Heimskringla - 20.06.1889, Page 1

Heimskringla - 20.06.1889, Page 1
3. ax* Nr. 35 Winnipeg, Man. 30. Juni 1880. ALMEHNAR FRJETTIR. FRÁ UTLÖNDUM. til rústa seint I sfðastl. marzmán. og mælt að par hafi 10,000 manns látið lífið í eldinum. FRAKKLAND. önnur rimman átti sjer stað á pingi Frakka í síð- astl. yiku, í f>að skiptið út af Boulanger. Stjórnin er nú farin að beita lögreglunni meira en góðu hófi gegnir, að Boulanger-sinnum finnst, par peir fá nú ekki lengur að hafa opinbera fundi í friði. Um f>að var deilt. Fylgjendur útlag- ans sögðu enga ástæðu til að senda hersveit af vopnaðri lögreglu til að tvístra fundarmönnum, pó í mein- ingarleysi væri hrópað: «Lifi Frakkland” og uLifi Boulanger”. Þessu svaraði stjórnin á pann hátt að enn fleiri lögreglupjónar skyldu viðstaddir næst, pegar tilraun yrði gerð til að halda fund. Út af pessu varð hin skarpasta deila, og í henni miðri reis einn af fylgjend- um Boulangers á fætur,Laur að nafni, og sagði peim, ef peir pyrðu, að reyna að hepta málfrelsi sitt, uen pví lofa jeg” sagði hann, uað skjóta hvern pann til dauðs, er nálgast mig 1 peim erindagerðum!” Eins og nærri má geta ljet forset- inn herra Laur skilja pað á sj-er, að petta væri ekki parlammtarisk ræða, og úr pvi fór að verða frem- ur hávaðasamt i pingsalnum.—Meðan petta gerist líður Boulanger vel á Englandi. Hann er búinn að ná hylli margra höfðingjanna og all- flestar dyr eru nú opnar fyrir hon- um. Hann lætur og drýgindalega yfir að hann muni sigrast á stjórn Frakklands. En hann kveðst ekk- ert gera fyrr en yfirstandandi ping verði rofið, en pá býst hann við sigri fyrir sína menn við kosning- arnar. uAndstæðingar mínir” segir hann, uhafa sin megin: herinn, dóm- stólana, stjórnarráðið og pingið,. i stuttu máli, peir hafa valdið sín megin, en jeg hef að eins eitt vald mín megin, pað er: lýðurimi. Og engin stórsýning og enginn Eiffel- turn getur breytt skoðunum hans hið minnsta”. En pví segir hann svo, að pvi er fleygt fyrir, að stjórn Frakklands sjái sjer ekki annað væuna til að halda lýðnum í kefjum, en að viðhalda sýningar- hátíðinni að minnsta kosti árlangt, í stað 6 mán. eins og í fyrstu var ákveðið. Útbúningur sýningarinn- ar og turnsins kostaði sem sje ríkið 9 milj. franka, en pað fje fæst ekki inn á 6 mán. tima. ÞÝZKALAND. Þaðan er pað helzt að frjetta, að Samoa-samn- ingurinn hefur verið sampykktur og undirskrifaður af fulltrúunum. t>að stóð lengst á Bandaríkjastjórn að leyfa sínum fulltrum, að staðfesta samninginn, en nú er pað leyfi fengið, og ber öllum saman um, að Bandarikjastjórn hafi mestum sigri að hrósa af hlutaðeigandi pjóðum. Innihald samningsins er aðal-lega eins og áður hefur verið frá sagt í pessu blaði, en I heild sinni verður hann ekki opinberaður fyrr en hlut- aðeigandi stjórnir hafa sjálfar stað- fest hann. Persakonungur er nú að ferð- ast um pýzkaland og er vel fagnað, pó hvergi nærri eins og á Rúss- landi. Það er líka mælt að Rússa keisari hafi viljað ógna honum mitt 1 dýrðinni og með viðhöfninni sjálfri. Er mælt að seinast pegar peir skildu hafi Rússa keisari sagt honum afdráttarlaust, að ef hann eptir Ijeti Englendingum nokkur hlunnindi, skyldu 100,000 rússiskir hermenn sendir inn yfir landamæri Persa. KÍNA. Þaðan koma fregnir uni stórkostlegt manntjón og eídsvoða. Borgin Lucheow hafði brunnið nærri ENGLAND. Einsog venja hans hefur verið fór Gladstone gamli i ferðalag út um landið um síðastl. hvítasunnuhátið, til að vera á póli- tiskum fundum og halda fram máli írlendinga. Hvervetna hefur karli verið fagnað og kenu hans engu síður—hún fór með honum í ár—. í einum stað á Wales skaganum komu saman um 30,000 manns, flest námamenn, til að fagna honum og hlýða á ræðu hans.—1 einum stað á pessari ferð hans var honum pó sýnt banatilræði. Hann var umkringdur á torgi úti af púsundum manna, og var pá kastað til hans allstórum steini, er flaug rjett fram með hlið hans. Varð pegar upppot mikið og fór hver einn að leita að peim er kastað hafði, en hanr) náttúrlega fannst ekki í fjöldanum, og finnst sjáifsagt aldrei. Stórkostlegt járnbrautarslys átti sjer stað á írlandi í vikunni er leið. Lestsem var á hraðri ferð með sunnu- dagaskólabörn og aðstandendur peirra hljóp af sporinu. Ljetu par lífið um 70 manns og margir meidd- ust. Um fjölda mörg ár hefur skipa- smíð ekki verið rekin af eins miklu kappi á Englandi eins og nú. Meðfram Clyde-fljótinu, fyrir neðan Glasgo eru I smlðuin um eða yfir 150 stórskip, og á öllum öðrum skipasmíðisstöðum er aðgangurinn hinn sami og sumstaðar tiltölulega meiri. Af pessu leiðir að verzlun á Englandi er mjög ltfleg og útflutn- ingur úr landinu venju fremur lftill. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Því var spáð pegar Blaine tók við utanríkisstjórninni, að hann mundi vinna nokkuð öðruvísi en fyrirrennari hans. Hann sem sje trúir á Monroe-stefnuna, en hún er sú, að Bandaríkin ein eigi að hafa aðal-umráð yfir öllu meginlandi Vesturheims bæði norðan og sunnan miðjarðarlínu, og ekki meginland- inu einungis, heldur öllum hinum nærliggjandi eyjaklasa og jafnvel yfir öllum eyjum I Kyrrahafinu, að undanteknu máske Ástrl-landi og kringumliggjandi eyjum. Nú er pað og haft fyrir satt að hann ætli sjer að binda enda á allar óeirðirirn- ar á Hayti-eyjunni, með pví að taka eyna og gera að skjólstæðing Bandaríkja. 1 vikunni er leið styrkt- ust menn líka í peirri trú, pegar hann skipaði að útbúa svo fljótt sem yrði nýtt herskip, sem um pað bil er fullgert í Brooklyn. Formaður pess skips, sem á að verða, fjekk og samstundis skipun um að hafa menn sína alla tilbúna og vel æfða, er pað fullyrt að ferð skipsins sje heitið til Hayti, pví par er sem stend- ur meiri gauragangur en nokkru sinni fyrr. Er mælt að foringi upp- reistarmanna sje búinn að hertaka höfuðborgina og setja forseta pessa litla lýðveldis I varðhald. — Litlar likur pykja til að stórveldi Norður álfunnar lýði Blaine að taka eyna, ef pað skyldi vera áform hans. Ráðherrnefndin sem skipuð er til að rannsaka viðskipti Bandaríkja og Canada og til að komast eptir á liti manna á verzlunareiningu, hef- ur haft fundi í St. Paul og Min neapolis nú fyrir skömmu, og yfir- heyrði fjölda hinna leiðandi verzl- unarmanna. Hjá nærri öllum koin pað sarna fram, að peir vildu að viðskiptin gætu orðið óhindruð, peir hefðu til forna drottnað yfir við- skiptum Manitobamanna, allt til pess að tollurinn var hækkaður. Ef hann yrði afnuminn mundu St. Paul og Minneapolismenn í annað sinn geta orðið verzlunar einvaldur í öllu Norðvesturlandinu í Canada, að peir tækju frá peim varninginn óunninn, en seldu peim hann aptur tilbúinn til brúkunar úr verkstæðunum. Á- lit peirra var og, að kæmist verzl- unareining á, yrði pað fyrsta sporið til að fá algerða sameining Banda- rlkja og Canada. Margir peirra hrósuðu mjög Norðvesturlandinu í Canada, og einn peirra sagði að pað mundi sannast, að peir menn væru nú fæddir, er sæu aðal-hveitibelti heimsins flytjast, ekki einungis norður yfir landamæri Bandaríkja, heldur alveg norður fyrir Canada Kyrrahafsbrautina, á sljettu-beltinu milli Rauðár og Klettafjalla.—Und- antekningarlaust ljetu peir allir í ljósi pá von, að Bandaríkjastjórn hindraði að engu leyti canadiskar járnbrautir frá að leigja greinar sln- ar inn um Bandaríkin. Það væru pær brautir, er hjeldu Bandaríkja- brautum I skefjum, og án peirra gætu ekki bæirnir St. Paul og Min- neapolis verið óháðir Chicago, eu væru peir háðir Chicago, gætu peir ekki tekið eins miklum framförum og annars mætti. Það eru allar horfur á að sam- an gangi um slðir með Bandarlkja- stjórn og Indíánum á suðurjaðri Dakota. Jndíánar virðast vera orðnir uppgefnir að stríöa gegn stjórninni og eru nú I hrönnum að skrifa undir landsölusamninginn fyrir pað verðog með peim kjörum, er stjórnin ákveð- ur. Við lok síðustu viku höfðu um 1,000 manns skrifað undir samning- inn, og par á meðal voru fle6tir leið- andi menn Indíána. Og pegar peir eru fengnir er spilið Unnið. komið hefur fyrir I Ameríku. Það er nú nokkurnveginn vlst, að sögn, að leynifjelagið Irska uClan-Na- Gael" er viðriðið morðið, ef pað hefur ekki afdráttarlaust skipað að ryðja Dr. Cronin úr brautinni. Við yfir- heyrslu fjelagsmanna hefur pað og komið upp, að petta fjelag, sem búið var að safna 1:300,0001 pvl skyni að hjálpa með pví málum íra, á nú lítið sem ekkert af pví fje, og hef- ur lítið sem ekkert hjálpað írum. Fjelagið stendur pess vegna uppi nú, sem eitt hið stórkostlegasta svika-samsæri, er sögur fara af.— Fregnin um að fjelagið hafi valdið morðinu pykir nú svo áreiðanleg að menn pykjast með vissu geta bent á mennina, er skrifað hafa undir dauða- dóminn, en peir eru fjórir tilnefndir. Og 2 menn eru tilnefndir sem morð- ingjarnir, báðir í New York. Hafa nú Illinois-menn beðið um framsölu peirra manna, en Hill, ríkisstjóri I New York neitar að verða við peirri bón, af pvl mennirnir sje að eins grunaðir. — Mikilsháttar maður I Chicago, Sullivan að nafni, var fyrir rúmri viku siðan hnepptur I fangelsi, grunaður um að hafa verið I vitorði með, af pvl hann er I pessu fjelagi, Allar líkur voru Ilka til að svo væri. en svo var honum sleppt lausum aptur, eptir að hafa fengið 4 menn til að leggja fram Í5,000 hvem, sem tryggingu fyrir pvl, að hann mætti fyrir rjettinum, hvenær sem pyrfti. —Það leikur og grunur á að Patrick Egan, hinn nýkjörni ráðherra Banda- rlkjanna I Chili I Suður-Amerlku, sje viðriðinn petta mál, og fullyrt, að Bandaríkjastjórn hafi sent hrað- skeyti til Chili, par sem hún skipar honum að koma heim aptur undir- einj' mcð næsta gufuskipi. Egan er nú á leiðinni til Chili. Pennsylvania-ríkisstjórinn er nú tekin við stjórn verksins við að hreinsa upp dauða-dalinn, sem fl'óð- ið æddi yfir, og eru með honum margir menn kjörnir af stjórnarráði rlkisins. En hann og stjórnarráðið hefur tekið að sjer að veita án leyfis pings II milj. til styrktar hinum allslausu Ibúum dalsins, en 200 auðmenn I Philadelphia og Pittburgh hafa gengið I ábyrgð fyrir pein. peningum til pess er pingið kemur saman.—1 síðastl. viku var kveikt I stórkostlegum kesti af húsflökum o. pv. 1., er álitið var illmögulegt að ná burtu með öðrum ráðum, og segja menn að par muni hafa brunn- ið Ilk máske svo hundruðum manna skiptir. Til skamms tima hafa manneskjur fundist á lifi I sumum pessum köstum, par á meðal ein kona I vikunni er leið, eptir að hafa verið vikutíma innilukt I hrönglinu og án nokkurrar fæðistegundar. Var hún mjög veik og ætlað að hún muni deyja.—Að hreinsun landsins vinna að jafnaði 5,000 manns, en verkið gengur fremur seint vegna slfeldra rigninga.—Járnbrautarsam- band við umhverfisliggjandi hjeruð er nú fengið nokkurnveginn, og um 7,000 manns vinna stöðugt að járn- brautargerðinni I dalnum. Ein brautin (grunnurinn) sópaðist ger samlega burtu á 34 mílna svæði, en er um pað bil fullgerð aptur. Alls er eignatjón pess eina fjelags metið á 15—20 milj.—Nú er almennt mælt, slðan fólkstalið náðist nokkurnveg- inn, að ekki hafi farizt yfir 10,000, máske talsvert færri.—Nú er og fundið lík kallarans, er hjet Daniel Payton (ekki Periton eins og I fyrstu var sagt). Var pað I skógarbelti og fáa faðma frá honum lá einnig hestur hí\ns. Cronins-morðmálið I Chicao-o er O I á góðum vegi með að verða eitt hið I Ilóknasta og stærsta morðmál sem Hinn 13. p. m. rjeðust 400 Chipewa-Indlánar I Minnesota á 400 sænska verjulausa verkamenn, er áttu að grafa skurð úr vatni I Indí- ána byggðinni til vatnsveitinga I nágrenninu. Verkamennirnir flýðu, en Indíánar ráku flóttann, drápu 7 menn og særðu fjölda marga.—Þessi Indlánabvggð liggur skammt frá porpinu Brainerd, rúmar 100 mílur norður frá Minneapolis. Eitt gufuskip pýzku-llnunnar, er er kom til New York 15. p. m. rak sig á stóra ísborg á Atlanzhafi, á 43. stigi norðurbreiddar. Canada. í síðastl. malmán. voru tekjur sambandsstjórnarinnar 13,376,000, en pað er 1150,000 meira en 1 sama mánuði I fyrra. Á 11 mánuðunum, sem af voru fjárhagsárinu I mánað- arlokin, voru tekjurnar alls 134, 234,338, eða 12^ milj. meira en á sama tlmabili I fyrra.—Á pessum slðustu 11 mán. voru útgjöldin pá einum 1135,211 meiri en I fyrra, svo að I samanburði við tekjur og útgjöld I fyrra er hreinn ávinning- ur I ár 12^ milj. Á pessum 11 mán. I ár eru: Tekjurnar........... 134,234,338 Utgjöldin........... 29,587,424 Afgangur............. 4,646,914 En á yfirstandandi mánuði parf stjórnin að mæta miklum auka-út gjöldum, leigu af rtkisskuldafje tillagi til fylkjanna o. fl., er stór- um mun rýra sjóðinn, sem nú er I afgangi, en pó væntir hún að af- gangur verði nokkur I fjárhirzlunni við lok fjárhagsársins.—í maímán var ríkisskuldin minnkuð um nærri 160000, og hinn 1. p. m. var hún 1234,480,24. í vikunni er leið mættu fnll trúar Kyrrahafsfjelagsins og North West Central-fjel. fyrir stjórnar- ráðinu og ræddu um landeignar— málið. Kyrrahafsfjel. pykist ekki hafa hentugleikaá að kjósa sitt land strax, en bauð hinu fjel. að taka upp og ofan aðra hverja ferhyrn- ingsmllu innan 24 mílna beltisins.. Þessu neitaði hitt fjelagið, og pyk- irmönnum pví hafa fariztpað klaufa lega, parboðið var álitið heiðarlegt. Það er alvara fyrir Ontariomönn- um að vinnagegn Jesúltum. í vik- unni er leið komu saman á fundi i Toronto yfir 500 sendimenn úr öll- um hlutum fylkisins, til að ræða pað mál. Og árangurinn varð sá, að stofnað var fjelag, er saman stend- ur af deildum í hverju County fylk- isins, en aðalstöð pess og framkvæmd* arráð verður I Toronto. Fram- kvæmdarráðið á að samanstanda af: 1. 50 mönnum, kjörnum á pessum fundi; 2. af oddvitum og skrifurum hinna ýmsu deilda, og 3., af 25 mönnum, sem framkvæmdarvaldið sjálft á að kjósa á ári hverju. Ársfundur canadisku stórdeild- arinnar I ukristinna kvenna bindind- is-fjelaginu” (Women Christian Temperance Union) var haldin t Toronto I vikunni er leið. Þar mættu um 500 fulltrúar deildanna; var par og forseti aðal-fjelagsins, Miss Vill- ard. Fjelagið er nú 14 ára gamalt, og eru nú I pví yfir 300000 konur. —Deildir I fjelaginu eru nú stofn- aðar I mörgum Evrópu rlkjum, k. Indlandi og I Ástralíu. St. John, N. B.-búar ganga ör- ugglegar að verki en Winnipeg- menn, að pví er snertir miðsumars- hátíðina, sem par byrjar á mánudag- inn 22. júlí næstk. Þeir hafa nú lokið við að bvggja mjög stóran og skrautlegann sýningaskála fyrir rafurmagnsvjela-sýninguna, sem & að verða ein hin fullkomnasta raf- magnssýning. sem höfð hefur verið I pessu landi. Þar verða sýndar vinnandi nálega, ef ekki alveg, aíl- ar rafurmagnsvjelar, sem enn era uppfundnar. Auk sýningarinnar verða og urn hönd hafðar allskonar almennar skemmtanir, erverða fram- haldandi I 10 da^a samfleytt. Að' pessari hátíð umliðinni byrjar strax hátíðin I Halifax, er einnig stendur yfir 110 daga. Farbrjef, með stór— um niðursettu verði, verða seld með öllum járnbrautum I Bandaríkjum og Canada.—Hátíð pessi I St. Johns er haldin 1 mmningu pess, að I ár er fullgerð brautin milli pess bæjar og Montreal, er styttir leiðina par á milli svo nemur 270 mllum, svo og I minningu pess, að I vor er leið' sameinaðist porpið Portland (með 20000 Ibuurn) taðalbænum. Það er haft við orð par eystra, að fylkispingin bæði I Quebec og On- tario verði uppleyst I haust, og að almennar kosningar fari pá fram. Að pví er Quebec snertir er pað sagt efalaust að svo sje. Innan skamms fá dómstólarnir að skera úr pví, hvort Wildons-lögin, um endursending strokumanna úr Bandaríkjum, er öðluðust gildi 1. maí slðastl., sje eptir allt saman svo úr garði gerð, að pau grlpi aptur fyrir sig. Margir lögfræðingar eystra segja að svo sje, og liggur pví ekki annað fyrir en að hæsti rjettur skeri úr. Sem nærri má geta eru gamlir strokumenn að sunnan æði hræddir meðan svona stendur. Adelbert Percy Cecil, lávarður, 48 ára gamall, bróðir markgreifans af Exeter og skyldur Salisbury jarli, drukknaði I Ontario I vikunn er leið, svo sem 30 faðma frá landi, og var pó syndur. Arsping Presbyteriana I Canada var sett I Toronto hinn 12. p. m.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.