Alþýðublaðið - 03.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Aðalfundur Kaupfélag’s Reykvíkinga verður haldinn í samkomuhúsi K F. U. M. laugar- daginn 5. þ. m. og hefst kl. 7 e. h. — Dagskrá sam- kvæmt fundarboðinu. — Mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvöldskemtun Lestrarfélag-s kvenna verður endurtekin í kvöld, 3. marz, í Iðnó, með nokkrum breytingum. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigf. Eymunds- sonar og Ársæls Árnasonar frá kl. 10—7 og í Iðnó frá klukkan 7 til 81/*. — Húsið opnað klukkan 8. ^licqarandinn, Amerisk landnemasaga. (Framh) „A'drei, segi eg, ef þú gengur ekki írá kostum þfnum, aldreti" htópiði Roland; „alt nemaþettai" Engu stður hafði Doe. vegna sinna betri hvata, skorið sundur böndin á höndutn Rolands, og ætlaði að gera hið sama við böndin á fótum hans, þegar hópur af rauð'kinnum ruddist inn í kofann; þeir æptu, og réðust með brugðn- um hnífum og öxum að fanganum eics og þeir ætluðu strax að gera út um hann. Nokkrir ungir menn reidtíu högg að honum, en gamlir hermenn vörðu hann, svo að bar- dagi hófst beinlínis um fangann. Etr nokkurra mínútna áflog hófu sterkustu mennirnir Roland á loffc Og báru hann út úr kofanum. Úti fyrir var enn þá meiri gaura- gangur; karlar konur og börn ruddust að honum, börðu hann með kylfum og reyadu að stynga hann með hnifum; svo var að sjá aem gömlu hermennirnir ætluðu ekki að geta varið hann lengur, unz loksins að fleiri komu þeim til hjálpar og mynduðu hring um faann, svo lýðurinn næði ekki til hans. En þeir geymdu hann aðeins til þess að pína hann enn þá meira. Hávaðinn hsfði líka vakið Edith sem ekki var f sama tjaldinu og áður, en þó á heimili Wenonga. Skelfíngaróp það, sem kerling Wenonga hafði rekið upp, þegar hún fánn líkið af bónda sfnum á gólfinu, hafði komið öllu í uppnám, og þegar kofinn fyit- ist af æpanpandi og ö.krandi rauðskinnum, læddist Edith út i horn og lét sem minst á sér bera svo hún ekki yrði fyrir reiði þeirra rauðu. Alt f einu kom maður þjótandi inn, dró hana fram úr fylgsni hennar og skundaði með faana til dyranna. Þegar hún bað hann að þyrma lífi sinu, svaraði hann: „Drepa þig? Nei! Eg kem ril að bjarga þér. Enginn er leng ur öiuggur (yrir þessum villimönn- um, þeir ætla alla að drepa. Við verðum að flýa, hesturinn minn et til taks. skógurinn er fijáls, enn þá get eg bjargað þér." Edith hafði varla þekt rödd Braxleys, áður hún reyndi að rífa sig lausa. En það dugði ekki. Áu þess að bæta einu o ði við bar Brsxley Edith út úr kofanum hann rfghélt henni og stökk á bak söMuðum hesti, sem stóð undir álmtrénu. Allir íbóar þorpsins voru nú saman komnir á opna svæðinu, og Edith gleyœdi ótta sínum við Brsxley eitt augnablik, þegar hún sá t>yltan hóp, sem þyiptist utan um eitthvað, sem hún ekki sá. Annar hópur kom æpandi úfc úr kofa Wenosga, og urðu ópin loks að kveinstöfum. Hatm kom með líkið af höfðingja sfnum. Á eftir þeim kom kona Wenonga með logandi kyndil í höndum. Hún hljóp að lfki höfðingjans, horfði eitt augnablik á það, rak upp óp mikið, veifaði kyndiinum yfir höfði sér og æddi út á mitt svæð- ið, þar sem mannfjöldinn svaraði ópum hennar i sama tón, og vék úr vegi íyrir henni, svo Edith kom auga á það, sem flokkurinn safnaðist um. Mk. Svanur fer til Breiðatjarð&r urn heigina. Vörur tilkynnist fyrir laugardag. Afgr. Hafnarstrætl 16. Fálkinn koparhýðir og nikkelhýð- ir alt — Gljábrennir og gerir alt við reiðhjól. Harmonikur, tvöfaldar og þrefaldar. — Verðið mjög sanngjarnt. Hljóðfærahús Rvíkur, Laugaveg 18. Þökur til sölu. Finnið Porlák Ófeigsson, Laugaveg 33 B. Sem aýr bllstjópafrakki og olíuoflfc er til sölu á af- Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.