóru Islands“ og greindum eftir henni, hvaða tegund þetta væri. Ekki fannst mér sr. Olafur alls kostar ánægð- ur með þennan námsáhuga dóttur sinnar. Hélt hann víst og reyndar fleiri, að þar býggi annað undir. 'En eigi var það svo. Háttað var klukkan tíu og risið úr rekkju klukkan sex að morgni. Ég gat með engu móti soifið svo lengi. Tók ég upp þann sið, að sitja í eldhúsinu og lesa í námsbókum mínum. Ekki veitti heldur af að fást við reikninginn. Stefanía mátti lúra, ef hún vildi á morgnana, svo að henni var þá sama, þótt hún læsi þarna með mér. Hélt þá fólkið, var mér sagt, að við ættum þarna ástafundi. Þetta voru ástafundir námsáhuga og námsbóka. En hvernig átti fólk, sem gætt var minni bókhneigð en við bæði, að skilja það? Einu sinni um sumarið mun Stefanía hafa komið því til veg- ar, að hún og flest fólkið fór einn sunnudag í skemmtiferð í Þrastaskóg. Veður var hið fegursta og gaman að koma þar. Á heimleiðinni reið hún um stund við hlið mér og sagði mér frá ungum manni, sem auðheyrt var, að hún hafði miklar mætur á og dáði. Þóttist ég skilja, hvað hún ætti við með þessu. Við skrifuðumst á einstöku sinnum síðar. Sagði hún mér í bréfi, að það, sem hún hefði átt af lífsgleði og lífslöngun hefði verið steindrepið síðari veturinn, sem hún var í kennaraskólanum. Mun hinn ungi maður, er hún nefndi við mig, vart hafa verið við eina fjölina felldur í ástamálum, ef satt hefir verið sagt um hann síðar um dagana. En vera má, að annar hafi átt þar hlut að máli. Ég hefi áður sagt frá því, er hún fékk mig sem ræðumann á útiskemmtun, sem ungmennafélag sveitarinnar hélt. Endurtek ég ekki þá frásögn hér. Margt gæti ég tínt lil frá dvöl minni í Hraungerði, en þetta verður að nægja. Við Guðmundur höfum haldið vináttu okkar, þótt lítið fréttum við hvor af öðrum í langan tíma. Nú skrif- umst við á öðru hvoru. Hann lætur jafnan fjúka í kviðlingum og sendir mér tíðum vísur og jafnvel stutta rímu, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.