Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 45

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 45
NORÐURLJÓSIÐ 45 Ekki má gleyma honum Job. Drottinn sjálfur gaf honum þann vitnisburð: „Enginn er hans líki á jörðu, maður ráðvandur og rétt- látur, guðhræddur og grandvar.“ Þegar sorgarstundin mikla kom, er hann missti á einum degi eigur sínar og tíu börn, þá féll hann til jarðar, tilbað Guð og sagði: „Drottinn gaf, og Drottinn tók, lof- að veri nafn Drottins.“ „Með öllu þessu syndgaði Job ekki, og ekki átaldi hann Guð heimskulega," segir ritningin. Þegar hann svo of- an á þetta fékk illkynjaðan, kvalafullan sjúkdóm, þá sagði kona hans við hann: „Heldur þú enn fast við ráðvendni þína? Formæltu Guði og farðu að deyja.“ En hann sagði við hana: ,Þú talar svo sem heimskar konur tala. Fyrst vér höfum þegið hið góða af Guði, ætt- um vér þá ekki einnig að taka hinu vonda?‘ í öllu þessu syndgaði Job ekki með vörum sínum,“ egir biblían. Hann var í sannleika góður og guðhræddur maður, hann Job. Mun hann eiga marga sína líka hér á landi eða annars staðar nú á þessum tímum? Guðspjöllin fyrstu þrjú segja frá ungurn manni, sem kom hlaup- andi út á veginn til Jesú, er hann var á ferð. Hvað rak á eftir hon- um? Spurningin mikla: „Hvað á ég að gera, til þess að ég erfi eilíft líf?“ Honum var bent á þessi boðorð: „Þú skalt ekki drýgja bór, þú skalt ekki morð fremja; þú skalt ekki stela; þú skalt ekki bera ljúgvitni; heiðra föður þinn og móður, og ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘ “ Hér er maður, ungur maður, meira að segja höfðingi, samkvæmt frásögn Lúkasar, en hann getur þess í upphafi guðspjallsins, að hann hafi rannsakað allt kostgæfilega, sem hann ritaði um. Hinn ungi maður kvaðst hafa gætt alls þessa frá æsku sinni eða frá tólf ára aldrinum, þegar hann sem allir aðrir sveinar hjá Gyðingum, var tekinn í tölu fullorðna fólksins, sem átti að halda lögmálið. Hann hafði heiðrað föður sinn og móður, og það er meira en sagt verður um marga unglinga nú á dögum. Hann var góður, ungur maður. Og „Jesús horfði á hann og fór að þykja vænt um hann“ segir í frásögn Markúsar guðspjalls. Hví skyldi lionum ekki þykja vænt um gott fólk, grandvart fólk, sem varast vonda breytni, af því að það veit, að hún er á móti vilja Guðs? Við höldum áfrarn og komum nú í guðspjall Jóhannesar. Þriðji kafli þess hefst á þessa leið: „Nú var maður nokkur af flokki Faríse- anna, að nafni Nikódemus, ráðherra meðal Gyðinga. Hann kom til hans (til Jesú) um nótt og sagði við hann: ,Rabbí, vér vitum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.