Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 80

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 80
80 N ORÐURLJ 0 SIÐ ferðir þessa töfralæknis við að láta fólkið skilja boðskap hans. Hann tók hníf og boraði gat á magann á gömlum manni, skellti höfuðið af lifandi hænu og notaði sterk lyf, sem hann sjálfur hafði sett saman. Meðan ég stóð þarna í heitu sólskininu og tók kvikinyndir af „trúræknistund“ hans, fann ég kuldabylgjur fara upp og niður bak- ið á mér! Trúið mér, þessi piltur gat haldið manni sem heilluðum. í Búddatrúarmusteri hefi ég séð japanska guðsþjónustu, sem sýndist lýsa guðrækilegri trúrækni. í Indlandi hefi ég séð Indverja, 'bæði karla og konur, lauga sig í óhreinu vatni heilagrar ár. Mér sýndist það vera mjög trúrækið, er það laugaði sig í óhreinu vatninu og drakk það. f Damaskus, borginni fornu, og á mörgum öðrum stöðum hefi ég séð Múhameðsmenn í moskum sínum. Þeir sýndust vera mjög trúræknir og einlægir, þegar þeir lásu úr Kóraninum, sneru bæna- hjólunum og hugleiddu. í Péturskirkjunni í Róm hefi ég séð kaþólska menn kyssa heitt stóru tá hægri fótar á styttu Péturs postula. í huga mínum var eng- inn efi á því, að þeir voru í sannleika mjög trúræknir menn. Allir þessir menn voru einlæglega trúræknir, eftir því sem ég veit bezt. Menn geta sýnt trúrækni í tilbeiðslu stokka og steina, með því að drekka óhreint vatn úr Ganges eða beygja sig fyrir Búdda-líkn- eski, en glatast samt sem áður. Frelsunin er algerlega háð Jesú Kristi. Páll og Sílas sögðu við fangavörðinn í Filippí: „Trú j>ú á Drottin Jesúm Krist, og þú mirnt verða hólpinn.“ í fyrra bréfinu til Tímóteusar lesum við (2. 5.): „Einn er Guð, einn er meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús.“ Hinn eini, sem leitt getur Guð og synduga menn saman, er Jesús Kristur. í Jóhannes 3. 18. segir bihlían skýrt, að sá, sem ekki trúir, sé fyrirdæmdur. „Sá, sem trúir á ihann, (Jesúm Krist), dæmist ekki; sá, sem ekki trúir, er þegar dæmdur, því að hann hefir ekki trúað á nafn Guðs-sonarins eingetna.“ Góði granni minn, maður getur verið mjög trúrækinn, sótt kirkju, lesið í biblíunni og jafnvel verið skírður, en glatast þó. Þetta er fjarska alvarlegt. Vertu viss um, að þú skiljir, hvað ég er að segja. Maður getur verið trúrækinn, og þó verið ófrelsaður, verið dæmd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.