Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 139

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 139
NORÐURLJÓSIÐ 139 ið, sá hann, að liegðun hans gagnvart foreldrum hans, sem elskuðu hann, hafði verið mjög slæm. Með tár-um bað hann þau fyrirgefningar og lofaði, að vera góður drengur fram- vegis. Þessi saga kom illa við Jakoh. Honum fannst neínilega, að sagan hefði getað verið rituð um hann sjálfan, ef frá var talið slysið. Hann var alveg eins slæmur og drengurinn hafði verið. Stuttu síðar lagði hann bókina frá sér og fann, að hann syfjaði. Hann lagði sig út af og sofnaði skjótt. Meðan hann svaf, fór hann að dreyma, og það var ekki góður draumur. Honum fanst, að Janus væri í lífshættu og væri að kalla á hann. En Jakob svaraði ekki, því að hann vildi ekki hjálpa. Hann vildi ekki alltaf vera að líta eftir bróður sín- um. Loksins kallaði Janus svo ákaft, að Jakoh lauk upp aug- unum. Utan við sig litaðist hann um. Hann lá í litla húsinu sínu við fjörðinn, og Janus hafði ekki einungis verið í draumnum. Hann var hér líka og bæði hrópaði á Jakob og togaði í fötin hans, en Rut stóð við hlið hans og hló. „Þú skalt flýta þér að koma heim. Jens föðurbróðir er kominn í nýju hifreiðinni sinni, og hann ætlar að aka okk- ur öllum út að hafinu,“ sagði Janus til skýringar, meðan hann togaði stöðugt í jakka bróður síns. Loksins varð Jakob ljóst, hvað um var að vera og stökk á fætur. Yæri nokkuð það til, sem hann óskaði eftir, þá var það að aka út að hafinu. „Pabbi og mamma vilja hafa þig með. Þess vegna erum við komin hingað eftir þér. En við hefðum komið samt, því að ég gat ekki hugsað mér, að þú færir ekki með,“ sagði Rut. „Þið eruð alll of góð við mig, ég á þetta alls ekki skiiið,“ sagði Jakob mjög snortinn. Hann skildi, að hann hafði hag- að sér illa þennan dag og hét því, að hér á eftir skyldi hann vera betri gagnvart góðum foreldrum sínum og systkinum. Þó skildi hann vel, að hann megnaði það ekki af sjálfs sín mætti. Þess vegna leitaði hann hjálpar hjá hinum einaj sem getur hjálpað. Hann leitaði hjálpar hjá Jesú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.