Heimskringla - 25.04.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.04.1889, Blaðsíða 2
„Heimstrimla,” An Icelandic Newspaper. PTTBLISH ED eveiy luursday, by The Heimskringla Printing Co. AT 85 Lombard 8t.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................f2,00 6 months........................... 1,25 3 months............................. 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur dt (að forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSi'S kostar : einn árgangur f2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuM 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. |3&“Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn at! senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á 811 brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Ileimakringla Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. B»x 305. Af þessu sjest, að J><5 innanlands- stjórnin yrði ekki kostbærari—gæti orðið talsvert einfaldari og ókostbær- ari —, J>á yrði lýðveldisstjórnin í heild sinni kostbærari, heldur en núverandi stjórnarfyrirkomulag, af J>ví Danir neyðast til að bera allan J>ann aukakostnað, er útlenda stjórn ardeildin og landvarnirnar hafa í för með sjer. Ef sýnt yrði að fjár- hagur landsins mundi taka svo og svo miklum framförum undir eins og lýðstjórn fengist, ef sýnt yrði, að auka mætti tekjur landssjóðs svo sem svaraði hinum auknu útgjöld- um, án J>ess að auka um einn eyri hin beinu útgjöld landsmanna, og ef sýnt yrði að alger skilnaður Dan- merkur og íslands væri afdráttar- laust heimtaðiir af alj>ýðu, J>á er sjálfsagt að ganga að J>ví verki. En J>að er óráðlegt að flasa að J>ví hugs unarlítið. Það J>arf að athuga ná- kvæmlega hvar J>jóðin stendur, hvort hún getur staðist aukakostn- aðinn, sein jafn-mikilfengleg bylt- ing hefði í för með sjer, og hvort J>jóðin að öllu loknu yrði nokkuð betur sett, nokkuð ánægðari, heldur en hún yrði undir frjálsri stjórn, standandi undir verndarvæng Dana. En að brúka hótun um skilnað fyrir vopn á Estrúp og hans fylgifiska, pað gæti, ef til vill, verið gagnlegt. Hann er búinn að sýna Ijóslega, að hann gengst ekki fyrir góðu, og er J>á ekki annað nær en reyna hinn veginn. Það væri að minnsta kosti reynandi að senda eina 6—12 frjáls- lynda, pjóðkjörna, pingmenn til Kaupinannahafnar áfundhins danska ráðaneytis undir eins og aljúngi hefur sampykkt enn einu sinni hina endurrituðu stjórnarskrá. Ef pessir menn væru vel einhuga og fylgdu málinu skörulega, sýndu ráðgjöfun- um fram á, hvað af J>ví hlyti að leiða, ef stjórnin hjeldi áfram að skjóta skolleyruuum við jafn-sann- gjarnri rjettarkröfu, j>á er ekki ó- hugsandi að skoðun peirra breyttist. Ef peir lærðu (>ann sannleika, að pað yrði peirra eigin skuld, ef ís- land gengi úr greipum Dana, J>á er ekki óhugsandi að peir keyptu sjer frið, með pví, að gefa eptir að minnsta kosti eina eða tvær af J>eim breytingum, er íslendingar biðja um án afláts. Fengist pó ekki væri nema ein breyting, J>á er pað tals- verður sigur. Fleigurinn er pá orð- inn fastur, og er pá vandaminna að reka hann áfram. Tilraun lík pessu skaðaði að minnsta kosti ekki, að öðru leyti en pví, að hún hefði tölu verðan kostnað í för með sjer. Og par sem pjóðin en fátæk, og lands- sjóður líklega latur til að leggja út fje I svo tvísýnt gróðafyrirtæki, eins og pvílík ferðmundi pykja, pá væri drengilegt fyrir íslendinga hjer í landi, að skjóta saman fje til að ljetta undir með kostnaðinn, pað væri sæmileg hluttekning í vand- ræðamáli vorra fáliðuðu meðbræðra heima. I>að er og verður vor skoðun, jafnframt og vjer viðurkennum pörf- ina á stjórnarskrárbreytingur.ni, á frjálsri stjórn í landinu, að enn meiri, enn bráðari pörf sje á breyt- ingutn á ýmsum stjórnargreinum í landinu sjálfu. Að stuðla til efna- legrar vellíðunar pjóðarinnar, ætti að vera eitt af aðal-umhugsunarefn- um, hvaða stjórnar sem er. E>au mál mega ekki, ef vel á að fara, vera hornrekur fyrir einni eða ann- ari pólitiskri agitation, liversunauð- synleg og hversu rjettlát sem sú agitation annars. er Þau verða að hafa framgang að minnsta kosti jafn- fraint. Ahnenningur, 1 hvaða landi sem er, mun vera nokkuð líkur að pví leyti, að pegar hann eitt sinn er búinn að venja sig á að hugsa um og horfa á eitt málefni fremur öllum öðrum, hættir honum við að gleyma hinum, nema með sprettum; að standa aðgerðalítill og glápa á petta eina allsherjarmál, pangað til hann sjer hvern enda pað hefur. Þegar hann pá smámsaman lítur nær sjer, athugarkringumstæðursín- ar, og sjer, að allt er í ólagi á einn eða annan hátt, kemur fram hjá honum óánægja með hlutskipti sitt. í huga hans verða pá allar sóttir guði að kenna, allt bazlið pví að kenna, að petta eina alsherjarmál hefur ekki framgang. Þess meira sem bazlið er og pess fjærliggjandi sem er vonin um sigur í aðal-áhuga málinu, pess meiri verður óánægjan, pess minna polið að standa kyrr og berjast. Hið eðlilega afkvæmi pess- arar óánægju er burtfararfýsn úr hjeraðinu, úr landinu. Þetta er gang urinn hvervetna, par sem pólitiskar eða almennar byltingar eru í bruggi —°g paer eru allstaðar par sem noklur veruleg alpýðumenntun er fengin; henni fylgir pvl meiri löng- un eptir fullkomnun—-, og pess vegna á íslandi ekki síður en I öðr- um löndum. Alpýðan á íslandi sjer allt of litlar tilraunir gerðar til að bæta efnahag sinn, til að gera ýmsar bráð-nauðsynlegar umbætur innan- lands, og sem ótrúlegt er að ekki hefðu framgang, ef pjóðfulltrúarnir á pingi segðu svo, prátt fyrir pað, að stjórnarskráin haslar peim völl, eins og hún er nú úr garði gerð. En par sem landið er svo hrjóstugt, tíðin svo köld og óstöðug, atvinnn- vegirnir svo fáir og frumbýlingsleg- ir og efnahagur almennings svo fjarskalega bágborinn, J>á er pess meiri ástæður fyrir stjórnendur landsins að reyna að gera eitthvað til að bæta efnahaginn og auka at- vinnuvegina, og á pann hátt reisa skorður við útbreiðslu almennrar ó- ánægju og brottfararfýsn úr landinu en staglast ekki allt af á stjórnar- skrármálinu, eins og pví eina nauð- synlega. Alpýða er búin að segja álit sitt á pví máli svo greinilega, að engum misskilningi er undirorp- ið, og pað optar en einu sinni. Á almennum sveitarfundum, I blöðun- um, á Þingvallafundum og á alpingi er hún fyrir löngu síðan búin að heimta, og marg-heimta, breytingar á stjórnarskránni. En hún hefur aldrei leyft að öll önnur mál skyldu sitja á hakanum fyrir pessu eina. Hún ætlast til að önnur mál gangi jafnframt, pó hún nefni stjórnarskrár- málið aðal-mál, af pví pað er um- fangsmest og erfiðast að fá leitt til lykta. Þetta vita fulltrúar hennar á alpingi, og hvað purfa peir pá fram ar vitnanna við. Þegar pessa er gætt, pásýnist öll rekistefnan ípessu máli pýðingarlltil, og hið sama erum Þingvallafundina ár eptir ár. E>að er meira að segja nærri pví ástæða til að ætla, að peir fundir sjeu stofn aðir eins vel til að útvega einstök- um mönnum mlðsumars-fysííViír upp á almennings kostnað, eins og til að fá áiit alpýðu á pessu eða hinu at- riðinu I stjórnarskrármálinu. Og peir fundir hafa ekki svo litinn kostnað I för með sjer. Það er að skilja á uísafold”, par sem hún er að ávíta Skúla sýslumann Thorodd- sen, að hann sem fulltrúi á Þing- vallafundinum síðastl. sumar hafi fengið 600 kr. fyrir ferðina. Á fund- inum mættu 28 fulltrúar, og hafi hver peirra fengið 600 kr. fyrir ó- makið, pá fóru par 16,800 kr., en til hvers? Til pess að heyra full- trúana ítreka rjettarkröfur almenn- ings, til pess að endurtaka pað sem allir vissu að var eindregin alpýðu— vilji. Það sýnist að pessum pús- undum kr. hefði ekki verið ver var- ið, ef pær hefðu geligið til styrkt- ar einhverjum nauðlíðaudi sveitun- um, eða til pess að koma fótunuin fyrir einhvern hinna rnörgu atorku- samra fainilíu-feðra, sein efnaleysis og ýmsra óhappa vegna eru knúðir til að piggja sveitarstyrk. Með pesskonar tillitsseini og hjálp—láni ef vill, til lengri tírna -, mætti bjarga mörgum duglegum dreng, en sem nú er á ári hverju prízt dýpra og dýpra I forina, og inisk- unarlaust troðinn undir fótum efn- aðri sveitarbúa. (Meira). Eptirfylgjandi ávarp til íslend- inga hjer I landi hefur Matthías prestur Jockumson, ritst. uLýðs”, sent oss til prentunar I uHkr.”: Ileiðrudu landsmenn fyrir vestan haf! E>ær góðu viðtökur, sem mitt litla blað uLýður” hefir fengið með- al yðar, eykur mjer hug og dug við fyrirtæki mitt. E>að var aldrei byrj- að I gróðavon, pað var byrjað með miklum vanefnum, en með paðmark og mið fyrir augum að efla almenn- ingsálit landa vorra og allt annað gott og fagurt. Blaðið hefur pegar fengið fulla 800 kaupendur, par af nálega 200 I Ameríku. Ætti pað að geta heit- ið sjálfbjarga, pyrftu kaupendur að vera 1000 að minnsta kosti. Sjerstaklega er jeg pakklátur hinum heiðruðu ritstjórum ísleuzku blaðanna I Winnipeg fyrir drengi- leg meðmæli peirra með blaðkrýli mínu. Skyldu fleiri vilja kaupa pað, vildu peir gjöra svo vel a® panta pað hjá nefndum ritstjórum. Ókunnugleiki minn gjörir mjer ó- mögulegt að senda blaðið með viti út um öll yðar mörgu byggðarlög. Kæru landar! Næst vorum nýfengnu lands- rjettindum, tel jeg hin nýju Vest- urheims-landnám íslendinga hinn mesta og gleðilegasta atburð í sögu vorri síðan Lúters siðabót var I lög leidd á íslandi. Með vaxandi ept- irtekt, undrun og kærleika, hef jeg fylgzt með og tekið eptir yðar bráðu og stórstígu framförum á peim ör- stutta tíma, sem liðinn er frá byrjun Vesturheimsfara. Blindur af fá- vizku eða hleypidómum hlýtur hver sá íslendingur að vera, sem sjer eigi, að pessi hinn stóri, nýi atburð- ur á aðverða eitt hið fyrsta aðalat- riði til viðreisnar móðurlandinu—ef pað á viðreisnarvon. Jeg á eigi nema tvær hendur, en pær útrjetti jeg báðar með rækt og bróðurást til yðar 1 anda, og skal svo lengi sem jeg rita í blö® vera einráð- inní aðframfylgja ogverja fullrjetti yðar hjer á landi, og niðurbæla pá hleypidóma gegn yður og vestur- förum, sem allt of lengi hafa gjört minnkun blöðum vorum og pjóð. Enda munið pjer sjálfir hafa innan skamms sr.úið áliti manna með peirri atorku og framkvæmd, sem allir sjá að hjer á landi aldrei hefur átt sjer stað, og er ómöguleg. Ástkæru landar, konurogkarlar! Hinn alvaldi, sem forðum leiddi forfeður vora I öndvegi frægðar og ágætis, efli og blessi yðar pjóðerni sem íslenzkt og norrœnt bróðerni! Meðan pjer eruð Islendingar I anda er pess meiri von, að oss, sem heima sitjum, verði borgið. Akureyri, 27. febr. 1889. Matthias Jochumson. SKRAUT-ÚTGÁFA BIBLÍ- UNNAR. Vjer vildum leiða athygli allra og sjer I lagi hinna sænsku-lesandi kaupenda blaðsins að auglýsingunni I öðrum dálki frá National Pub- 1 ish>/-fj01 aginu I Philadelphia og Chicago. E>essi útgáfa biblíunnar, sem pað nú er að auglýsa, verður hin lang skrautlegasta er út hefur verið gefin á sænsku hjer I landi. Bókin verður yfir 1,500 blaðsíður I stóru broti, prentuð á fínan, pykkan pappír, og verða á henni yfi 100 mjög vándaðar stálstungur og að auki skrautbúin eyðublöð fyrir famillu-registur, giptii.gar, fæðingar, og dauðsföll. Þegar litið er á allt petta vei ður ekki annað sagt en að bókin sje framúrskarandi ódýr á eina 7 dollars. Samskonar útgáfur biblíunnar á ensku kosta sjaldan minna en $9—10. Athugavert er pað fyrir pá sen. kynnu að vilja kaupa pessa bók, að annað fjelag er að gefa út skraut(?) útgáfu biblíunnar, er seld er til kapps vtð pessa og gefið I skyu að sje sama útgáfan. Til pess að fá hina rjettu útgáfu skyldu menn senda peningana fyrir bókina til National Publishing Co., Lakeside j.Building, Chicago, III.; fá menn pá hina rjettu bók með næsta pósti. Kaupendur uHkr.”, sem ekki hafa not af að kaupa pessa bók, en sem pekkja sænska menn I grend við sig, gerðu oss pægt verk með pví að benda peim á auglýsinguna. LITBLINDA. Fyrirlestur um petta efni, er G. Sterling Ryerson prófessor við TViWíty-læknaskólann I Toronto flutti par fyrir skömmu, hefur uHkr.” verið sendur af útgefendum rits- ins, J. E. Bryant & Co., Toronto, er gefa út allskonar læknisrit. Fyrirlesturinn gengur út á að sýna hvað litblinda sje, hve marg- vlsleg hún sje, og hvernig megi komast að pví, hvort maðurinn sje litblindur. Svo og um pað, hve hættulegt sje að litblindir menn gegni opinberum störfum, par sem skörp sjón sje áríðandi. Tilnefnir hann einkuin lesta- og vjelastjóra á járnbrautum, par sem bendingar með ýmislega litum eru nauðsyn— lega svo mjög viðhafðar að nætur- lagi. Leggur hann svo mikla á- herzlu á pað atriði, að hann vill að járnbrautarstjórar verði vígsekir I hvert skipti og farpegi tapar lífi við járnbrautarslys, ef sannað verður með rannsókn, að vjelarstjórinn hefur verið litblindur. Einnig legg- ur hann pað til, að strangar lit— blindurannsóknir sjeu viðhafðar I hvert skipti og maður biður um pess konar atvinnu, og að auki almenn rannsókn járnbrauíarpjóna með á- kveðnu ára millibili, og eptir nýaf- staðin veikindi.—1 fyrirlestrinum segirhann, að samkvæmt almennum rannsóknum hjer I landi og Norður- álfu, sje 1 maður af hverjum 25 lit- blindur að einhverju leyti.—Orsök til litblindu segir hanu meðal ann- ars ofnautn áfengra drykkja og ó- hóflega tóbaksbrúkun. HITTS-UPPÁSTUNGAN. Herra Erastus Wiman, verzlun- areiningarpostulinn I New York, hefur heiðrað uHkr.” með pví, að senda henni ræðuna, er Robert R. Hitt frá Illinois flutti um verzlunar- eining Bandaríkja og Canada á pjóðpingi Bandaríkja 1. marz slð- astl., og meðfylgjandi uppástungu, sem almennt er nefnd uHitts-uppá- stunga”. En uppástunga pessi (sam- pykkt af báðum deildum) er: að for setanum sje gefið vald, hvenær sem tiltækilegt pyki, að kjósa 3 menn og senda á fund með jafnmörgum Canadamönnum, til að semja um verzlunareining.—í ræðu pessari er svo sem ekkert nýtt. E>að hefur allt heyrzt áður, sem par kemur fram. E>að er allt af sama ruglið um pað, að verzlunnreiningin sje nauðsynleg fyrir Bandarlkjamenn, af pvi hún opni markað fyrir varning peirra, er nemi nær pví $100 milj. á ári og máske meir. Það kemur I ljós hjá öllum hið sama, að hagurinn yrði allur Bandaríkjamegin. Hann get- ur pess og drembilega í ræðunni, að tollurinn yrði eins mikill og Bandaríkjamönnum sýndist, peir, en ekki Canadamenn, rjeðu pví___fyrir fjöldann. ÍSLANDS-FR JETTIR, REYKJAVÍK, 16. marz 1889. Hinn 29. jan. anúaðist Jón hreppst. Jónssoní Hringveri á Tjörnesi, „merkis- bóndi og efnamaður í betra lagi”. í janúar varð úti á Fjar«arheiði eystra á heimlei'S úr kaupstað unglingsmaður, Ólafur frá Beinárgerði á Völlum... Snæfellsnesi, 7. marz: uí hlákuuni 20. til 23. f. m. kom upp góð jörð í þeim sveitum, sem eru að norSanverðu við fjallgarðinn, svo sern Skógarst., Helga- fellssv., Kyrarsv. og Neshreppum. En sunnan fjalls (I Staðarsv., Breiðuv. og Miklaholtshr.) urðu alis engin not að henni, því þar var og er enn svo ákaft fannkyngi, að ekki bólar nema á hæstu holt; enda er þar allstaðar innistaða fyrir allar skepnur. Nú eru orðin mjög víða bjargarlaus iieimili í Brei15avíkurhreppi; enda er hann hinn lang-verst staddi hrepp ur í sýslunni í öllu tilliti. Þar eru sveit arþyngsli svo áköf, að niðursetur eru jafnmargar þeim er til sveitar gjalda, og fjöldi heimila, sem þiggja af sveit. Út- svör manna þar, sem eru langt fyrir neðan skiptitíund (tíunda 1—2 hdr.), er frá 30 upp að 60 kr., sjeu það ómaga- menn, en hærra ef ómagalitlir eru”... Strandasf/slu (Steingrímsflrði) 21. fe- brúar: „Sumstaðar hjer við Steingríms- fjörð er nú komin 14 vikna innistalSa fyrir allar skepnur. Óvíðaer samt hey- skortur farinn að gjöra vart við sig”... Strandasýslu (Hrútafjörð), 9. marz: „Hagleysur haldast hjer enn. Þó komu hjer dálitlar snapir upp um 22. f. m., því þá var góð hláka I 2 daga. En það tók þegar fyrir þessar snapir aptur 23. s. in., því þá gjörði blejdu kafald á þíða jör*. PWan með gðTÍkðVl'U ÍlSfa verið stillur og besta tíð.—Flestir munu Jiafa nægileg hey enn sem komið er, en liald. ist þessar hag’.eysur fram á sumarmál eða lengur, er ekki óiíklegt, aS enn einu sinni verði skepnufellir af fóður- skorti.—Borðeyrarkaupmenn hafa sett alla matvöru upp (um 1 kr. hver 100 pd.) Katti kostar þar nú 1 kr. pd.”. Ilúnavatnssýslu (Miðflrði) 8. marz: „í hinni ágætu hláku 21.—23. f. m. kom mjögvíðaupp góð jörð; þó er enn alveg bjargarbann víða fyrir vestan Hrútafjörð, en um Miðfjörð er víðast næg jörð fyrir hross, um Vatnsnes fyrir allar skepnur, sömuleiðis um Víðidal ut- anverðan og Þing. Að ekki urðu meiri not að hlákunni stafar mikið af því, að í enda hennar (aðfaranótt sunnudags 24. febr.) dreif niður lognsnjó mikinn og varðfyrir það víða óhreint á og svellalög jukust mjög, því fjarska vatnselgur var undir. Síðan hafa haldizt stillur og bezta veður, og hafa færðir verrð svo góðar síðan sem beztar mega verða að vetrardegi; það þarf um endilanga sýsl- una aldrei að láta stíga af svelli nema faðm og faðm í senn. Skagafirði (miðjum) 25. febr. u Veðr- átta hefir verið fremur óstöðug; optast út- synningur, og vanalegast 3—6 st. R. frost. Ilæst var frost 9.—10. þ. m. 17 st. Stund- um hefir þiðnað (4., 12., 17,—18., 21.—23. þ. m.), en opt orðið til a* auka áfreða að eins, nema hin síðasta hláka var mikil og leysti svell og snjó algjört, en end- aði með nokkuri snjókomu 24. þ. m. (í gær). Þó mun verða næg jörð, er fryst- ir. Áður var jarðskarpt einkum vestan Vatna, við vesturfjöllin. Um heyskort eigi talað.—Siglingar eru hjer engar”... .... Skemmtanir, sjónarleikir, voru haldn- ar á Sauðárkrók I húsum kaupm. Popps í næstl. viku, 19.—23. þ. m., og var vel sótt, þrátt fyrir þau óþægindi, sem á því eru fyrir gesti að vera á Sauðárkrók, í svo litlum bæ, margir saman með hesta uin hávetur. Sjónarleikirnir voru: „Skuggasveinn”, leikinn 2 kvöld, og „Læknir g»gn vilja sínum” hið þriðja, og Store Bededagsaften, leikið á dönskm ( /) I 3 kvöld....Ágóðinn á að ganga til kirkjubyggingar d Sauðdrkrók, sem hlut-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.