Heimskringla - 03.07.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.07.1890, Blaðsíða 1
Tolnbl. 183. IV. or. Nr. 5É7. Winnipcg, illan., Canada, 3. jnli 1890. ALMENNAR FRJITTIR FTíX ÚTJ.ÖNDUM. ParíJ. Nefndin nem-send var til Pftnama áð skoða hvernig sknrðurinn IHí M hefur nfi koinið til hftka apiur, iOg g<*6P álit S'TT Pv* viðvtkjandi. N,efudi:U segi>' til jfiess að gera skuirðinfl eins (ift garði •o>> hann [nirfi að v.era, fnirfi '20 ár, -og kostnaðurinn vrerði 1,787,000,(MM) ÍEÍuika. Ilngmynd nefndarinnar er •sti,.að v.erkíð verði ah.lrei fullkomn— iið, iveina invmtað sje stórfjelae', eða samningar gerðir við (nlf'tr.fi. Stjóriiiii á Frakklamli hefur gert. aðvart um kóleru vjerj vart par í rfkinn. Itrent. líinu 25. jfmí, ilrnkkn- aði fjöhii af frtlkí ,sein vnr að fara af skipi ii land. ÍJað skoði þannig að bryggja sfi sem lögð var af skip- inu oir á lftnd lirotnaði og mörg hundruð af fólki datt í sjrtinn. Sumt hefur fundist en sumt ekki. Köfun- armenn eru nfi sem óðast að leita að likunum. Hvað margir hafa far- ist er ekki enn vist. -----4 . - ;— Ijondon. Raiker póstmálastjóri Knglands, iiefur gefið ídit sitt um hvort heppilegt sje að lækka burðar- gjald fvrir brjef. Oað hafa nefnil. sjerstakir menn farið fram fi pað, að gjald fyrir brjef. væri sett niður í hálfann penny eða eitt eent. Hann segir að tapið, sem af pví hlytist fyr ir stjórnina yrði sem næst pví að verða 116,000,000 ft ári, sem sje nserri eins inikið eíns og tekjur stjórnarinnar frá pósthúsunum f rík- inu að Wllu samanlögðu. Hann seg- ir líka, að póstm&lastjórnin skuli at- huga hvort gjörlegt sje að flyíja augl. blöð og ýmisl. pess háttar í opnum umslögum, fyrír 1 cent, og að { rann og veru sje pað (il að draga allan gróða frá pósthúsunuin, að lækka póstgjaldið frá pví sem pað væri. I'rá i.ondou hefur frjetzt, að sptmav jelaeigendiir hali setið álondi í Hanrióver nú um undanfarandi tima. Ilafn J»etr sampykkt, að minukn vei'kstiéði siu, eða spuna, svo nemi ÍÍOpé. Við paú missa fjölda margir íttvinnu, simu unnið hafa stöðugt á peim verkslæðiun. veiða kanlnurnar í. Maður pessi hefur nú pegar fengið beiðni Austr. stjórnar umað koma pangað nú peg- ar orr sýna pessa sína uppfinding. St'dAholm. Ljótar frjettir ef sannar. Hað eru öll blöð full at' [>ví, að söngkonan inikla og heimsfræga ('liristíu X ilsson, sje búin að fá mjög mikið óorð á wig fyrir óreglulegt Ifferni, nú í seinni tið. Hún hefur haldið til i Nice Uin tiiidanfarandí tfma, ng pað er einmitt [>ar sem petta hefur komiðupp. I»að er sagt að hún sje sokkin svo djúpt ísitt óreglulega lff- erni, að hún geti ekkí slitið sig frá spilaliorðunum. Hún hefurpáhug- mynd að hún muni vinna stórfje, jafnvel pótt hún tajii iðuglega. Jlað 1»)' sagt að hún muni aldrei framar syngja. fyrir almenning, einnig að hún sje alltaf að tapa Ijeyrn og sfnu fyrra fagra útliti, Frá Súlny l Axtralíu frjettist, að ræðarinn O’Connor tapaði aptur í kappróðrinum fyrir Ástralfn-nnjinn- inum Stanbury. O’Connor póttist hið fyrra skipt.ið brögðum beittur og heimtaði pvf að róa aptur. Vlen, Austria-Hungariau-fje- lagið befur haft funil með sjer til að ræða um sölu á aineríkanskri olfu. Kr líklegt að pað ætli að konia í veg fyrir að eins mikið verði selt af henni og verið hefur. Ilraðfrjett frá Port Louis Gua- delaupe til London segir, að elds- bruni hafi gert par mikinn skaða á húsum og öðruin eignnni. Mörg hundruð manna eru par nú húsyiltir. I-’HA amehÍiut. BANDARÍKIN. X’efnd sú setn hefur á hendi málefni Indfána lagði fyrir stjórnina uppástungu uin að liún kaupi pað af landi Crow Indíána-flokksins Jsem er í \Iontana. Stjórnin á að fá 3 menn (ekki í Montana), til að semja við lmiíária um sölu á áðurr.efndii landi; pessum miinmiin s je |>ó ekki gelið leyfi fil að gera. neina samn- inga fyr eu pingið liefur sam[>vkkl kaiipin. Fiinm púsnud doll. er á- kveðið ;ið skulu lagðir úl fyr>r landíð, efsainan gengur. Ilraðfrjell frá Dublin á frlandi segir.. »ð 20d0 kolH-verkaiijeho par halt iaetí vinuu. Astæða fyjrii' pvf er sú, að forstöðuinenu viiiuijnuar höfou tekið marga verkamenn, suiii ekki voru f verkamannafjelaginu. Victoria. drottning hefur geíið syni sínum (hertoga af Connaught) heiðnvsmerkið, the (íratul t'fo** of the Orde.r of Jtath.. Knska, I>ý/.ka og ítalska stjórn 'n hafu í sameiningu myndað f jelags dómsmálafærslu í Zan/.ibar í Afrlku. Prinzinn af Wales hefur lofað að gefa .£25 til samskotanna hauda Stanley, til að koma upp gufuskipi á Victoria Nyanza f Afríku. Til London frjettist, að maður, sem lagði [>aðan í opnum báti tilað ferðast til Ástralíu, sje kominn |>angað. Hann lenti í Albany á vesturströnd Ástralíu 1. p. m. Prjettir frá San Salvador segja, nð lftndstjórinn á eynni sje nýtláiun. I>ess hefur verið gelið áður hjer i hjaðii.u fyrir nokkni siðfti), að ærinn mannskaði varð í námu í Pennsilvania. Sumiraf námumönn- um komust lífs af, en margir urðu eptir, sem f fyrstu voru álitnir dauðir, en svo hsfa menn síðan haft hugmynd um, að peir myndi vera lífandi, og pess vegna hefur fjöldi mannaveriðað grafahiámunum eptir peim nú um nokkra daga, Seinustu frjettir segja nú svo frá, að úti sje öll von pess að peir sjeu lifandi, og hin sterkasta ástæða pví til sönnun- ar er pað, að hinn 27. f. m. kom eld- ur upp í námunum, sem búist er við að eyðileggi allt er fyrir lionum verði og pað pvf frekar, sem talið er víst, að svo mikið sje af gaslopti í námumim, að hætt er við að allt springi í lopt upp pegar minnst varir. Stjórn Australíu hefur látiðpáð boð út ganga, að hún gæfi hverjum peim «<150,000 sem findi upp bezt ráð til að útrýma kanínum úr ríkinu. J>að er nú sem seni stendur svo mik '5 af kanfnum í Austr. að pær eyði- *eggja allan jarðargróða, engi og Hkra. I>ær ganga f stórhópum niörg Púsund saman.—Yfir 14,000 irenn hafa nú [>egar reyut sig á að finna •'pp eitthvert [>að verkfæri eða með- -d sem óyggjandi sje tii að eyði- *eggja pær. Á meðal peirra sem hafa reynt sig á pessu, er Bandaríkjamað- "r að nafni J. W. Funk, úr Jllinois Bkinu. Hann hefur nfl. fundið upp n°kkiirskonar fjalakött, sem á að Enn kemur sú fregn frá St. J.ouis, að búið sje að ná Taseott, sem myrti milíónaeigandann Snell í Chicago fyrir nokkru síðan. Ilann hafði átt að pekkjast pannig, að myndasmiður hafði lát.ið myndir til sýnis í gli gga á búð sinni, en leyni- lögreglupjónn sem gekk par fram hjá pekkti par rnynd af Tascott og keypti hana pegar. Síðan tilkynnti liann lögreglustjórninni f Chicago, að hann hefði pegar haft upp á Tas- cott. Nú er pvf svo koinið að hann er í höndum Pinkertons-lögreglunn- ar og hefur verið pekktur af mönn- uin frá Chicago. Hroðalegir hitar hafa verið nú undanfaraudi f St. Löuis. Hinn 27. f. m. fengu 6 menn sólsting er lík- lega leiðir flesta peirra til bana.— Mestur hiti 102 stig í skugga. Kitt hundrað af skemtiferðafólki í Wichita. f Cansars, tók eitur hinn 29. júf sfðastl, Maður sá er sejdi svaladrykki á 'staðnum, setcli eitrað JJmonade, Sagt að hann liali f ógáti látið kexnlskan sykur f pað 1 staðinn fyrir annað efni, er hann ætl- aði að tirúka. Xú pegar eru dáin.3 böril af eitrjnu, pg lfklegt að íjoiri fari sömu lejðina. Hroðalegir hitar ganga nú i Bandarfkjunnin, sjerstaklega í llle- nois ríkinu. A laugardaginn 28, júní dóu 18 menn úr sólsting í Chi- cago og yfir 80 lögðust mjög hættu- lega veikir af [>vf sama. Frá mörg- um fleiri stöðum er að frjetta slæm- ar afleiðino-ar hitans sem var á föstu- o daginn og langardaginn. Forstöðunefnd allherjarsýning- arinnar sem halda á í Chicago, kom saman nú nýlega til að tala um mál- efni sýningarinnar, ogkjósaembætt- ismenn sfna. Fyrir forseta var kos- inn fyrrum ráðherra f Miehigan, Thomas W. Palmer; fyrir skrifara var kosinn Cal. John T. Dickinson frá Texas.- Fyrir sýningarstað hef- ur nefndin valið hið ssokallaða Lake Front í Cnicago.—Nefnfjin srm Jief- ur umsjón yfir gripasý’ningunni fór á fund .forseta til að ræða um pau málefni er peim viðkomu. Forseti Palm#r fullvissaði pá urn að hann skyldi gera ftllt sern f hans valdi stæði til að sjá peirra málefni borg- ið.—Hann sagði nefndinni að hún skyldi í pað minnsta biðja um 200 ekrur af laiidi fyrir gri[>asýninguna og að liúii skyldi gefa pað í tima, svo plássið yj-ði ekki al)t upptekið áður. Nýtt járnbrautarf jelag hefur beðið um lögbindingu í Bandaríkj- um. Fjel. heitir Mexican Nörthern Company; höfuðstóll 8300,000. .Tárn- brautin á að byrjast í Mexico, frá vissum stað á Mexico central-braut- inni 15 mSlur norður eða suður af Kscaloua, og leggjast I norðaustur í gegnum hjeraðið Sierra Mojade. Fjelag petta œtlar einnig að leggja telegraph-práðalfnu samhliða braut— inni, stofna gufuskipalfnu o. fl. p. h. Mexico-stjórn hofur lofað fjelagi pessu mikilli hjálp, og er líklegt að pað stofni málmsteypuverkstæði inn- an pess ríkis og ef til vill fleira. er gerir uijög iniklar in-eytingar i frani- faralega stefnu. Loisiana lotteri—fjelagið liefur fengið leyli hjá stjórninni aptur til að liftlda áfram í sömti stefnu og áður. * Áfratn lialda verkstöðvanir á brautum í Bandarikjum. Verka- menn á Illinois Central-brautinni, sem getið hefur verið um áður að hefðu hætt vinnu fyrir nokkru síðan, liafa ekki fengið neina leiðrétting mála sinna enn pá sem kómið er. Verkstöðvendur láta ekkert á sjer bera að peir sje í neinum vandræð- um, enda koina daglega til peirra lukkuóskir frá hinum ýmgu deildum verkarnannafjelagsins, og heiti um hjálp, ef á purfi að halda. Eptir síðustu fregnuin hafa líka fleiri verkamenn hætt vinnu hingað og pangað. Hermálastjóri Bandaríkja hefur sent beiðni til stjórnarinuar um að hún bæti $745,000 við uppiiæð pá sem heitið var til skipasmíða sjó- hernaðarútbúnaðar. Því fje á að verja til að smíða sprengibáta og gera við liafnir. Kkki alls fyrir löngu hefur orð- ið talsverður ágreiningur milli tví- burabæjanna St. Paul og Minnea- polis. Orsakirnar til pess voru pær, að Deputy Baudaríkjanna I St. Paul ljet taka 7 af íbúum Miimeapolis fasta, og færa vfir til St. Paul. t>eir 7 menn liöfðu á hendi útgáfu fólk- talsskýrslu Minneapolisl>æjar, og sögðu St. Paulítar að hún væri röng. Þeir álitu nefnilega að fólk- talsskýrslur Minneapolis skyldu lagðar fyrir aðal-ábyrgðarmann I St. Paul, áður pær yrðu sendar stjórn- inni, en hinlr ilitu [>að gagnstæða. Þessir n.enn voruað vísu keyptir út undireins og peir komu til St. Paul, fyrlr $500 hver og bíða pvl eptir skipan Bandaríkjastjórnar I pessu málefni. En síðustu frjettir segja að akípap sje nú pegar komin til lugreglust jórans í Miiineapolis um, að pegar sje hafið mál á hendur peim, fyrir viðleitni f að svíkja fólkstal bæiarins. Frá New Vork frjettist að kvikn- að hafi I hinu svo kallaða Kings County fangahúsi. Engir af föng- unum dóu, en skaði á eigniun varð yfir $200,000. Stjórnin hefur nú sampykkt að greiða hermönnum slnum laun pegar peir eru veikir, hvar sem peir eru staddir ef peir hafa. fengið leyfi til að fara frá starfa sínum fyrir lengri eð» skeinmri tíma, einnig gjalda peim eptirlaun sem hættir eru her- pjónustu og ekki eiga. neina að til að annast sig. Einnig ætlar hún að veita $100 milj. til styrktar pósthúsuin, stjórn- aragentunt og hprnaði, par að auki til landniælinga og margs fleira par að lútandi $700,000. Landmæling- ar að gera.it í Washington, Mont- ana, Norður og Suður Dakóta. C a n a d a . Hon. Jon Carling hefur gefið út skipanir viðvíkjandi pvl, að varna aða koma í veg fyrir að kólera nái inngöngu í landið. Hvert skip sem kemur til landsins á að rannsakast og allt ferðafólk einnig. Sóttvarn- armeðul verða um hönd höfð hver- vetna par, sein nokkrar líkur pykja til að hún rouni getakomist að, En pá ætla tveir ofurhugar að freista lukkuunar með [>v'í að synda niður strengina og gegnuin hring- iðuna i Niagarafljótlnu; hafa peir valið 4. júlí næstkomandi til ferð- arinnar. Sundklæði ætla peir að hafa úr korki. Kappróðramaðurinn Hanlan hef- ur falið lögreglnnni 1 Toronto á hendur að finna gullniedalíii, som stolið var nýlega frá honum. Duf- ferin lávarður gaf honnin niedaltuna í heiðurskýni, pegar hánn sigraði Courtney I' Lachine 1878. Fyrstu torfunni á Toronto, Ilam ilton og BufTalo-járnbraiitinni hefur nú verið Velt. Verður pv! byrjað 4 verkiuu tafarlaust. Frá Calgary frjettist að byrjað sje á bygging Calgary og Kdmon- ton járnbrautarinnar. Mr. Kyrby hefur byrjað á fýrstu 5 mílunum. Á að vi nna að brautarbyggingunni með miklu kappi. í>að e.r nú alveg talið víst, að yfirhershöfðingi Canadn, Fred. Midd- leton, muni segja af sjer pví etn- bætti bráðlega. Búist, er við að hann fari burt úr ríkinu. Tollmálaráðgjafinn í Ottawa hefur sampykkt leyfi til að taka Bandaríkja hesta til hagagöngu í Ca- nada, pó með skuldbindandi skil- yroi. Dað er álitið miklu betra beitiland Car.ada megin heldur en í Bandaríkjuin. Þess . vegna liafa bændur í norður-New York rikinu og Butfalo farið fram á petta við Canadastjórn. Fyrir nokkrum árum síðan fengu nokkrir auðmenn loyfi stjórn- arinnartil að koina áskijia- og járn- brauta-línu, er heiti: Huron Ont. ship Railway. Leyfið var til óend- anlega langs tSma, og pess vegna hefur ekkert verið gert fyr en nú fyrir tveimur vikum síðan, að fje- lagið byrjaði að starfa. Það er pvl margra hugmynd að innan fárra ára muni skip fara frá Georgian Bay til Lake Ontario og paðan með Huron skipa- og járnbrautar-línunni tií Knglands, og pannig stytta leiðina milli Chioago og Livepool um 600 milnr. Dað varð talsvert upppot nú nýlega I ^ronut St. Louis skólamnu í Montreal út af ræðu, sem Mr. Stalleehe frá Three Iíi vers hjelt par. Iíann vildi sýna fram á, að byltingakenningin væri pað eina, sem nú dygði í tilliti til menntunar frauskra hjer 1 pessu landi, [>ar sem væri nú farið, eða gerðar eins miklar tilraunir til, eins og væri, að hepta menntun peirra, IJinir frjálslyndn Frakkar, sagði liann, ættu ekki lengur skilið að vera kall- aðir pví nafni, peir hefðu meira að segja tapað hinum iiögulega vitnis- burði urn kurteisi Qg hæversku og pað væri ekki til neins að koma til Canada til að finna hjá fransk-eana- diskum hæversku og kurteisi, sem franska pjóðin hefði svo lengi verið orðlögð fynr. Eptir fregnum frá Ottawa að dæma er mjög líklegt að Cauada fái talsvert af innfiytjenduin innan skamms. Eins og mmars staðar er getið uin i hlaðinu, hefur komið til umtals, og líklega verður, að Eng- lendingar selji Þjóðverjum eyna Heliogoland. Eyjarskeggjum líkar ekki, undir neinum kringumstæðum, að gefa sig undir vald Þjððverja, og vilja pvi komast burtu. Stjórn akuryrkjuinála Canada er nú að komast eptir, hvort pessi fregn sje sönn, og, ef svo er, er mjögliklegt að hún vilji gera sitt bezta til að ná í pennan litla pjóðflokk, sem að eins er 2500, til að byggja eitthvað af hinuin miklu sljettum J Canada senv enn pá standa auðar. Gróði Canada Kyrrahafsjárn- brautarfjelagsins fyrir síðastl. tnai or liðuguni $84,000 meiri heldur en fyrir sama mánuð seinastl. ár. Inn- tektir fyrir maí voru alls $1,319,423; kostnaður $854,721, ágóði $3,968, 291; ágóði $587,027. Fyrir 5 mán- uðina sömu af árinu 1889 var ágóð- inn $1,419,960. Gufuskipið Concordia, sem kom frá Glasgow fyrir stuttu slðan segir frá, að pað hafi orðið vart við fjarska mikinn is, 200 niílur austur af Cape Raee. Það segisthafa farið í gegn- um isbreiðu, par til pað kom I 50 mílna fjarlægð frá höfðanum, og lenti pá 1 mestu vandrreði með að losast úr fsnmn, sem uinkringdi pað á allar hliðtir. Voru sum ísbjörgin mjög stór, uog eitt peirra segir kapt. Taylor, avar pað stærsta sem jeg hef nokkuru tíma sjeð. J>egar pað sást fyrst, leit pað út eins og stór isbreiða, eu pegar komið var nær, sást að pað ísfjall var fullkomin míla á lengd og 60—-70 fet á hæð, tíatt að ofan. Col. Panifio Almyrez, er nýlega kominn til San Diego frá Juarez í California og segir mikla sögu af gultfundi [>ar í fjöllunum. Segist hann hafa fundið svo anðuga uámu, að með lítilli fyrirhöfn safnaði haun 6 punduin gulls á örstuttuni tíma. Telur hann óefað að par sje hin mesta auðlegð gulls. Frá San Fransisco hefur frjetzt, að stjórn Mexico liafi samið við umboðsmann Kinverja, um að senda 8000 kínverska verkamenn til að vinna á járnbraut, sem á að leggja á milli Mexico-bæjar og Matzatian á vesturströnd Mexico. Einnig er sagt að Méxíkanir ætli að byggja járnbraut frá Teliuantepic, til að samtengja [>á leið við Nicaragua— skurðinn. Nýlega liefur komizt upp í Tor- onto, að par í bænum hefur verið búið til tnikið af nígörum, undir naíninu Ilavanna Ciya''g, sem var falsað á kassana.—í pessu fjelagi eru margir meirihátar menn, og jafnvel snmir sem riðnir eru við stjórnar- störf Ontario-fylkis. Er nú pegar verið að komast fyrir petta, hvernig f öllu liggi, og er mjög líklegt að út af pvl rísi all mikið mál áður en lýkur. Hraðfrjattatíeygirinn, sem gufu- skipið Westmeath hefur verið að ,n*0i Halifax ogRermuda, er nú pegar hjer um bil fulllagður Verkið bafði gengið vel af hendi. Merkilegur fundur. Trjesmiður í Quebee fann nýlega í kjallara seui hanu var að smíða eldgamla lút- eraka biblíu. Hún er prentuð k frönsku og hefur verið getin út I Amsterdam 1669. Á framsíðu bók- ariuiiar stendur nafn S. Desmareta, prófessor í guðfræði við Hollands- háskóla (CJniversity of Holland) Franskir hafa tekið biblfnna \il verndar og varðveizlu. YFIRLIT YFIR EFNAHAG BÆNDA í ÁLPTAVATNS-NÝ- IÆNDUNNI. Eins og getið var um f sfðasta blaði lagði hra. B. I,. ílaldwinson af stað út í Álpt&vatnsnýlendu, til að skoða par Jand með aeiidimönnum frá Dakota. Hra. B. L. B. koni til baka a[>tur hinn 29. f. m.; hann læt- ur mjög vel yfir efnahag búenda par út frá, sjerstaklega í norður ný— lendunni, og pað er mjög gleðilegt að heyra hvað hagur [>eirra stendur par vel. Ekki lætur B. I,. B. vel yfir pvf, hvernig sjer lftist ft nýl. sem akuryrkjuland, eins og hún er nú, par hún er allt of votlend tií pess; en griparæktarland ftlitur hann að sje par ágrott, og eptir skýrslu peirri, sem pann gefur hjer á eptir munu menn ekki geta rekið sig úr skugga um að svo sje sem bann segir. Skýrsla pessi er eins ná- kvæm og hægt er, og tekin eptir virðingu búendanna sjálfra; menn mega pví ekki ætla að hún sje gefin til að mœla með nýlendunni eða til að tæla fólk pangað, heldur pvert 4 móti, nýlendau verðskuldar hana, eins og hún er, Búendur nýlendunn&r eru alls 32, par af komu pangað árið 1887 9, 1888 9, 1889 9 og 1890 5. Nautgripir f b&ðum nýlend. 385 Hestar......................... & Kindur ...................... jfQ Byrjuðu með, fyrir utan bújarðir alls............. $5,436 Skuldir á nýlendunni alls $1,859 Eignir í nýl. að meðtöldum bújörðum................. $29,693 Skuldlausar eignir að frá- dregnnm bújörðum (hver bújörð metin $400) alls. ... $15,041 f norður nýlendunni eru alls 12 bændur, og eiga peir 190 naut- gripi, og 5 hesta. Búeudur suður nýlendunnar eru 20 og eiga peir 195 nautgripi og 20 kindur__Verkfæri eiga nýlendurnar upp á $835. Efnuðustu bænduruir segir lua. B. L. B. að sjeu í norður nýlendunni og eru pað peir herrar Árni M. Freeman og Jón Sigfússon. Þeir fluttu pangað árið 1887 og fttti pft herra Freeman $500, en ft nú $1,600 virði, Jón fttti $400 en á nú $1,900 virði. 12 fftinilfur, eru 11 ú f tindir- búningi með að taka land f nýi. pessari, og pær meðtaldar er fluttu norður hingað frá Dakota fyrir skemmstu.—Komu peir með 7 hesu 50 sauðkindur og 80 nautgripi ftsamt fleiru. Þess niá og geta, að sá se*n mest fttti, er tók land f nýlendunui, átti $500, en sft sem minnst fttti, átti $30. Af pvl geta menu sjeð, að pessir menn hafa hlotifl afl græða á einhverju, að pað hlýtur að vera eitthvað gott við pessa nýlendu, sem hjálpar til að framleiða penna afrakstur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.