Heimskringla - 20.10.1894, Síða 3

Heimskringla - 20.10.1894, Síða 3
HEIMSKRINGLA 20. OKTÓBER 1884. 3 foreldrum sinum, Jakobi Samsonar- syni og Guörúni Jónsdottur, þar til hann var 15 á,ra, að þeirra missti við. Eptir það dvaldi bann lengst af til fullorðins ára í Bæ í Hrútafirði. Árið 1858 giptist hann Margrétu Skúla- dóttir systur þeirra nefnkendu bræðra Jóns á Söndum í Miðfirði og Einars á Tannstaðabakka í Hrútafirði þau lifðu saman í farsælu og ústnku hjónabandi um 12 ár, þrátt fyrir það að konan var veik síðustu 3 árin og kom þá í ljós sem endrarnær hans mikla þolgæði og stilling sem ein- kenndi alt hans líf út í gegn. Þau eignuðust 6 börn af þeim lifa 5, heima á íslandi 1 sonur og 2 dætur, ógipt, og hér í Ameríku 2syni, Skúli ógiptur í Chicago og Jakob giptur vestur við haf í Victoría B. C.—Var milii kvenna 10 ár og ekki einasta vann með frábærum dugnaði fyrir sinum ungu börnum heldur einnig græddi fé. Árið 1880 gekk hann að eiga Sigþrúði Ólafsdóttur Andréssonar atorku manns og smiðs sem lengi bjó í Bæ í Króksfirði, og Helgu Guð- mundsdóttir frá Víðidalsá við Stein- grímsfjörð. Þau eignuðust 4 börn sem 3 dóu ung en ein dóttir lifir heima á íslandi hjá móðurfólki sínu. Hingað fluttist hann árið 1887 ásamt konu sinni sem nú lifir hann og hafa mest allan tíma dvalið hér í Winni- peg. Jónatan sál. var vel greindur maður, allatíð mjög gætinn og stillt- ur og sló sér lítið út en fróður og skemtinn þegar maður tók hann tali, ráðvandur og hreinskiptinn í öllu og gat ekki af öðru vitað eða annað virt en dáð og drengskap. Staðfesta og trygð, var hans aðaleinkunn, líka sannur vinur vina sinna. Að likams atgjörfi var hann mesta hraustmenni hár og herðabreiður og allur vel vax- inn og fríðleik8maður á yngri árum. Ðugnaði hans er viðbrugðið og var hann sannkaflaður víkingur til aflrar vinnu, og einn frægasti formaður sem ísland hefir átt 1 lians tíð, var um 30 ár formaður á Gjögri við Húna- flóa að vestan og buðust opt tæki- færi að fara með þilskip, sem hann þó aldrei þáði utan eitt sumar sem hann fór ferðir sem stýrimaður mifli Noreegs og ísl. Árið 1885 fann hann fyrst til veiki þeirrar sem að lokum leiddi hann til bana, sem var visn- un, og mun upphafiega hafa sprottið af ákaflegri áreynslu, vökum og vos- búð sem samfara voru hákarlalegum á Gjögri, og í þeirri von fluttist hann hingað að fá bót heilsu sinnar, en sem varð árangurslaust, og eptir að hingað kom gat hann á engu verki tekið. Sjúkdóm sinn bar .hann með frábæru þreki og stillingu, gat optast drcgist á hækjum um húsið, og það síðasta daginn sem hann lifði var hann kl. 12 á fótum en kl. hálf tvö var hans þrekmikla brjóst hætt að hrærast og hjartað að slá. Þanni^ leið þessi samli þrekmaður út af með friði og ró, og mætti segja með meiri hreysti en nokkur maður gat við bú- ist. Jarðarför hans fór fram á mið- vikudag þ. 10., og var mjög virðu- leg. Eklcja lians á heiður og virðing skilið fyrir alla þá lofsvorðu dyggð og umhyggju sem liún bar fyrir hon- urn h'fs og liðnuin. Að ættingjar og vinir hins látna heima á Islandi geti fengið að vita, mætti niinnast þess, að öfl þessi 7 ár síðan hingað kom hefir hún án nokkurrar aðstoðar frá öðrum borið alla lífsbyrðina og veitt honurn fram í dauðann alia hjúkrun og aðhlynn- ing sem upphugsanlega gat orðið hon- um til bóta, og þrátt fyiir það kom- ist yfir tölnverö cfni. Þar komast konur að en fáar fram fyrir með ást- ríki og dtignaö þar sem ekkjan Sig- þrúður ólafsdóttir 4 hlut að máli. Lakus' Gcumuxdsson. A Ð S E N T. Frá fréttaritara i Washington 24. Ágúst 1894. “ Þjóðfulltrúi á alríkisþinginu, Benton McMillin, frá Tennessee, fiutti ræðu, sem fer yfir þær helztu lagabætur, er demókratar hafa komið fram á þessu seinasta þingi, til þess að sýna þjóðinni, að þrátt fyrir aflan mótróður frá hlið repúblíka og auðvaldsins á þinginu, hafi þeir þó mikið áunnið. Hann segir: Vér höfum numið úr gildi kúgunarlög in, sem lieimiluðu alríkisstjórninni að útnefna alla umsjónarmenn og dóm- endur á kosningastöðum hinna einstöku ríkja og til að senda þangað vopnaða hermenn til gæzlu, þvert á móti vilja þegnanna í því ríki, þar sem kosningar áttu að fara fram. Á hinum myrku dögum þjóðveldisins steyþtu repúblikar þessum siðleysislögum yfir þjóðina og þau voiu ætluð til að ráða kosningum eftir eigin vild þeirra—og gerðu það líka. í ríkjunum New York, Ohio og Indíana, voru þá við einstakar kosning- ar , ástæðulaust, teknar til fanga þús- undir frjálsra kjósenda, sem þó var slept lausum aftur, þegar atkvæðatími var liðinn að kvöldinu, án þess að dóm- endurnir findu þá minnstu ástæðu til að yfirheyra eða sekta neinn af þeim. Demókratar hafa barizt gegn þessum lögum næstum um fjórðung aldar og gátu nú loksins sigrað þau. — ‘'Vér höfum ónýtt lögin, sem gáfu forsetan- umvald til að leggja skatta á þjóðina og heimta þá inn. Eg get ekki ímyndað mér nokkur lög í þjódveldi hættulegri eða síður viðeigandi; vér tókum fram i stefnuskránni, að vér vildum taka þenn an rétt frá forsetanum og fá hann aftur í hendur fulltrúum þjóðarinnar, og vér höfum uppfyllt þaðloforð vort”.“ Vér höfum gefið ríkjunum vald til að leggja skatta á “greenbacks”, en eftir Sher- man-lögunum var þessi gjaldmintar- tegund skattfrf og voru þarna hundruð milj. dollara undanþegnar skattálögum, —Vér gátum komið fram lögum gegn auðmanna samböndum (trusts) miklu sterkari en áður voru til í þessu landi. —Næsta alríkisþing á undan samdi að vísu lög í sömu stefnu, en þau voru svo mild, að þau gátu fltla komið til leiðar móti hinum risalegu samböndum sem tollvernd repúblika hefir fóstrað og eflt um næst undanfarna áratugi. Þetta atriði var tekið fram í stofnskrá vorri, og vér höfum unnið að þvi eftir föng- um.—Vér höfum lagt skatt á hinar stærri tekjur auðmanna, og að því leiti tekið byrðina af herðum hins fátæka og lagt hana á auðinn. Auðvitað er það satt, að auðvaldið í öldungadeild þings- ins leysti nokkuð af tekjunum undan þessum skatti með viðaukalögum, sem aldrei áttu að verða til, en’samt cr*mik- iðjeftir af lögunum óbreytt'til hagsbóta hinni undirokuðu alþýðu.—Vér feldum úr gildi silfurkaupalög ðhennans, sem höfðu kostað ali'íkið 55 milj. dollara og sem skylduðu stjórnina til að kaupa ó- slegið silfur fyrir 4J milj. dollara á hverjum mánuði. Vor tókum við alríkisfjárhirzlunni gjaldþrota undan Harrisons-stjórninni. en ineð því seiri vér gátum bjargað af tollbótafrumvarpinu gerðuin vértvent: að rétta við féhirzluna og lækka og jafna verzlunar-toflana til mikilla muna”. ið, sem gerðu byern einasta heiðar- legan tollbótamann á þinginu þreyttan og sáran, á meðan ill og óhrein á- hrif frá mörgum ytri og innri hlið- um umkringdu meðferð málsins upp á síðkastið og afmynduðu svo, að slíkt getur ekki verið viðurkennt eða umborið á nokkru demokratisku toll- bótaþingi. — Og þó — þrátt fyrir alla stærri og smærri galla á þessum lög- um — sem loksins komu frá höndum falskra nafn vina málsins — þá inni- halda þau þær endurbætur frá nú- verandi ástandi, að margar tollbyrðar, jafnast og lóttast sem áður hafa þung- lega hvílt á alþýðu. Lögin eru ekki einungis framtíðarskorður gegn aptur- komu grimmustu og hcimskulegustu tollverndar — heldur búa þau undir það sóknarvirki, hvaðan framhald- andi áhlaup verður byrjað, móti toll- vernduðum einkaréttindum og auð- valdi*— og móti hlutdrægni stjórnar- innar. . . . Miljónir vorra elskuðu samþegna, sem hafa barist rösklega og heiðarlega fyrir betri tollbótalög- um en fengist gátu í þetta sinn — ættu að vera knúðir fram hver með öðrum, til að halda áfram sókninni með allri einurð, drenglyndi og dugn- aði og ætíð vera undirbúnir að mæta betur svikum og tvídrægni í þeirra eigin herbúðum. Framfarir og leið- réttingar í toflbóta löggjöf vorri. verða stöðugt verkefni vorrar umburðar- lyndu og lengi kúguðu alþýðu, alla tíð þangað til málið verður kljáð til enda, á þann hátt sem fullnægir heið- arlegri, þjóðlegri og hreinni samvizku”. Grover Ci.evei.and. Ci.evel.and forseti setir í btéfi til vina sinna, urn loið og hann lýsir ástæðum sínum fyrir því að bann ekki staðfesti hin nýju toll-lög ineð uudirskript sinni: “Þaö eru mörg skilirði fyrir til- veru þessai'a laga som ekki vita i rétta stefnu við heiöarlega tolla-endur- bót og þau bafa í sér þá ósamhljóð- un. og eru nvo óformleg, að þvílikt ætti ekki aö vera einkenni á toll- bótalögum—eða uokkrum lögum. Þar að anki voru — eins og við allir ve vitum — þær kringumstæður samoin- aðar gangi þessara laga gegnum þing- S V AR til Júdasar þess, er skrifar f “Lögberg" um óánægju með fréttapistla í Hkr. Þar eð greinin er nafnlaus, verð ég að gefa höf. eitthvert nafn, svo viðtal okkar verði skfljanlegra. Eg get reynd- ar nefnt hans rétta nafn, en af hlifð við hann geri ég það ekki að þesgu sinni. Höf. kaflar mig vin sinn en andi greinarinnar lýsir þvf gagnstæða, og af því nefni ég hann Júdas. Höf. viðurkennir það f grein sinni að ig sé mikið göfugri og æðri honum, þar sem hann segir, að hann og félagar hans þurfi að litammupp til mín, og það er sannleikur, því höf. er ærið djúpt sokk- inn, og sökum þess hvað hann er djúpt sokkinn, getur hann ekki gengið upp- réttur; því öfundar hann mig af því hvað ég gangi “hnakkakertur”; hann veit að leið hans sjálfs liggur niður til svartnætiis og öfundar því bæði mig og aðra, sem ekki eiga honum samleið. Fréttagroin frá mér, um skaða á ökrum manna hér í nýl.. sem Júdas tal ar um, stendur í 6. árg. 58. nr. 318. tbl. Hkr. 1892. Gr. bor það með sór, að hún að eius nafngreiuir þá inenn er gjör- eydda akra sögðusthafa, en að margir ileii i hafa orðið fyrir tjóni af veðrinu — Það munu vera ein eða tvær giptingar, sem liér í nýl hafa framfarið, er óg hefi ekki getið um, og hefir slíkt verið af vangá, en engri fiokkaskipuu. Það er ekki min skuld, þótt mér sé sagt rangt til faðernis nianna, svo næmt tek ég það ekki að óg skrifi til ísl. eftir skírn- ar og föðurnafni hvers sem deyr. En maðurinn sem Júdas minnist á, mun vera Þorstoinn Erlingsson, seiu mér var sagður 1‘orsteinsson. Júdas segir að ég hafi sótt eftir safn aðarfulltrúaembætti, en ha»n veit það vel, að það er lygi ; þvi það göfuga embætti var mér veitt áð eftirsóknar. Enginn hagur er-það fyrir S. S, Iíof- teig, að Júdas blandi lionurn hér í, því öll höfuðstof áminnstrar ræðu liefi ég á reiðum höndmn hyenær sem vill, og bera þau það með sór, að óg sagði rétt frá. Júdashatar S. S. H.t og vill nú reyna að draga hann í nýja deilu. Svo framarlega sem ég veit, í hvert Framh. á 4. síðu. 128,800,000 1 ^ af eldspítum E. B. EDDY’S ^ JZ er búið til daglega Fær ^ ^ þú þinn skerf ? ^ 3 Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ | E. B. EÖBY’S eldspiíur. | ^mmwitwmmmmmwhWhwM ÍSLKNZKR LÆIÍNIR Dlt. M. HALLDORSSON, Parlc River — N. Dak. X lO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir era ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. THE FERGUSON 00. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Bitáhöld ódýrustu S borginni Patasuið af öllum stærðum. Ole Simonson mælir með sinu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði 51.00 á dag. orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wedi es- day June 29, 1894. N East Bound Frelght Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.8at. Dominion ofCanada. Aljylisiarflír okeyPis lyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbiíid. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frd haú til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca nada til ICyrrahafs. Sú braut liggr nm miðlilut frjósama beltisins eftir því endi lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver i og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðrkent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum ogbveTjum kvennmanni, sem hefl fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrl það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýli jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylldsins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því skrifa um það: JN ort li B’und STATIONS. South Bouná Freiglit jNo. 1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. St. Paul Ex.,'1 No.108 Dally. Freight No. 154 Daily 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30a 5.30a 1.05p 2.49p ♦Portage J unc 11.42a 5.47a 12.42p 2.35p * St.Norbert.. 11.55a 6.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51 a 11 31a 1.57p ♦Union Point. 12.33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.1f<p .. Pembina. .. 2.05p ll.lba ll.T)5p 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.30p Minneapolls 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. STATION8. W. Bound. «0 . 3 S bo £ m í.aopi 7.50p 6.5Hp 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 10.l8a *Swan Lake. 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 3.00pl..Winnlpeg , 12.55p 12.32p 12.07a 11.50a 11.36a 11.24a 11.02a 10.50a 10.33a ... Morris * Lowe Farm .. Myrtle... . Roland.... Rosebank.. . Miami.... Deerwood.. Altamont .. .Somerset. 10.04a 9.53a 9.38a 9.24a 9.07 a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.tK)a 7.43a 7.25aJ * Ind. Sprlngs ♦Mariapolls .. * Greenway .. ... Bsldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. .|11.30a 1.35p 2.00p 2.28p 2.39p 2.58p 3.13p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45p 6.04p 6.21p 6.29p 6.40p 6.53p 7.1 lp 7.30p 5.30p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.64a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. ♦Port.T unctiori 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Ileadingiy.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10 30a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58«.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7 30 a.m. Port.laPrairie 8.20 a.m. ad :® H. SMITH, Eða 33- Í j. OaltXwinísoii, isl. umboðsm. Winnip0g‘, Canada. Stations marked —*— have no agent. Prei.ght must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Yestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. AIso Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at IVinnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information .con- cerning connectlon with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CH AS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A.. St.Psul. Gen. Act., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 4 Valdimar munkur. mjúkur en þjóðrækinn slátrari. Þeim farnað- ist vel, og náðu Moskva úr höndum fjand- mannanna og kusn Micael Romanoff fyrir keisara, — og enn í dag skipar þessi tignaði ætthálkur hásæti Rússa. Þeg-ir l)ér var komið för ad bjarma fyrir þjóðmenningar degi Rússa þó ekki væri sólin kornin upp og kæmi ekki upp til að skína á þetta volduga keisaraveldi fyrri en Pétiir mikli kom til stólsins. I útjöðrum Moskva, í Slotoda deild borg- arinnar, og nálægt ánni Moskva, stóð lítið lnis og fátækiegt, en hreinlegt og þriflegt og iýsti góðum sinekk íbúanna. X raun og veru var það ekki svo lítið, en sýndist lítið í sam- anburði við húshjallana tröll-stóru en skitnu, allstaðar umhverfis. Við samanburðinn var það að sjá eins og grasgefinn hóll mitt á með- al hávaxinna, svarðlausra fjallahnjúka. Og þetta liús var ekki siður þrifalegt inni en úti. í framhlutanum voru tvö herbergi, en annað þeirra ekki brúkaö nema á vetrum, og voru bæði vel búin, höfðu jafnvel stáss- mikinn húsbúnað að geyma. Fyrir aptan þe.ssi herbergi voru 4 herbergi, tvö svefuherbergi, borðsalur og eldhús. Fyrir aptan þau kom allmikil smiðju, eða liandverksmanns vinnu- stofa og svo önnur útilnis. í þessari smiðju var mest unnið að skotvopna gerð, eu þó vorn þar einnig smíðnð sverð og annað egg- járn, ef sérstaklega var um það beðið. Byssusmiðuriun stóð hugsandi við afiinn Valdimar munkur. 5 og horfði á hvítgráan reykinnj er hann liðað- ist tipp frá eldinum og ut um reykliáfinn. Haun var maður ungur, ekki yfir 23 ára gam- all, og sérlega vel vaxinn. Hann var ckki stór maður, ekki meira en meðalmaður á liæð, en þreklegur mjög, herðabreiður og þykkvaxinn. Bringa hans var mikil og bungaöi fram og vöðvarnir og taugálinútarnir í handleggjum lians,' er voru berir upp fyrir oluboga, — alt þetta bar vott um 'frábæra líkamsburði. Hann x ar fríður sýnum, andlitsdrættirnir sterklegir og svipurinn hreinn. Eunið var hátt og breitt og ofan á það liðuðu sig lokkar af hroKknu, ljósjörpu hári. Augun vóru ljósgrá á litinn, blíðleg en þó undir eins hvöss og snör. Þessi maður var Rurik Nevel. Faðir hans hafði fallið í stríði við Týrld og skömmu síðar hafði Rurik, þá unglingur, yfirgefið möður sína um stuud, eptir að hafa séð lienni farborða að því er efni snerti, og farið niður á Spán. Þar fékk hann vinnu og stundaði járnsmíðislær- dóm í eiuni frægustu hergagna smiðju ríkisins. Eptir að hafa lært iðn þessa snéri hann heim aptur til fóðurlandsins, settist að í fæðingarborg sinni, Moskva, og tók að smíða byssur og önnur vopn, og hafði á þann hátt of iu af fyrir sér og móður sinni. Nilægt Rurik stóð fimtán—sextán vetra piltur, Paul Peepoff, fjörlegur og greindarleg- ur piltur, er kom sér fyrir hjá Rurik til að læra af honum byssusmíð. Hann var dökk- 8 Valdimar munkur. þannig liugsandi, stundum heila klukknstund án þess að mæla orð frá munni og jafnve^ án þess að hreyfa sig. Móðir hans gerði sér líka far um að ónáða hann ekki, því liún hugsaði að hann væri nð þreyta hugann við einhverja nýja uppfiudingu, eða ráða fram úr einhverri vandræða þraut í sambandi við smíð- ar haus. Um síðir kom þó þar, að gamla konan fðkk grun á að þetta væri okki ástæð- an, að miunsta kosti ekki eingöngu. Þessi þung-liugsana köst voru alt of tíð orðin til þess, jafnframt því, er svipur hans lýsti of- mikilli óúnægju til þess, að smiðahugsun ein væri orsökin. Hin góða kona fór því að leita eptir orsökinni lengra burt, en í smiðjunui. Þarna sat Rúrik hreyfingarlaus, liallaði hlið- inni upp að arnröðinni, hélt liendiuni um ennið og starði svo í eldinn. Hann hafði setið þaunig liálfa stund þegar möðir hans ávarpsði liann í lágum, blíðum lóm: “Hvað er það, sem þreytir huga þinn, Rúrik sonur minn?” “Taiaðir þú til mín, móðir mín?“ spurði hann, er hann hrökk npp af dvula síuum og athugaði livar hann var. “Já, sonur minn,” svaraði hiín, “ég spurði hvað það væri, sem þannig þreytti huga þinn.” “Ó, ekkert — ekkert,” svaraði liúrik. “Ég var bara að hugsa — eitthvað.” “Já, ég sá að þú varst að hngsa”, svaraði gamla konan, “en um hvað, það var spurn- VALDIMAR MUNKUR Eptir Sylvanus Cobb. EGGERT JÓHANNSSON UÝDDI. AVINNIPEG, MANÝ The Heimskringla Prtg. & Publ. Co. 1894,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.