Heimskringla - 25.01.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.01.1895, Blaðsíða 1
o MAy srojj rx9 56 UBf uosto ‘0 *I«^V IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 25. JANÚAR 1895. NR. 4. FRETTIR. DAGBÓK. LAUGARDAG, 19. JAN. Meö gufuskipi frá Havai-eyjum til San Prancisco barzt súfregnlgær aðö.þ. m. hafi uppreistarmanna flokkur á eyj" unum gert tilraun til að kollvarpa lýð- veldinu otf koma fyrrverandi drottn- ingu eyjarskeggja á stólinn. Uppreist- nrinenn voru ekki noma um 500 talsins, onda varð þeim litið ágengt. Lýðvalds sinnar fengu fregnir af væntanlegu á- Waupi og sendi stjórnin 'flokk af lög- regluþjónum í Honolulu til að mæta þeim. Yarð þar nokkur skothríð og féll einn af lögregluþjónunum, Banda- ríkjamaður, en margir af uppreistar- mönnum voru handteknir. Að 3 dög- um liðnum var lið þcirra sundrað og er nú ekki lengur til. Þýzkalands-blöðunum sumum lízt illa á ástand lýðvaldsins franska, þrátt fyrir að nýr forseti er kjörinn og sem að flestra dóini er gætinn maður, sem ekki muni gera óskunda vegna fljót- ræðis. Snjóflóð varð 18 hermönnum að bana á norður-ítaliu í gær. Prumvarp til nýrra verzlunarsamn inga milli Bandaríkja og Japan var um- ræðuefni á þjóðþingi í Washingtou í gær. Vesturríkjamenn vildu helzt eng- &n samning hafa, því liann gæti ekki reynzt Bandaríkjum betur en nýgerður samningur við Kínverja. í þessum samningi eru þau ákvæði, að Japan skuli álitin sérstök vinþjóð Bandaríkja, °g verður þvi ekki breytt fyrr en að 10 árum liðnum og þá með 1 árs fyrirvara. Sá liður fær hvað harðastar ádeilur, þykir ótækur. Allír þjónar strætisbrautafélaganna í Brooklyn, New York, hættu vinnu fyrir viku siðan. Félögin hafa gert til- raunir að halda uppi flutningi, en heflr gengið illa fyrir gagnstríð fyrrverandi þjóna. Mörg smá-upphlaup og blóðs- úthellingar hafa átt sér stað og i gær bað bæjarstjórnin um herlörð um cign- ir strætisbrautafélaganna, er þegar var veitt. I ræðu i borginni Cardiff í Wales sagði lioseberry lávarður í gær, að fvrsta mál á næsta þingi yrði það um aðskilnað rikis og kyrkju í Wales. MANUDAG 21. JAN. Dað varð róstusamt í Brooklyn á laugardaginn. Upphlaup og æðisgang- Ur hvervetna. Afl-vírinn yfir stræt- unum var höggvinn hér og þar, stengur hrotnar og vagnar bilaðir. Auk 2.7'X) lögregluþjóna stóðu 3000 hermenn á verði, en gátu ekki aðgert. Borgar- stjórinn gerði tilraun til sáttasamn- lnSa, en varð ekkert ágengt. Um kvöldið hafði bann fund með herstjór- unum og kom þeim ásamt að heimta meiri herafla. Gufuskip fórst i pær á Ohio-fljót- inu sunnarlega, rakst á klett og sökk ú svipstundu í 50 feta dýpi, því fljót- Jð er óvanalega vatnsmikið enn. Sagt er að þar hafi farist 30—10 manns. Sögur um hungur og neyð í nokkr uui hluta Nebraska-rikis hafa borist ut af og til siðan fyrir jól. Siðasta f^egnin þaðan segir að i einu ákveðnu county sé fimti hver maður kominn d ®veitina og að féhirzla héraðsins sé fóm orðin. Havaí-lýðveldið var aðal-umræðu efnið i báðum deildum þjóðþings Bandarikja í gær. Uppieistar tilraun in orsakaði umræðurnar og mun si tilraun einnig herða á þeim þingm., sem vilja að eyja-veldið sé tafarlaust gert eitt af ríkjum Bandaríkja I austur-Canada og austurríkjum Bandaríkja er nú altalað, að á næsta dominion-þingi verði framborin btr um leyfl og fjárveiting til að grafa skipaskurð a milli Ottawa-árinnar og Erie-vatns. Sú leið er alls 120milur, en á leiðinni mörg smá stöðuvötn og °g ár, er létta Verkið að mun. Með Kssu móti yrði vatnaleiðin írá Sault 'Ste. Marie — mótum Erie og Efra vatns — til Montreal stytt rétt un heltning, úr 1000 í 500 mílur. _ Um oða yfir i)000 manns kringdu bæjarráðssalinn í Montreal uugardaginn og beiddu um annað- *'ve8gja brauð eða atvinnu og hótuðu °Bu illu, ef þeir yrðu ekki bænheyrðir tafarlaust. Sagt er að Frakkar hafi yerið omnir af stað með friðasamninga 1 launir við Madagaskar-búa, en nú spáð að ekkert meira verði aðgert Siöan forseta skiptin urðu. urn- (l Vonast er eftir að Nýfundnalands bankarnir, sem gjaldþrota urðu nýlega geti greitt viðskiftamönnum sinum 50 cts. af dollarnum, en ekki meira. ÞB.IÐJUDAG, 22, JAN. Regluleg orrusta var háð á stræt- unum í Brooklyn i gær. Upphlaups- menn skutu á hermennina og lömdu með grjóti, en þeir svöruðu með skot- hríð og áhlaupi á manngarðinn með nöktum sverðum. — Þar eru nú 7,800 hermenn á verði auk lögregluliðsins og er óséð að nægur herafli sé fenginn enn. —Á hæjarráðsfundi í gærkveldi var at- hæfi strætisbrautafélaganna, að neita öllum sættum, drengilega andmælt og sairiþykkt að skora á dómsmálastjóra ríkisins að nema úr gildi samning fé- laganna við bæinn. Verði nokkuð af þeirri tilraun, lækka félögin að vændum seglin innan skamms, þvínotkun stræt- anna í Brooklyn er of arðberandi eign til að sleppa fyrir litið. Stöðug votviðri hafa gengið i Cali- fornia um síðastl. 2 mánuði. Af því leiðir flóð mikið í öllum ám. er aftur hefir ollað stórmii-lu eignatjóni, einkum suðurhluta ríkisins. Harðhveitis þurð veldur því, að hveitiverðið hefir stigið svo mikið. Svo hátt er það komið, að hveitikaupmenn í New York hafa grætt stórfé á að selja mjdnueigendum í Canada sama hveitið er þeir íyrir nokkru keyptu í Manitoba til Evrópu-flutninga. Nú hefir dorni- nionstjórnin bannað þann inuflutning nema tollur sé goldinn, í því augnamiði, að bændur, sem enn eiga óselt hveiti, njóti liins háa verðs fremur en “speku- lantar” í New Arork. Ekki fengu þeir alt.sem þeir æsktu, seudimenn Manitoba-stjórnarinnar til Ottawa, Þeir töldu 202,000 íbúa í fylk- inu og vildu þess vegna fá tillagið, um $10,000, Dominion-stjórnin taldi ekki nema um 190,000 íbúa og eykur þvi okki tillagið nema um $30,000. Miðsvetrarhátíð mikil, með stór- skorinn ískastala sem megin-aðdráttar- afl var hafin í gær í Ottawa, Canada. Ivaþólsku byskuparnir og klerkarn- ir í Quebec-fylki eru þegar farnir að búa sig undir að vekja upp aftur ó- heilla drauginn : Manitoba-skólamálið. Eru nú að útbreiða bænarskrár til und- irskrifta, þar som dominion-stjórnin er beðin að skerast í leikinn. Er þetta að vændum gert i því trausti, að leyndar- ráðsdómurinn tilvonandi falli kaþólsk- um mönnum í vil. MIÐVIKUDAG, 23. JAN. Á þjóðþingi Bandarikja var í gær framborin uppástunga um inntöku Ha- vai-lýðveldisins í Bandaríkja-samband- ið. Samdægurs var framborin bænar- skrá um að Bandaríkjastjórn taki að sér Union Pacific brautina og stjórni henni sem þjóðeign. Svo ófriðlegfc var útlitið í Brooklyn í gær, að í gærkveldi var afváðiö að biðja um eina lierdeild enn (þá 3 ). Þar enginn efi er á, að sú bæn vorður veitt, má geraráð fyrir að 10—12,000 hormenn verði saman komuir í Brooklyn í kvöld. —Margar smá-orustur áttu sér stað í gær og særðust margir, sumir tilólífis. Sagt er að Japanítar séu á hraðri hergöngu til virkisins mikla Wei-Hai- Wei, niðurundau inúrnum mikla í Kina. Tvöjierskip Iþeirra eru á verði úti fyrir fjarðarmynninu og senda það- an fregnir um hreyfingar Kínverja. Þetta tiltæki óttast Kínastjórn svo, að hún hefir sent sáttasemjurum sínum boð um að flýta málefninu sem verði. Óvenjulegt ofsaveður æddi yfir nokkurn hluta af Ulinois í gær og olli talsverðu tjó'.'.i og'meiðslum i Chicago. E. V. Debs og félagar hans hafa verið látnir lausir sregn ábyrgðargjaldi, til þess er mál þeirra verður rannsakað á ný og útkljáð. Vandaö hótel. verzlunarbúð Hud- son Bay félagsins og eitthvað fleira af húsum, brann í gær í Manitou, Man “LiberaP’-flokksmenn eystra höfðu fund mikinn í Montreal í gærkveldi. Sir Oliver Mowat var einn af ræðu- mönnunum. Bandarikjamaðurinn ,T. W. Foster, sem fenginn var til að vera ráðgjafi Kínverja við friðarsamningatilraunirn- ar, náði til Kobe í Japan í gær. Hið nýja ráðaneyti Frakka er kom- ið á laggirnar. Formaðurinn M. Bour- gois er innanríkisstjóri. Ráðaneyti Grikkja sagði af sér í gær, af því konuugur neitaði að upp- leysa þiugið og efna til nýrra kosninga. FIMTUDAG, 24. JAN. “Litli Norskarinn”—Knútur Nel- son, governor í Minnesota, er nú kom- inn skör hærra, er nú orðinn þjóðþings- Senator. Eftir langa og ' barða sókn a löggjafarþingi Minnesota náði hann x gær meiri hluta atkvæðanna. Er hann að sögn fyrsti Norðinaður í Bandaríkj- um til að verða Senator á þjóðþingi ríkjanna. Lávarður Randolph Henry Spencer Churchill lézt í morgun að heimili sínu i Lundúnum, tæpra 46 ára gamall. Um siðastl. 10 ár, eða því sem næst, hafði hann þjáðst af átakanlegu heilsuleysi og gat litið sinnt opinberum málurn, þó alt af væri hann við þau riðinn síðan fyrst hann komst á þing, 1874. í ráðaneyt- inu var hann um tíma undir stjórn Sa- lisburyís og hefði honum enst aldur til, hefði hann að likum orðið eftirmaður hans sem foringi flokksins. Gufuskipið “Cliicora” er talið far- ið á Michiganvatninu, með 29 mönn- um á. Iiafði lagt út frá Milwaukee á mánudaginn var, en siðan hefir eng- inn orðið var við það. Engar sérlegar óeirðir i Brooklyn gær. Gengu þá sporvagnar á flest- um strætunum, en undir herverði. Við þekkjum þá svo vel. Látnm aöra gera það sem þeim lízt Nóra mín, en við skulum jafnan brúka Diamond Dye, við kunnum svo vel að fara með þá. Við höfum brúkað þá í fimtán ár og liöfum aldrei haft ástæðu til að kvarta yfir þeim. Ymsir af ná- grönnum okkar hafa tapað fé og tima á að brúka aðra liti, en okkar hefir ávalt heppnast vel. Við skiftum ekki um, Nóra. — Það er elveg satt, sem þú seg- ir, mamma, Diamond Dyes taka öllum öðrum litum fram, og í dag heyrði ég tvo kunningja okkar fullyrða að þeir skyldu aldrei brúka aðra hti en Dia- mond liti. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er j velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalarsór alh'i ábyrgð á skoðun- um [xeiin, sem koma fram í þessumbálki]. Sigtr. Jónassonar minnst. í þ. á. Hkr. Nr. 1 lætur Mr. Sigtr. I Jónasson til sín heyra á sama hátt og J honum er svo lagið, og var stakur ó- j þarfl fyrir hann að auglýsa sig höt'- und að syrpgrein sinni, því “auðþekt- ur er asninrx á eyrunum.” Haun er að reyua að slá sér til riddara á ritstj. Hkr.,en Eggert ber afsér lagið meðsinni vanalegu pennavopnfimi þannig að stóra höggið hans (Sigtr.) lendir með hoilu og liöldnu á honum (Sigtr.) sjálfum, og gerir Eggert liann að óbrotnuin lygara; liann er ekki lengi að “vas- ast” í því, en liárfínt fer h«nn að því um leið, að bénda Sigtr. eigin lagi beint á meun hans, þar sem hami (Sigtr.) var svo heimskur að minnast á atkvæðafölsun og afleiðingar þess und- ir núverandi kringumstæðum. Ég bjóst við að ritstj. Hkr. mundi segja : “þakka þér fyrir tækifærið.sein þú gafst mér,* en haun var of kurteis til þess. Grein Sigtr. er svo ljót, að það hlýtur að fara hrollur um hvern sem les hana, en jafnframt svo villandi, að nauösyn er að svara henni. T. d. fyr- irsöguin : “sjaldan er nema liálfsögð sagan þegar einn segir.” Eins og nokk- ur almenuilegur eða yfir höfuð nokk- ur maður trúi því, að Sigtr. segialt satt þegar hann fer að tala um pólitisk mál, dettur mér ekki í hug að trúa, því allar ræður lians og ritaðar grein- ar bera það ljóslega með sér, aö hann sé bundinn á pólitiskan bás, og að haun geti með góðri samvizku tekið til sín “skuldaklafa”-oröið í sambandi við bás- inn, það efast víst ouginu um, og klafi sá hlýtur að vera æði sterkur og sterk- ari en nokkur Ný-íslendingur Iiefir kyuni af, lagönr um Sigtr. af “liberal” höndum, svo hann sé fylgispakur, cn þó efast víst euginn um, að Sigtr. tæki ekki betra boði ef kostur væri á; þeir voru timarnir, og mun þvíenn sama fjárhagssinnið sem skinmð; liann ber líka sæmilega böndin að sér og saunar rækilega það sem óg segi, þeg- ar hann segist hafa “farið til N. ísl. áður (fyrmeir) án vilja þeirra og vit- undar” — Greenwayinga, þ. e. hinna “frjálslyndu.” En nú er komið annað hljóð í strokkinn, og ekki til neins að reyna að berja þaö inn í menn, að ixvorki Greenway né neinn ráðherranna hafi vitað u.n ferð hans fyrir þessar sveitarráðskosningar ; þvert á móti mun óliætt að taka undir með Grön- dal og segja : “en það var nú lygn” Og svo heldur hann áfram undir sama lagi og segist hafa sagt að bryggju- málið væri gamalt agn og kosn- ingabrella Ottawa-stjórnarinnar. Hefði sú stjórn gert sér annað eins far um sveitarráðskosningar okkar og Green- waystjórnin, hefði hún haft nokkur afskifti þar af, þá hefði Sigtr. mátt gróft uin tala, en nú er þaðekkitil- fellið, og að bryggjumálið sé “gamalt kosninga-agn,” er dálítið feilskot hjá Sigtr. greyinu; hann er nú alveg hætt- ur að hitta. Nú gildir næsta áhlaupið Mr. Stef- án Sigurðsson, en þá veröa nú góð ráð dýr, þvi ekkert það vopn er fyrir liendi.sem er nógu bráðdrepandi. Ekki er það þó að efa, að hefði Sigtr. vit- að eitthvað það í fari Stefáns, liversu persónulegt oða prívat sem það hefði verið, hvort það hefði verið satt eða logið, þá hefði það verið notað, þvi nú er hann sjáanlega farinn að reyna að gera meira en hann er maður fyr- ir, sein honum er svo tamt: að segja eitthvað ljótt, verulegu neyðarlegt um Stefán. Yerður manni nú fyrst fyrir að vorkenna veslings Sigtr., en jafn- framt taka viljann fyrir verkið, því þcgar hann ætlar að matbúa handa sér og hagræða í sér n&ini Stefáns oddvita, þá verður honum svo bumb- ult, að það ætlar lengi vel ekkert úr honum að ganga af eigin ofstæki hans. Eu svo finst honum það vera að koma, þetta ljóta, neyðarlega, en finnur strax að það er svo svinslegt að spú öðru eins, að hann fyrirverður sig rétt sem snöggvast, — nýtt í sögu Sigtr. — og reunir öilum þessum óskapnaði niður með andköfum og ósköpum'. Litlu síðar rámar liann í það, að hafa heyrt gCtið um Stefán píslarvott á yngri árum sínum og finst það passa svo makaLiust vel á Stefán Sigurðsson, on i óráðinu, sem á hann er komið gætir hann þess ekki — hefir máske ekki vitað það — að píslarvotts-nafnið hefir alt fram á þennan dag verið heiðurs nafn þeirra, sem hafa barist fyrir hinu góða málefni. Snýr liann þannig það vopn iir sjálfs sín hendi, og gerir St. Sigurðsson — vitanlega þvert á móti vilja sinum — þannig að sigurvegara. Skýst þótt skýr þykist. Svona fór Sigtr. á þessu gönuhlaupinu. Þá kemur þú með gamla Björn á Brsatarhóli, « rogandi fram á skoðun- arplássið; hann stóð og stendur til færður i Geysir P. O. umdæmi og er þar engum öðrum Birni til aðdreifa, sem ætti þar kosningarrétt, og gat hann því með eóðri samvizku sannað að hann væri hinn rétti maður, en það hefir þér meira en lítið sárnað. Það getur engum manni dottið í hug, að hann liafi framið glæp (meinsæri) ncma þér og þínum líkum, og ég þekki engan nema þig, sem mundi vera ann- að eins lirakmenni. að drótta því að Birni. Sýnir það betur en alt annað hvað þú ert ærukær eða hitt þó held- ur, eða vandur að meðölum þegar þig langar til að svívirða mótstöðumenn þina, að vera í standi til að falla svo djúpt fyrir liefndargirninni, að sýna sig i að gerast mannorðsþjófur það er voðalegt. Ovandaður hlýtur eftirleikurinn að vera við ]>ig meðan þú skríöur ofanjarðar þér til ævar- andi skammar fyrir ]>etta prakkara- stryk þitt. Það kemur nokkuð undarlega fyrir, að þú skulir vera að bregða Stefáni og hans mönnum um að hafa haft. ólög frammi sér í hag við kosuingar hér síð- astliðið liaust. Það lýsir ótrúlega mik- illi fávizku lijá þór, sein læzt vera svo skynsamur og vita svo vel um stjórnar fyrirkomulag — rétt eius og hverjum hundtrygguin stjórnar.seppa mundi sæma—, að þú skulir ekki vita það, að allir kjörstjórar hér hafa verið af “li- beral”-flokknum, og hafa þeir sumir hvorir setið svo “akkurat” í kjörstjóra- sætinu, að þeir hafa verið hárvissir með að vita hvorir hafa verið þar og livorir hér, og geta því ófoilnir löðrungað þá, sem þeim likar ekki við, þótt fáir liafi notað sér þau róttincli (!!) Það er svo sem ekki iiætt við að þotta sóu ólög,— Og þótt sagt só um einn valdsmanninn okkar í haust, að hann hafineitaðmanni um borgararéttindi, enda þótt mað- uriun liafi, að því er saet er, átt heimt- ingu á þeim, dottur mér ekki í hug að efast um að hann hafi haft sínar ástæð ur til þess, þyí allir eru réttvísinnar þjónar, og dómarar í kjörstjóraSætinu að minnsta kosti, og sumir tvöfaldir. É: er eins og þú skilur—vona ég—aðbera sakir af þínum flokksmöniium. Þeir eru þér þakklátir fyrir flest, of ]>oir taka þennan óhróður vel af þéi; ]>að þarf meira en lítið til þess. enda þótt þú mildir þig með þ^-í að við hafa orð- in: “eftir því sení eg kemst næst” o: “segja menn þar nyrðra”. — Þú hofir kynst Gróu gömlu á Leiti. Þó þú borir þig borginmanulega, máttu samt vara þig á að hlaupa leng- ur á þessu hurulavaði, sem þú liefir ver- ið staddur á á gamlársdag ; farðu held- ur á einhverju öðru, cf þú möguloga getur, eða “komdu aftur ef þú villist”, sem ckki er að efa, — þú ort orðinn svo rammviltur. Viui mína bið ég að vorkenna mér þó ég kinoki mér við að svara greinum með “Sigtryggs rithætti”; þeir hafa, eins og-aðrir, séð hvað liann er þokka- legur. Kunnugvr, Duluth-deilan- Herra ritstjóri. I yðar lieiðraða blaði frá 1. döscmber f. á. stendur grein, sem dagsett er 20. október síðast liðinn með yfirskriftinni: “Hvernig það gekk til”,og af því aðmér finnstekki vora greint rétt frá málefn- inu, sem grein þessi ræðir um, þá von- ast ég til að þér gefið mer rúm til að at- huga hana, að þvi leyti sem ég er mál- inu kunnugur. Ég skal geta þess strax, að mór dettur ekki í liug að athuga hvert ein- stakt atriði greinarinnar. Aðeins vi'Vll ég segja nokkur orð viðvíkjandi niður- stöðu þeirri, sem höf. Páll Bergsson virðist komast að við útlistun málsins, e. uppleysing “Lestrarfélags Islend- inga í Duluth”. Það sannast hér sem oftar.að “sjald- an veldur einn þá tveir deila”. Og þó Páll álíti að félagiðhafi eingöngu sundr- ast fyrir aðgerðir Leifs Hrútfjörðs og vina” lians, þá ætla ég að sýna hið gagnstæðaj og sanna það með þvi, að segja sögu af fundi. sem haldinn var í marz í fyrra eftir að Leifur var úr for- setasætinu. Fundi þessum stýrði vara- forseti fél. Jón Sigvaldason. Fundur- inn var vel sóttur, því margir vildu nú ganga í félagið fiá báðum hliðuin. Eft- ir að fundargerningurinn frá seinnsta fundi hafði verið samþykktur, stóð fyrst ur upp Guðm. Guðmundsson, ávarpaði forseta og kvaðst hafa nokkra, er hann byrjaði að nafngreina, sem vildu ganga i félagið, en þvert ofan í lög félagsins sinnti varaforsetinn þvi ekki, og í sömu andránni stóð einn upp úr hans flokki, Jóhann Einavssoa, og bar upp 4 sem vildu komast i félagið, og var það sam- þj-kkt með meiri hluta atkvæða. Reyndi þá G. GuðmuDdsson aftur að bera hina sömu upp og áður, 6 eða 7, en enginn af þeim komst inn, því þá voru líka notuð atkvæði hinna ný inngengnu félags manna, með því líka að búist var við að þessir 6 eða 7 yrðu á móti varaforsetan um og hans liðum Ut af þessu risu nú allsnarpar deilur, og töluðu ýmsir bæði karlar og konur, loks bannaði fundar- stjóri einum fundarmanni að tala, kvað málið útrætt og skipaði honum sæti, en fundarmaðurinn hélt áfram. Gerði þá vavaforsetinn sig líklegan til að neyta forseta-valdsins betur, enda fór þá að verða ókyrrt á fundinum. Stóð þá skrif- ari (höfundur þessara lína) upp og sagði skilið við félagið, slikt hið sama >röi bókavörður og gengu þeir þerar af fundi. Þegar nú vopnahlávar komið og skap fundarmanna hafði kólnað klofnaði funduriun í tvo parta og sat sá hlutinn eftir, sem fylgdi fundarstjóra og hélt áfram fundi, en hinn fór og sótti bækurnar, þar bókavörður var genginn úr félaiánu, og þótti þeim hluta félags- manna ekki lengur fært að hafa félags skap við varaforsetann og haus fvlgj endur, þar sem hann—forsetinn — hafði tekið af þeim málfrelsi, brotið lög. félags ins, að 'gefa ])eim oröið sem fyrstur bið ur” og iiokksmenn hans, með atkvæðum sínum meinað mönnum að ganga í félag' ið, og þanuig lokaðþví, nema fyrir viss- um mönnum. Þóttist nú sá liluti félagsins grátt leikinn, sem ekki hefði bækurnar og fór að bjóða ýms sáttaboð, eftir að hafa ráðfært sig við lögmann ; liinn flokkur- inn vildi lika straz sættast upp á helin- inga skifti á eignum fél., eða selja þær allar og gefaþá peninga. sem kæmu inn, til háskóla á íslaiidi. En nú höfðu for- setaliðar tekið til sjóðs félagsins og borgað nokkuð af honum til lögmanns, því vildu þeir ekki skila aftur, og varð því ekkert af skiftum í það sinn. Það sýndist þó full-sanngjarnt að hver borg aði sínum málafærslum., því vitanlega liöfðu hinir aiinaii, og datt þeim ekki í liug að borga honum af eignum fél. ; en eins og sézt aí grein Púls urðu þó skipt 'n svo á endanum, aö sá parturirm hélt sjóðnum $19,00, sem að sögn þeirra sjálfra var allur eyddur, o% fékk þó ó- skertan helming bókanna. Hver að þeim skiftum liefir verið valdur get é ekkert sagt um, því ég var þeim ókunn- ugur og kom þar hvergi nærri. Ég sltal svo sérstaklega taka það fram, að ég hcfi aldrei séð fundi illa stjórnað ef það var ekki fundurinn marz, lxvort soni það hcfir verið af gúc- lezum innblæstri varaforsetans oða eftir ávísun flokksmanna hans. ætla ég ekk ert aö dæma um, en einmitt þossi fund ur varð algert rothögg á félag vort, þv getnr enginn neitað. Ilvað Guðmund Guðmundsson snertir, þá licfir liann veiið í fólaginu frá því fyrsta, og má því heita einn af stofnendum þoss og viðhaldsmaður, og þó Páli gangi illa að koma sér saman við hann, þá sannar það ekkcrt og enginn þarf að kvarta yfir að vinna með Guðmundi, sem honum er ljúft að vinna með, því hann er eins og allt of fáir aðrir eru, að hann er “vinur vina siuna”. Að sögn þeirra er skrifað hafa undir tilboð það, sem prentað er í grein Páls, hefir hann afbakað það í ritliætti og gert úr því afskræmi eitt, og er það að vissu leyti vel gerð mynd af einum manni hér í Duluth, sem allir þekkja. Duluth í janúar 1895. Sigfös Magnússon. ATH. Vér sjáum ekki fært að taka meira um þstta Duluth þrætumál í blaðið, af þvi það snertir almenning, eða almenn mál svo lítið. Báðum máls- pörtum hefir nú verið “gefið orðið” einu sinni og er það að voru áliti alveg nóg, undir kringumstæðunum. Ritstj. “ANDSKOTINN SAAMÆN HÉR KOM HÓSTI”. Kr. J. Herra “18” i Selkirk — iíklega 18 manna maki í ritsnild, fer að þagga nið- ur í J. P. Isdal fyrir grein hans um E. prest Jónsson, o. s. frv. Það er þýð- ingarlaus grein og ekki svaraverð. En samt, af því enn er minnst á E. prest Jónsson, datt mér í liug að gera dálitla athugasemd. Fyrst og fremst ritaði J. P. alveg hugsunarrétt um E. prest í sambandi við útflutnings hvatir hans við J. P.— Hann hjálpar honum vestur, en semur svo fruimarp tillagaum útflutnings- bann, sem öllum vestan-blöðunum og sumum heima kemur saman um, að sé mesta lineyksli. Ég ætla t. d. ritstjór- unum okkar að hafa eins gott vit á að meta það, einsog herra “18”. Á þessu athæfi séra E. J. sézt, að hann hefir annaðtveggja verið J. P. ill- viljaður, eða hann er tvöfaldur hræsn- ari. Og hvers er annars von af presti ; og það öðrum eins endaleysis bullara, eins og E. J. er. Hann t. d. rullaði niður á lærdómsárum sinum ættartöl- um fyrir ýmsa, og taldi hann ættir manna alla leið frá Adam. Eg gæti þó hugsað að það væri erfitt að rekja ætt ir milli Adams og Nóa svo að rétt yrði. Ein af þessum endemis ættartölum barzt mér í hendur, og taldist honum rétt að vera, að frá Nóa væru 45 liðir, og til þess manns, sem var fæddur eftir 1800. Ég spurði hvev liefði samið þetta furðuverk. “Einar Járngerðárson” var svarið. Það er dæmislíkt með E. J. og séra Pétri byskupsfrænda, sem lcunni alla jarðamatsbókina. Annar rekur ættar- tðlur og í það lendir nálega öll lians vizka, sem verður afgangs brenagerð- inni, en hinn þylur jarðamat, fullur og ófullur. Á þessu má hæglega sjá hvaða mentamaður séra E. J. muni vera. Ég hygg helzt að hann standi ekki langt fyrir ofan almenning og vanséð að hann hugsi stórt frjálsara eða göfugar en J. P., jafnvel þó menntunin ætti að gera mismnn. Og eitt er víst, að séra E. J. getur hvorki kailast framfara né menta maður, því hann hefir hvorugt sýnt, í nokkru. Hann er bara ofstækisprestur í sveit. Það er eins ljóst og orðið getur, að í verkum séra E. J. lýsir sér tvöfeldnis og kúgunarandi. Frumvarpið hans lýsir kúgi\nargirni og blátt áfram heimsku. Breytni hans við J. P. ísdal sýnir, að hann er tvöfaldur hræsnari, og frumvarpið hansstimplar á hann þá lýsingu, sem J. P. gefur honum ; móti því er ónýtt að þrátta, hvað oft sem “18” rís upp á skotleggina. Og þó eigi að vera hæg hcimatökin, í Selkirk lik- lega, til að ófrægja T. P., þó hann segi sína skoðun á málefni. Það er reglu- lega lúerskt að tarna, og væri gaman að sjá hvað herra “18” segir næst.—Ég tek pennan núna ekki af pví, að mér Jtomi þetta mál beinlínis við, heldur til ao mega lýsa aðdáun minni á svona rit- hætti. Kristur hefði að líkindum ráð- lagt svona löguðum menntamönnum að hengja mellulás fyrir munninn á sér— eins og kyrkjudyr. — Alt skilst. S. B. VKSTT IIÆSTU ViSRDLAUN A HEIMSSfNINGUNNI . yryjfjsii Sjjgifr jpvjrr-r** / T"r i*r m m ■ - ■■> IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða ðnnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.