Heimskringla


Heimskringla - 25.07.1889, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.07.1889, Qupperneq 1
‘3. s»i-- >I;»n Nr. 30. iLMENNiR FRJETTIR. FHÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Eins og skýrt \ ar frá í síðasta blaði liætti Parm ll við alla sókn fyrir rannsóknarrjettinurn í vikmmi er leið, af því hve aug- sýnilerra dómararnir bönnuðu honum jafnrjetti. Var það eitt fyrir siir að þeir neituðu honum að fram leiða sannanir fyrir upphafinu til ritföls- inar Pioirots. Það kom Parnell ekki í huy að mui.di verða g-ert oir kvaðst aldrei hefði byrjað, ef svo hefði verið. Sem nærri má jreta er tiðrætt um þetta, og eru Hestir á því að Parnell hefði grætt eins mikið á því að opinbera óánæjrju sína yfir þessari aðferð dómararma, en halda eigi að síður áfram. Sjaldan ef nokkurn tíma hefur annað eins irengið á í Edínaboro- eins og hinn 20. þ. m. þegar Parnell kom þangað og honum færð heiðurs- þegnrjettindi borgarinnar (Freedom og the City of EdinburgK). Aber- deen lávarður var forseti þeirr- ar samkomu og afhenti Parnell skjalið. iJar mættu og erindrekar allra Liberal-fjelaganna á Skotlandi, er öll færðu heiðursgestinum ávarp. Ekki var Gladstone á fundi, en sendi brjef, er Aberdeen lávarður las. í því segir hann það sitt álit, að reynsla Parnells um undanfarin 2 ár eigi ekki sinn jafningja í sögu Englands um síðustu 2 aldir. Enn- fremur að hann álíti Parnellítana i innsta eðli viðhalds og uppbygg- ingarafl, írlandi til ómetanlega mik- ils gagns og Englandi til lieiðurs, en að tíranaskapur ensku stjórnar- innar auki alltaf viðbjóð íra á Eng- lendingum.—Fjendur jafnt og vinir viðurkenna afdráttarlaust, að þessi ferð Parnells til Edinaborgar sje í íyllsta skilningi sigurför, og um annað er nú ekki talað á fundum andstæðinga hans í London. Er helzt ráðoert að senda Balfour norður þangað innan skamms, til þess að reyna að draga úr dýrðinni og við- halda jafnvægi skoðananna að því sem frekast er unnt. Einti af þingmönnum íra gaf það í skyn i ræðu um daginn, að þeir Parnellítar hefðu óhrekjandi sannanir fyrir því, að á bak við Piggott rítfalsara stóð heill hópur manna, er öllu rjeði, en hann engu mema að framkvæma verkið. Petta vildu þeir opinbera fyrir rjettinum, en fengu ekki, og þvi hætti Par- nell. En líkast er að þessar sann- anir verði opinberaðar samt. I>eir þrír útlagarnir í London. Boulanger, Dillon og Rochefort hafa nú sent eitt ávarpið enn til alþýðu á Frakklandi. Auk hinnaalmennu upp- talninga í því líkum ávörpum, segja þeir blátt áfram að stjórn Frakka sje nú að semja víð ritfalsara um að búa út sakir á hendur þeirra, af því hún geti ekkert tiltínt með ærlegu móti. Rannsóknarrjettur Boulangers í París hefur nú fengið sök sannaða á hann i ýinsum málum, og hefur hann og fjelagar haus, fengið stefnu til London. Er þeiin boðið að mæta í Paris á ákveðnum degi (10. ágúst næstk.?) eða verði þeir gerðir út- 1 igar og allar eignir þeirra upp- tækar til þess tínia að þeir gefast UPP _ _____ Úr öllum aiasturhluta Evrópu koina fregnir um væntánlegan ujip- skerubrest í ár. Rússlands upp- skeran er sögð allt að því eyðilögð fyrir þurka fyrst framan af og svo fyrir of þungar rigningar og hagl- storina þegar loksins breytti uni veðurlag. 11 ngverjalands uppsker- Winnipeg, . .) n 1 i 1 s8í). an er sögð alveg á sama stigi, og jafnvel um gjörvalt Austurriki. Á vesturjaðrinuin aptur er uppgkera góð, eða útlitið gott, einkum á Frakklandi, svo er og á Englanili. Hveitinppskeran á Indlandi er og sögð bæði lítil og ljelegí ár. Eng lendingar búast þvi við að hveiti verði í háu verði í haust og vetur, einkuin þega þess er gætt, að í byrjun þ. m. voru 15^ tnilj. bush. ininna af hveiti í afgangi frá fyrra ári, heldur en árið næsta á undan á sama tfmabili. FlíÁ AMEliÍKIJ. BANDARÍKIN. Úmsjónarmaður vatnsvega og hafnabóta í norðvesturríkjunum hef- ur nýlega afhent Washingtonstjórn- inni áætlun yfir útgjöld við helztu vatnsvegaumbætur í Wisconsin, Min- nesota, Dakota og Montana, á ný- byrjuði fjárhagsári. Alls nemur upphæðin $1,683,986 í þessum 4 ríkjum, og þar af geiigur rúmlega $1 milj. til Mississippifljótsins. 'l'il Umbóta Rauðár segir hanti þurfi $59,508, til að fullgera það verk, sem nú sje verið að vinna, og af þeirri upphæð biður hann um $40,000 á þessu fjárhagsári. Það horfir tii vandræða þraitu— máls út af lagaskipunum Bandarikja- stjórnar, er banna canadiskum verkamönnum er búa við landamær- in, að ganga til vinnu á dagin inn yfir landamæri Bandaríkja. í einu smáþorpi í Vermont fast við Quebec- landamærin er eini bankinn QÍgn 2 bræðra, er búa í Quebec-fylkinu, 2 mllur frá þessu þorpi, en vinna sem auðvitað er í bankanum á hverjum degi. Nú um daginn uar þeiin bannað að fara til vinnunnar af því þeir eru til heimilisí Canada og horfir þar til vandræða af því þeir vilja ekki flytja yfir Knuna til aðseturs. Sama varð uppi á teningnum um daginn í þorpinu Calais í Maine, er Kggur fast við New Brunswick- landamærin. í því þorpi vinna að jafnaði 2—300 canadiskir verka- menn, sein búa í þorpi er Milltown heitir, New Brunswickmegin við landamærin, en svo að segja áfast við Calais. En þar stendur svo á, að f Milltown hafa stöðuga vinnu árið um kríng 4—500 Bandaríkja- menn, er búa i Calais, en vinna í verkstæðum í Milltown á daginn. Þegar canadisku verkainönnunum var bannað að vinna í Calais hótuðu verkstæðaeigendurnir að reka úr vinnunni allá Calais-búa, og þá fór nú skórinn að kreppa að tánum. Calais-búar ruku upp til handa og fóta og urðu voinlii út af þessari lagaskipun frá Washington og hafa fengið einn ríkismann til að hleypa málinu fyrir rjett til að vita livert þessi lög geta staðist eða ekki. Hvergi annarsstaðar hefur þetta ! verið reynt. Samskonar kvartanir hevrast og hvervetna af stórvötiiumini. Bauda- [ ríkjastjórn gerir canadiskum skip- I eigendum lítt mögulegt að fá at— vinnu með sömu kjörum og Banda- rfkjamönnum á höfnum innan Banda- rikja, jafnvel þó Baiidarikjambnn- um sje veitt öll söniu rjettindi og Canadamönnum á höfnutn innan Canada. t>etta og þvf Kkt situr ekki vel á frjálslyndri þjóðstjórn, og óhætt mun það, að þjóðin sjálf hef ur aldrei ætlast til þessa af þeini er hún kýs til að stjórna sjer. t>að er ekkert sniáræðismál sem járnbrautastórbokkarnir í Bamlarfkj- um að sögn ætla sjer að koma ii n á næsta þjóðþing Bandarfkja. t>.>!r eru sem sje að búa út frmnvarp tii laga, er eiga að leyfa þeiui að síiiii- eina undir eina aðal-stjórn allar stærstu þverbrautirnar frá hafi til hafs, auk aiuiara tleiri. í þessum klasa eru innibundar allar Ivyrra- hafsbrautirnar: Southern Pacific. Union Pacific, NorthernPacific og Canada Pacific. Aðal-enda- stöð allra þessara brauta og allra annara brauta, er fyrirhugaðar eru í sambandið—verður i Boston, Massachusetts. Er nieiningiu með því, að uppbyggja þann stað svo að hann en ekki New York verði höfuð- borg Norður Ameríku. I>etta fyrir- hugaða óskapa saiiieignaríjelag ætlar s\o að koma upp framúrskarandi skrautlegri gufuskipalfnu ytír At- lanzhaf frá Boston til Liverpool, er á að flytja sem inest að mögulegt verður af bæði farþegjuin og vörum, sein járnbrautirnar fiytjaað höfninni. í frumvarpinu, sein nú er í siníðuin, er gert ráð tyrir þeini stórkostleg- asta höfuðstói, er sögur fara af—eins og líka fjelagshuginyndin sjálf er Á haun að verða sjö hundruð miljóu- ir dollars. Inn 1 þetta fjelag á að draga ekki einungis aiia hjerlenda auðmenn, lieldur alla þá stærstu á Englandi, og þannig koma í veg fynr samkeppni fyrst um sinn. Hvað Canada snertir, þá er það hug- inynd forstöðumaunanna, að þetia verði öruggasta meðalið tii að fá komið á verzlunareining Bandaríkja og Canada, og síðanneir er vænt eptir, að það samband ieiði til al- gerðrar saineiningar ríkjanna undir einni og söinu stjorn. A þann strenyinn mun og verða slegið ef svona frumvarp keinur til umræðu á þjóðþingi. Formenn þessa stór- smíðis auglýsa iíka ótæpt að bug- mynd þeirra sje að kappkosta ekki síður að uppbyggja C'anada, ef þetta kemst á, lieldur en þeir nú kapp- kosta að uppbyggya Baiidaríkm, og sú augiýsmg a uattúriega að draga cauadisku jarnbrautarstjórana í sam- bandið. Um stórkostiegar fjeiagseining- ar tii að lialda uppi háu veröi iietur opt ver.ð taiað í Ameríku, og mörg því iík einveldi eru iíka til, en eng- m þeirra komast í nokkurn sam- jöfnuð við þessa. Ef þetta verður nokkurn tíma nema á pappírnum, ' erður sannarlega tróðlegt að sjá hvað Congressinn gerir. Samþykki þingmenn annaðeins frumvarp, standa þeir sanuarlega ekki vei við loforð siu, að vernda alþýðu fyrir óþörfum fjelagsskap auðmannanna. Það eru ekki litlar breytingar frá almennri veuju sem farið er iram á af þeim sem nú sitja á þiugi i Bismarck, til að semja grund- vallarlög fyrir Norður-Dakota-ríki tilvonandi. Meðal helztu atriðanna í frumvarpinu eru: Vínsölubann, kjörrjettur kvenna, algert vald rík- ísstjórnarinnar yfir járnbrautum, sjáifstæð fangelsi [meiniugin er, að laiigelsin framleiði sjáif nægilegt ije í viðhaldskostnað, svo ríkið þurii i engu upp á þau að kostaj, sátta- I rjettir (Court of Arbitration), cana- d.ska aðferöiu við seðiakosning, efri eða ráðherradeiid ríkisþingsms burtnumin, og að almenningur kjósi ráðerrana 2 á þjóðþingið i Washing- ton. Hvað síðasta atriðið snertir, þá er það gegnstríðandi stjómarskrá Bandarfkja. í henni er það greiui- lega framtekið, að þingmenn rlkj- anna, samaiikomnir á ríkisþingi skuli kjósa ráðherrana fynr ríkin. Komist það inn I stjórnarskrá Dak. að þar verði að eins ein máistofa á þingi, |>á verður það hið fyrsta ríki Bandaríkja er innleiðir þann nú orðið algenga og alþýðlega cana- ! diska sið. En það er nú ekki líkt því að eitt hvað þá öll ofartöld at- i riði verði viðtekin og innfærð í | stjórnarskrána, en líklegt er að j eitthvert þeirra komist að. Síöan allar undirborgirnar bætt- ust við Chicago er stærð bæjarins, eins oo áður hefur verið iretið um r*' o 174—175 ferh. mílur. Þarsem hann er lengstur er hann 24 inílttr, breifi- astur 10 inílur. l'il sanuinburðar tná geta þess, að Nevv \ ork ineð nair 2. milj. íbúa er að flatarmáli 41) milnr, og London á Englandi með nærri ef ekki alveg 5 milj. í- búar 140 ferhyrningsmílur. Norska blaðið Norden I Chicago so.gir líka hættu á að á þjóðþingi hinu næsta verði Chicago tekin inn 5 rikja sam- b indiðsem nýtt riki, af því innati bæjarlínu sje svo mikið af óræktuðu iandi. Frá New York koma þær fregnir, að Bandaríkjafjelagið, er um undanfarinn tíma hefur unnið að Panamaskurðargerðinni sje tilbúið að taka við stjórninni að öliu leyti og fullgera skurðinn. Forstöðu- maður fjelagsins fór til Parísar um síðastl. helgi til að ra*ða um málið við yfirmenn hins gjaldþrota Pa- namafjelags. Námafjelög í norðurhluta llli- nois-ríkis eru völd að svo mikilli neyð að 20,000 manns liggur við hungurdauða. Verkamennirnir neit- uðu að aðhyilast niðurfærð laun hjá fjelögunum hinn 1. rnaí síðastl. og hafa síðan verið atviiinulausir. Síð- an hafa þeir og fjölskyldur þeirra ekki haft annað af að lifa en brauð og vatn og það af skornum skamti. Chicago-búar eru nú íarnir að safna gjöfum handa hinu nauðstadda fólki. Tala þeirra sem fórust í flóðinu í Pennsylvania-dalnum í síðastl. júní mán. er nú stöðugt. að ganga saman. Er nú inælt að ekki hafi týnt lífi yfir 4,500 manns. Allur þorri þeirra er stieymdu til Oklohama í vor er leið eru nú komnir burtu þaðan aptur; þóttust ekki iiafa skipt um til batna^ar. En til þess að gefast ekki upp við svo búið, er nú fjelag komið á lagg- irnar í Kansas, sem ætlar að vinna að innflutningi svertingja úr Suður— ríkjunum í hjeraðið. Gufuskipið Haytian-Republic., sem fyrir skömmu var getið til að hefði farizt austur af Suðurrikjunum, kom til San Francisco í California í vikUnni er leið, eptir hraða ferð kringum Suður Ameríku.—Enn þá er því óvíst hvaða skip það er sem fórst fram af Floridaskága fyrir rúmum niánuði síðan. Flóð gerði stórtjón I vikuni er leið I þorpi sem Johnstown heitir, í New York-ríki. Mörg hús bárust burtu og tnargar bry'r brustu, og ætla margir að þó nokkrir meiin hafi einnig farizt. C a n a d a . Allar horfur eru á að saman [ gangi með Cauada Kyrraháfsfjelag- j inu og stjórn Breta, að því er snertir styrk til að koma upp gufu- j skipalínu á Kyrrahafi frá Vancouver, j bæði til Japan og Kína og til Ástr- alíu, er fly.tja skuli Englands póst- inn. Að því er snertir samninginn um línuna milli Canada, Japan og Kína, er liann fullgerður, undir— skrifaður af aðilum tnálsins. Og Abott, sem Canadast.jórn sendir til Ástralíu, á að fá Ástralíustjórn til að staðfesta ]>ann samninginn. Þar eð Anderson-fjelagið í London hefur nú lokið samningum við Catiadastjórn um stofnun nýrrar gufuskipalínu á Atlanzhafi, er Canadamönnum þatin- I ig trvggður flutningur vfir Canada ;á uiegiuhluta jióstflutningi Breta til j Ástraliu og Aiisturlanda um næstu 10 ár, og ef til vill lengur, því öll þessi skip, er smíða á fyrir tilvon- andi Ulínur” eiga að vera jafningjar þeirra gangmestu skipa, sem nú eru á Atlanzhafi. En þetta kemur Kka við fjehirzlu Canada-ríkis (en í vændum að það borgi sig). Hingað tii hefur ('anadastjórn ekki goldið meira en $200—300,000 á ári fyrir póstflutning yfir hafið, en framvegis verður hún úti með nærri $800,000: til Atlanzhafslínunnar, $.[- milj. til Klna og Japan-linunnar $70,000 og til Ástrallu-línunnarfull $200,000. Og nú er stjórnin að stofna eina póstgufuskipalfnuna enn, frá Halifax og St. Johns til West Indía- eyjanna, og þaðan til Brazilíu og allra annara ríkja á austurströnd Suður-Ameríku. Endastöð þeirrar línuaðsunnan verður I Buenoz Ayrez í Argentinu lýðveldinu. Skiji þess— arar línu eiga að koma við á öllum helztu höfnutn í West Indfa-eyjun- um og verða aðalstöðvarnar þar: á Jamaica-eynni og f Havana á Cuba. Á þessari póstleiðT eins og á Kyrrahafi, eiga skipin að fara eina ferð fram og aptur á hverjum mán- uði. Boð, um að takast í fang þennan póstflutning verða meðtekin til 31. ágúst næstkomandi. Horfur eru á að bráðum eignist Canadamenn sinn eigin frjettaþráð yfir Atlanzhaf. Forstöðumaður fje lagsins sem um undanfarinn tSma hefur verið á Englandi að leita eptir fjelagsskap til þessa, hefur nú að sögn fengið allt það fje er liann bað um, $2 milj.. Sú upphæð, að viðlögðum framlögum Canadamai)nar verður að sögn nóg, því þráðurinn verður lagður að eins til Nýfundna- lands frá vesturströnd írlatids. I>að- an á Canadastjórn frjettaþráð til meginlands og verður hann brúk- aður. Sambandsstjórn hefur neitað ítrekuðum áskorunum Breta að borga viðhaldskostnað 100 her- manna í Esquimalt-virkinu í British Columbia. Canadastjórn býðst til að verja $75,000 til fullkomnunar virkinu, en heimtar að Bretar byrgi það með vopnum, útvegi hermennina og gjaldi allan þar af leiðandi kostnað. Nýlátinn erí Sarnía, Ontario, T. B. Pardee, um mörg ár landeigna- umboðsmaður Ontario-fylkisstjórnar, 59 ára gamall. í hinum nýgerða satnningi sam- bandsstjórnarinnar við Anderson— fjelagið f London er ákveðið að Quebec sje aðalstöðin hjer við land á sumrum, en Halifax á vetrum. Þó inun sú grein ekki mjög bundin, því áður en Atiderson fór til Eng- | lands um daginn skoðaði liann höfn— j ina f St. Johns, New Brunswick, og | leizt mæta vel á hana. Er því eins vist að þar en ekki í Halifax verði vetrarstöð fjelagsins. Rafurinagns sýningin í St Johns, N. B var opnuð hinn 22. þ. m. ems og til stóð. Fór sú athöfn fram á þann hátt, að skotið var af 3 fall- stykkjum með rafurinagns krapti. Af hinni fyrstu skaut W. ('. Van Horne, forseti Can. Kh.-fjel., en sat þó í skrifstofu sinni í Montreal, af hinni annari Oppenheimer, bæjar- ráðsoddviti í Vancouver i B. (’., einnig sit.jandi í sinni skrifstofu vestur við Kyrrahaf. Af hinni 8. skaut N. B. fylkisstjórinn með því að styðja á hnapp inn í sýningasain- um, er jafnframt setti í hreifingu allan rafurmagnsvjelaklasann. Virðingarverð skattgildra eig' ;t í Victorir, British Columbia, in 1 .r á sfðastl. ári hækkað tnn x i miH.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.