Alþýðublaðið - 03.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLA Ð;I Ð Munið eftir hljómleikunum á Fj allkonunni. Aigreidsla blaðsinr er í Alþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu, Sími 988. Anglýsingum sé skilsð þangað oða í Gutenberg í síðasta lagi hl. lo árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein lzr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. i,$o em. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Én ,ber“ (borgar) fyrir þá 15000 kr. eða V3 af alm, gjöldunumt Eru það ekki góð kaup?! Á hverjum ,hvílir" þá gjalda- byrðin í raun og veru þyngst? Ótalið er þó það, að með þeim feiuta af verzlunargróðanum, sem í hvers borgara og verkamanns hiuta kæmi, 450 kr. tekjuauka á ári, væru þeir iærari um að ala börn sín upp sem nýta þjóðfélags borgara, og sjálfir staiffærari í þarfir þjóðfélagsias, auk þess hvað samvinnufébgsskapurinn er ment- aadi og göfgandi fyrir þátttakendur. 27. febr. 1921. Sveitarkarl. jóannes fatnrsson. Jóannes komst snemma í lög- þing Færeyinga. Árið 1901 var hann kiörinn i þjóðþingið danska og sat á þingi Dana til 1906, Þegar Jóannes komst á Danaþing, voru vinstrimenu teknir við stjórn I Danmörku, og varð hann brátt vinsæll og hans að góðu getið meðal þingmanna þar. Hann gaf út 1913 I Kaupmannahöfn: Færösk .Folitik. Nogle Uddrag og Betragt- æinger (137 bls.). í bók þessari uná sjá stefnuskrá hans í stjórn- málum: 1) Lögþingið sé skipað þjóð- kjörnum fulltrúum og velji sjálft forseta og varaforseta. 2) Fulltrúi stjó-narinnar hefir rétt til þess að taka þátt í um tæðunum á þinginu, en ekki hefir hann atkvæðisrétt, nema hann sé jafnframt þjóðkjörinn fulltrúi. 3) Engin lög öðlast gildi, er varða séi-málefni Færeyja, nema því aðeins að þau i heild sinni hafi verið saroþykt af lögþinginu. 4) Lögþingið getur borið fram iagafrumvörp og iagt fyrir stjórn- ina beint til staðfestingar. 5) Lögþingið hefir með eftirliti stjórnarinnar fjárveitingarvald um sérfjármál Færeyja. — Árið 1906, er kosning skyldi fara fram, kom Jóannes aítur til Færeyja með tilboði frá stjórninni, er iaut að 5. atriði f stefnuskrá hans, fjárhagslegu sjáltstæði Fær- eyinga — og varð þá alt í báli og brandi á Færeyjum. Þá kiofnaði þjóðin í tvo flokka, sjáifstjórnarflokk, sem Jóannes studdi og gerðist oddviti fyrir, og sambandsflokk, sem »vill halda því ástandi, sem er“. Kirkjubæj arbóndiim féll. og féll svo að sveið. Sfðan börðust sjálfstjórnarflokk- urinn og sambandsflokkurinn um lögþingssætin. Arin liðu og sjálf stjórnarflokkurinn efldist smám saman. Arið 1918 komst sá flokk- ur f meira hluta (fékk 12 atkvæði af 22) og gerði þá Jóannes að landsþingsmanni í ríkisdegi Dana. Hann hóf aftur f landsþinginu þá stefnu, sem hann hafði orðið frá að hverfa í þjóðþinginu 1906. Hann vill enn sem fyrr, að Fær- eyingar verði sjálfbjarga í öllum greinum. Við kosningar til þjóðþingsins, er fóru fram samtímis (1918) unnu sambandsmenn með 2800 atkv. gegn 2600. Um stuttan tíma hafði þá í þjóðþinginu setið Færeying- ur, utan flokka þar, en styðjandi sjálfstjórn Færeyinga. Nú er aftur að koma annað hljóð í strokkinn. Á þessu sumri fékk sambandsflokkurinn 3100 at* kvæði, en sjálfstjórnarfiokkurinn 1700. Olii þessu nokkuð riðlunin í dönskum stjórnmálum, stjórnar- skifti þar og margvíslegar æsing- ar. Ofan á þetta bætist, að búast má við því, að sjálfstjórnarflokk- urinn komist f minna hluta f lög- þinginu og Jóannes missi sess sinrt í landsþmginu. Og eítir eru þá þessir blessuðu 1700; þeir eru grundin, sem ekki bifast. Og nú fer Kirkjubæjar- bóndinn efalaust af stað aftur tif þess að bæta hana og færa út. í einkalffi sfnu er Jóannes bóndí auðnumaður. Hann kvæntist ungur fslenzkri konu, Guðnýju Eirfks- dóttur frá Karlsskála f Reyðarfirði. Þau eiga nfu börn, fimm dætur og fjóra sonu. Húsfreyjan f Kirkju- bæ hefir haft mikið að gera um dagana, með sitt stóra bú og sinn mikla barnahóp. Hún hefir komiB sér vel við Færeyinga og þeir við hana; blfð og þýð hefir húa verið heim að sækja, og kunnugir láta mikið af því, hvern stuðning hún hefir veitt bónda sfnum. Henni til sæmdar má geta þess, að á þjóð- málafundi einum f Þórshöfn var harðlega gengið fram á móti Jó- annesi sem oftar, því að enginn Færeýingur hefir haft við ramara reip að drsga en hann, svo að lifandi menn kunni frá að segjav og er Jóannes skyldi taka til acd. mæla, kallaði hún til hans og sagði: „Gefstu ekki upp, Jóannesl* Frá bjargi til bjargs og drangi til drangs um endilangar Færeyjar kveður nú við sem bergmál; »Gefstu ekki uppl“ Kaupmannahöfn, í júiímán. 1920. Marie R. Mikkelsett. [Höfundurinn er færeysk menta* kona, sem lengi hefir dvaiizt í Kaupmannahöfn. Er grein þessi frumrituð á færeysku, en dr. Páll Eggert Ólason hefir vikið henni á fslenzku.j (Almanakið 1921.) Lestrarfélag kvenna endur- tekur skemtun sfna í kvöld. Tókst skemtun þess í gærkvöldi ágæt- lega, og var húsið fult, þrátt fyrir versta veður. Lagarfoss fór f gær tii Amer- íku með Eokkra farþega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.