Heimskringla - 11.04.1889, Qupperneq 4
TIL VIÐSKIPTAMANNA „HKR"!
I>eir herrar Ilallgrímur Gíalason, Gard-
ar, Dakota, ogJónasKr. Jónasson, Ilail-
•on, Dakota, hafa fullt vald til að veita
KÓttöku andvirði „Hkr.”, hver í aínu
hyggðarlagi. Útg.
Ef „d. B. I7vaIJulnir, Keq.” vill seuda
•kkur skimamafn sitt eru meiri líkur til
að vjer verðum við tilmælum hans.
Herra L. J. Grein yðar er of persónu-
leg. en kemur lítitt vi-5 pað sem sýnist
•iga að vera aðalmálefnið. í ntíverandi
búningi getur hún ekki komið í „'Hkr.”.
BIT8T.
Míu 1 i to I>íi .
Herra Porsteinn Antoniusson,
•inn af stæratu bændunum í Ar-
gyle-sveit, kom að vestan um síð-
astl. helgi, og segir allt hið bezta
ftr nýlendunni. Ekki voru íslerizk-
ir bændur byrjaðirað sá, f>egar hann
fór, en i vændum að þeir byrjuðu
vtrax upp úr helgiuni, og pví líkast
að f>eir sjeu nú almennt byrjaðir.
8jálfur ætlar hann til St. Paul eða
Minneapolis, en heldur pó búi sinu
vestur frá, að minnsta koeti fyrst um
sinn.
Sljettueldar hafa gert talsverð-
an skaða i Norðvesturlandinu vestur
og norðvestur af Regina, um undan-
faxna viku. I>ar kom og fellibylur
hinn 7. p. m. og braut fleiri hús og
bar i burtu. Vindbeltið var aðeins
1B—20 faðma breitt, en svo var
vindurinn mikill að hann reif upp
trje með rótum, par sem hann fór
um skóg.
Tólf menn meiddust, en enginn
beið pó bana, við pað, að kviknaði
1 gasi 1 harðkolanámnnum i Kletta-
fjðllunum i vikunni sem leið. Sagt
er að innan skamms verði annað
trppihald á vinnu i peim námum.—
Aptur á móti er nú stöðugt verið
að fjölga mönnum við kolagröpt i
Galt-námunum hjá Lethebridge.
Siðastl. viku hefur tiðin verið
hkari sumar en vetrar tíð; svo aö
segja frostlaust um nætur og sterkur
hiti um daga, á mánudaginn (8. p.
m.) um 70 stig i skugga.—Til sam-
anburðar má geta pess, að á sunnn-
daginn (7. p. m.), pegar hjer var
sólskin og 60 stiga hiti, var i austur-
hluta Bandaríkja, frá New York-
riki sunnanverðu og niður á suður-
jaðar Virginiu-rikis, fanngangur og
mesta rosaveður. í Washington var
illfært veður allan daginn, í Penn-
sylvania fjell meira en 12 pumlunga
djúpur snjór á sólarhringnum, og
i Marylarid-ríkinu var veðrið hið
vesta, er komið hafði á öllum vetr-
inum.
W imiipeg.
Einn af peim örðugustu og hættu-
legustu lífskurðum sem læknar á nýrri
timum hafa gjört, nl. burttekning af
öðrum eggjastokknum, var gjörður hjer
] bœnum 18. þessa mánaðar, og heppn-
aðist vel. Sjúklingurinn var bórunn
Ásgrimsdóttir, kona Sigfusar Þórarins-
wonar, (úr Jökulsárhlíð í Norðurmúla-
sýslu) i Fort Rouge. Læknirinn sem
skar hana upp er Dr. A. F. Dame,
aem sjerstaklega hefur lagt sig dytir
kvenna sjúkdómum. Þeir sem aðstoð-
uðu hann voru Dr. Howden, Blanchard
og Patterson, professorar við Manitoba
Medical College. Hinui sótt—og spill-
ingar— varnandi a5ferð Listers var ná-
kvæmlega fylgt i þe-su tilfelli. Jafn-
vel pó pað stæði yfir 1% klukkutíma
að vinna verkið og lifið með öllum inn-
ýflum væri opið fyrir loptinu og þó að
eggjastokkurinn væri gróinn við á ýms-
um stöðum, þá leið ekki vika panga5
til ailt var gróið, án pess að pað sæ-
ist einn einasti dropi af greptri. Líf-
æðin sló aldrei meira en 108 slög, og
Hkamshitinn steig aldrei yfir 100 á
Fahr.
8júklingurinn hefur aldrei kvarta5
um neinn sársauka síðan hún var skor-
in upp. Engin kvalastillandi meðul
hafa verið brúkuð. Mörgum þykir
petta vera alveg einstakt, en læknarnir
eigna pað pví að þeir hafa viðhaft
pessa Listersku sóttvarnar aðferð.
«r< antiieptic Aíethod).
Bæði bæjarstjórnin og „prívat”-fjel.
kefur nú leyfi til að hagnýta sjer vatns-
krapt Assiniboine árinnar. í leyfl fjel.
«r ákveðið að pað megi grafa skipgeng-
en skurð á milli Manitobavatns og ár-
innar, en bæjarstjórnin hefur leyfi til a5
gera við ána hjer neðan til einungis.—
Á bæjarstjórnarfundi á mánudagskvöld-
i8 var lesið brjef frá fjelaginu, par sem
pað kveðst vera um pað hil að taka til
verka, og stingur npp á a8 pað og bæjar-
stjórnin sameini bæ8i leyfin í eitt og
vinni svo í sameiningu.
Þær breytingar eru orðnará intiflytj-
andastjórninni hjer í bænum, að Capt.
W. C. B. Graham, sem veritS hefur inn-
flutningsstjóri frá pví 1882, hefur nú
sagt af sjer embættinu. í hans stað kem-
ur T. Bennett, sem um undanfarin ár hef-
ur verið innflutnings-agent í Brandon.
Sagt er að deila sje komin upp milli
Hudson Bay-fjelagsins og Northern Pa-
cific & Manitoba-járnbrautarfjelagsins út
af landeign á fletinnm milli vagnstöðv-
anna og Assiniboine-árinnar. Er sngt að
aðalstjórn fjelagsins S London vilji ekki
láta af hendi landið tneð sömu kjörum
og Brydges sál. gerði.
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með, bæði nýjan og gamlan hús-
búnað, er hann selur með vægu verði.
08 I{«hm Street, Winnipeg.
Private Board,
217 Rosn St.
St. Stefánsson.
2»2 JIAIS STREET.
Yerzla með allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað.
TEI.KPHONK 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
SPARlD PENINGA YKKAR
Ml H. PAULSON & CO.
FLYTJA
í YFIRSTANDAADI Vlkl---------
til 569 A AÐALSTRÆTINU, næstu búð fyrir norðan Brunswick Hotel. Búð-
in sem peir flytja í ER IIELMINOI STÆRRI en sú sem peir flytja úr. Þeir bú-
ast lika við að hafa IIELMINOI MEIRI VÖRUR en áður.
Hra Chr. Olson, sem lengi hefur verií hjá Campbell Bros. veríur framvegis að
finna í búð þeirra W. II. 1»AIJL,8«N A. CO’S.
569 iaii Street
I imipei, Mai
JiIS HÁY & COMPANY.
ísinn á Rau8á brotnaði upp fyrir öll-
um bænum og flaut bnrtu á sunnndags-
moi gunrnn 7. p. m. Er pað 15 dögum
fyr en í fyrra og 13 dögnm fyrr en í hitt-
eðfyrra. Síðan á helgi hefur ísrek verið
meira og minna á hverjnm degi, og er nú
áin að líkum islaus, ef ekki alveg, hver-
vetna suðurundan.
Til moedra!
Mrb. Winri.owh Soothino Bvrup ætti
æflnlega að vera við hendina pegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn Og færir náttúrlegan svefnhöfga yfir
litla sjúklinginn, sem vaknar npp aptur
verkjaiaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, pað mýkirítannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum i hreiflngu, og er hið
bezta meðal vi8 niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku «ða ööru.
Elaikan kottar 25 eents.
Hjer með tilkynnist vinum og vauda-
mönnum, að drottni póknaflist að bnrt-
kalla mina hjartkæru systir Setzelju
Tómasdóttir, 25. dag marzmán. siðasl.
eptir priggja mán. punga og erfiða sjúk-
dómslegu hjá Miss Kristbjörgu Kristjáns-
dóttir, nálægt Monntain Daketa.
Jeg vii ennfremur geta pess göfug-
lynda og kærleiksrika fólks, er veittn
henni mesta og bezta hjálp og aðhjúkmn
i veikindum hennar, og er pá fyrst að
geta Miss Kristbjargar Kristjánsdóttnr, er
hin framliðna var til húsa hjá, og sem
pjónaöi henni og börnnm hennar í gegn-
um hi8 langa og erviða dauðastrið henn-
ar. Einnig er skyldugt að geta peirra
hra. Indriða Sigurðssonar, Guðmundar
Jóhannessonar, Jóhannesar Jónassonar
og Sigfúsar Skúlasonar, er aliir heiíar-
lega og gókfúslega veittu hjálp sína
eptir megni. Sömuleiðis Mrs. O. E. Oie,
er HtóS höfðinglega fyrir útför hinnar
látnu, og hra. Björn Halldórsson er
smíSaði og gaf kistuna.
öllum pessum persónum pakktt jeg af
einlægu hjarta og bið hinn alrfka og al-
góða gu5 að endurgjslda peim af sinui
gnæg8 og miskunsemi, fyrir pá mannúð
legu ogdrenglyndu hjálp henni auðsýnda,
sem augljóslega hefur verið sprottin af
kristilegum kærleika.
Winnipeg, 6. apríl 1889.
Kriitín OunnUnir/sdóttir
Mrh. T. Þ. HÓLM
188 Jemima Street Winnipeg,
biííur alla pá, sem hafa fengið boðBbrjef
fyrir hinni nýju bók heunar, ad endur-
senda þau h.ið allra f i/rsta.
t4 THE
MI7TIJAL LIFE I\8I KA.\( K
Co. OF NEW VORK ”,
ríkasta lifsábyrgðarfjelagí heimi. Höfuð-
stóll yfir fl26 miljónir. Agent þess er
Siffuebjörn Stcfdnsson
159 William St.
Winnipeg.
l
KJOLA'NAl'MIJR.
Undirskrifu5 saumar alÍHkonar kvenn-
fatnað. Bömnleiðis tekur snið eptir máli
og selur hvert um sig á 25 cents.
Rósbjörg Jónsdóttir,
nr. 5 Disraeii str. Point Douglas9.
SAGA
PALS SKALAHOLTS BISKHPS
—OG—
HUKGURVAKA
TIL 8ÖLU VIÐ VERZLUN TII.
FINNEY’S.
173 KOKN KT. - - - WIWII'KG
—OG—
HJA ÚTGEFENDANUM, AÐ
153 JEHIHA KTREET.
K03TARÍ KAPU*5 í BANDI35 CTS
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HUS
að nr. 92 Ross Street.
tW~Tilsðgn i ensku með góðum kjðrum.
Wm. Anderson, eigandi.
með pví að kaupa maturta-varning hjá
.1. I>. BURKE.
312 Main Street.
Almennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini við
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Northern Paciflc & Maiitoba
VAGN8TÖÐINNI.
M. 0. SMITH
S K O S M I D U R .
Er fluttnr frá 58 McWilliam St. W. tll
69 ROSK KTREET.
Gerir vi« gam< skótau og býr til skó
eptir mdli, mikið ódj/rar, en nokkur annar
S borginni.
IIAFA HINA LANOSTÆRSTU IIÚSBÚNAÐAR- VFRZLUN í WINNIPKG,
—OG—
F-J-Ö L B R E-Y-T-T-A-S-T A-N V-A-R-N I-N-« --
298 niIN STEET...............WffllIPEC, Mlli.
g DÆMALAUST —> g
LAGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HjA
J. M. PERKOiS,
íá-4-1 M-A-I-N 8-T-R—E—E T
Hveitmjöl af ðllum tegundum, svo og grlpafótSur svo sem, úrsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fó«ur, Rolled Oats o. s. frv. 8vo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Cakes. í einu orði, aUt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
pennan varning, er til hjá mjer, og FTRIR PKNINOA ÚT1HÖND fæst pað allí
me* mjög íágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐI, hreint og vel vali«.
•T. M. PERKINK.
M. O. SMITH.
69 ROSS ST........WINNIPEfl.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main 8t....Winnipko, Man.
Bezti*viðnrgjörningur fyrir $1,00 á dag.
Allskonar vin og vindlar af beztu tegund.
T. Hontgomery, eigandi.
THE BODEGA RESTAURÁNT,
816 lillf STREET
oo Manitoba jabnbrautin.
Hin elna braut er hefur
VESTIBULED-VAGIMLESTIR,
8KRAUT — SVEFNVAGNA OO DININQ CARS,
frá Winnipeg suður og austur.
FAR-BRJEF
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandarikjum. Lestir pessararar brautar
NÝ KJÖTVERZLUN.
Heiðruöu landarl
Við undirritaðir höfum pá ánægju, aó
tilkynna yður að við höfum byrjaö í
kjötverzlun, og höfum á reiöum höndum
ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta og
sauðakjöt og svinsfleski, svo og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vægu verðí.
Við erum reiðubúnir a« jarra viðskipta-
mönnum okkar allt er peir kaupa hjá okk-
ur heim til þeirra. Komiö og sjáið vörtí.
okkar og fregnið um verðið áður en pjer
kaupið annarstaðar-
Oeir Jónsson, Ouöm. J. liorgfjörð.
81i HcDERMÖTT ST.
Ágætjs vin af ðllum togundum,
vindlar o. s. frv.
The Bodegn ReKtaurant.
eiga aðgang aö öllum sameinutSum
vagnstöðvum (Union Ðepots).
Allur flutningur til staða 1 Canada
merktur „í ábyrgtS”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
ETROPD-FAEB8JEF SELE
og herbergi á skipum útveguts, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
IIRIIiflPEEVARFlRERJEF
til staía við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 máúuði.
Frekarí upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCII,
farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg
HERBERT 8WINFORD,
aðal-agent...... 457 Main 8t. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
JÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla i gildi síðan 1. apríl
1889.
Daily except Sunday. Express No. 51 Daily. Central Standard Time. Miles ibxp’s No. 54 Daily Daily ex. Sun.
Stations. p.m.
i:25j>m 1:40 pm .A. Winnipeg L. . 9:10.1 4:00
i:io pm 1:3» pm Portage Junction 9:2oa 4:» 5
12:47 Pm 1:19 pm .. .St. Norbert... 9 9:373 4:38
11:55 am 12:47 Pm ... .St. Agathe.... 24 10:198 5'36
11124 am 12:27 pm .. .Silver Plains.. . 33 »0:450 6:ti
10:56 am 12:08 pm 40 1t:o5a 6:42
10:17 am 11:55 am St. Jean 47 11 :?3a 7:07
9:40 am 11:33 am Letalli. r Sh 11:453 7:45
8:55 am 11 :oo am L. W«*st Lynne A. 65 12: IOp 8.10
8:40 am 10:50 am Lv. Peinhina Ar. 66 »2*35P 8.45
6:25 am Winnipetf func.' 8:5011
4:40 pm .. . Minneapolis . .. 6:35P
4:00 pin .. Lv. St. Paul Ar.. 7:°5a
6:40 pm . Helena 4:°op
3:40 pm 6:35P
1:05 am 9:55a
4:20 am Tncoma 6:.ía
e. in. [f. m. 1. 111. e. 111. e. m
2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30
<*. m. f. m. f. m. f. 111. e. m. e. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3.10 8,15
e. 111. e. ni. f. 111. e. 111. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10
f. 111. e. m. f. m. e. m.
9.10 9,05 Toronto 9,10 9,05
f. m. e. m. f. 111. e. m. e. m.
7,00 7,50 N.York 7,30 8,50 8,50
f. 111. e. 111. f. m. e. m. e. mt
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50
f. 111. e. m. e. m. f. m.
9,00 8,30 Montreal 8.15 8,15
Skrautvagnar, stofu og Dt'ni'/ij-vagnar
fylgja hverri fólkslest.
J. M.Qraham, H.Hwinkord,
aðalforstöðufnaðvr. oðaiumboðsm.
Ef pú þarft að bregða pjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu.
á skrifstofu peRsa fjelags
376 Main Kt., Cor. Portage Ave-
Winnipeg, par færðu farbrjef alla
lei«, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbtigglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, hröð ferð, þtrgilegir oagnar
og fteiri samvinnubrautir um öð velja, en
nokkurt annað fjelaj/ býður, og engin toUr
rannsókn fyrir þd sem fara til staða i
Canada. Þjer gefst kostur á ats skoða tvÞ
buraborgirnar 8t. Paul og Minneapolis, og
aðrar failegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða oehringferða farbrjef me5
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me«
öllum beztu gufuskipa-linum.
Nánari uppiýsingar fást hjá
H. Gr. TVIi-JVI icken,
umboðsmanni 8t. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main 8L,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
£^“Taki« Ktrætisvagninn tii dyranna á
skrifstofunni.
tSfÞessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon-
tana, og fylgja henni dnncing-room
svefn og dining-VAgnnr, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókeypis - Iæstin fer frá 8t-
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Oreot Falls og
Helena.
H. <i. Mcílickcn, aeent.
FARCJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipegtil St. Paul $14 40
“ “ “ Chicago 25 90 $23 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.Yoik 45 90 40 40
til Liverpool eða Qlasgow 80 40 58 50
HTTUI.KUR fæst ókeypis á skrifstofu
Heimskrinalu.
HEBBERGI TIL LEIGH.
Viljið fijer fá góð herbergi fyrir
lágt verð skuluð J>jer snúa yður til
T. FIXKLFSTFIV,
Broadway Streei East, Winnipej?.