Heimskringla


Heimskringla - 20.10.1894, Qupperneq 4

Heimskringla - 20.10.1894, Qupperneq 4
4 HEIMSKRINGLA 20. OKTÓBER 1894. Myndasýningin sem höfð var í TTnity Hall á fimtu- dagskvöldið, verður endnrtekin í kvnld á sama stað. Byrjar \ kl- 8. Útbunaður verðr í betra standi og myndirnar mikið stærri. __________________ Winnipeg. Hr. Sigtr. Jónasson kom til bæj- arins úr íslands ferð sinni á laugar- daginn var. Bæjar-verkfræðíngurinn, H. N. Ruttan, hefir hafið meiðyrðamál gegn Tribune-prentfélaginu. Lesið auglýsingu Mr. Flemings. eiganda og forstöðumanns Winnipeg- verzlunarskólans. Sveitaroddviti Stephan Sigurðsson frá Hnausum, fór heimleiðis á fimtu- daginn, eptir nokkra dvöl hér efra. Á morgunfl og framvegis fer Great Northern-lestin til St. Paul af stað héðan kl. 1.20 e. h. og kemur að sunnan kl. 12.50 e. h. Christian bókbindari Jacobsson og ekkjan Margrét Helgadóttir voru 'gefin í hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni á sunnudaginn var. Mrs. Anna M. Thorgrimsen, á Maryland Str., er búin að liggja þungt haldin í mánuð. Sjúkdómur hennar ætla læknarnir að sé maga-catarrh. Mrs. Maggie J.Benediktsson kom norðan úr Mikley fyrripart vikunnar og fór af stað í gær vestur f Melita, til manns síns, er fór vestur þangað fyrir nokkru og ætlar að setjast þar að. Herra J. Waldimar Magnússon, er unnið hefir að prentstörfum við Hkr. nú um tíma, fór vestur til McGregor, Man., í gær og vinnur þar framvegis að verzlunarstörfum. Kona hansfer í næstu viku. Utanáskrift til hans veið- ur framvegis : McGregor, Man. Herra Jón Jónsson og Sveinn sonur hans, frá Eyford, N. Dak., komu til bæjarins fyrra föstudag. Hefir Jón svo að segja misst sjónina og er að leita sér lækninga. Treysti læknarnir hér sér ekki til að lækna hann fer hann að líkum heim til Reykjavíknr á fund hins merka ís- lenzka augnalæknis þar. Herra Kjartan Stephanson, skip- stjóri á gufubátnum “Ida”, heilsaði upp á oss núna í vikunni. Sagði hann að í vetur komandi yrði haldið á fram námavinnu í Black-ey, en ekki nema í smáum stíl, yrði vinnan aðallega í þá átt, að undirbúa eignina til málmtekju í stærri stfl næsta sumar. Hann gerir ráð fyrir að fara frá Selkirk í seinustu ferðina til Nýja Islands f haust á föstu daginn kemur. 80 norskir bændur fóru hér um bæinn á miðvikudaginn til þess að mynda nýlendu i svonefndum Belle Coole dal í Brit. Col., um 300 mílur fyrir norðan Victoria. Miklu fieiri norskir bændur eru að búa sig til að flytja þangað frá Minnesota og Wis- consin. Sendinefnd hafði skoðað alla Kyrrahafsströndina frá suður takmörk- um Oregon-ríkis og kaus þennan dal fremur nokkrum öðrum bletti. For- maður nýbyggjanna er prestur, Sang- stad að nafni. Hinu kurteisajen þungaýávarpx til tfnTtara"á'i "fimtudagskvöldið. verður svarað í Unitarakyrkjunni á sunnudags kvöldið kemur. Óskast að sem flestir verði viðstaddir. M. J. Skaptason. Mr. Friðriksson er nú úr allri hættu og er orðinn furðuvel hress.—Mr. M. Pétursson er úr allri hættu, þó batinn sé hægfara enn. Herra Svefnbjörn Dalman, frá Bald- ur í Argyle-nýlendu, heilsaði upp á oss í vikunni. Var á ferð með familíu sína til Nýja íslands, í Árnesbygðina. Eldurinn er harðleikinn við, Selkirk búa um þessar mundir. Aðfaranótt hins 8. þ. m. brunnu þar 810,000 virði af húsum og eignum. þar á meðal hest- hús Páls Magnússonar, 8200 virði.— Aðfaranótt hins 15. þ. m. brunnu þar aftur 845—50,000 virði af eignum. Kemur tjónið þyngst niður á Robin- sons-fiskifélaginu, því frystihús hans með öllum sumarfiski hans brann.— Fiskurinn er metinn á 835,000 og húsið með öllu tiiheyrandi kostaðí 86—8000, en öll er sú eign sögð í eldsábyrgð.— Sjálfur segir Capt. Robinson að "tjón sitt nemi 850,000, og að ábyrgðin á eigninni sé samtals 829,000.—Auk þess brann sölubúð og íbúðarhús G. F. Pearsons og er tjón hans um $3,000, að sögn mikið til ábyrgðarlaust. Eitt smá- hýsi til brann og upp og búðir fyrir handan strætið skemmdust töluvert.— Grunur leikur á að með vilja hafi verið kveikt í húsunum, bæði nú og um dag- inn, og hefir fylklsstjórnin verið beðin að senda njósnarmann til Selkirk. Grunurinn er bygður á því, að í fyrra- skiftið var þéttings-vindur á suðvestan og kom þá eldurinn upp suðvestast í verzlunarhluta þorpsins. í seinna skift- ið var vindur hvass á suðaustan, og þá kom eldurinn upp suðaustast í verzlun- arhúsaþyi-pingunni. — Líklegt er að þessi tvö eldböð sýni bæjarbúum fram á þörfina að koma upp slökk ciliði og kaupa að minnsta kosti eina slökkvi- vél. ÞAKKARÁVARP. Eg finn mér bæði ljúft og skylt að þakka konum þeim er tilheyrðu hinu íslenzka kvennfélagi, sérstaklega Mrs. E. Olson, fyrir alla þeirra hjálpsemi mér til handa, að síðustu 810, er ég nú hefi meðtekið. Enn fremur þakka óg hinum mörgu, sem í fyrra reyndust mér sannir vinir, við fráfall mannsins míns sálaða, vináttu og hjálp, sem varð til þess að ég gat haldið börnum mínum hjá mér. Eg hefi ekki tækifæri til að nafngreina þá alia, er komu mér til hjálpar, en þó vil ég sérstaklega nefna: B. L. Baldwinson, Mr. og Mrs. Teitson og Mr. og Mrs. S. Jóhannson, Fort. Rouge. Öllum þessum vinum bið ég guð að launa. Winnipeg, 18. Okt. 1894. Hei.oa Jónasdóttir. Kvennfólk gerir mest af því. Einn af hinum bezt þektu og æfð- ustu auglýsendum ;á þessu meginlandi staðhæflr, að kvennfólk kaupi 85% af öllu því sem brúkað er almennt í heimahúsum. Þetta bendir á að þær hnfa betra vitá gæðum og gagni þeirra hluta, sem brúkaðir eru í heimahúsum. heldur en karlmenn. Kvennfólk sér langtum fljótara;en knrlmenn gallana sem kunna að vera á þeim hlutupa, er þær brúka á heimilum sínum. Það er af þes-um ástæðum að Diamond Dye er orðinn eins viðurkendur og hann er orð- inn. Hann hefir verið brúkaður ár eft- ir ár og aldrei brugðist; hann er ætíð eins óyggjandi, eins og það, að nótt kemur á eftir degi. Ýmsir reyna að búa til eftirstælingur af honum, en það reynist árangurslaast. Framh. frá 3. síðu skifti er ég skrifa fréttir, eru þær sann- ar, hver sem í hlut á. Eg hefi borið og ber svo mikla virðingu fyrir Hkr. og lesendum hennar.að ég hvorki hefi viljað nó mun vilja eyða rúmi fyrir ósannan fagurgala um Níels prest eða aðra. Úr- slit prest-málanna hér eru þess ljós vottur, að ég hefi sagt satt og rétt um Níels prest og mál hans.—Heilræði vil ég gefa þér, Júdas. sem er : að þú gang- ir nú til borðsins þoss, er þú þykist heiðra mest, og takir þér þaðan bita af keti og sopa af blóði til að svæfa með því samvizkuna, og svo líði þér, sem þú óskar að mér líði! Fréttaritari Hkr. SAMKVÆMNI. Hin guðlega speki “Sameiningar- innar” raulaði þetta fyrir munni sér fyrir fáum árum síðan: “Þótt að margt megi nú að þjóðlífinu íslenzka, heima á Islandi, finna með tilliti til andlegra efna og siðferðisskoðana, þá er það vist, að slika spillingu með tifliti til lífs og hugsunarháttar feins og þá er hér rikir víða í þjóðlífinu, hefir alþýða manna á íslandi ekki minnstu hugmynd um”. í Marz-blaði “Sameiningarinnar” 1893 segir hinn sama guðlega spekin um oss Islendinga : “Vér erum, sem þjóð, ekki lifandi ögn ráðvandari en annara þjóða fólk almennt gerist. Og vitan- lega standa ýmsar tegundir siðferðis talsvert neðar hjá oss en þeim þjóðum, er helzt er ástæða til að bera oss saman við”. Er ekki þetta líkt samkvæmnir heil- ags anda í biblíunni ? Atburður í Essex-héraði. HVERNIG GÖMUL KONA NOKKUR KOMST TIL HEILSU. Vitnisburður merkis manns til styrkt- ar þeim sönnum sem hafa komið fram áður. Þvi skyldi maður þjást þegar meðulin eru við hendina. Tekið eftir The Lexington Post. Mrs. Mary Olmstead vel metin og alþekkt kona, sem býr í þorpinu Wheatley, átta mílur frá Lexington hefir orðið fyrir svo miklu umtali meðal nágranna sinna út af atviki sem fyrir hana hefir komið að blaðið Post álítur heppilegt að fara nokkrum orðum um málið. Þegar við komum að hinu fallega húsi Mrs. Olmstead var okkur mjög vel tekið af hinni glaðlyndu gömlu konu, Hún sagði okkur að hún væri rétt áttræð, og má segja að hún hafi mjög hraustlegt útlit fyrir konu á hennar aldri. Hún lét þegar i ljósi að hún væri viljug að segja frá hvernig hún hefði læknast af sjúkdóm þeim sem hún hefði haft, og þó hún kærði sig ekki um að nafn sitt væri breytt út i blaða greinum, þá sagðist hún þó vera viljug að láta almenning heyra sögu sina, ef eke kynni að ein- hver hefði gagn af því. Þar næst sagði hún eftirfylgjandi sögu: “Fyrir hér um bil sex árum veiktist ég af mjaðmagigt, sem fyrs- byrjaði með gigt í vinstra knénu, og og sem svo færðist um alla útlimina. Aður en þrír mánuðir voru liðnir frá því ég fann fyrst til veikinnar var ég orðin svo þungt haldin að ég gat ekki íarið úr rúminu, oh þjáðist bæð nótt og dag. Utlimirnir voru bólgnir og allir úr lagi, og hægri handlegg- urinn á mér kreftur til hálfs. Ég þjáðist þannig í þrjú ár. og gat ekki stigið á fætur, og hinn eini vegur til að hreyfa mig án mikilla þjáningu var að hafa mig í sæti á hjólum, sem færa mátti liðlega fram og aftur um húsið. Matarlystin versnaði smám saman þangað til ég hafði afls enga löngun í mat og veslaðist þar afleiö- andi upp. AUan þennan tíma var ég að reyna lækna og læknisdóma ég drakk ótakmarkað meðala blöndur, sem kostuðu ærna peninga en verð að segja að það varð alt til ónýtis. Mér versnaði stöðugt og ég varð alt af meir og meir máttfarin og ég hefði þakkað fyrir að fá aQ deyja Af því að ég hafði séð i blaðinu að Dr. Williams Pink Pills hefðu lækn- að marga slæma sjúkdóma afréð ég að reyna þær. Ég var orðinn mjög illa farin og það var ekki fyrr en ég var búin að brúka upp úr 6 öskjum að ég fór að finna til bata. Ég hélt samt sem áður áfram þangað til mér batnaði algerlega, og síðan hefi ég ekki fundið til neinnar vanheilsu. Ég get nú bæði prjónað og saumað eins fljótt og vel eins og nokkur annar þrátt fyrir það þó fíngurnir á mér hafi um langan tíma að undanförnu verið styrðir og óhæfir til vinnu. Ég á Dr. Williams Pink Pills að þakka heilsu mina, og skal ætíð mæla með þeim.” Dr. Williams Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum, og með pósti frá Dr. Williams Mediciae Co. Brockville Ont. eða Schenectady N. Y. fyrir 50 cts. askj an, sex öskjur fyrir 82.50. Þær eru að eins seldar í öskjum með umbúðum og merki félagsins. Látið ekki ginna ykk" til að taka eitthvað annað í staðinn. • WINNIPEG Business College. Verið viðbúin að nota ykkur kveld- skólann, sem haldinn verður í sam- bandi við Winnipeg Business College og Shorthand-skólann, 482 Main Str. Þar verður kennt, þeim sem vilja, ensku-Iestur, réttritun, málfræði, reikn- ingur og skript. — Skólinn byrjar snemma í Nóvember. Viðvíkjandi kennsluskilmálum snú- ið ykkur bréflega eða munnlega til kennaranna. C. A. Fleming & Co. Arinbjörn S. Bardal Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elg’in Ave. íslendingar ! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. fí. C. Howden, M. D. Útskrifaður af McOill hdskólanum. Skrifstofa 562 Main Str......... .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. TILBUINN FATNADUR / — I — The Blue Store Nr. 434 Main Street. Merki: Blá Stjarna. Þareð vér höfum nýlega fengið mildar byrgðir af til- búnum fcitum, úr bezta efni, og með nýjasta sniðí, sem vcrður að seljast tafarlaust án tillits til verðs_ þá bjóðum vér öllum að koma og velja hvað þcim sýnist. Gáið að BUXUM SEM ERU MERKTAR $1,50 VIÐ BÚÐARDYRNAR. Gáið að VERÐINU Á KLÆÐNAJDINUM í BÚÐARGLUGGUNUM. Vér beiðnmst þess að eins að þér komið og sannfærið yður um það sem vér segjum. MUNIÐ EPTIR Blue Store. Merki: Bla stjarna. p. 6JH EVF^IER. Landar í Selkirk. Hversvegna Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, best er og hagkvæmast að taka þá reynið John OReilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. B | g £ LÍFSÁBIRGÐ í Thc Grcat Wcst Lifc. i. Það hefir aðalstöðvar sinar hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. n. Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá hærri vexti af j»en- ingum heldur en lífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta fengið. III. Skilmálarnir eru frjálslegri og hagfeldari fyrir þá sem tryggja líf sitt heldur en hjá nokkru öðru lífs- ábirgðarfélagi. IV. Fyrirkomulag þessa félags er byggt á reynslu margra Mfsábyrgðar- felaga til samans og alt það tekið upp sem reynst hefir vel. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- curity Policy (sem veita auðvelda lán- skilmála) eru að eins gefnar út af þvi félagi, og eru hentugri fyrir almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, VI. Ábyrgð fyrir tiu, fimtán og tutt- ugu ára tíinabil og fceimild til að lemgja og stytta tímann, án þess að fá nýtt læknisvottorð fást fyrir lægsta verð. J. H. Brock, aðalforstöðumadur. 457MAINSTR. WINNIPEG K. S. Thordarson, agent Valdisar munkur. 7 Valdimar mnnkur. unni syni ^lnum. “Ftann dríftir alt af meir og meir”, sagði Panl nm leið og hann settist niðar við borðið með þeím Rnrik og móðnr hans. "Einmitt það!” svaraði Rurik, sem þá sleppti hnif og gaffli um stnnd en lagði sig til aé hlusta eptir dunum vetrar stormsins á húaþekjnnni. “Ég var þó að vona að hann mnndi birta npp og snjóa ekki meira f bráð. Það er kominn nógar snjór nú. En ofeinn!” “Kærum okknr hvergi”, tók þá húsfreyja fram í í hnghran«tnm róm. ‘‘Snjórinn hlýtur að falla meðan haan er til í skýjunum. Við höfum ástœia til að þakka forsjóninni að við tiöfum gott skýli fyrir storminum og biðja fyrir þeim fáráðlingum, sem okkert hæli hafa.” “Amen”, svaraði Rurik með innilegri hlut- tökn í peirri umhugsun. Eptir þetta sátu þau þögul og héldu i- fram að borða. Vindurinn hvein á þekjunni og snjókornin lömdust á gluggarúðurnar með leið- inlegum, jöfnum og kuldalegum hljóm. Þegar máltíðinni var lokið, voru ílétin borin burtu til þvottar, en borðið flutt af miðju gólfinu út að einum veggnum- Gekk þá Paul tll hvílu, því bann fór fystur á fætur, kveikti eldana og undirbjó alt fyrir störf dagsins og þurfti því að ganga fyrstur til rekkju. Rurik íærði stól sinn að arninum og sett- ist á hann, hallaði sér upp að arn-röðinni, hnegði höfuðið og sökkti sér niður í hugsan- ir. Það var siður hans í seinni tíð að sitja hærðari nokkru en húsbóndinn og af útlití hans var að dsema, að ef hann væri ekki jafnoki Rariks að gáffcm og djúphyggni, skorti hann hrorki skarpa sjón, nsemi, eða trygglyndi og ráðvendni. Sólin var hnígin til viðar fjrrir stundu síðan. Það var enn ekki búið aö kveikja ijós, svo að eina birtan er lýsti amiðjnna og það heldnr dnnflega, kom frá gióðinni á afl- innm, þegar Panl lagðist á smiðjnfcelgssveiflna og knúði danfen loga npp úr kolarústnnnm. Alt í eir>n vaknaði Rnrik npp nf dngdranmn- nm sínnm og tók eptir að dimmt var oröið. Sagði hann þá Paul að ganga frá ölln sam- kviemt venjn og hsetta svo að vinna þangað til morgnninn eptir, en sjálfur gekk Rurik inn í næata hetborgi, eldhúsið, þar sem móð- ir hans var í óða önn að tilreiða kvöldmat- inn. Claudia Nevel var tígin kona á velli.fríð sýnum, en aldurhnigin, nm fimmtngt, og vorn frostrákir tímans hér og þar sýnilegar í dökk- um hárlokkum hennar. Góðmennska og eðal- lyndi skein út úr andlitssvip hennar og aug- um og var anðsætt að ef fimmtíu vetra frost og kuldi hafði sett sín sérstöku einkenni á andlit hennar, þá höfðu einnig ffmmtíu sólrík sumur skilið eptir hjá henni viðkvæmt, elsku- ríkt hjarta og örugga trú og von. Hið bros- hýra viðmót hennar, þegar Rurik gekk inn, var greinilegur vottur þess, hve heitt liún Valdimar munkur. I. KAP. Byssusmiðnrinn og munkurinn. Það ur um uniðsvetrurluytiö að saga þessi byrj»r, á seinni árnm 17. aldariunar. Stjóru- leysis svartnætti Rússa var að enda. Þjéðin var uppgefin og hold hunnar marið inn ad buini nndan oki Tartaranna, þegar hnn ioks- íds fékk þrek til uð kssta því af sér. En með þeirri lausn fýlgdi, sem hefndargjöf, snndrung allskunar og innbyrðis óeirðir. Svíar og Pól- verjar rrndu landið eg unnn ýms hryðjuverk og mitt í þessum óaldarglaumi risu upp fimm eða sex menn, er allir lielguðn sér erfðarétt til hásætisins. TJm síðir kom þar, að nokkr- ir föðurlandsvinir bundust í bræðralag til ad yfirbugii stjórnleysið og gruDdvalla skipulega stjórn. Aðal-flokkstjórar þessar fyikÍDgar föð- urlandsvinanna voru: göfugborinn prinz og anð-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.