Heimskringla - 15.02.1893, Side 1

Heimskringla - 15.02.1893, Side 1
SATURDAYS O L D I N. AN ICELANDIC S E M l-W E E K L Y NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VII. ÁR. NR. 15. WINNIPEG, MAN., 15. FEBRTjAR, 1893. Karlinn og Gaukrinn. „Sæll vertu nú, séra Hrossagaukur“, sagði karl, ’ann maetti skrítnum fugli. Hinn f>& tér: „Ég heiti Páfakaukur; hættu bara pessu fjandans rugli! Þú á blðkkum syndakodda sefur, séð hefi ég ei slíkan erki-bjána; mig ef ei í heiðri stærstum hefur, hendi ég J>ér beint í vítis gjána“. Hljdðnar karl og hokinn burtu gengur, heimsku sína fór að yfirvega, girntist ei við gaukinn eiga lengur, er gretti sig og fetti skringilega. Kakl. Keptún. (Eftir J. S. Velhavkn). Éghlustaði einn, þarsem áin rann breið, á inndæla Neptúns söngva; í djupri kyrð lá alt um dagsins skeið ogdagurinn leið, og dagurinn leið unz dag-geisla sáég loks öngva. Það er talað um Neptúns frelsi og frið, hve fjörugthann dansar á steinum; en fuglinn heyrir á háum við hans hrygðar-klið, hans hrygðar-klið, er hnípir hann þögull á greinum. Þá húmið leggst yfir og alt er hljótt um akra og hæðir og grundir, þá Ijúfasta byriar hann Jag sitt íljótt; lians löng er nótt, hans löng er nótt og langar hans andvöku-stundir. Hans sorgstun mér barst meðan sólin skær þar sé bak viðdökkleita skóga; á björkunum nátt-döggin titraði tær, en teigshæð fjær, en teigshæð fjær sást tré-mynd hver lygnum á flóa. Hann sló sína hörpu með hagri mund og hljomfagurt söng hann kvæði: „Ó góðanótt, rós mín sof blíðan blund x blóma-lund, í blóma-lund; ég bið að þig dreymi í næði. „Þín fegurð svo hreinogsvo unaðsrík er, þú ert íroynd ins sælasta í heimi; hve hjarta mitt líður, er hulið þér; ó hvar ég fér, ó hvar ég fér, í hjarta ég minni þitt geymi'*. S. B- Benedictson. F R É T T I R. ÚTLÖND. —■ Gladsto r bar upp i fyrra kveld í enska þinginu stjórnarskrár frum- varp frlands. Meira um pað næst. Hin hlið'in. Nú fer að bóla á að pað eru tvær hliðar á Hawaii-mál- inu. Það er aögn, óvilhallra manna, alt ósatt, er sendinefnd bráðabirgða-stjórnarinnar nefir frá skýrt um tilefni byltingarinnar. Til- efnið var eJctci, að drottningin ætlaði að breyta ólöglega stjórnarskránni. Mótstöðuflokkr stjórnarinnar á pingi hafði gert verkfall (strike) og hindr- aði pingstörf. Drottningu kom pá til hugar að breyta stjórnarskránni (ólÖglega Oj en ráðgjafar hennar neituðu að skrifa undir slfkt, og töluðu um fyrir henni. Hftn 1 t s r þegar segjast, fór að ráðum ráðgjafa sinna og hætti við. t>að eru Banda- ríkjamenn, búsettir á eyjunum,sem með aðstoð sendiherra Bandaríkja hafa gert stjórnarbyltinguna pvert á móti vilja parlendra manna. Or- sökin kvað vera, að þar sem Banda- rfkjamenn, er áttu sykrrækt mikla á eyjunum, græddu stórfó á henni meðan sykr var tollað f Bandarfkj- unum, af því að sykr frá Hawaii var tolllaust samkvæmt samningi, þá mistu þeir þann gróða, er tollr var tekinn af innflutningi alls sykrs, en aftr gefin verðlaun fyrir sykr, er ræktað var í Bandaríkjum. Nú vilja þeir koma eyjunum undir rík- in, til að ná í verðlaunin. BANDARÍKIN. Silfrkavpslögin eða Sherman-lög- in, sem svo eru nefnd, hefir verið farið fram á að nema úr gildi. Nefndarálitið í neðri deild banda- þingsins fór í þá átt, en 9. þ. m. var nefndarálitinu vísað til nefndar- innar aftr. Þetta lftrí fljótu bragði Cit sem sigr fyrir silfr-mennina, en er það þó ekki, ef betr er að gætt. Mál þetta hefir aldrei verið flokks- mál; en þó hafa silfr-vinir hingað til verið tiltölulegafjölrnennari með- al sérveldismanna. Nú var tillag- an um að vísa tnálinu til nefudar aftr, samþykt með 153«gegn 142 atkv. En með tillögunni vóru 108 sérveldismenn, 35 samvelrlisrnenn og 10 alþýðuflokksinenn; móti vóru 103 sórveldismenn og 39 samveld- ismenn. Eit flestir þeir sarnveldis- menn, sem nú greiddu atkv. fyrir að vísa málitiu til nefndar aftr, eru menn, sern eru af skoðun með aftr- köllun laganna, en igreiddu atkv. í þetta sinn gegn sannfæring sinni, til þess að koma í veg fyrir, að neðri deild fengi heiðrinn af að koma málinu fram, af því að ineiri hlutinn í deildinni erusórveldismenn. Slík er föðurlandsást sumra sam- veldismanna. Það er nú talið vfst, segir N. Y. Even. Post 9. þ. m., að Cleveland, þótt hann hefði helzt viljað komast hjá þvf, kalli saman aukaþing í Marz seint eða snemma í Apríl. — Nebraska þingiö hefir loksins 7. þ. m. kosið þingmann til efri deildar bandaþings: W. B. Allen dómara; hann er af alþýðu-flokki. Með þeirri kosning er útséð um, að samveldismenn geti fengið meiri hlut í efri deild bandapingsitis, er ið nýja ping kemr saman. — Yfirvofandi hungrdaugi í Loui- siana. Málpráðarfregn frá Memphis, Tenn.,8. p. m. til N. Y. Even. Post segir frá, að í Concordia og Cata- houla-sóknum f norðrhlut Louisiana só um fjórar púsundir manns, sem liggi við hungrdauða. Ef eigi er bót á ráðin þegar f stað, hljóta margir að láta lífið af hungri. Vatns flóðin par í sumar, er leið, eyddu allri uppskeru, og vatnið lá svo lengi á jörðunni, að eigi var auðið að planta baðmull eða nokkuð ann- að, að fráteknum fáeinum bráð- proska matjurtum. Mörg hundruð manna fluttu sig burt úr landspláss- lnu> en þúsundir manna urðu að verða eftir. 1 vetr hefir fólkið lifað á dýraveiðum, en nú þrotnar sú björg. Kaupmannasamkundurnar í Memphis, Wieksburg og New Or- leans hafa bundizt fyrir að safna hjálp. Kaupmannasamkundan í New Orleans hefir gefið $5000. — Gresham hæstaróttardómari var fyrir nokkrum árum eitt af forseta- efnum Bandaríkjanna af flokki sam- veldismanna. En hann hefir aldrei verið hátolla-maðr, og hann hefir jafnan haldið pvf fram, að etnbætti ættu að veitast eftir þekking og hæfileikum, en ekki sem laun flokk- fylgis. Þegar Cleveland ávann það að fá sórveldisflokkinn til að taka upp tolla-afnáin sem aðalmál sitt, lýsti Gresham yfir pvf, eins og Hkrr gat um í haust, að hann gengi úr liði samveldismanna ogstyddi Cleve- land. Vakti pað eftirtekt um allan heim, að gamalt forseta-efni úr andstæðingaflokknuin gekk á hönd Cleveland. Núhefir Cleveland beð- ið Gresham að verða æðsta ráðgjafa sinn (minister of state), og hefir Gresham lýst yfir þvf að hann tæki stöðunni. Winnipeg. —Ið íslenzka byggingarmannafé- lag heldr aukafund á Assiniboine Hall næstkomandi föstudagskveld kl. 8 e. m. Verkefni fundarins verðr að fjalla um mál mikils varð- andi félagið, og er því alvarlega skorað á alla fólagsinenn að sækja fundinn. Jóh. Bfarnason forseti. — Arðrinn af samkomunniá laug- ardaginn iil inntektar Mrs. Lambert- son, varð að frádregnum kostnaði, $73,75. þar af kom inn fyrir köku $8,80: $9—lOvóru gjafir; hitt kom inn fyrir sölu aðgöngumiða. — Rétta .103 nýja kaupendr hefir Plkr. fengið siðan um nýjár. (Eitt blað, nr. 43, af fyrra ári er nú upp- gengið, en ekkert missist úr neðan- málssögunni fyrir það.) — Únítara-8öfnuðrinn er að und- irbúa tombólu til inntektar fyrir söfnuðinn. —A laugardagskveld kl. 8 verðr ársfundr i Únítarasöfnuðinum hald- inn I samkunduhúsi Uuítara. Aliir beðnir að mæta, sem með nokkru móti geta. I8!i£, Rjominn af llavana uppskerunni. „La Cadena" og „La Flora" vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J „Clear llavana Cigars" uLa Cadena” og 1(La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [11] — Nr. 14 og nr. 46 af síðasta ári Hkr. verða keypt á skrifstofu blaðsins. Þeir, sem selja vilja, sendi oss brófspjald með verði, en ekki sjálf blöðin fyrri en vór svörum boð- inu. — Stefán Oddleifsson Notre Dame Str. gefr kjörkaup um þessar mund- ir. Hvergi betra verð á groceries. Frá löndum. TINDASTÓLL, ALBERTA. 4. Febrúar. Hóðan er fátt að frétta nema að tíðarfar er ið lang-lakasta, sem nokkru sinni hefir verið síðan landar komu hér Ekki kom þó SeDtbr,- hretið eins og vanalega, en 15- Okt. kom stórhríð, svo þann 16. vóru- komnii- stórskaflar. Kuldatíð hólzt til Nóvember, þá mildaði, svo snjó nær því tók. Um miðjan Nóv. spiltist aftr með snjókomu og frost- um, sceig þá frost oft í 26 stig fyrir neðan zero. Með Deceinber mildaði og milli þess 10. og 18. var ofr frostlaust dag og nótt. Eftir oann 18. komu hríðar og hörkur, og varð þá mest frost 45 stig. Milli hátíðanna var vægra. Á nýársdag hríð. Eftir það komu góðviðri til þess 23. Janúar; þá brá tii ins lakara og hefir það hald- izt si a.li orr frost stuiiduin orðið O 50—60 fyrir neðan zero. * Fyrir löngu er jarðlaust fyrir sauðfé og nautpening, en hross ganga eun og eru í góðu útliti. Þessi langa og harða vetrartíð kom mönnum í [•essari bygð því ver, setn þeir höfðu orðið fyrir stórkostJegum hey- skaða siðastliðið haust, sem orsak- aðist ; f eldi, sem etiskir náungar sendu pkkur; við þann eld börðust menn I 6 vikur, og mistu þó uin 200 ton af heyi oggóðu liausttíðina frá að hlynna að heimilum sfnum. VÍMiia hefir verið hór næg hjá bæni' j|n í grend, ég enn eru allir landa* sem frá heimilum sínum komast, í vinnu.—Hér er andlega lífið einstaklega rólegt, enda er hór eaki prestr, ekki sálnasöfnuðr; enginn flytr hér fyrirlestr, hvorki um ritningar nó ,,rófur“, og ekki eru hér heldr hafðar hlutaveltur, framin kökuskurðr eða dnns, svo engirrífast, ekkert er deiluefnið.— Flestir búendr hér kaupa „Hkr,“, nokkrir „Sam.“ og fáeinir „Lögb“. Að líkindum lýsir kaupendatala á- liti manna á blöðunum. Bæði óg og fleiri hafa fengið Yard of Pansies, og munu menn álíta það þess virði, sem fyrir það var gefið. Það sýnd- ist vera óþarfi fyrir Lögb. að gera mikið veðr út af jafn lítilfjörlegu atriði, annars lítr helzt út fyrir, að Lögb. álíti allan þorra manna bjána, en þó þurfa fæstir að fá Lögb. til að útvega sér stöðu með því að rægja aðra frá atvinnu, af því fáir eru svo heimskir að þeir ekki geti sjálfir með ærlegu móti unnið sér brauð, og ekki sózt það í Lögb., að þar sé allr vísdómr veraldarinnar samansafnaðr, svo þess vegna hljóti flestir að vera aular. S. B. staðviðri á milli. 30. f. m. var hór ið mesta hvassviðri sem elztu menn muna; fuku þá víða þök af húsnm og sum hrundu alveg til grunna. Hey, og fleira sem lauslegt var, fauk og einnig til stór-skemda. Hér í Ulah County er skaðinn af veðrinu metinn um $10,000; viðar höfum vór einnig heyrt getið um skaða, en vitum ekki með vissu> hvað miklu það nemt. Landar vor- ir hór urðu ekki fyrir neinum skaða, sem betr fór. \ erzlunardeyfð og atvinnuleysi er hór með mesta móti, yfir alt heila Utah Territory. Ég man ekki til að hafa séð mikið daufari tíma, eða heyrt ver af því látið í dagblöðum vorum, og furðar mig þó á því, þar sein nú er að miklu leyti Demokrata stjórn í landinu. Hór er nú á dögum mikið og mest talað uin inntöku Utah Territories í ríkjasambandið. Það lítr frekar líklega út með það, eftir fróttum frá Washington að dæma. Margir eru og þeirrar trúar, að Harrison muni skrifa undir inntökuleyfið, Ciðr en hann skilr við, 4. Marz í vetr. Hér í Utah eru mikið deildar meiningar hjá fólki með það, hvort betra só, að Utah sé State eða Territory; og stjórnin sjálf hefir alt hingað til verið í stórum vafa með það. Vitanlega er aðalorsökin til þessara efasemda sprottin af trúar- brögðum mormóna, og hafa þau stað- ið í vegi fyrir inntöku Utah í æði- mörg ár. Nú hafa mormónar lofað að hlýði landdögum rækilega hér eftir, og er þar fyrir meiri líkur til að Utah fái inntöku. Meiri hluti samveldismanna I þinginu eru líaa meðmæltir inntöku-fruinvarpinu, og af þvi er sú von sprottin, að sá tími só nCi nálægr, að Uth verði State. Mrs. Soflfía Valgarðsson, kona Mr. Pétrs Valgarðssonar, andaðist að lieimili sínu hór í Spanish Fork inn 5. p. m. Dauðamein hennar var barnsfararsótt. Ilún var dótt- ir Jóns bónda Pélrssonar, og Vil- borgar Þórðardóttur, sem lengi bjuggu í Elínarhúsi á Vestmanna eyjum. Hún var að eins 29 ára að aldri er hún lézt; hún skildi eftir auk mans síns, móður og tveggja systkina, 6 börn, ið elzta á tiunda ári, en ið yngsta nýlega fætt, auk fjölda vina, sem allir syrgja hana sáran. Sofía sál var talin með merkari konum hér í bæ, og einkarvel liðin af öllum er hana þektu. Hún kom ung til Ameríku, og giftist herra P. V. þegar hún var á nítjúndaári. E. H. J. Til skemtunar og fróðleiks. — „Skelfilegr eyðslubelgr ertu, maðr“, sagði maðr við kunningja sinn, „að kaupa konunni pinni svoca ákaflega dýran hring“. — „Þvert á móti“, svaraði hinn; „pað var mesti sparnaðr fyrir mig; því að síðan hún fókk hringinn hefir hún eytt helmingi minna en áðr fyrir hanzka“. SPANISH FORK, 10. Febr. '93. (Frá fréttaritara vorum). Síðan ég skrifaði siðast hefir nú fátt sögulegt skeð. Tíðin er fremr umhleypingasöm; regn og snjór falla hór á vfxl, og svo er sólskin og *) Um frostin hefi ég ýmsra manna sögusögn. Höf. Þegar þið þurfið meðala við, þá gætið þess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. tSLENZKR LÆKNIR: I )í*. M. I Ialhlorsson. Park River, — — — N. Dak. — Borgarstjórinn 1 Lundúnum segir, að 9 af hverjum 10 málum, sem koma fyrir lögreglurétt þar, stafi af drykkjuskap. ISAFOLD kostar í Ame- ríku$1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 hindi (um 800 hls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- hréf, eða seiulið P. 0. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og hlaðið áfram meö hverri ferð D*PRICE’S Powder Thejonly pure Creain of tarter Powder, engin ammonia ekkert A1 um. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnum TÖLVBL. 369 lei, sko! „Heimskringla" lætr sjaldan færl hjá líða til að gera kaupendum sínum hagnað. 1 þetta sinn bjóðum vér fram til 1. Marz þ. á. sórhverjum gömlum kaupanda, sem borgar (eða hefir þegar borgað) yfirstandandi árgang að selja honum eftirfylgjandi muni með tilgreindu verði. Nýir kaup- endr, sem sar.da oss $1 fyrir þenn- an árgang, geta fengið sömu kjör. fíorgun verðr að fylgja pöntuninn* til vor. Kaupendr í Bandaríkjun- um fá hlutina frítt senda til sín, en kaupendr í Canada verða við mót- tökuna að borga tollinn (15 cts. af dollarnnm). Veggkort á keflum, öðrumegin Bandaríkin; hinumegin öll jörðin (hvor hllS 18 ferh. fet) $1,25 Oóð ritvél (typewriter)—ekki dollars-ieikfang 2,00 Jewels of songs, 145 pieces, words and Music 20 Irwign: Life of Columbus, pa- per bound (735 pages, illu- strated) 40 Snme cloth bound 7f. Woods Natural History, 800 pag- es, 500 engraviugs, cloth bound 1,45 Oeorge Eliot's cornplete Works, 6 vols, ab. 3600 pages, 1,00 Samecloth bound. 1,95 Walter Seotts Works, 12 vols., complete 2,00 Cooper: Leather Stocking Tales, in 1 vel. 85 Same, large Ed. 2 500 pages, in 5 vols. 0,80 Same, 5 vols. cloth bound 2,20 Longfelloics Poems, 1 vol., 300 pages, 0,30 Whittier's ------ 1 voi., 300 p. 0,30 Bryant's -------- 1 vol., 300 p. 0,30 All three volumes for 0,75 Choice Recitations & Readings, 4 vols. 0,60 Washington Irwings Complete Works, 10 vols., over 5000 pa- ges, pap. bound, large type 1,90 Same cloth bound, 4,10 Dickens Comvlete Works, 15 vols. 1,90 Same, cloth bound 5,10 The Surprise Cook book 1000 receipts, 185 pages 0,20 Stormonths UnabridgedDictionary of the English language 1200 pages, 1,25 Shakspeare's Complete Works, 1468 large quarto pages, steel en- grav., 7xl0J4 inches, 3 inches thick, cloth bound 2,10 Irwing's Life of Washington, 640 pages, illustrated, cloth bd. 0,90 Þetta verð bjóðum vór að eins kavpendum Hkr., nýjum sem göinl- um, er borgað hafa yfirst. árg____ Þótt keppinautar vorir verði gulir og gráir af öfund og ergelsi og skrifi dálk eftir dálk af óhróðri um oss, þá vonum vér það mæli að eins með boði voru. Allir vita, af hverju það sprettr. Vór skulum á- byrgjast, að þetta eru y'kjulaust á- gœtustu kjörkaup. Ekkert íslenzkt blað hefir nokkru sinni boðið neitt sem nálgast það.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.