Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 52

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 52
52 NORÐURLJÓSIÐ ,um synd og um réttlæti og dóm.‘ (Jóh. 16. 8.). Það var ekki svo að skilja, að ég hefði framið nokkra sérstaka synd .. . Það, sem ég hafði hugsað, að væri bezt og öruggast í sjálfri mér, brast nú í sundur. .. Það var eins og elding hefði sundrað eðli mínu til innstu róta. Eg hugsaði ekki um glötun, hugsaði ekki um neitt, vissi það eitt, að innsta eðli mitt var synd, — synd, sem ég gat ekki losnað við, synd, sem aldrei varð bætt og samgróin var eðli mínu. Hvernig ætti ég að flýja sjálfa mig? Hvert, sem ég færi, fengi ég aldrei umflúið sjálfa mig.“ í eða við upphaf „Heilsuffæði“ eftir Steingrím Matthíasson, fyrrum héraðslækni á Akureyri, standa þessi orð: „Þekktu sjálfan þig. Thales frá Milet.“ Ofar á sömu síðu stendur orðið: Manns- líkaminn. Gott er það og nauðsynlegt, að þekkja líkama sinn. Gott er það líka og nytsamlegt, að þekkja sál sína, sinn innri mann. En nauðsynlegast er þó að þekkja, eins og Ólafía Jóhannsdóttir fékk að þekkja, hvernig við lítum út í augum Guðs. Þegar frúin fer á fund eða herrann á mannamót, líta þau í spegilinn til að sjá, hvort útlit þeirra sé að öllu eins og það á að vera. Þau snyrta sig ekki af flausturslegu handahófi, sé þeim annt um útlit sitt. Guð hefir gefið okkur spegil til að skoða okkur í. Sá spegill er biblían, Guðs orð. Sá kafli þess, sem ég vil vísa þér á, er Rómverjabréfið. Lestu fjóra eða fimm fyrstu kafla þess. Lestu þá aftur og aftur. Þá sér þú þig eins og Guð sér þig. Mörg góð lyf eru beisk á bragð, að minnsta 'kosti ekki bragðgóð. Þetta lyf: að lesa fyrstu kafla Rómverjabréfs- ins, er góðu fólki dálítið bragðvont, en mjög hollt. Ég hefi tekið það inn sjálfur og haft mjög gott af því. Ég ráðlagði það eitt sinn ungri stúlku, sem var og er mjög góð. Hún er í hópi hins allra bezta og vandaðasta fólks, sem ég hefi kynnzt. Hún hlýddi ráðinu, hún las þessa fyrstu kafla Rómverjabréfsins aftur og aftur. Þá sá hún sjálfa sig og frelsarann líka. Þau mættust, og þau hafa aldrei skilið síðan, svo að ég viti til. Það er hollt og gott að þekkja sjálf- an sig. En það er dásamlegt að þekkja og elska Drottin Jesúm Krist. Ein af hinu góða og göfuga fólki í Hollandi, sem bjarga vildi Gyðingum úr helgreipum Nazista, var Corrie Ten Boom. Fjöl- skylda hennar var staðin að því verki, og Corrie ásamt hinum var yfirheyrð af dómara, sem hét Hans Rahms. Fjölskyldan öll var innilega trúuð á Guð og son hans Jesúm Krist og vitnaði oft fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.