Heimskringla - 25.07.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.07.1889, Blaðsíða 2
„Heiaisírinla," An Icelandic Newspaper. r'-’iu ISTIED eveiy 'I nursday, by rHk Heimskrinola Printino Co. AT 35 Loinbard St.....Wiunipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................f2,00 8 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed kree to an) address, on application. Keniur dt (aS forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSiS kostar : einn árgangur f2,00: hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánnsi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk om degi (nema iaugardugum) frá kl. !) f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tri' ndireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skril- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins sky-ldi skrifa: The ífeiimkringla Printmg Co., 35 Lombord Street, Winnipeg, Man . eða ISTP. O. Box 305. MEIRA EN HELMIN&HR 3. árgangs uHeiir.skringlu” er iifi út kominn. Leyfum vjer oss því að minna viðskiptamenn vora á, að enn vantar rnikið á að innheimt sje verð þessa útkomna hálfa ár- gangs. Vonuin vjer því, að menn minnist vor, þe^rar þeir innheimta peninga, sem þeir nú fara að gera, og láti oss fremur njóta þess en gjalda, að vjer nú svo lengi höfuin ekki minnst á innborgnn fyrir blaðið Margir eigra og eptir að gjalda fyrir 2 árg., og gerðu þeir hinir sömu vel að minnast þess við fyrsta tækifæri. Útg. tlHkr.”. KIRKJI'ÞINGIÐ. Játningarinál kirkjuþingsfull- trúanna er gengið í gegn, og þess vegna líklega ekki til neins að tala ’am það. En efasamt er að þær samþykktir kirkjuþingsins verði al- mennt vinsælar. Tnngangur manna í söfnuðinn sy-nist vera nægum skorð- im bundinn, eða ef það er ekki svo, því þá ekki að gera þá inngöngu- játningu enn strangari, svo að hún I eitt skipti fyrir öll sje gerð að gild- andi vottorði um hæfilegleika ein- staklingsins til að gegna hvaða hel/.t almennu embætti sem er, fyrir söfn- uðina eða fyrir kirkjufjelagið. En þessi skipun um a'tarisgöngu á hverju kirkjuþingi, er skoðist sem játning, hindrar eflaust margau mann frá að gefa kost á sjer til kirkju- þingsstarfa, en sein annars hefði verið viljugur til að vinna fyrir bæði söfnuð sinn og kirkjufjelagið. T>að hindrar þennan frá þvf, af þeirri Astæðu, að haun þykist ekki undir þá athöfn búinn, og það hindrar hinn frá að gefa kost á sjer, af því hann vill ekki þola skipunina: t»ú skalt. Raunar er ekki þetta þannig stíluð skipun, en að eins wilaet til, að allir kirkjuþingsfulltrúar sjeu til altaris. En verkunin er þá samt hin sama. I’eir sein ekki verða mrá verða að eigin skoðun að minnsta kosti, lagðaðir sauðir, og heldur en að verða það, kjósa þeir að sitja heima, segja ekkert, en lofa öllu að draslast eins og verkast vill. En sem sagt, þessi kredda er viðtekin, hvað sem af henni leiðir. Dað er lítiil efi á því, að hún gefur þeim mönnum, sem ekki eru því vinveittari og trúfastari, tækifæri að segja þetta einn anga klerkavalds- ins, setn upp sje verið að byggja meðal íslendinga hjer í landinu. Meiningin sje, að aðrir sitji ekki á kirkjuþingi en þeir, sem svo ein- dregið eru með, að þeir segi já og amen til alls sem upp á er stungið. Rvðji sú skoðun sj<*r til rúms, fæðir ! húu af sjer úlfúð og. kæruleysi, og þá er illa fnrið að þessi ályktun var samþykkt. Vitaskuld á þetta að útiloka þá af kirkjuþinginu, sem mögulegt er að hafi eiuhverjar anti-kristindóms- grillur I höfðinu. En það er mjög efasamt að svo verði. Ef þesskon ar menn slæðast inn í söfnuðina, eða j ef þeir undir handarjaðri kirkjunn- ar umhverfast í hreina og beina and- stæðinga hennar, mun þetta ekki fæla þá frá að taka kosningu. Hvers vegna mundu þeir óttast lagðinn, sem þeir kynnu að verða auðkennd- ir með, ef j>eir neituðu að vera til altaris? Vildu þeir endilegá koma fram, inundi j>að ekki aptra þeiin. Að þessu leytinu missir ákvörðuuin gildi sitt að nokkru leyti, en hún | tnissir ekki giidi siit að þvl leyti, að í henni {Tykist margur hver sjá lögð óþörf höpt á frelsi einstaklingsins. E.i |iað eiumitterþað,sem fremuröllu þarF að v irast, ef vel á að gangn. Sameiginlega guðsþjónustuform- ið er enn ekki gengið í gegn ne<na til hálfs, enn [>á ekki orðið að gild- andi ákvörðun. Söfiiuðirnir hafa þess vegna enn þá tæk'færi til að segja, hvort þeir vilji liafa það eða ekki. Um það mál þuvfa J>eir [>ví að hugsa graiulgæfilega, en ekki hugsunarlítið að samþykkja það sem þeiin siðarmeir kynui að gefast ástæða til að sjá eptir. Retta mál j er ekkert smáatriði, sem ekkert eða lítið trerir til, hvort samþykkt sje eða feilt. Það sem þarf að athuga ! er )>etta: Hvað þýðir [>etta sam- ; eiginlega guðsþjónustuform, [>essi höllm. höfuðsins U[>]>að barmi stór- deihla lútersku kirkjuniiar í þessu landi 'i £>ýðii það ekki nokkurn veginn það sama og að láta Svnod- una gleypa sig lifandi með holdi og hári, Synoduna hina sömu, er skraf- drjúgast varð um hjerna um árið. Dað sýnist svo, að þetta sameigin- lega guðsþjónustuform þy’ði þetta og ekkert annað. £>að má vera, ef mönnum fjelli illa í þeim fjelags- skap, að menn yrðu eins heppnir og Jónas forðum, að menn kæinust á burt lifandi úr kviði þess stórhvelis, en fyrir því er engin sönnun. Ef þorri manna er viljugur, eða ef hann beinlínis langar til að raða sjerí stórdeildafylking lútersku kirkj unnar í Ameriku-—og frá pólitisku sjónarmiði getur það verið gagn- legt, að þvi er snertir fjármunaleg- an styrk—, þá er sjálfsagt að sain- þykkja þessa ákvörðun. Sje þorri manna aptur á móti efins í hvað gera skal, þá er að athuga nákvæm- lega, hver eptirköstin geta orðið, að skoða nákvæmlega, hvort menn um aldur og æfi muni þola kreddu- böndin, er búast má við að fjölg', en fækki ekki. Sjeþáeinhverjir,erálíta, að þeir ekki þoli þau til lengdar, þá eru þeir kirkju sinni skyldugir um svo inikla hjálp, aö þeir greiði atkvæði gegn þeim ákvörðunum, er með tímainim geta orðið til þess að fæla frá henni fyrir fullt og allt hennar upjifóstruðu böm. Og við því má eins vel '''úast, ef í áhuga- leysi eru samþykktar ákvarðanir, er síðarmeir verða að ódæði í augum fleiri eða færri safnaðarlima. * Það má máske innræta virðingu, samblandaðri ótta, í brjósti lítil- sigldra og grunnhugsaðra maniia, með kynjalegum serimoniutn og söngli út um alla kirkju. Sjerstak- lega geta sunnudagaskólarnir orðið gott hjálparlið I því efni, ef nógu snemma er byrjað að kennabörnun- um að bera lotningu fy ir þvílíku, eins og líka mun tilætlast. En yfir höfuð mun það ekki hæna menn að kirkjunni, nema ef vera kynni til að hafa augna og eyrna gaman stund og stund í senn, en þá þykir nú eitthvað að þeim tilgangi með kirkjugönguna. Ef upp hefðu ver- ið teknir gömlu íslenzk-kaþólsku kirkjusiðirnir, sem enn eru I gildi á íslandi, hefðu þeir þó fremur en þessir fyrirhuguðu hænt vanafasta menn að kirkjunni. Og ef nauðsyn- legt þykir að þenja menn út á ein- tómum kreddum og serimonium allt I gegn> þvf þá ekki á þeim gömlu og góðu, sem nienn hafa átt að venj ist í uppvextiiium‘( (Meira). £> J ÓÐ V I L .11 N X. Þjóð vor sem J-jóð, Hrópar: Hljótum að verjast! Og herópið: Frani til að berjast! Þeytir vor fjóð. Fylkjum oss t'ast! Fnun, fram! í frelsisins nafni! Fram, frtiin! me'Bherrann ístafni! Fylkjinn oss fast! Hvað vimnim vjer Við l'að, þó vjer biðum lengur? Von sú: livort betur oss gengur, Ostöðug er. livaB vinnum vjer? Ef eltki árferði butnnr, Ahugi og velmegun sjatnar. Það vianiim vjer! Oskoðuð er Umbót, er ei þarf að róta. „< >11 stendur ti uinsmíN til bóta”, Orðtak vort er. Hitt vitum vjer, Að reynt liöfum vjer til að vanda Verkið oss sjálfum til iianda. Það vitum vjer Bræðralags-braut Þrteðum í þjóðrjettar stríði. Því fyrir ættjörð og lýði, Bezt er sú braut! Lífskvöð \or er: Framsóknin—tákn vorra tíma—, Og til þess vor sjáJisstjórnar-glíina Upphatiu er. Þjóð vor seui þjóð. Eiudregiö umbeftur þráir, Einhuya takmarki náir. Þjóð vor sem þjóS. Þjóð vor sem þjóð, Oetjóriuir atlöyu hverja Af sjer má harðsnúiu berja. Þjóð vor sem þjóð. Þjóðerni vort. Þaft er nú það sem vjer verjum, Og því er það rjett að vjer sverjum Samheldi vort. Fylkjum oss fast! Fylkjum í frelsisins nafni! Fylkjum með herranní stafni! Fylkjum oss fast! S K Ú L I F Ó G E T I . (til iiútífiarinnar). Niður með óstjórn og aldarhátt þann, Sem oss er til hnekkisog smánar! En styðjum hvern djarfan og dreng- lyndan mann, Er dugir, þá leikurinn gránar. Vjer hljótum að játa—og játum það og Meðan jafnrjettis baráttan stendur , Að samheldnin máekki vigtast á vog, Ef hún verður í þörf fyrir hendur. Fylgjumst sem hetjur! sem hetja sá dó, Er hraustlega þjóðar bar merkið, Því sá hefir lifað, já lifað sjer nóg, Er leggur fram skerf sinn í verkið. Niður með konungsvalds neitunarhríð! Niður með tvistrun í landi! Þjóðfrelsis tilfinning lifi hjá lýð, Lifi vor sjálfsstjórnarandi. 6. J. li. BR JEFKAFLI. . Jökuldal, Norðurmúlasýslu 5. júni 1889. „Víðast hvar um land hefur verið vet- ur í betra lagi, og iivergi veðrasamur; þó hafa sumstaðar verið töluverðar jarð- bannir, einkum var það hjer á Dal, mest fyrir svellalög og áfrera. En síðan um einmánaðarkomu hefur mátt lieita bezta sumartið,—írennsli um páskana—, og að eins einusinni gránað í rót síðan um sum- armál, og þó ekki hjer neðra víð ána; einlæg blíðviðri, sterkir hitar—varla uokkurn tíma næturkul — og opt um 30 stig á móti sólu og þaryfir á R. Aptur á móti hefur rignt töluvert, einkum í FjörBum. Yfir höfuð hefur ekki komits hjer vor j líkingu við þetta síðan 1880, enda er nú hið fagrasta útlit með gras- sprettu.—Yfir höfuð heilbrigði manna þolanleg, að undanskildum smákvilium, sem opt eru samfara góðri tíð. Hagur bænda mun heldur batna nú er betur lætur í ári, þar afnot, af skepn- um eru stórum mun arðsamari. Kaup- gjald til vinnuhjúa mun svipað og verið hefur. Þurfalingar eru líkt og verið hefur „Þrándur í Götu” fyrir viðreisn hreppanna. Til þeirra er árlega lagt stór fje, sumpart til lífsframfærslu, en á liinu bóginumeB stærri og minni fjárframlög- um, svo að heilar fjölskyldur komlst vest- ur mn haf.—Hinn nýkjörni þiiiginaður vor, Jóu á SleBbrjót, lijelt því fram á kosningafundi, að frumv. yrði lagt fyrir þingifi um a'S afnema ullun styrk til þurfamanna framvegis, nema eiuuugis til ungmenna og gamalmenna. Allir liii.ir, allar fjölstyldur, áttu að spila upp á sínareigin spítur. Um menntun uuglinga er. rætt aptur ogfram. EkkeiT spor er þó stiaið enn, svo allt situr við sania. Helzt munu menn þóaðhyllnst úmferðarkenmirn, sem kostnHðarininnsta aðferfi við keniislu. Þegar allt kemur tii alls, er frainfaraiiug- ur iiiauiiu lijer um slóSir -að því er frain- ast má sjá—mjög svo á reiki, og meiri í orði en á borði. Reyndar eru hin ágætu búnaSarrit Hermanns keypt nokkuð, en fáir virðast breyta eptir kenniiigu þeirra enn þá. -en þeir fara nú að vakna. Bezta þekking á landsmáliini afleik- inönnum hjer á Úthjeraði mun Jón.lóns- son á Sleðbrjót hafa, eptir sögn, enda er hannnúorðinn þingmaður okkar í stað Einars Thorlacius. A'N eins hanu og Sig- urður ]>rófastur Gunnarsson bli'Sti sig frí’iii. 1 ppsveitir allnr, Loðmundar- og Seyðisfjörður, voru með sjera Sigur'Si, en Útlijerað, Vopna- og Borgarfjörður með Jóni. Fundurvar rækilega sóttur, og líkast hefur þar verið samankomið á 4. liundrað manns. Jón talaði livatlega og harðlega á fundi og lýsti ræða hans liel/t til miklum áknfr. Að hinnarf að inálefnum, eiukum þeim er siierta vissar stjettir, og fara uui þær óvægilegum oríi- um, munallsekki ráðlegt fyrii byrjanda. Það ska]>ar lionum þegarí byrjun óvildar- fiokk, er liæglega getnr haft skaðleg áhrif fyrir þingmennsku luins. Sá leiðir bezt er þannig leiðir, a« menn varla viti að þeim sje stýrt. Rie'Sn sjera Sigurðar var ágœt, kurteis og liógvær, eins og inaður- inn sjálfur, og það er óbifanleg sannfær- ing mín, að það hafi tekizt mjög sljrsa- lega til að hann gnt ekki hlotið kosn- ingu. En það var prestarígurinn. sem rjeði þar lögum og lofum. Jeg er sann- fœrðiM- um, aB vjer höfum þar liafnað frægasta þingmannsefni, þótt liann sje prestur. Horfur eru á töluverðri samkeppni í verzlun;—í SeyðisfjarSarkaupstað ein- um eru milli 10 og 20 verzlanir —, en þó er ekkert vcrðlag á innlendum vörum uppkvcSið enn. Enginn siglir upp Lag- arfljótsós enn þá, stendur við ráðagerð eina hjá Otto AVathne. Annars er honum vorkuii; hann vildi fá fleiri kraptmenn með Úthjeraðsmönnum, svo fyrirtækið borgaði sig, t. d. Jökuldæli, er lofuðu verzlun upp á eittlivað visst, en þau lof- orð fengust ekki. Það gleður mig ósegjanlega, hve mikla hlutdeild landar okkar vestan hafs taka í baráttu vorri. Jeg álít þá blátt á- fram einn nauðsynlegasta hjálparhlekk- inn í lífskeBju okkar, og framkoma þeirra gagnvart okkur Frónbyggjum er sannarlega vi-Surkenningarverð. Þegar maður les nógu djúpt niður í kjölinn, kemur það upp, að þjer vinnið 1(K) sinn- um meira í fósturjarðar þarfir, en menn almennt gera s;,er grein fyrir, og, ef til vill, 10 sinnum meira en þjer hefðuð á- orkað hjer heima. I>jer standið betur a« vígi með efnaitag, en það sem mestu varðar og sem þjer hafið öðlast - en við eigum lengst ónumið, er: hinn frjáls- lyndi fjelagsskapur yðar í sameiningu viB áliuga og sterkan vilja. En hverju megið þjer svo þakka þetta? Að minni liyggj u dhrifunum utan að. Ameríkanir hafa keuntyður. Notið skólann. Það er hann einmitt, sem okkur vantar, og það er hann einmitt, sem fyrr eða síðar mun gera yður fræga”. FRJKTTA-K AJF LAR ÚR NÝLENDUNUM. ÚR EFRIBYGGÐINNI VIÐ ÍSLEND- INGAFLJÓT í NÝJA-ÍSLANDI, 27. júní 1889. Heilsufar manna hjer er yfir höfuð gott. Jarðargróði lítur út tæplega í meðallagi. Fáir hafa sáð hveiti, en par sem pví. hefur verið sáð er pað fremur óvænlegt vegna hinna lang- vinnu purka. Land er hjer hið fegursta peg- ar vestur kemur nieð fljótinu, vel iagað fyrir akuryrkjii \ iðast hvar, enda hefur im flutiiicgur hingað | verið allinikill og evkst stöðugt. I Síðan í fyrravetur liafa sezt hjer að ! 10 búeudur, og margir að auki á- | nafnað sjer jarðir, [>ó ekki sje peir | fluttir hingað. Aðal oallinn hjer, l er liiiin vondi vegnr niður að Win- nipeg-vatni. Þangað eru 8 mílur beiua leið, og mikið af peiin vegi er ; lítt fær, og á einui mílu [>urfa 4 | brýr yfir Islendingafljót, ef fylgt er ’ vegalíiiuiiiii. Mikil vinna hefur ; verið fram lögð af almenningi til ! uinbóta pessum vegi. Stjóm Gimli- sveitar hefur og veitt $50 til vega- gerðarinnar. Fór vinnan frain í vor og var undir umsjón sveitarráðs- ins, og var pá brautargrunhur byggð- ur yfir verstu fenir. En pessi veg- ur verður aldrei vel fær neina nieð j áframhaldandi vinnu og öfluguni j samtökum, samvinnu sveitarst jórnar- innar og peim fjárframlögum er j ht.ii framast getur veitt. Við ímvnd- j uin okkur líka, að hún taki tillit til pess, að við höfum engan annan veg að fara, og erum pví svo að seg ja inniluktir hjer yfir siiinartíiiiann. Hjer er verið að bygg'ja safn- aðar samkomuhús, er jafnlranit er ætlað fyrir skólahús. Herra Sig- urður Nordal hefur gengizt fyrir siníðinu að mestu, pað sem af er. Mikill fiskur hefur gengið í íijótið í vor, pó við li jer í efribyggðinni höf- um orðið nær pví fyrir utan pau hö]>p, enda lítur svo út seni ýmsir fljótsbúar neðra hatí gert sjer of mjög að reglit að inargpvergirða pennaii injóa bjargræðisfarveg með netum sínum. Það er náttúrlega gert í peiin tilgangi að hafa sem inestan afla, en pessi aðferð tak- markar mjög fiskigönguna upp eptir fljótinu, sein pó er öneitanlega af forsjónarinnar hendi útbúið til að flytja öllum björg, sem við pað búa. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYK.JAVÍ K, 12. júní 1889. Póstskipið Laura kom hingað i nótt frá Iíhöfn. Með þvi kom fjöldi farþegja, milli 50 og 60, þar á meðal 10 til 12 enskir ferBaineun... Frá Ameríku hinga* frú Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm og fyrrum kaupm. Sigurður Magn- ússon, alkomin bæði. Frá Svíþjóð veg- fræðingur, ingenieur Sivertsen, til að ferSast um landið og ákveða, hvarhelztu vegi skuli leggja (samkvæmt fjárlög- unum). Stjórnardeildin íslenzka í Khöfn. í stað Hilmars heit. Stephensens er A. Dybdal, er áður var skrifstofustjóri í íslenzku stjórnardeildinni, orBinn for- stjóri hennar, en cand. jur. Óiafur Hall- dórsson orðinn skrifstofustjóri i hans stað, Biskupsvígsla. Á uppstigning- ardag, 30. f. m. var síra Haligrímur Sveinsson vígður biskupsvígslu í Frúar- kirkju í Kaupmannahöfn af I)r. Fog Sjá- landsbÍRkupi, og með honum danskur prestur, Harald Stein, til biskups yfir Fjóni. VrSstaddir Fridrik konungsefni og kona hans (Lovísa krónprinzessa), á- ssimt tveim elztu börnum þeirra, Kristj- áni prinz og Lovísu, flestallir ráðgjafarn- ir, forsetar ríkisþingsins, forseti hæsta rjettar, rektor liáskólans, guðfræðispró- fessórarnir og margt stórmenni fleira og fjöldi klerka. Dr. Rothe stiptprófastur lýsti vígslunni. í vígsluræðunni lagði Dr. Fogbiskup út af Efes. 4, 7—11 („En sjerhverjum af oss er náðargjöf veitt.— „Og þessi hinn sami hefir gjört suma að postuluin, suma að spámönnum, suma a5 guBspjallamönnum, suma að liirðurum og lærifeðrum”). Að ræðunni aflokinni bað hann biskupsefnin skipa sjer sinn til hvorrar hliðar við sig upp við altarilS, til þess að hann gæti sýnt þá söfnuðinum. Þá las hann upp æflágrip þeirra, eptir sjálfa þá. Að því búnu hófst vígsluat- höfnin sjálf: Sjálandsbiskup las upp vígslu rítúalið með aðstot! prófastanna Rothe og Rördam og Dr. Volfs prests, er las upp ýmsa ritningarstaði. Þá gengu allir presturnir upp að altarinu, og vígði þá SjálandsbisKup biskupsefnin bæði til biskupa í nafnl heilagrar þrenningar og lýsti blessun yfir þeim, en prestarnir allir hófu jafnframt upp hægri hönd sina, blessandi yfir þá. Síðan var sunginn sálmur og leikitS undir á orgel og básún-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.