Heimskringla - 15.02.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.02.1895, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 15. FEBRÚAR 1895. 3 tilverur, Guðatrúin er í fyrstu trúin á afskifti hinna dauðu af hinum lifandi, trú á, að þeir geti verndað og skaðað. Og loks verða áhrif þeirra á lif og kjör manna fullkomin yfirráð. “Hinir lif- andi verða þrælar hinna dauðu”. Forn- in var gefin til að blíðka þá. Allir guð- ir voru upprunalega menn. Fyrstu musterin, fyrstu kyrkjurnar voru graf- reitir, líkhús. Elddýrkunin er yngri, svo sem öll náttúrudýrkun, trú á storm inn, hafið, þrumuna o. s. frv. Elddýrk unin er móðir andatrúarinnar nú á dög um. Fyrstu guðirnir voru ættaguðir, en það voru dánir forfeður, sem menn hugsuðu að héldu verndarhendi yfir niðjum sínum. Þá komu þjóðguðir, er áttu að vernda heilar þjóðir. Einn af þeim er biblíunnar Jehova. Hann er að hjálpa ísraelsmönnum til vegs og virðingar, en hann hefir enga meðaumk un með þjóðunum, sem þeir eiga í stríði við, myrðir frumburði Egyftanna, skell- ír hafinu rauða yfir höfuð þeim, eitrar fyrir Filisteana og drepur þá þúsundum sainati á einni nóttu o. s. frv. Síðan kemur allieimsguðinn, hið óskiljanlega vald, sera uáttúran hlýðir, hið leyndar- dómsfulla afl, sem enginn getur þreifað á, heyrt né séð, en sem tilfinningin ein hefir með að gera. Hvað þetta afl sé °g hvernig það sé verður aldrei leyst. Hugsunin er að eðli sínu samanburður, samlíking einnar hugmyndar við aðra samskonar. Þessi guð er “absolut”, þ. e. við getuta ekki borið þá hugmynd, sem vér gerum okkur um liann, sarnan við neina aðra, ekki líkt honum við nokkuð, sem við þekkjum eða hugsum okkur, þ. e. hann er óskiljanlegur. Þetta er nútímans sannleikur. I þessu liggur sannleiksneisti allra trú- hragða. í þessu er fólginn liinn eilífi neisti, sem liggur inst í hugmyndasmíði fornaldanna í liinum æfaeömlu skáld- Titum : Vedabókunum, í Ritningunni, í Kóraninum. En við tilbiðjum lík eius hinna dauðu þjóðguða, sem skapaður var af skáldum og siðamcisturum hins forna tíma við hæfi þekkingarlítilla þjóða, og sem oft hefir verið smurið upp aftur og aftur. En andi hins eilíta sannleika liefir fyrir löngu yfirgefið það. Og trúin lætur okkar guð fást við ým- islegt, sem honum er ósamboðið “iegg- ur nafn hans við hégóma”. Hinn eilifi neisti hefir verið klæddur ýmsum hug- myndum af skáldum og siðameisturum, sem verið hafa uppi á ólíkustu tímum. Þeir hafa reynt að búa hann eins og hezt átti við skilning alþýðumanna til að kenna henni siðgæði, gott framferði °S fagurt líferni. En þótt trú á per- sónulegan guð, eilíft, sjálfstætt líf o. s. frv- stríddi ekki á móti nokkrum al- hunnum sannindum á dögum Krists, og friðþægingarkenningin ekki á dögum áls postula, og þótt þetta gætu verið heppileg meðul fyrir þá, til að útbreiða siðalærdóma þeirra, þá eru þau það ekki á okkar tímum. Þekkingin hefir grafið undan þeim. Kyrkjan er nú lík- hista dauðs guðs og hlýtur því bráðum að hina og hverfa niður í moldina. (Niðurl. næst.) PYNY - PECTORAL brings quick relief. Cures all in- flammation of thb bronchial tubes, ihroat or chest. No un- certainfcy. Kelieves, soothes, heals prompfcly. A Large Bottlo for 25 Cents. OAVIS d LAWIENGE Cfl.: LÍO. rHOFKlKTORS. MONTREAL. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er velhomið að “leggja orð í helg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri áhyrgð á skoðun- um þeirn, sem koma fram í þessum bálki] Herra E. Jóhannsson, ritstjóri Heimskringlu.* Ýmsir hafa spurt mig að því, hvort ég ætlaði ekki að svara þvættingsgrein þeirri, er stendur í “Orðabelg” blaðs yðar 26. f. m. með “kunnugur” undir í nafns stað. Ég bið yður því að geta þess í næsta blaði yðar, að ég álít þar engu að svara, því að þar er ekkert hrak- ið af neinu, sem óg hefi sagt. Dylgj- ur og óþverra orð þessa skuggasveins gera rnór ekkert til í áliti sanngjarnra manna, en spilla málstað hans og blaðs yðar, ef til vill. Eyrir mitt leyti vil ég heldur last en lof slikra manna og höfundur greinarinnar er : “Vondra last ei veldur smán, en vondra lof er heiðursrán.” Ef þér takið fleiri slík ritsmrði í “Orðabelginn” og liin umrædda grein er, leyfi ég mér að láta það álit í ljósi, að réttara væri fyrir blað yðar að nema burt úr hinum standandi for- mála Orðabelgsins byrjuna, sem segir : “Öllum, sem sómasamlega rita, ervel- komið að leggja orð í belg,” því ann- ars munu ókunnugir skoða umrædda grein sem mælikvarða fyrir því, hvað þór áiítið sómasamlegan rithátt.** Winnipeg, 7. Eebr. 1895. SlGTR. JÓNASSON. *) Höf. ætlaðist til að greiu þessi birtist í síðasta bl., en hún barst oss ekki í hendur fyr en rétt í því að byrjað var að prenta blaðið. — Itilstj. **) Þegar athugað er, hvernig lir. Jónasson byrjaði þetta mál, þá er auð- sætt, að honum þykir miklu skifta, “hvers uxi er stangaður.” Eða ætlar hann máske að fara að ganga í end- urnýung lífdaganna'?” Vel, ef svo er og óþarft væri það ekki, þegar á alt er litið. Mitstj. Sigldu með bezta skipinu. “Mamma! hórna erum við nú á hryggjunni og þrír bátar eru tilbúnir að flytja okkur yfir í garðinn; við skulum fara með “Albatross”, hann er næstur”. “Nei, góða mín, ef við getumnáð í “Al- ert”, þá skulum við taka hann, þar eð hann er ekki einungis traustasti bátur- inn, lieldur og hinn þokkalegasti og hinn fljótasti í förum, og gáðu að því, góða míri, að fargjaldið er hið sarna eins og með hinum bátunum”. Láttu ekki afvega leiða þig eða koma þér til að kaupa slæma liti fyrir þá einu ástæðu, að kaupmaðurinn sein næstur er verzl- ar með þá. Það borgar sig óendanlega betur fyrir þig að ganga fáeinum fetum lengra og ná í hinn eina ómengaða og áreiðanlega JJiamond Dye, sem ætíð er lireinn, álítlegur, endingargóður og eyði leggst hvorki af sól eða regni. TTL SÖLTJ er brikkhús rnoð lóð 50 + 132 fet. Hús- ið er rétt við rafmagnssporveginn, að sunnanverðu við Central Ave., verð $1650. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja ná ná sér í fasteign sem árlega stígur í verði. Upplýsingar viðkomandi söl- unni fást hjá J. H. OLDFIELD, 450 Main Str., Winnipeg, eða H. G. JULIUS. Hallson P. O., N. Dak. This IS» PICTUAE ’ OF TME FHM0U5 CU«E Sveitarlífið og Reykj aví kurlífið, fyrirlestur eftir mennta og gáfukonuna Bríet Bjarnhóðinsdóttir, konu ,Vafdi- mars ritstj. Asmundssonar. Fyrirlesturínn er 56 bls. að lengd og er skarplega dregin pennamynd af lífi manna á Islandi. Er hann fróðleg- ur fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir þá, sem yfirgáfu ættjörðu sína á unga aldri Fáein eintök fást keypt á afgreiðslu stofu Hkr. Eintakid 20 cents. FEÆ. Nú er tíminn til að panta og kaupa hið bezta FRÆ sem fáanlogt er. Farið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega fræ- sala. J. M. PERKINS, 241 Main Str. WINNIPEG. lortliorn Fiiciíic JÁRNBRAUTIN. HTN ALÞÝÐLEGA BRATJT — TIL — CT PAI II MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palace Vestibuled svefnvagnar og borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Torontojontreal, Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir línuna, án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss rneð öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu, Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli W7’est Selkirk og Nýja Islands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur «ór einlcar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt elns góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. ÍSLEN ZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. N orthern Paciílc AILROAÐ. TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und ‘3 Sö olj . •52 w-a s o Pm »h • o 1.20p| 1.06p 12.42p 12.22j) U.54a 11.31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8.00a 7.00a ll.Oöp 1.30p 3.15p 3.03p 2.50p 2.38p 2.22p 2.13p 2.02p 1 40p l.i2p 12.59p jSoouth Uunú STATIONS. .. Winnipeg.. *Portage JunC * St.Norhert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. ♦Union Poiut. *Sil\er Plains . Morris.. .St. Jean. .Letellier K—1 3ö 03 OO PhS c’ 12.30pj.. Emerson East Uound Freight Mon.Wed.Fr. , Passenger Tu.Thur.Sat. 12.20p 8.35a 4.55a 3.45p 8.40p 8.00p 10 30p . .Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago ., 12.15þ| 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp l.l7p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p I 2.35p 2.50p 6.30p lO.lOp 7.25a 6.45a 7.25a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH STATIONS. W. Bouud. §»•? rr. S 5 Dominion of Canada. Aliylisjarflir okeyPis iyrir ilionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djvipr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama bélti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landl; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Jávrnhraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- r.ada li! Kyrrahafs. Svi braut liggr um miðh’ut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Veetrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar, vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 elcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmalar ern, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr ú að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr íefnalegutilliti. ístenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45t—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I baðum þessum nýlendum erimikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.^ Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: ____ M. H. SMITH, Commissloncr of Dominion I.ands. Eða 13. Jj. Baldwinson, Isl. umboðsm. Winnipeg Canada 1.20p| 3.15pl.. Winnlpeg ..|12.15p g U| i n/' '' Ihhí i.50P 2.15p 2.4tp 2.53p K.lOp 3.25p 3.48p 4.01 p 4.20p 4.36p 4.51p ------------ 5.02p 12.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6 42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p 02 M bí £5 H 1.30p ... Morris .... > 1.07p * Lowe Farm 12.42p *... Myrtle... 12.32p ... Roland. 12.14p * Rosel>ank.. 11.59a ... Miami.... U.38a * Deerwood.. U.27a * Altamont.. U.09a . .Scmerset... 10.55a ♦Swan Lake.. 10.40a * Ind. Springs l0.3(>a ♦Mariapolis .. 10.15a * Greenway .. lO.OOa ... Baldur.... 9.38a . .Belmont.... 9.21 a *.. Hilton.... 9.05a *.. Ashdown.. 8.58a Wawanesa.. 8.49a * Elliotts 8 3öa Ronnthwaite 8.18a ♦Martinville.. 8.00a .. Brandon... 1 10.37a 10.18a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a West-bound passenger Baldur for meals. 5.30p 8.00» 8.44» 9.81a 9.50» 10.23* 10.54* 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.58p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m *Port Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.84p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace.. 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m: 7.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between "Winnipeg, 8t. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. G-‘r> Agt. Wpg, II. J BELCH, Ticket Arent. 486 Maiu Str., Winnipeg, 148 Valdimar munkur. Valdimar munkur. 149 152 Valdimar munkur. Valdimar munkur, 145 t10) dd til að liía ein eins og dauður klettur uppi a kóldum og gróðurlausum fjallstindi. En eins °g nú er kýs 6g heldur að ala aldur minn meðal mannanna í þeirra félagsskap. Þetta lilutskifti hefi ég kosið mér og nú, þegarneyðin vofir yfir, hlýtég að líða. Hofði guðs viija verið fram- þá lieíði hér ekki veriö um nokkrar þján- mgar að ræða, þv£ það er ekki guði að kenna að hertoginn syndgar. Finnst þór þú skilja mig nú, Zenobie?” “Ég veit það ekki”, svaraði Zenobie í efa- ölöndnum róm. ‘‘Sjáum til”, liélt Rósalind áfram : “Þú kýs þér að hagnýta þessa hæfileika þina og blandar þér af frjálsum vilja inn í félagslíf meSbræðra þinna. Sérðu ekki að á þennan hátt nýtur þú eiunar af euðs beztu gjöfum, — gjöf sem er inni- falin í félagslífinu, vináttu og elsku”. ‘ Jú, þnð sé ég og skil”, svaraði Zenobie. Jæja, þú skilur þá hvað þessi gjöf guðs er mikilsverð, hæfileikarnir til að hagnýta sér þettaog gleðjast afþví”. “Já, ég sé þ ið”. “Jæja, samkvæmt þessum lögum fai Þar sem hertoginn var. þegar foreldr dou og heimilislaus fann ég heimili hj Én síðan hafa kringnmstæðurnar brey: toginn erorðinn vondur maður, vill og »ð fá meiri auðæfi pg með þeirri f ■•rýtur hann hin góðu allslierjarlög sl vanbrukar vald sitt og eyðileggur mig. anum er ómögulegt að bjarga mér nema með rofi þeirra áhrifamiklu allslierjarlaga, sem útbú- in eru öllu íliannkyninu til góðs. Um leið og hann gerði það næmi hann burtu hvrningarstein þann liinn rnikla, er hinar helgustu dygðir mannanna hvila á : vinskap, ást og mannkær- leika. Þessvegna hlýtur hann að viðhalda alls herjarlögunum, en ekki þeiin, er snerta einstakl, og sein þarfir manna og ástæður gera svo marg- vísleg. Á meðan ég nýt gæðanna sem samfara ern félagslífinu hlýt ég þess vegna einnig að bera bölið, sem því fylgir. Skilurðu mig nú ?” “Já, já, ég skil”, svaraði Zenobie, eins og í draumi. “Já, Zenobie”, sagði Rósalind og var som helgur bjartr.i færi um andlit liennar. “guð hefir gert oss háð hinu illa í þessu lífi, en lítum útvf- ir dauðann og gröíina. Hversu bjart er þá ekki vonarljösiö. Þar á ég föður og móður. I mínurn mestu þrautum, í dýpstn niðsrleegingunni, sem bertoginu kann að bvia mér, vildi ég ekki eitt augnablik skifta lifskjörum við hann. Þú virtist gefa í skyn, Zenobie, að guð léti hann sigra, en mig þjást. Sigra? Vildir þú hafa hjarta hertog- ans í þínu brjósti og skifta hugarfari viðhann?” ‘ Nei ! Heldur vildi ég vera dauð og grafin”, svaraði Zenobie og fór um hana hrollur. “Ja, á því sérðu þá, að hann sleppur ekki undan liegningunni. Ilve blindir, hve einfaldir eru ekki þeir, sem liugsasér að njóta ánægju mitt í syndsaralegum athöfuum sínum”. sagði hún. “Ég kalla þig frænku og vona þú lofir mér það, eins og fyrrum á mínurn sólríku glöðu, löngu liðnu dögum”. “Ja, þó það, þó ég leyfði nafcið, elsku ltósa- lind I” svaraði Claudia og þrýsti heitum kossi á enni meyjarinnar. Rósalind tók eftir 'að máirómur ekkjunnar var sorgblandinn venju fremur og er Inin virti hana fyrir sér, sá hún greinilega hve svipur hennar var sorglegur. “Þú ert raunaleg, sorgfull írænka min”, sagði þá Rósalind og ósjálfrátt fékk hún sjálf sting i lijartað. “Já”, svaraði ekkjan eins og utan við sig og vareins og hún ekki kæmi sér að að framsetja spurninguna, sem var á vörum liennar. “Ég liefi verið sorgbitin af þv£ ég liefi verið svo óttasleg- in”. sagði hún eftir lit.la þögn. ‘•Ilefir—liefir liann,—Rúrik ekki verið hér?” “Hvenrer?” spurði Rósalind, sem nú fékk sinn skerf fullan af hræðslunni. “Núna á þremur síðastliðnum dögum”, svar- aði ekkjan. “Jú, einmitt þá, fvrir þremur dögum—var liér í fyrradag fyrrihluta dagsins”. “Og ég hefl ekki séð hann siðan”, svaraði ekkjan mæðilega. “Ekki séð hann síðan? Rúrik týndur ? Ilvar, ó, hvar getur hann verið?” Þannig rak hver spurningin aðra hjá Rósalind í fátinu, sem á liana kom. “Hann sagðist ætln á fund Damauoffs gveifa, XII. KAP. Fundurinn og hvernig fionum lauk. Rósnlind Valdai sat í lierbergi sínu og hafði verið að gráta, augu hennar voru rauð og þrút- in, og báru vott um það. Kinnar henuar voru fölari en venja var til og brosið var gersamlega horlið af vcrum liennar og spékopparnir úr kinn unum. Útlit liennar sýndi ljóslega hve mikið hún hafði liðið. Zenobie sat hjá henni vafði handlegejnnum utan um hana og gerði sitt ítr- asta til að hugga lnma. “Grúttu ekki, kæra. Guð lætur aldrei annað eins viðgangast, ég er viss um þ ið”, sagði hún. “En, Zenohie, hvar er voiíin. sem ég má treysta á?” spurði Rósalmd. “Ujáguði, voru orð mín. Þú hefir svo oft sagt mer. að við mættum treysta honum og ég hefi lært að trúa þér. llefir þú ekki ælinlega ver- ið honum þóknanleg?” “Eg hefi verið eins góð eins og ég hefi fram- ast tuegnað, en skuldlaus er ég ekki”. “Skuldlaus eski? Hvernig er það? Ef þú hefir syndgað, liver er þá hreinn ?” “Viðsyndgnm öll.Zenobie. Það er os^ með- skapað”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.