Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 1
 '4d IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 22. FEBRÚAR 1895. NR. 8. Fylkisþingið. Fimtudag 14. Feuu. Stjórnarformaöur Grecmvay var veikur og því ekki viðstaddur, er Bng var sett. í hans stað tók Sifton dómsmálastjóri að sér formennskuna °8 gerði hinar venjulegu uppástung- nr um kosning í standandi nefndir o. Þv. 1. — Áður en fyrsta fundi var frestaö lagði McMillan, fylkistéhirðir, fylkisreikningana fyrir þingið. Eru Þar tekjur allar taldar $1,584,443,45, en gjöld öll $974,513,61. Tekjuafgang- Ur þvi talinn $608,929,81. Skuld fylk- isins er sögð $1,439,850,98. Áður en fylkisstjóri las ávarp sitt sagði Hon. S. J. Jackson af sér þing- forsetastöðunni og var Findlay M. Young kjörinn þingforseti í lians stað. Undireins og fylkisstjóri, föruneyti i^ans og boðsgestir voru burtu úr þing- salnum, en þingmenn komnir í sæti sin, kunngerði Hon. F. M. Young að Edward Dickson þingm. fyrir Lans- downe-kjördæmi hefði sagt af sér þing- fflannsstöðunni. Þingm. Fisher (frá Eussell) gerði þá fyrirspurn hvert stjórnin hefði gert ráðstafanir um kosning í Lansdowne og svaraði Sifton Því, að stjórninni hefði ekki verið kunnugt um þessa uppsögn og hefði Þvi engar slíkar ráðstafanir gert. Miðvikudag 20. PEHR. Þingið kom saman kl. 3 e. h.—Eftir að nafa skýrt frá forsetakosning í hin- um ýmsu standandi nefndumog eftir að hafa skýrt frá þoirri tillögu þingreglu- nefndarinnar, að til 7. Marz veiti þingið móttöku frumvörpum áhrærandi prívat fyrirtæki, var á ný tekið til um- í'æðu ávarp íylkisstjóra.og haldlð áfram til þess skömmu áður en fundi var frest- að,—Þingm. Burrowsbað að fyrir þing- ið yrðu lögð öll bréf er farið hofðu milli fylkis- og dominion-stjórna áhrærandi lækkun Manitobavatns. — Þingm. Mar- tin spurði hvort satt væri, eins og sagt væri livervetna eystra, að Greenway hefði bréflega lofað að upphef ja skóla- lögin undireins, ef Laurier kæmist að sem stjórnarformaður á dominionþingi. Sifton (í fjærveru Greenways, sem enri er veikur) svaraðiþví, að hann þyrði að segja slíkar sögur alveg hæfulausar. Hálægt kl. 6 var mánudagskvölds kl. 7 fundi frestað til FRETTIR. MáNUDAG 18. Feisr. k’ing kom saman kl. 8.20 e. h. og var þá fyrst framborin bænarskrá urn stofnun héraðsréttar (county court) í þorpinu Souris í suðvestur Mani- toba. — Þingm. Fisher æskti eftir upp- lýsing áhrærandi samninginn um til- 'agsaukann úr sambandssjóði, er getið var um í ávarpi fylkisstjóra, kvað slíkt reglu, áður en rætt væri um ávarpið. McMillan íéhirðir var ekki tilbúinn með þær upplýsingar. — Flutti Þa þingm. Mclntyre (norður Wpg.) venjulega lofræðu um ávarp fylkis- stj'jva cg fyigdi hin venjulega uppá- stunga um samþykktir á þakklætis- viðurkenningu fyrir. Tiflöguna studdi þi'tgm. Burrows (Lake Dauphin) og flutti um leið stutta ræðu til stuðn- mgs öllu er Mclntyre liafði sagt. — mræður um ávarpið héldu áfram fil kl. 11, að þeim var frestað til þtiðjudags. — Þá var Charles Adams, mn nýji Brandon þingm. leiddur í mgsalinn, með þá ráðherrana Sifton ”8 Watsou sinn á hvora hlið. — Sifton a8ði þá fyrir þingið frumvarp til laga um breytingar á meðferð mála og er 1 gangurinn að rýra málskostnað o. fl. v. 1. Fundi var slitið um miðnætti. Þriðjudag 19. Febr. Þingið kom saman kl. 3 e. h. — ®narskrár nokkrar voru fram born- ar’ þar á meðal 7, sem æsktu eftir að 0sen sveitarstjórnin væri uppleyst, °S 6 aftur er æsktu að það yrði ekki ^ð^ Meginhluti dagsins gekk til að ræða um ávarp fylkisstjóra. — Eft- nð þeim umræðum hafði verið frest- að’ gaf þingm. Fisher til kynna, að á inatud. ætlaði hann að bera fram upp- stungu þess efnis, að þar sem leynd- nrráð Breta hafi úrskurðað, að fylkið K'fi ekki undir öllum kringumstæðum einhlýtt úrskurðarvald og f skólamál- lnu ekki, og þar eð leyndarráðið hafi °nn fremur úrskurðað, að jafna mætti s olamálsmiskl/ðina án þess núverandi skólalög væru algerlega úr gildi num- ln, þá sé þetta þing tilbúið að athuga niálið, heyra kvartanir og gera tilraun- lr til samkomulags, en þó undir eins aó viðhalda í gildi að því er framast verður, þeim skólalögum sem nú séu gildi í fylkinu. Enn fremur œtlar nann þá að stínga upp á að fyrir þing- lð verði lögð skýrsla. er sýni nöfn aflra kaþólskra skófahéraða í fylkinu, sem hlýtt hafa núgildandi lögum, og aó öll bref stjórnarinnar, fyrirskipan- lr o. s. frv., það mál áhrærandi, verði einnig lögð fyrir þingið. DAGBÓK. FÖSTUDAG, 15. FEBR. Fyrir nokkru samdi Bandaríkja- stjórn við félag eitt um kaup á $62 milj. í gulli gegn skuldabréfum með 3J% vöxtum, innleysanlegum eftir 30 ár. Þó var svo um þennan.samning búið, að stjórnin mátti rjúfa hann, ef þingið veitti henni leyíi til þess jafnframt og það veitti henni leyfi til að taka lán gegn lægri vöxtum. Um þetta leyfi var þingið beðið og jafnframt uin leyfi til að gefa út skuldabréf ,upp á S65 milj. gegn 3% vöxtum. Þetta leyfi neitaði þingið í gær að veita, með 167 gegn 120 atkv. Sýnir það, að þetta 53. congress sem innan skamms er nú úr sögunni, er staðfast í því að styggja ekki “silfur- mennina”; vill heldur borga hærri vöxtu í 30 ár af $62 milj. Með þessari tilhliðrunarsemi við silfurpostulana og stríði við Cleveland hafa fulltrúar þjóð- arinnar á einu augnabliki aukið gjald- byrði hennar svo nernur $13,950,000.— Laglega af sér vikið. Nú ætlast Kínverjar til aö alvara sé gerð úr hálfvelgju-kákinu áhrærandi friðarsamning. Hefir nú keisarinn tek ið ga.ulaLi Hung Chaug í sát.t við sig, sæmt hann sínum fyrri heiðursmerkj- um, er hann svipti hann í vor er leið, og sent hann til Japan til að láta ganga friðarsamningsmálið. Síðan Rússakeisari auglýsti að eng- stjórnarbót væri væntanleg hefir rignt að honum bréfum úr öllum áttum er hóta honum öllu illu. LAUGARDAG, 16. FEBR, Það hefir ekki viðrað eins vel suöur- undan um undanfarna daga eins og hér nyrðra. Hér blíðviðri dag eftir dag, en snjófall mikið og kuldi um öll suður- Bandaríki. Féll 8—24. þuml. djúpur snjórí öllum suðurríkjunum.enda í Lou isiana og niður að ströndum Mexico flóans í Texas, svo að umferð á járn brautum stöðvaðist. Annað eins veður hefir ekki komið í þeim héruðum í 50 ár. Samskonar fréttir um fádæma kulda koma hvervetna að úr Evrópu. Á Eng landi hefir tíðin bannað alla útivinnu, húsagerð o. þvl. og í Lundúnum liefir kuldi orðið nær 100 manns að baBa. Flokkskifting þingmanna við að neita Cleveland forseta um ’.leyfi til að taka lán gegn 3% vöxtum var þannig 89 demokratar sögðu já við bón fórset ans, en 94 sögðu nei, 31 repúblíkar sögðu já, en 63 nei; 10 populistar sögðu nei. Efri deild þjóðþingsins hefir neitað að rýra burðargjaldið, sem járnbraut- arfélögum er greitt fyrir póstflutning. Athugun þessa máls var aðal-verk deildarinnar alla vikuna. I New York lézt í gær úr lungna- bólgu smávaxnasti kvennmaður í heimi. Stúlkan hét Pálína og var alment nefnd “Pálína prinzessa” og “hin lifandi brúða”. Hún var 19 ára gömul, var 17 þuml. á hæð og óg að eins 81 pund. Á útrennandi viku urðu 270 verzl- anir gjaldþrota í Bandarikjum (sömu viku í fyrra 335) ; i Canada 51 (í íyrra 55). jT6> and Burns are soothed at once withj Perry Oavis’ PAIN KILLER. ) It takes out the fire, reduces the inflam-i rmation, and prevents blistering. It isl the quickest and most effectual remedy for { pain that is known. Keep it by you. MÁNUDAG, 18. FEBR. Bandaríkjastjórn hefir hafið mál gegn 300 mönnum í Duluth, sem hún segir aö hafi stolið frá sér um $50,000 virði af tirftbri á síðastl. 2 árum. Eigin- lega grunar stjórnina að nokkur stór- félög séti völd að verkinu, og það eiga þessir 300 menn að sanna. Sendiberrar frá Kínastjórn komu til Pétursborgar á laugardaginn var með brúðkaupsgjafir frá hinum aust- ræna keisara. Svo rnikill sujór féll á Italiu urn helgina, að járnbrautarlestir stöðvuð- ust. Á ríkisþingi Þjóðverja var á laug- ardaginn samþykkt með miklum atkv. mun að stuðla til að á kæmist alþjóða- þing til að ræða um peningasláttu. Á alisherjarfundi námamanna í Ohio liefir fyrrverandi formaður félags- ins, John McBride, verið sýknaður af þeirri ákæru, að hann í vor e.r leið hefði svikið námamenn og þegið fé til að upp hefja vinnustöðvunina. ÞRIÐJUDAG, 19. FEBR. ítalskur konsúll ,í Tyrklandi hefir ritað stjórn sinni, að hann hafi talað við sjónarvotta að manndrápunum miklu í Armeniu og rö sögurnar um það mál muni vera sannar. í gær skipaði Bandaríkjastjórn að prenta hin nýju gullskuldabréf gegn 3J% vöxtum. Bjóst hún við tilraunum að fyrirbjóða það, en á hádegi var ekki farið að bóla á neinu sliku banni, 10,000 menn hlustuðu á ræðu Wil- fred Lauriers í Moutreal í gærkveldi. Aftur í gær skall hurð nærri hælum stjórnarinnar á þingi Breta, Stjórnin hafði ein 14 atkv. umfram andstæðinga sína. Stjórn Frakklands hefir fengið á- slcorun um að banna innfiutning lif- anni nautpenings frá Bandaríkjum. MIÐVIKUDAG 20. FEBR. Þingrof eru sögð í vændum á Eng- landi. Er það ráðið af því, að í gær kallaði Roselierry ráðaneytið saman á fund lieima Iijá sér, stjnd’ eftir hverj um einum gagngert. Stuttu áður hafði Roseberry haft tal af Victoriu drottn ingu. Stórþingið í Noregi var sett f gær. í ávarpinu gat konungur þess að nauðsynlegt væri að auka skattálögur manna til að mæta gjöldunum. Fyrir Illinois-þingi er frumvarp sem umhverfir öllu stjórnarfyrirkomu- laginu í Chicago. Bæjarráðsoddvitinn hefir öll aðalvöld í hendi og flokk manna fyrir ráðaneyti, sem nefnt er “Board of control”. Oddvitinu á að fá $10,000 i laun um árið og ráðgjafar hans $8000 hver. Meðráðendur allir, eða “alder- meu” fá $2,500 laun hver. Frá löndum. lítið hefir samt einlægt verið, þar til núna nokkra undanfarna daga, hæðst FIMTUDAG 21. FEBR. Á Montanaþingi var í gær sam- þykt grundvallarlaga breyting með § atkv., er heimilar konum atkvæðis- rétt. Ekki er enn afráðið livort almenn- ar dominion-kosningar verða haldnar á undan þingi eða ekk;, Stjórnin er að sögn ekki ánægð með útdrátt þann úr úrskurði leyndarráðsins brezka, sem telegraferaður var yfir hafið, en býður eftir að lesa hann nllan áður en hún tek- ur nokkur ákveðin stig í því máli. — Ef kappsamlega er gengið að því að prenta kjörskrárnar (213 talsins) verða þær að sögn albúnar í byrjun Apríl- mán., en fyrri ekki, og hafa þó yfir 100 manns unnið að prentun þeirra um und- anfarinn hálfan mánuð, og 19. þ. m. voru allir prentararnir í stjórnarprent- smiðjunni settir við það verk. Frönsku þingmennirnir allir heimta þing á uud- anþingrofum, því eins og standi geti þeir ekki sagt kjósendum sínum neitt ákveðið um skólamálið. — Bænarskráin mikla um það mál, með 1 milj. undir- skrifta, verður athuguð og mál það rætt í Ottawa á þriðjudaginn kemur og hefir Manitoba-stjórninni verið boðið að senda fulltrúa á þann fund. ARNES, MAN., 13. FEBR. 1895. Það er æðilangt síðan ég hripaði þér línu og or það orsökin, að fátt ber til sem frásagna er vert. Alt féll í logn og ládeyðu þegar sveitarráðskosningarn ar voru á enda. Það er að sönnu ein- staka palladómur um nú- og framtfðina hjá karlfólkinu og fáeinar kerlinga spá- sögur eru aö fljúga íyrir um vellíðan seinni tíma h.ór, og þær vellystingar, er fólkið munj lífa í þegar vegabótapening- arnir hrjóti eins og haglél eftir óvegun- um í Nýja íslandi, og hver “frjálslynd- ur” maður, sem veldur einþumluðum vetfingi, iná tína i liann dollarana. Þá verður gaman að lifa, segja blessaðar lcerlingarnar/og gagu að lífinu sogja “frjálslyndu” bændurnir. Nýlega hélt sveitarráðið fund i Mikley og var þar sumþykkt að taka $500 til láns, til að Igeta borgað skóla- kostnað nýlenduunar, og hrekkur það þó ekki til að fullnægja þörfinni. Það er auðvitað, að peningaekla og verzlun- ardeyfð er hér mikil og meiri en nokkru sinni áður í seinni tíð, en sveitarráðið er seint o;: snemma skuld i þessari nýu lántöku. Það hefir óbærilega trassað að innheimta skattana hjá bændum og það sem mest er, að sumir af efnuðustu bændunum hafa ár eftir ár verið verri með skilvísi á sköttum, on þeir fátæku. Fyrir þetra háttalag liðna tímans* er sveitarfjárhirzlan tóm og komin í skuld ir, og er það illa farið. En nú í þessu ári sýnast litlar líkur til aðbændur geti borgað skattana vegna pehingaleysis, þar eð hvergi fæst atvinna og gripir ganga ekki út fyrir neitt verð, hvorki á markaði eða til innleggs hjá kaup- mönnum. Fjölðamargir nýlendubúar ætluðu að bæta efnahag sinn með því að fara til fiskiveiða norður á vatn í vet- ur, en nú er sú tilraun búin að sýna og sanna að veiðin getur brugðist lika.— Fyrst var verð á fiski óvanalega lágt, sem við var að búast í þessu almenna harðæri, og svo aflaðist sáralítið í sam anburði við það vanalega og voru þö margir vel útbúnir að netjum, en fengu lítið meira en borgaðann fæðiskostnað. Þeir, seQi fiuttu fiskinn til markaðar *• voru þeir einusemhöfðu ágóða til muna við fiskiveiðarnar. Monn kenna afla leysið of mildri og stiltri veðráttu o; stórkostlegum straumum í vatninu í haust, sem liafi tvistrað fiskinum frá landinu. Hvort þetta er aðalorsökin til aflaleysisins hefi óg ekki vit á að dæma um, en vissar orsakir verða að vera til alls, og þar af leiðandi margvíslegar afleiðingar, og getur þetta ekki lagast alt og alt, nema moð þvi móti að góð atvinna fáist á næsta vori og verzlun in nái sér aftur. Ég játa það sem satt að flestir bændur hér hafa töluverða gripi og garðrækt til að lifa af og þc; ar þar við bætist sumarafli úr vatninu til búsþarfinda, þá er ekki hægt við að menn líði hungursneyð héríNýja Is landi og flestir eiga mest alt sem þei hafa undir höndum. En þetta er ekki nóg, til að komast vel af. Klæðnaður og útgjöld heimta sitt líka. — Iínausa- bryggjumálið sýnist nú komið vel á veg svo ef alt fer með lagi ætti það að gefa nokkrum atvinnu við smíði hennar, og mig minnir ekkí betur en boðflennan og slettirekan, sem voru hér á lofti og láði í sveitarráðskosninga-orrahríöinni, lof uðu nógu stift að peningar skyldu koma til vegabóta í Nýja íslandi, hinn gamli oddviti kæmist að völdum En ég segi, að efndanna sé vant, þó heitin séu komin. Greenway-stjórnin hin “frjálslynda”! hefir fyrri dregið okkur á tálar, og hvers er þá að vænta nú gegnum þessa ósvífnu erindreka En fari svo að lítið verði um ending loforðum þessum, þá segi ég um það “Hnífli ég ei aftur þrælbein þig, þá forakt som bindur mig”. Heilbrygði manna er hér yfir það heila í Árnesbvgð, en norður við Fljótið eru ýmsir kvillar að stinga sér niður í fáum stöðum.—Frost hafa verið hörð frá því í lok Janúar og þar til 10. þ. m, jafnaðarlega 30—40 f. n. zero, en nú þessa dago 10—20 fyrir ofan zero og ann að slagið fjúkslitringur. Gunnar Gíslason. 10 gr. á Farh. Heilsufar gott; engir deyja en fá- ein börn fæðast. Mikið lítið um.fjðr og framkvæmd- það er eins og það só nokkurs- konar deyfö yfir öllu, á meðan kuld- inn og snjórinn er, en vér vonum nú bráðum eftir umskifLum; vonum að ör og líf færist í oss með vorinu, sem byrjar nú innan fárra daga. Pólitiskar hreyfingar eru hér nú mikiö litlar, og verða líklega svo þang- að til í sumar; samt getur skeð að liún rumskist í næsta mánuði því þá verður byrjað á að semja grundvallar lög fyrir hið tilvonaudi State of Utah. Það helzta sem nú er talað um er að reyna að styðja að, og upp- byggja heiína iðnað, og koma í gang einhverju sem geti gefið atvinnulausum verkalíð atvinnu í framtíðinni. Tveir fundir hafa verið haldnir hér í vetur til að ræða um það efni, en lítið helir afgerzt enn. Margir vilja nú láta fara að reisa annað sj’kur-faktory til hér Utali, og hefir nokkuð mikið verið skrafað jm að það skildi byggast hér, og mér þykir hreint ekki ólíklegt að eitthvað vetði af þvi, ef að nógu margir fást til að leggja fram nægi lega peninga til að mynda öflugt féiag, sem framkvæmi það. Um stífelsis-mylnu hefir einnig ver- ið talað, sem álitið er gott til framfara, eí slikum iðnaði væri komið upp. En hvað úr framkvæmdum verður er ekki gott að segja að svo stöddu, þó eitt sé áreiðanlegt, sem er, að citthvað liljóti menn að gera til að geta lifað og bæta úr hinum voðalega atvinnuskorti, sem nú þrengir einna mest að uin þvert og endilangt landið. Hjá oss íslendingum hér er alveg fréttalaust. Vér syndum þetta alt í gegn, en möglum mjög lítið. TheA^tof(Uring‘ 5ciatica.-F(heumatism >• -NEURAI.GIA' .•ainsinBackoaSibe / .0IIANV^\U5CILAI(Pm^ • Re‘5 in’Using Égégg: yV\ENTH0L ’ ; Plaster, SPANISH FORK 15. FEBR. 1895. (Frá fréttaritara vorum.) Það skifti hér nokkuð skyndilega um tíðarfarið rétt eftir nýárið; fyrst kom rigning og síöan snjór, og allan Janúar voru hríðar af og til, og kom djúpur snjór og bezta sleðafæri. Frosta- *) Það heimtist samt talsvert mn í fyrra fyrir aðhlynning Stefáns odd vita. Konan komst af. EFTIRTFKTAVERÐ SAGA FRÁ PARIS-VAGNSTÖÐVUNUM. Þjáðist i sex ár af höfuðverk, svima og allskonar óhreysti. Læknar og læknisdómar höfðuenga þýðingu. Hvernig henni batnaði aftur. Tokið cftir Paris (Ont.) Review. Það eru svo margar sögur á loftí um það, hvernig deyjandi fólki hafi ver- ið komið til heilsu og það er nærri því vorkunn þó ýmsir efist um áreiðanleg- leika þeirra. Samt sem áður, eftir því sem fram hefir kornið hingað til, virðist engin ástæða til að efast um að það sem sagt hefir verið um Pink Pills sé fylli- lega áreiðanlegt. Sögurnar eru sagðar og vandlega rannsakaðar af blöðum, er sjálf mundu láta almennirig vita, ef þær væru að einliverju leyti ósannar, þar eð sérhverjuin af lesendum þeirra væri innanliandar að komast eftir sannleik- anum. Enn fremur eru það nú orðnir mjög fáir staðir í Canada, sem þetta mikla meðal mannlegra meina er ekki þekt á, og alþýða hefir því sannanirnar allar við hendina og þar af leiðir að flestir taka umsvifalaust heldur þær sögur sem í blöðunum eru um Pink Pills og brúkun þeirra. Blaðið Review hefir oft heyrt sögur um það hvað miklu góðu hafi verið til leiðar komið með að brúka Pink Pills, en nú nýverið liefir því borizt saga sem því fanst fremur öðrum þess að geta um. Saga þessi er af Mrs. Skinner, sem er alþekt og á marga kunningja í grend við sig hjá París Station. Hún sa^ði fregnrita blaðsins að liún hefði þjáðzt mjög lengi. Blóðið var orðið fátækt af næringarefnum svo líkaminn veslaðist upp og varð magnlaus. Það komu fram mörg slæm sjúkdómseinkenni svo sem svimi, höfuðverkur, hjartsláttur o. s. frv. “Ég hefi verið veik”, sagði Mrs. Skinner, “hér am bil sex ár og þér gotið gizkaðáhvað ég hafi tekið út allan þann tfma. Ég fokk ráöleggingu og hjálp hjá mörgum ágætum læknum, en það reyndist þýðingarlaust. Eg get sagt að á þessum sex árum sem ég var veik leitaði ég til fjögra lækna, en þeg ar ég sá fram á að læknarnir gátu ekk- ert að gert, fór ég að reyna patent með- ul, sem auglýst voru í blöðunum, en það varð árangurslaust- Eins og þér getið skilið kostaði þetta alt mikla pen inga og þar eð mér skánaði ekkert er ekki að furða þó ég uppgæfist, Mér var alt af að versna, og ég var varla fær að hreyfa mig og rétt að segja orð in vonlaus um bata. Samt sem áður er eins og vonin gæti aldrei horfið alger- lega, því þegar ég sá hve mikil meðmæl Dr. William’s Pink Pills fengu í blöðun- um réð ég af að reyna þær, og þér getið nú séð á útliti mínu livort óg liefi ekki ástæðu til að fagna yfir að ég gerði það, Eg var ekki búin að brúka Pink Pills lengi þegar ég í fyrsta skifti á sex árum varð vör við bata. Smámsaman léttist byrðin, setn hafði svo lengi þjáð mig og blóðið fór að renna með eðlilegum hraða VÖRUR með INNKAUPS VERDI. #### Frá. 30. Janúar 1895 seljum vér all- ar vörur sem vér höfum með inn- kanps verði og ]>ar á meðal 10 kassa af klæðaefnum af eftirfylgjandi teguadum. #### New Print (Sirz) Dress Ginghams. Shirtings (Skyrtu-tan). Sheetings (línlakaefni) Table Linen (borðdúkar) Flanneletts. Factory Cottons. Bleached Cottons. Muslins. Quilts (áhreiður). Fancy Opera Flannels, &c. #### Kvennhattar Með því verði sem þér viljið. Képur fyrir hálfvirði. #### Komið og skoðið vörurnar. Þér sannfærist þá um, að betri tilboð haf- ið þér aldrei fengið. Þér þurfið vör- urnar og vér þurfum peningana. Sýnishorn send til viðskiftavina úti á landi. JoM lorris & Go. Eftirmaður Preston & Norris. 452 jHaln Str. tlcgiit I*. O. Hafið með yöur auglýsing þcssa or þér heimsækið Mr. John Norris & Co. í æðum minum, svo nú er ég hraust og heilbrygð og óg dreg engar dulur á að ég hefi þá trú, að Dr. Williams Pink Pills hafa bjargað lífi mínu og heilsu”. Mrs. Skinner sagði einnig, að maðurinn sinn hefði verið orðinn mjög lasinn af ofþreytu, en eftir að hafa brúkað Pink Pills um tima, hafi hann verið eins og nýr maður. Saga Mrs. Skinner sannar hinn óviðjafnanlega kraft sem Dr. Wil- liams Pink Pills iiafa, og þar eð það eru til þúsundir kvenna víðsvegar um land, sem eru í líkum kringumstæðum ætti saga hennar að vera þeim næg bending iumþað hvað gera skyldi. Dr. Williams’ Pink Pills eru sér- lega góðar fyrir kvennfólk. Þær hyggja upp líkamann með því að bæta blóðið, styrkja taugakerfið og útrýma þessum sjúkdómum sem eru svo þjá- andi fyrir margt kvennfólk, bæði ungt og gamalt. Svimi, hjartveiki, höfuðverk og taugaveiklun láta fljót- lega undan þessu meðali. Þær eru einnig óyggjandi við riðu, limafallssýki, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, eftir- stöðvum af influenza o. s. fry. Á karlmönnum lækna þær þreytu sem orsakast af of mikilli andlegri áreynslu eða óhófi af hvaða tagi sem er. Þær eru seldar í öskjum, með rauðri “merk- ingu” fyrir 50 cts. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50 og fást hjá öllum lyfsölum eða með pósti frá Dr. Willi- ams’ Medicine Co. Brockville, Ont, og Schenectady N. Y. VEITT HÆSTU VERÐLACN A HEIMSSÝNINGUNNI 'WtM; lilll IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða öimur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.