Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
1921
Föstudaginn 4 marx.
52 tölubl.
I
Verkbann tograraeig-enda.
Það eru ekki nema tveir máo
uðir sfðan Félag ísiecsVra boto
vörpuskipaeigenda samdi við Sjó
mannafélag Reykjavíkur um kaup
íháseta á togurum. Samt fara botn
vörpuskipaeigendur fram á það
nú við Sjómannafélagið, að kaup
háseta verði lækkað að mun, þ.
e. mánaðarkaup um þriðjung og
lifrarpremia um meira en helming.
Láta þeir í veðri vaka, að ef
kauþið verði ekki lækkað, verði
togurunum ekki haldið úti, og að
ekki muni þatf vera betra fyrir
sjómennina.
Það sem hér liggur fyrir frá
hendi togaraeigenda er því ekkert
annað eo hótun um verkbann
(lockout) ef sjómeon no ekki
itlaupi til og satnþykki að 'ækka
kaupið, sem eins og það er nú
er alt of lágt, midað við dýrtíð-
ina, enda lægra hlutfallslega en
það heflr verið ölt undanfarin ár.
Mörgum verður á að spyrja
hvaða aðstæður hafí breysst síðan
samningar voru gerðir fyrir tveim
mánuðum, sem gefi botnvörpu-
skipaeigendum kjark til þess að
koma fram með þessa ósanngjörnu
kröfu. Svarið er: Ekkert hefir
öreyít. Ekkert annað en það, að
þau togarafélög sem verst eru
stöðd, ern komin tveim mánuðum
nasr gjaldþrotinu en þau voru þeg
ar samið var. Aðstæður eru að
öðru leyti allar þær sömu.
Það er kunnugt að uokkrir
togarar hafa verið keyptir á
óhentugasta tíma; keyptir fyrir
600 þus. kr. en eru r.á falinir of-
aœ í 400 þús. eða jaínvel fallnir
meira. Við þv£. er ekkert að segja.
i»að er hægt að sjá það nú eftir
á, að það var vitiaust að kaupa
En þegar kaupin voru gerð, gat
enginn séð það fyrir að skip
mnndu lækka, þó sennilegt sé að
Vísir hefði flutt greinar um þetta
•áag eltir dag, ef það hefði verið
I hið opinbera, sem heíði átt hlut
að máli.
Fyrir það að skipin voru keypt
svona dýrt, eru ýms togarafélög
illa stödd. En hver á að bera
hallann af þvi að skipin voru
keypt fyrir verð sem eftir á sýndi
sig að vera altof hátt? Hverjir
hðfðu gróðann þegar verkalýður-
inn hér í Reykjavík var sviftur
atvinnunni, af því togararnir, sem
keyptir höfðu verið fyrir lágt
verð, voru seldir ot or landinu
fyrir hátt verð? Það voru atgerð*
armenn sem fengu gróðann. Hver
á þá að bera hallann af því að
skipin hafa nú verið keypt of
dýru verði? Það eiga vitanlega
útgerðarmenn að gera og þeir
einir. Ets með því að reyna að fá
kaupið lækkað; kaupið sem alls
ekki er hærra en það nauðsyn-
lega þarf að vera, eru utgerðar-
menn að reyna að fcoma tapinu
yfir á sjómennina.
Útgerðarmenn hafa gert áætlun
yfir hvernig togararnir mundu bera
sig á næstu fjórum mánuðum.
Eftir áætlun þessari sem Iesin var
upp á fundi Sjómannafélagsins á
miðvikudagskvöldið nemur lækk-
units á kaupi háseta sem þeir fara
fram á ekki nema 9 þds. kr. yfir
þessa raiáauði, og lækkunin á lifr-
arpremiu 19 þúsunduœ, samtals
28 þusundum. Nú er við þessa
áætlun það að athuga, að Ufrar-
afli er reiknaður laogtum meiri
en gerandi er ráð fyrir að'verði
meðaltal Lækkunin yrði þvii i
raun og vera aldrei svona míkii.
En þó svo væri. Hvað munai þá
dtgerðína ura 28 þúsundir, þó
fært væri að taka þær af sjo-
tííönnnmí' Hvaða útgerðarmaður
treystir sér ti! þess að halda fram
þeirri skoðun, að þessar fáu þás-
undir geri frá eða til? Trðu þaœ
togarafélðg sem eru á kúpunni,
ekki jafnt á kópuani eftir scm áð-
ur, þó kaup háseta yrði lækka§
niður fyrir það að þeir gætu lifað,
á þvi? Jú, vissulega það. Það
minsta sem hægt er að heimta aí'
atvinnuvegi — hver sem hann er
— er það, að hann geti borgað
þeim sem starfa við hann snt
mikið kaup, að þeir geti íifsð af
því. Og bágborið væá það eí'
sjávarvtvegurinn, seni hefir dregið
til sín meirihlutann af röskustu
mönnum landsins, gæti ekki borg-
að þeim sem stunda hann nægi-
lega mikið til þess að geta lifað
af því.
Morgunbiaðið segir i gær að
það sé báið að binda átta togara,
sem séu hættir veiðum, við hafn-
argarðinn Og útgerðarmenn hóta
að láta alla togarana hætta. Ef
útgerðarmenn gerðu það, yrði það
áreiðanlega óþægilegast fyrir þá
sjálfa. Þó dýrt sé að halda úti
togurum no, þá er samt dýrara
að láta þá iiggja við land, yfir
sjálfa vertiðina. Þau útgerðarfélög
sem stsnda sig munu áreiðanlegs
ekki stoppa lengi — eí þau þá
géra það svo mikið sem einn dag.
Og hin sem vegna féleysis efcfci
geta gert <ít — ef einhver eru —
þau mundu ekkert frekar geta gert
ut þé kaup háseta lækkaði, af
þeim ástæðum sem að framan em
greindar.
í þessu kauplækkunarmáli verð-
ur aiþýðan að vera vel vakandl,
og ekki mun Alþýðublaðið liggja
á Iíði sfnu í þvf.
Neyðín keanir aa&tri konn..!
Fjírmálaráðherra gat þess f ræðn,
sem hann hélt á þingfundi f gær,
í sambandi við fjáraukalögin 191S
og 1919, að íslandsbanki mundi'
sennilega greiða landinu málsókn-
arlaust 50—60 þns. kr., er hann'
ætti ógraiit aí gjaldi til ríkissjóðs
fyrir aukaseðla, Svo langt er þá
komið, að íslandsbanki sér scr
ekki fært, að halda lengur fran>
„sfnum" ski!»?ag! á bankalögunum.