Alþýðublaðið - 03.03.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 03.03.1921, Side 1
1921 Fimtudaginn 3 marz. 51 tölubl. Alþingi. (í gær.) Neðri deild. 1. mál á dagskrá var frv, til laga um sendiherra í Khöfn, 3. umr. Samþykt umræðulaust með 16 atkv. gegn 6 og sent til efri deildar. 2. mái. Frv. til laga um afnám laga um að íslenzk lög verði eft irleiðis gefin út á íslenzku, 2. umr. Samþ. ti! 3. umr. 3. mái. Frv. til laga um heim- ild fyrir ríkisstjórnina tii þess að ábyrgjast fyrir hönd rikissjóðs nýtt skipaveðlán h f. Eimskipaféiags ís lands. Samþ. til annarar umræðu. 4. mál. Frv. til iaga um skift ing Isafjarðarprestakalls í tvö prestaköli. Sig. St»fánsson hafði framsögu, og talaði M. Jónsson auk hans. Málinu vísað til 2. um- ræðu og allsherjarnefndar. Efri deild. x. mál bar Sigurjón Friðjóns- son fram og var þvf vísað tii 3. umr. 2. máii vísað til 2. umr. 3. málið var um laun yfirsetu- kvénna og var því vfsað til 3. umr. 4. má! var breyting á lögunum um sóknargjöld. Er frumvarp það sem fram hafði kornið hreinasta undur, enda kom Guðm. Ól. með breytingu við það. Umræður urðu allmiklar um máiið og töluðu S. Eggerz, Sig. Jónsson og G. Guð- laugsson. 5. mái var till. til þingsái. um skipun viðskiftanefndar. Hafði Halldór Steinsson framsögu í mái- inu og tugði upp ræðu Jóns Þor- lákssonar og fleira áiíka áreiðan- ’egt, eftir iacdsverzlunarféndum. Atvinnumáiaráðherra varði gerðir -titjórnarinnar. Guðjón Guðlaugsson hrakti staðhæfingar H. S. mjög röskiega, og sýndi fram á það hveraig landsverzlunarféndur éta hver eftir Öðrum vitleysurnar, unz þeir að iokum trúa þeim. Auk þess töluðu: Sig. Eggerz og tjárm.- ráðh, hvor tvisvar og málinu vís- að til peningamálanefndar. Úr eigin herbúðum. Sjómann afélagsfundnr var haldinn í gærkvöidi, aðaiiega um máiaieitun botnvörpueigenda um eftirgjöf á nýgerðum samningl við féiagið. Svohijóðandi tillaga var samþykt á fundinum með öll- um greiddum atkvæðum: Fundurinn ákveður að ræða ekki um breyting á gerðum samn- icgi, eða tilslökun á honum, að minsta kosti ekki fyr en um það kemur krafa frá stjórn „Félags íslen zkra botnvörpuskipaeigenda “ í Reykjavík. Umræður urðu aiimikiar um kauplækkun þá, sem farið er ftam á, og voru allir á eitt sáttir um það, að sjómannafélagið gæti á engan hátt gengið að kaupiækkun, þar eð engin teljandi breyting hefði orðið á dýrtfðinni síðan samningarnir við botnvörpuskipa eigendur voru gerðir, en kaupgjald á hinn bóginn svo lítili þáttur í útgerðarkostnaðinum, að iækkun heíði engin veruleg áhrif á hann, Fundurinn var fjöimennur og gengu 24 nýir félagar f félagið. ^vernig jzri ej... ? Hinn 18. þ. m. var eg í Rvík, og heyrði þá á taí manna þar, sem verziun reka, er dáðust mjög að grein í Morgunbi. frá deginum áður, er nefndist „Bréf úr Eyja- firði". Fór eg því að útvega rnér það biað, þvf eg vil helzt sjá sem flest, sem er merkilegt og skarp- legt; en það hélt eg að greinin hiyti að vera, úr þvf höfuðstaðar- Fœdl fæst. Einnig einstakar máltfðir. — Café Fjallkonan. menningarfólki fanst til um hana. Nú hefi eg athugað hana, og fiost hún svo ómerkileg, að varia taki umtali, enda hefir blaðið orðið að taka sumt aftur, sem í henni stendur, en flest er aðeins mátt- laust, kerlingariegt mas og ónot. Aðeins fá crð, sem þar standa, vii eg hér minnast á; þar segir: „Hvernig fer ef alt iandid væri gert að eiau samvinnufélagi . . « Þá ættu að hverfa aftur þær tekj- ur frá bæjunum, sem lagðar hafa verið á kaupmenn og kaupfélög, Að þessu munu mestar tekjur bæj- anna hafa hvílt á verzlununum. Eiga þá verkamennirnir að bera gjöldin, á að íþyngja þeim?“ Ekki er greinin svo merkileg, að þar sé ieitast við að svara spurningum þessum. Það er rétt, að verzianirnar hafa greitt mikinn hiuta almennra gjalda. En á hverj- um „hvíia“ þau? Hverjum er „(þyngt* með þeim? Viðskifta- mönnum verzlananna, verkamönn- um og öðrum. í bæ einum eíu 301 gjaidend- ur. Almems gjöid eru þar 45,000 kr. Einn gjaidanðinn er verzlun, sem hefir á viðskiftunum við hina 300 haft 150.000 kr. hreinan hagn- að. Eru a!m. gjöld hennar 15,000 kr., en hinna allra til samans 30,000 kr., eða 100 kr. á hvern gjaldanda að meðaltali. Ef bærinn hefði verið „eitt samvinnufélag", átt verzlunina og allan hagnað- inn af henni, 150,000 kr , og hver fengið sinn hiut f honum, komu 500 kr. á hvern að meðaitaii, en þeir urðu þá að „bera" (á þeim hvíia) 15,000 kr. meiri alm. gjöld, eða 50 kr. á hvern. íþyngingin væri þá sú, að þeir ættu 450 kr. afgangs. En það hafa þeir nú greitt veizluninní hver fyrir að" hafa 50 krónum minni bein gjöid hver en ella, eða samtals kr. 135,000,00 fyrir það, að verzlun-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.