Heimskringla - 01.02.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.02.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 1. FEBRÚAR 1895. var bókstaflegur innblástur. Ég sá fljótt, að ritningin kendi eilífa útskúf- un. Engin var jafnbarður á eilífri fyr- irdæmingu eins og Kristur sjálfur, þar sem hann segir : “Farið frá mér bölv- aðir í þarm eilia eld, sem búinn er djöfl- inum og hans árum”. Ég sá það þá, að annaðhvort hlyti að vera, að ritning- in væri ekki bókstaflega innblásin af guði, eða ef að hún væri það, þá hlyti alt að vera satt sem hún segði. Ég fór að fást við þessa spurningu og fékk mér bækur, sem ég gat á ýmsum tungum, frá ýmsum trúflokkum og égfór að lesa ritninguna ofan í kjölinn. Arangurinn varð fyrirlesturinn : Um bókstaflegann innblástur ritningarinnar. Nú var sannarlega mikið rýmt til, helvíti var farið, sem mér hafði oft órað við að væri svívirða á guði. Bókstaf- legur innblástur var farinn, sem gerði guð heiftugan, grimman, langt um verri en allan þorra manna. Nú var tími til að standa við og hvíla sig. Og hér hefir nafni minn stanzað og hvílt sig nokkuð lengif enda var nú mestu svívirðubjörgunum rutt úr vegi. En brátt fór ég og aðrir að hugsa um það, hvaða afleiðingar þetta hefði. Hvað leið nú hinu í guðdómi Krists og endurlausn? Hvaðleið hinum kenni- ingum kyrkjunnar ? Þá kom fram spurningin :á hverju eru þær nú bygðar þessar kenningar, eða þessir truarlær- dómar kyrkjunnar ? Þeir voru þá allir bygðir á því, aðbiblian væri bókstaflega innblásin, að hún væri öll guðdómlegur sannleikur, guðs eigin orð til mann- anna. Trúarsetningarnar um synda- fall, um guðdómlegan getnað, um lík- amlega upprisu, um endurlausn, um guðdóm Krists o. s, frv,, höfðu hvergi fætur undir ;sér annarsstaðar en í ritn- ingunni. Klerkar bygðu guðdómleg sannindi þeirra á því, að guð hefði op- inberað mönnum þær, eins og annað, í sinni helgu bók, sem hannskrifaði “fýr- ir munn sinna spámanna”. Það var ekki hægt að sanna þær með neinu öðru, en ritningunni, og það því að eins, að vér yrðum að taka hvert orð ritningarínnar sem guðdómlega satt. En nú vorum ver orðnir fastir á þeirri sannfæriugn, að það væri svo mikil sví- virða á guði, að ritningunni bæri svo ifla saman við sjálfa sig, að hún segði það satt á öðrum staðnum, sem hún segði ósatt á hinum, að hún stríddi svo þvert á móti öllum náttúrlegum lögum, þvert á móti öflu mannlegu viti og Bkynsemi, að úr því gæti ekki annað orðið, en helber vitleysa og svívirðing, bæði á guði og mönnum, á öllu háleitu, göfugu og góðu, svo vér hefðum hlotið að vera blindir, ver en blindir, ef að vór hefðum ekki séð, að þegar fótunum var kippt undan trúarlærdómunum, þá héngu þeir í lausu lofti. Með hverju gátu kyrkjumenn sannað syndafaflið? Með engu öðru, en ritningunni. Með hverju gátu þeir saniiað guðdóm Krists eða endurlausnina ? Með engu öðru en ritningunni. En nú var ritningin svo óáreiðanleg, að ekki var hægt að treysta henni sem guðlegum sanníndum, og þá ekki fremur þessu, heldur en öðru í flenni. Gg þess vegna hlutum vér að fara og skoða, hvað fyrir sig af þessu nieð augum skynseminnar. Til þess að geta trúað því sem guðdómlegum sann- mdum, hlutum vér að byggja það á ein- hverju öðru traustara, en ritningu sem var safn af þjóðsögum, ekáldskap, æfisögum. sem menn þöfðu skrifað upp föngu, löngu eftir lát þeirra manna,sem sagan var um, og þá eftir minni sum- Part, eða sumpart eftir sögusögn, sem gengið hafði mann frá manni. Til þess að komast vel að fullnægjandi undir- stöðu um syndafallið t. d., þurftum vér að ihuga, hvað jarðfræðin segði, hvað náttúrufraeðin segði, hvað mannfræðin ®egði, hvað tungumálafræðin segði, hvað founfræðin segði. Og*þegar út- skúfunin var farin, þegar syndafaflið ^ar farið, hvað hafði þá endurlausn Krists að þýða ? Það verður hver n^aður að endurleysa sjálfan 'sig. (Niðurl á 1. bls.) Fundur. Iiér með tilkynnist hlut- höfum Heimsiíringla Ptg. & Publ. Co., að almennur aukafundur verður haldinn á skrifstofu hlaðsins, í Winnipeg, 20. Febr. næst- komandi, til að ræða um tvö mikilsvarðandj. mál. Nauðsynlegt er að minnst § allra atkvæða komi fram á fundinum. í umboði félagsstjörnarinnar B. I. BALDWINSON, RITARI. R. C. Howden, M. D. tjIskrifaður af McOiU hdakolanum. Skrifstofa 562 Main Str.... .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Nú er tíminn til að panta og kaupa hið bezta FRÆ sem fáanlegt er. Farið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega fræ- J. M. PEBKINS, 241 Main Str. WINNIPEG. lortliern Paciflc JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða f BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palaee Vestibuled svefnvagnar og borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir línuna, án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu. Kina og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAIIAFSS'IRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 48S Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið , John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. Islendingar! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Til Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning mifli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening., er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str* — — — — — — w — * Watertown Marbíe & Granite Works. í t f Selui marmara og granit minnisvarða, bautasteina, jámgirðingar, r blómpotta, Etc., \ Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir \ legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppscttir í kjrrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð \ V i og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsir.s er ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. \ ^mmmmmmmmmmmwg 1 28,800,000 J ^ af eldspítum E. B. EDDY’S J er búið til daglega Fær i ^ þú þinn skerf ? ^ ‘fg Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ { E. B. EDDY’S eldspitur. i ^mmmmmmmmmmm§í Dominion of Canada. Álylisjart okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu /rjósama belti f Rauðárdalnum, Saskatcliewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmndmaland. Gull, silfl, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbrautfrá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr liverjum karlmanni yflrl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann batt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er;mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg - - - - Canada. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 4 aag. orthern Pacific ” RAILROAD. ' TIME CARD,—Taking eiíect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und South Bouná Sö tfí . •r eo r 2 ^ o Prt STATIONS. m£* WS "3 ® « 00 'Sp 2° r *5 ö CC C ■*> ** T-i Þ4 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1f>þ| 5.30» l.Oöp 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2 13p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18» 8.00a 12.30pj.. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a 11.05p 8.35» Grand Forks.. 6.30p 8.25p . 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ... St. Paul... 7.25a 10 30p ... Chicago .. 9.36p MORRI8 -BRANDON BRANCH. East tíound W. Bound, * t- —N «1 03 r*—l ,1) ■g* I co STATIONS. öA •O * r* O S S c ° £ 1.30p .. .Morris .... 1.50p 1.07p * Lowe Farm 2.15p 12.42p *... Myrtle... 2.4lp 12.32p ... Roland.... 2.53p 12.14p * Rosebank.. S.lOp 11.59a ... Miami.... 3.25p U.38a * Deerwmod.. 3.48p 11.27a * Altamont.. 4.0] p U.09a . .Somerset... 4.20p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p 10.40a * Ind. Springs 4.51p l0.30a *Mariapoiis .. 5.02p 10.15a * Greenway.. 5.18p 10-OOa ... Baldur.... 5.34p 9.38a . .Belmont.... 5.57p 9.21a *.. Hilton.... 6.17p 9.05a *.. Ashdown.. 6.34p 8.58a Wawanesa.. 6 42p 8.49a * Elliott8 6.53p 8 35a Ronnthwaite 7.06p 8.18a *MartinviIle.. 7.25p 8.00a .. Brandon... 7.45p. West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 5.30p 8.00* 8.44a 9.81a 9.50a 10.23a 10A4a 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 lfip 4.53p 5.28p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p POIiTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATION8. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m. *Fort Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 10.40 s.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 aun. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m. 7.30 a.m. Port. )a Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars betwæen Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Jnnction with trains to and from the Pacific coats Forrates and full information con- cerning connection with other lines, etc. apply to any agent of the company, or * CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt. Wpg H. J BELCH, Ticket Aeent. 486 Maiu Str„ Winnipeg, 132 Valdimar munkur. gild sönnun fyrir réltmæti uppástungunnar höínnd morðtilraunarinnar. “Jæja, ég kem inn aftur seinna. þegar h; er vaknaður”, sngði presturinD, “því ekki hann deyja, efunnt er, svo að ég ekki sé ■ staddur”. Uin leið gekk Savotano til dyrai iueð léttum, hvötum stigum, og var auðsætt, hann fór út í einhverjum brýnum erindum dyrunum nam hann staðar og sneri ser við, e °g hann æt'aði að segja eitthvað, en liætti þó þaðog fórtU. Rúrik óttaðist að hann ntu koma inn aftur og skoða í meðalaskápinn, það varð ekki. Hanu leit til Rúnks einungis, Hálfum tíma siðar kom Kopani lækniraft vipur hans bar vott urn ánægju og sigursa afleiðingar og allar hreyfingar hans vorn fren yenju liðlegar, eins og ef mikið lægi nú á. Ja • , sagði iiann, við erum búnir að rannss ffieðulin”. Svo fleygði hann sér á stól, hall ser aftur á bak og horfði á Rúrik. “Hvað funduð þið þú?” spurði Rúrik. Einmitt það, sem við bjuggumst við”, sv 1 Kopani. “Við fundum arsenik í þren leðala-tegundunum, sem greitinn þurfti að ts n svo vorn fleiri eiturtegundir. Það er talsv ‘ opium í víninu, svo mikið enda, að - vaHAm^ktÍna’ Þegar Srunsernin eitt sinn ba: je„ eftlr.tekt okkar- Eitrinu er sérlega ka ]1Pfir , ,la"fað, saraao við meðulin. Presturi indaú 0t’^ að haía eitt Þetta resept, sem v: damenn hafa við eiturblöndun, því ekki ei Valdimar munkur, 133 læknir í Moskva kann að gera aðra eins blönd- un resepts-laust”. “Að hvaða leyti er blöndunin svona einkenni leg og vandasöm ?” spurði Rúrik. “Þannig”, svaraði lœknirinn. “Arsenik er aðal-banvænið, en ef það eitt heíði verið brúkað, heföum við þekkt það, eða afleiðingar þess und- ireins. Hér var þvi svo nmbúið, að öll ytri ein- kenni voru hulin, en arsenik-eitrið eigi að síður látið vinna sama gagn—eyða lífeaflinu. Ég veit ekki hvernig það er gert, þó ég viti að það er gert Hefði það ekki verið fyrir þína heppi- legu grunsemi, hefði verið úrskttrðað, að greifinn hefði lútið lífið sem afleiðing af sárinu. Eitrið vann sitt verk þegjandi, verkjalítið og ánþess bægt væri að merkja það, því hin ytri og sýni legu einkenni sýndu ekkert nema eðlilega ltrörn- un máttþrota sjúklings. En nú hefl ég von um bata. En ekki rná fanturinn komast að uppgötv- un okkar fyrst um sinn, Við verðum að halda henni leyndri”. Læknirinn varð forviða, er Rúrik sagði hon- um frá lcomu prestsins, en áður en hann gat tal- að um það atriði, vaknaði greitinn. Hann var máttfarinn mjög, en kendi ekki eins hinnar eia- kenniiegu innvortis veiki. Kopani bruggaði þegar nýtt meðal handa ltonum og gaf honum inn, kallaði svo á gömlu konuna og lagði ltenni ríkt fyrir að gefa sjúklingnum stóra skamta af því rneðali. Hann sagðt henni einnig að gefa 136 Valdimar munkur. lit lians, en sá þó að maðurinn var honum alls- endis ókunnugur. Hann var meðalmaður a vöxt, en svo var líkamsbygging hans hulin und- ir yfirliöfninni og andlitið á bak við kragann og undir kúfunni, að þó bjartara ltefði verið, hefði verið illt að sjá andlitið til að þekkja það. “Talaðir þú til mín?” spurði Rúrik. “Já, herra minn I Heitir þú Rúrik Nevel?” Rúrik sagði svo vera. “Ja, þú ert beðinn að finna lauteuant einn, sem Orsa heitir, heima hjá honum”. "Er það Alarik Orsa ?” spnrði Kúrik. “Það er nafnið”, svaraði ókunni maðurinn. “En hann býr ekki hér í grend við Krem- lina”, sagði Rúrik. “Ja. það veit ég ekki urn”, svaraði óktinni maðurinn, “en vist er hanti hér í grendinni nú og langar til að finna þig”. “En þú sagðir að hann væri lieimahjá sér”, sagði Rúrilt, sem datt í hug, að hér byggi eitt- hvað illt undir. “Og fyrir þekkingarleysi mitt get 6g ekkert urn það sagt, nema livað ég lield að hann só lieima hjá sér”, svaraöi hinu ókunni umhugs- unarlaust. “Það eina sem ég veit er það, að Orsa lautenant datt seint í dag á ísuum og meiddi sig til miina, og þegar liann frétti að þú værir í nágrenninu sendi hann þér otð að finua sig”. “Svo hann lieíir meitt sig?” spurði Rúrík, grunsamur enn. “Já, herra minit”. Valdimar munkur. 129 afkomóðunni. Lækniriun sagði pað gæti satt verið og sendi svo gömlu konuna eflír víni og meðulum, sem ekki höíðu verið borin inn, eða hreyft við, og úr þetm blandaði ltann drykkinn handa greifanum. Á meðau hún var að sækja nýju meðulin tók Kopaui öll hin burtu af korn- óðunni, en fleygði þeim þó ekki, því hann vildi fá þau uppleyst og rannsökuðaf efnafræðingi. Við þennan nýja drykk brá svo, að greifinn féll í fastan svefn. “Viltu vera hér um stund, Rúrik”, spurði læknirinn, er greifinn var solnaður. “Mig langar til að rannsaka nieðulin, en til þess þ uf ég að bregða mér yfir á læknaskólann. Eg verð sanit ekki meira en klukkustnnd burtu, í mestt lagi”. Rúrik varð við ósk læknisius með ánægju, því nú var lionum miklu léttara fyrir hjartanu. Læknirinn tók svo öll meðalaglösin, stakk þeirn í vasa sína. og hn.ð.iði sér út og yfir að skólan- um. . XI. KAP. í gildru. í hálfau tíma eða um það bil hafði Rúrik setið þannig hjá sjúklingnum, þegar hann var

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.