Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 33

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 33
NORÐURLJÓSIÐ 33 Ég var búinn að sjá, að eina vonin eða vörnin væri sú, að gefa ekki kennaranum ráðrúm til að spyrja. Jafnskjótt og hann spurði ein- hvers, ruddi ég úr mér eins miklu og ég gat. Er þessu hafði fa,rið fram um hríð, leit hann til prófdómenda og spurði, hvort þetta væri ekki nóg. Flýttu þeir sér að samsinna því. Var ég eini nemandinn, sem fékk hæstu einkunn fáanlega í heilsufræði. Daginn eftir rakst svo einn skólabróðir minn á mig og fór að spyrja mig út úr. Þá strandaði ég á spurningu! Þetta var þá öll þekkingin á prófverkefninu! Daginn eftir heilsufræðiprófið var kennsluprófið. Mörgum var það kvíða efni, og allir vildu fá sem hæsta einkunn fyrir kennsluna. Almennt var álitið, að ég mundi verða þar hæstur. Ég hafði fengið svo mikla æfingu, er ég kenndi í kvennaskólanum. Auk þess sat ég mig aldrei úr færi að ná mér í aukakennslutíma hjá öðrum æfinga- kennara skólans. Fyrir kom, að ég kenndi, ef kennarinn mætti ekki. Ég 'bjó mig undir þetta próf með talsvert mikilli bæn. Ég var al- veg rólegur og kveið engu. Rétt þegar ég átti að fara að ganga inn til að kenna, kemur heilsufræðikennarinn, lítur á mig og segir: „Ég ætla að sýna yður þann heiður að vera viðstaddur. Þér stóðuð yður svo vel í gær!“ Siðan hófst kennslan hjá mér. Fyrst átti ég að kenna um máfinn. A betra varð ekki kosið. Ég gleymdi öllum viðstöddum nema börn- unum og kenndi af lífi og sál. Á eftir kom lestrarkennsla. Lestur mátti kenna með ýmsum aðferðum. Kaus ég aðferð, sem ekki var hin algengasta. Kom andartaks hik á hörnin, en svo áttuðu þau sig, og allt gekk vel. Ég varð hæstur á þessu prófi, hlaut 5.2 fyrir kennslu, en 6 var hæsta einkunn fáanleg í nokkurri námsgrein. Næst mér varð frú Ragnheiður Jónsdóttir, sem svo margar bækur átti þá eftir að skrifa. Hún var með 5.1. Hefði hún sjálfsagt orðið hærri en ég, ef ekki hefði ég notið að mikillar hjálpar Guðs sem svar við bæn. Hans er dýrðin fyrir það, að ég varð einn af þremur, sem fengu 90 stig í fullnaðareinkunn af 96 fáanlegum. En raunverulega varð ég þriðji. Við fullnaðarpróf var aðaleinkunn aldrei gefin í brotum, heldur í heilum tölum, % sleppt, en % hækkaðir upp. Varð það hlutskipti mitt. Betra en þetta átti ég alls ekki skilið og reyndar ekki það, svo margt var þarna gáfaðs fólks, er alveg stóð mér á sporði og meir en það á mörgum sviðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.