Heimskringla - 25.07.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.07.1889, Blaðsíða 4
SALMABOKIN NYJA. Mestu ósköp af henni nýkomið til prentfjelags (lHeimskringlu”. Bókn er í mjög fallegu og sterku bandi, og kostar pó einungis K 1 \ \ 1)0 I. LA R. Fyrir pað verS verður hún send HHtnaðarlaunt til hvaða staðar sem vill í Ameríku. Sendið jlalinn" í brjefi og fá'ð bókina met! næsta pósti. ATH. Prentfjelag (íHkr.” hefur ■ inka umboð í Winnipeg og Manitoba á bókum Bókmlafíelaj/sinH á tslandi. t>eir, sem æskja eptir einhverri bók atS heim- an, spara sjer bæði peninga og fyrirliöfn, með pvi að snúa sjer til okkar. Við sendum eptir peim og heimtum enga borgun fyrr en bóain er afhent. Skrifa: Heimnkringla Printing C'o. P. 0. Box 305 Winnipeg. - - - Man. Ma HÍtolKl. líigningar hafa verið nægar til allra [>arfa [>ennan inánuð, og [>rt [>ær kæinu of seint, til J>ess almennt að trygjrja viðunanlega hveitiupp- skeru, [>á er pó fyrir [>ær í vænd- um polanleg grasspretta og f>ar af leiðandi heyafli, yfir hðfuð að tala. Eigi að síður verður heysl«pur í ár seintekinn, [>að er að segja, sláttur hlýtur að byrja seint. En helzt út- lit fvrir að hvorttveggja komi í senn, kornuppskera <^g sláttur, og í sumum stöðum jafnvel búist við að kornskurður gangi á undan hey- vinnu.—Að jafnaði gera menn nú ekki ráð fyrir nema hálfri uppskeru af hveiti, pó sumir ætli }>að of háa áætlun. Hin vfðfræga ^Partage sljetta” (spildan umhverfis Portage La Prairie, High Bluff og Rat Creek) stendur bezt allra hluta í fylkinu. Þar gera menn ráð fyrir 25—80 bush. af hveiti af ekrunni. Eptir horfum að dæma verður bráðlega byrjað á bygging járn- brautarinnar frá Regina norðvestur til Prinoe Albert. Grunnbygging- in hefur verið seld í hendur f>eim fjelögum Mann & Holt sem eiga að .byggja grunninn frá nú- verandi enda brautarinnar tii Saska- toon (um 120 mílur). Innan skams verður og byrjað á bygging Bran- don og Souris brautarinnar, en ekki verður hún byggð í haust meir en 50 mílur suðvestur fyrir Brandon. En [>að kemur til af [>ví, að Kyrra- hafsfjelagið er í hraki með járn- brautarbönd, og sem stafar af snjó- leysinu sfðastl. vetur. Vegna band leysisinser og óvfst að byggð verði brautín vestur frá Deloraine, eins og pó var ætlað. Það erpess vegna ekki miklar horfur á að rakni úr atvinnuleysinu, sein hjer hefur verið ísumar, og sem stafar af svo óvenju- lega miklum innflytjanda straum verkamanna úr Bandaríkjum. Þar hefur f sumar verið byggð I mfla af járnbrautum á móti 3 i fyrra, og verkalýðurinn par af leiðandi dreif- ir sjer um allar áttir. Hinn hálf- gerði uppskerubrestur stuðlar og dyggilegaað atvinnuprönginni. Þar af leiðir, að pó atvinna f sjálfu sjer sje talsvert meiri en í fyrra hjer í fylkinu, pá er atvinnupröngin meiri en pá, og sein sagt ekki útlit fyrir að úr henni rætist að nokkru veru- legu gagni í haust. Þar sem einn maður úthoimtist til að vinna eitt- hvert verk, eru 10 sækjendur um pað. Þessar ástæður eru ekki góð- ar fvrir allslausa Islen/ka innflytj- emlur. Meginhluti verzlunarhúsa f porjiinu Holland f Suðvestur Mani- i toba brann til kaldra kola 22. p. m.! ANCHOR CLOTHINGHOUSB. M E Ð A N JÍRNIÐ E R H E 1 T T Þessa dagana seljum við bómullarljerept, skyrt.uefni, sirz og ginghams, fyrir PERCENTUM MINNA en á sama tíma í fyrra! STÚIi-MIKIL AFFÖLL á sólhlífum, sumarkjólaefni, glóvum og sokkum, Vretonnr. og Laee gardinum. Við seljum allar sjerstakar varnings tegundir eins lágt og nokkur annar fram ast geturr, og almennar vörutegundir mikið ódýrar. Komið til MeCrossans, 568 Main St., Cor. McWilliam, ef pið viljið fá egta kjörkaup. A1 þýSudómurinn er: Að við seljum fyrir lægra verð en nokkur annar í bænum. Og nú lækkum við þó verðið svona mikið meira en átSur. Orðtak okkar er: uLítitt ágíiðt', en ör vöruHkiptÍ”. Vörubirgðirnar eru rniklar.- Karlmanna og árengja klcrðnaður, n/rð undra lágu rerði. 56S Alain Ntreet, t'orner HcWilliam. Þetta er alþýðubúðin ó- dýra. Enginn mismunur gerður á ríkum og fátæk- um skiptavinuin. -:o:- Komi-fi með petta blat! og við gefum ykkur SíO% afslátt á öllum kaupum >//- ir $1,00. - E. H. TAAFFE.-- Seljum klæðnað við eins lágu verísi og peir lægstu. E. 11. TAA FFE, Akchok ( 'i.othing House -:o:- íik% Man. IcCROSSÁI k Co. DR. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu i meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Mai'ket St. K. - Winnlpejf. Tei.ephone nr. 400 II ii r n a v ii i>' ii a r fást með framúrskarandi gótSu verði hjá W. T T jO'W, bóksala. 4Mi Main St., Winnipeg. BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI. INNSIGLUÐBOÐsend undirskrifuðum og merkt: uTender for apermit torut Cordwood", verða á pessari skrifstofu með- tekin pangað til á hádegi á mánudag- inn 5. ágúst næstk. um leyfi til pess, frá þeim degi til 1. október 1890, að höggva skóg á landspildu liggjandi við Hole Ri- ver og Hole Lake, vRS Winuipegvatn í Manitobafylki. Up|>drættir, sýnandi afstöfSu landsins, svona hjer um bil, svo og skilmálar er agsins hefur verið kunngert að nýir forstöðuinenn sjeu í vændum, og að núverandi forstöðumaður brautarinn- settir varða kaupanda leyfisins fástá pess- ar er búinn að selja íbúðarhús sitt í >»' skrifstofu og hjá Crown Timber agent- Portage I,a Prairie. «n«mí Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja gildandi ávísun á banka, árituð til varamanns inn- anrikisstjórans, fyrir upphæð peirri, er { bjóðandi vill gefa fyrir leyfið. BotS, send með telegraf, verða ekki tekin til greina. John R. Hai.i,, nkrifari. Department of the Interior, | W iimipeg:. Öttawa, 13th July, 1889. Þeim vildi ekki vel til með veðrið við Pir-nic sitt Good-Templurum. Á- kafur hiti framan af deginum og allt til kl. nærri 6 um kvöldið. Þá allt í einu skall á ógna rigning, og haglstormur svo mikill, að fágætur er annar eins i Mani- toba. Svo mikið dundi úr loptinu að jörð varð vatni flotin, og höglin sum er fjellu voru meir en pumlungur að pver- máli. Ekki gekk petta hagl nema yfir litla spildu. í Winnipeg t. d. fjell hagl >g rigndi ákaflega í norður-bænum, en í j ------ suður bæuum (fyrir sunnan Assiniboine- i INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóru ána) dattekki dropi úr loptlnu,- Eitthvað 1 rikisins, verðn meðtekin í Ottawa pangað , ... . „ til á liádegi á föstudaginn 23. ágúst næst- um 300 manns voru a pessu 1(Pic-nic’ B ® , „ , . m komandi, um posttosku fiutnmg sam- Good leinplara, er varð svo endasleppt. ]<væmt fjnrhuguðum samningi, fram og j aptur eptir fylgjandi iióstleiðum um f jögra ára tíma frá 1. október næstkomandi: Bai.gonie og Raií.way Station, 12 sinn- um i viku; vegalengd uin einn áttundi THB IHASSEV MAMIFAOTIIKI.W 0«. Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef peir kaupa attrar en liinar viðfiægu Toi*oi11 o Akuryrkju-yj rhii*. Allir sem hala reynt) ær, luósa J-eim, enda liafa fær hr< fiið sjer veglram úr öll- um öðnim ekki eiiu neis i Ameiiku, heldur og út um ALI.A EYRÓPU og í hinni fjarliggjandi ÁSTRAl.lU. VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A Princess & William St’s. WMpet Mai. I. S. WESBRODR H Ö N 1) L A R M E I) ALLSK O N 4 R .4 ii ÆTIS aknry rkj uvjelar, FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA. NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER- VETNA ÚT UM FYLKIÐ. H. S. FESBROOK....... mail mmm. Sunnudagaskólinn islenzki hefur Pir- nir sitt í Frazers Grove á föstudaginn 2. ágúst næstk. Farseðlar með Antelope kosta 25 cents. Ágóðanum af pessari skeinmtun verður varið til styrktar ís lenzka sunnudagaskólanum, er sjera Jón Bjarnason stofnaði á Point Douglas hinn 21. p. m. Yrar skóli sá byrjaður með 20 nemendum. úr mílu. Boscuitvis og Moosomin einusinui í viku; vegalengd um 107 mílur. Briixie Cref.k og Raii.way Station prisvar i viku; vegalengd um !í% milur. Carssdai.e og Regina einusinni í viku; ROBINSON HOMPANY. EIN HIN STÆRSTA OO LANIJ ODYRAMTA IiJER- EPTS OO KIiIEOA-VERZEI N I WINNIPEO. LJÓMANDI FALLEGT K.TÓÉATAU MÝKOMIP, ðTKD DÆMA- LAUST LÁGU YEIÍDT. *oa TI .VIX STKLF.T ROBINSON & COMPANY. WINNIPEO, JI VN. vegalengd um 22 mílur. 1 vændum er a* innan skamms verði j Cl,ARKI.ETOH og Rkahurn tvisvar i viku; stofnattur hinn 3. íslenzkur sunnudaga- vegalengd um 40 milur. skóli hjerí bænum, í suðurparti bæjarins. Fort Frances og Rat Portage tvisvar ----------------- í mánuði; vegalengd um 160 inílur. Good-Tempiara stúkan ((IIekla” á- { Orrwoi.d og Raven Lake einusinni í kvarðarsö stofna til almennrar skemti- vikui vegalengd urn 12 milur. ferðar að kvöldi dags (Moordight Ex- j P'Rki.ands og Ql’Ai-pei.i.E einusinni í . , , „ . viku; ve^alenfird um 11 mílur. curHÍvni) með gufubatnum Antelope niour eptir RautSá, kringnu. miðjan ágústmán. Prentaðar auglýsingar gefandi nákvœm- ar upplýsingar póstflutninginn áhrær- næstk. Farseðlar verða seldir á 25cts. ,. - . ,... , . , ,. , andi, svo og eyðubloð fyrir boðm, fast j á ofangreindum póststöðvum og á Sjera Friðrik J. Bergmann kom hing | skrifstofu nndirritaðs. að til bæjarins hinn 22. þ. m. til aft pjóna j W. W. McLkod, Winnipeg-söfnuði íslendinga í fjarveru sjera Jóns Bjarnasonar. Post Office Innpeeior. Post Offlce Inspectors Office, ) Winnipeg, 12th July 1889. j Hinn annar Allan-linu-hópur íslenzkra vesturfara. sá er eptir vai"5 að sitja á Seyðisfirði í f. m.; kemtir a5 vændum hingað öðruhvornmegin næstu lielgar. Baldvio fór at’ stað til Quebec til að mæta peim hinn 19. p. in. Voru peir pá á aíf geta rúmlega hálfnaðir ineð sjóleið- i , .uppdráttuin. Flýgurút. imi fra Skotlnndi. 1 , , mits! Að einn fd eintök til. Að kveldi hins 23. |\ m. (pri5judags- j eptir henni xtrax á „SJALFSFRÆDARINN”. Fyrriflokkur. Fgrsta bók. 1(ST J ÖRN U FRÆÐ Í ” eptir Björn JfnnHon, latinvskMa-kennnra. Ákjósanlegasta alþýðu fræðibók, með Yeröið: ein 25 Senáið eðn komið INNSIGLUÐ BOÐ seiul undirrituðum og merkt: (lTenáer f'or Coal, Pubtir Buil- dingn” verða meðtekin par til á föetudag- inn 2. ágúst næstk., um sölu á kolum svo sem parf fyrir allar eða einliverjar af byggingum sanibandsstjórnarinnar. Skilmálar, eyðublöð fyrir boðin, og allar nauðsynlegar upplýsingar fást á þessari skrifstofu eptir 9. júlí (\ á. Þeir sem bjóða eru aívari.ðir um, að peirra boð verða ekki tekin tii greina, nema pau sjeu á par til gerðum eyðu- blöðum og undirskrifuð me5 eigin liendi og fullu nafni. Ilverju boði verður að fylgja gilú- audi ávísun á banka, árituð til ráðherra opinberrastarfa, og Igildi fiinm af handr- aði af ávísaðri upphæð bofisins. Þeirri upphæð tapar bjóðandi, neiti hann að standa við boð sitt, elta fullgera umsamið verk. Verði boðið ekki pegið endur- sendist úvlsu nin. Deild pessi bindur sig ekki til að piggja hið lægsta boð eða nokknrt peirra. í umboði stjómarinnar, a. Goheii., h1 litnri. Department uf l’ulilii- Works, i Ottawa, 3th July, 1889. ( kvöld) var hnldin almenn samkoma í Fullyrt er að Northern Pacifi.- Á kirkjunuj (|1 B# kvi>?ja pr<>stsnjón. Manitoba-fjelagið aje u.n það h«l bú.ð , )n Qg árna ,Mrarhe|1K HrtgangUr að kaupa Ylanitoha & North West-j , * . i var ekki seldur er óparft að geta pess, að ern-járnbrautina. Svo rnikið er víst, , , J , sainkoman var mjög fjolmenn. að öllum [> jónum M. & N’. W,-fjel- | Á SKRIFSTOFU IHSIMSKRIHOLU, 35 LOMBARI) ST. FEROUSOX & Co. eru STÆRSTU BÓKA og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir ButLrick*-klæðasniðin viðpekktu. 40N—410 Hdntvri' lllm k MaÍD Sf. • • Winiíip#*" Man. Til mtedi'a! Mrs. Winsiajwb Soothing Syri.t ætti A UGL ÝS IXG. Undirritaður te.kur á tnóti nöfnum þeirra xrm áxktt tt<) komaxt <í kjörxkrá GimU-xeeitar fyrir árið æfinlega að vera við hendina pegar börn j JSHÍI til 20. áqúxtþcxxa árx; beiðnin eru að taka tennur. Það dregur úr verk-1 , . „ , , ■ . inn op færir náttúrlegan srefnhöfga yti-1 Uiil P(fi' vevouv oö cera í rjettu litla sjúklingiftn, sem vaknar upp aptur 'formi að löqnm; eyðublöðin fáxt verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins , . , er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg- j CP' rnyer. nr úr allan verk, er vind-eyðandi, heldiir Uhali 99 ;,}>>; iau<i meitingarfærununi i hreifingu, og er liið •’ ' bezta meðal vi* niðurgangi, hvert heldur TKarxteinxsan hann orsakast at tanntöku eða öðru. j F'otknn koxtnr 25 rmtt. ! xkri.fari Gimli-xveitur. PRFJTFJELAG IIEIMSKRIAGLL SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU SÖGUR; 1lellíhwiii, /,OHÖgti, í kápu, á. “0 cts. xöga Pdlx SkdlaholUt bixkupx, í kápu, á................................ 25 cts “ “ “ bandi 35cts. Sendar kaupendum kostnaðarlaust um alla Ameríku. SKRIFA: P. 0. Bor 305, Winnipeg, Man. MST. PAUL, | M I N N E A P O L I S 1 A N I"t O B 4 JARN15HAUT1N. Ef pú parft að bregða pjer til ON T- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu konia eptir farbrjefinu á skrifstofu pessa fjelags 370 !)lnin St„Cor. Portage A ve- W inniprg. par færðu farbrjef alla lej«,. yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir tríbögglunum og svefnvagna-ním aiia leift. Fargjald lágt, hröð fcrð, þagilegir vagnur og fieiri nanivinnuhrautir um að reljo, en nokkvrt annað fjelag býður, og engin toU- rannxókn fyrir þá xem fara til xtuða j Canuda. Þjer gefst kostur á aJf skoða tví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og aðrar faltegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hrinyferða farbrjef metf lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meB öllum beztu gufuskipa-línum. Nánari uppiýsingar fást hjá II. Ct. MoMIck en, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis A Manitoba-brautarfjelag.sins, 376 Main St., á hornlnu á Portage Ave., Winnipeg. ^f’lakiff strætisvagniun til dyranna á skrifstofunni. j^”Þessi braut er 47 milnm xlyttri es nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin tagnaxkipti. Hraðlest á hverjum degi til Bvtte, Mon- tana, <>g fylgja henni dramny-room svefn og dininy-vngnnr, svo og ágætir • yrstHplásB-vagnar og xvefmaynar fvrir innflytjendur óksypix.—Lestin f<ir frá St. Paul á hverjnm tnorgni og fer beint til Jjutte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vayna- xkipti, og hin eina braut er iiggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Gret-t Fallx og Heleiui. H. C». SlfMk'ken, sigcnt. Roots & Shoes! M. O. Smit li, xkóxmiðttr. 69 Rohk St., Winnipc^. FaRGJALD 1 st-íi pláss 2*ð pi&ss Frá Winnipegti! St. Paui $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 $241 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Tnronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 4(i 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 (S^“TTJLKUR frest ókeypixjó skrifertofu Heimxkringlv.Jgl V A L L j verzlar með j selur með vægu verði. Rhkk Streeí. MAG N ÚSSON nýjan húsbúna'5. er i,.tt M innipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.