Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22. FEBRÚAR 1895. 3 Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun- umþeiin, sem koma fram í þessumbálki]. Guðmunduv Pétrsson. Dáinn 26. Nóv. 1894. Gleði tárin og sorgarský svarta sífelt oss mætir lífsins á braut ; en um /cvað ernm vér enn þá að kvarta, unnin er sigur þá liðin er þraut. Heimsins meðlæti hugann oft hvetur, að heyja margþreiðan gleðinnar dans. Bróður míns kæra kom þá strax vetur. við /í»«rMiðinn .sumars-æfidag hans. Eu hvað er að syrgja og hver gerir betur en kljúfa þrefaldann mæðunnar kranz. Hann var glaður og hýr í lund og hreinhjartaður um hverja stund; við konuna góður og kærleiks fús og hvervetna stundaði vel sitt hus , fiörnunum sýndi’ hann bliðu og trygð, Þó breyttist g'leðiu oft í hrygð. Konan var góðlynd og börnin svo blíð, svo breytist margt á æskunnar tíð. Svo þegar aldan sorganna rís, þá sjáum vér að önnur er vís ; en utan af heimsins ólgusjó aftur um síðir að landinu dró. Við enda skoiðhlaupsins er manni vís eilíf sælan í paradís. Heimsins glysið og glaðværðin er, sem gnauðandi straumur virðist mér, óðum oss her fram á heljar-haust, hverfur þá alt vort mannlegt traust. 0, góði Jesú, gef þú, að ver getum fetað eftir þér, þótt margbreytt séu mannanna spor minnst þú á síðan allra vor. Jóhannes Pótursson. Minneota, Minn., 4. lebr. 1895. Svar mót athugasemd A. S. Herra ritstj. Athugasemdir Ásmundar Guðjóns- sonar við fréttagrein mína héðan komu mér á óvart, einkanlega í þá átt sem þær lágu. Ég reyndi að segja frá eins og ég vissi bezt og ég er enn á því að é; hafi sagt rétt frá þeim atriðum, sem Á. G. ritar um. Að sönnu misskrifaði ég um ekratal sem plægt er, og nefndi snmum verkfærum of fátt, en það þókn aðist Á. G. ekki að leiðrétta. * Hann hamast á mór út af nýlendu-nafninu og reiðist því að ég tileinkaði honuin nafn hsnnar. En þó það sýnist að yfirvarp- inu rangt, þá er það þó í raun og veru rétt. Það var kallaöuv saman fundur á akraslætti síðastl. sumar af þeim suður- byggjum þessarar nýlendu—milli suður og norður bygöar eru um 5 mílur . Á G. var fenginn til að semja fundarboð og senda norður um bygð og var iiann undirskrifaður. Fundurinn átti að haldast í suðurbygð og ræða um lands- ins gagn og nauðsynjar. Norðurbúar voru þá í önnum við uppskeru og gafu sér ekki tíma til að sækja fundinn og vissu heldur ekkert frekar um hvaða mál átti að ræða, Svo voru suðurbúar nserri einir um hituna ; tóku þeir þar fyrir tvö málefni, annað var verzlunar- félags s.ofnun, hitt var nýlendunafníð. Á þann fund komu um 20 atlcvæðis bærir menn, karlar og konur, það var *> Að1S,Umar af f^m leiðréttingum birtust ekki, mun vera oss að kenna, en ekki A. G. Hitstj. nálægt helmingi af atkvæðisbæru fólki, en hinn helmingurinn var þar ekki á fundinum. Af þeim 20 greiddu 11 at- kvæði með nafni Á. G., en 9 á móti, svo það var þá rúmur 1 bygðarmanna, sem var með því. Þetta er nú sá meiri hluti, er sam- þykkti þetta veglega nafn. Og það er mér kunnugt úm, þó honum sé það ekki, að norðurbyggjar eru oánægðir með nafnið. Þeir virðast ekki fjarlægir að lofa henni að heita Pipestone-bygð, eins og W. H. Paulson nefndi hana í öndverðu. Ég fyrir mitt leyti er glaður að taka aftur uppástungu mína um Breiðablik, ef bændur geta komið sér saman um eitthvert annað nafn frekar, og það er undir suðurbyggjum komið, hvort samkomulag verður. Svo segir hann að ég tali um góðan efnahag manna hér og segir að það ,sé ekki alveg rétt. Fyrst og fremst sagði ég aldrei stærra en það, að landar hér flestir væru á góðum vegi í efnalegu tilliti. Mór datt ekki í hug nó gjöri enn að sogja, að hér séu rikir menn, en ég leyfi mér að taka það aftur fram, að hér eru margir á góðum vegi í efnalegu til- liti. i- leiripartur bænda hér er í litlum skuldum, nokkrir í töluverðum skuld- um, og svo enn nokkrir í engum. Þessir sem nú eru í stórum skuldum hér, þurftu að taka lán til að komast hingað, key ptu bæði verkfæri og húsabyggingar efni þegar hingað kom.. — Það er satt, sem Á. G. segir, að hingað komu nokkr ir með talsverð efni. En þeir eru líka góðir bændur nú og vart í skuldum svo teljandi sé. Hór munu vart vera fleiri en 2 eða 3 menn, sem ekki gátu borgað rentur af öllum skuldum sínum í huust. t. d. b.inkalán. Og aflir, að undantekn- um einum manni, eiga fyrir skuldum sinum, og meira en það. Svo að endingu ber Á. G. brigð á að ég segi satt um uppskeru bænda hér, og skal ég skýra frá hvernig í því ligg- ur. Eg vissi vel um uppskeru manna um alt “Pipestone District”, . og . var hún rótt eins og ég sagði frá áður: 7 bush. af ekrunni og alt upp í 15, og ein- stöku menn við Pipestone lækinn höfðu meira, alt upp að 20 bush., en það voru auðvitað fáir. Að Kr. Bardal hafði 15 bush. af ekrunni, er eins satt og það að þeir í suðurbygð sumir hefðu 4—5 eins og Á, G. segir, og orsökin til þess að sú mismunur varð mun hafa verið helzt sá, að Kr. Bardal liafði jörð sína undirbúna og sáði vel snemma, sem er svo áríðandi til að fá góða uppskeru,— En þeir syðra þurftu að “baksetja” lijá sér að vorinu og sáðu ekki fyrr en svo seint. Kr. Bardal sáði fyrir marga þeirra eftir að hann sáði fyrir sjálfan sig. Svo tafði það fyrir þeim, að þeir áttu von 4 manni austan frá Argyle, til aðsá fyrir þá, en sem aldrei kom. S. B. Benedictsson. IS OFTEN A NEGLECTED COLD WMIOH DIVILOPB Finally into Consumption. B3EAH UP /\ COLD IN TIIV[E Pyny-Rectoral THE QUICK CURE pon COUQHSj COLDS, BRONCHITÍSj HOARSENESSj ETO. £arec Bottle, 25 Cts. xstotxce:. Rnral Hmricipality of tilmll. SSale of Lands for arrears off Taxes. By virtue of a warrant issued hv tho Reeve of the Rural Municipality of Gimli, in tlie Province of Manitoba, un- der his hand and the Corporate Seal of the said rural Municipality, andbearing date the íirst day of Fehruary A. D. 1895, commanding me to levy upon the sevei’al parcels of land in the said Muni- cipality hereinafter mentioned and des- cribed for the arrears of taxes respec- tively due th&reon, together vvith cost. I do hereby give notico tliat unless the said arrears of taxes and cost he sooner paid, I will on Saturday the BOtli day of March, A. D. 1895, at the hour of One O’clock in the afternoon at my office in the Village of Gimli, in the said Province of Mauitoba, proceed to scll by Auction the said lands for the said Arrears of taxes and eost. £-"2 _ -2 és & ‘5 £*o æ \! ö V) o 2. ui\ ? : : : : gq: : ! ^: : : : : : tr: : || crt- O l-r» r-r» ' * i | ro H* OO 03 to 03! CO OI O IO G< CTD Ol IO! UOlJOðg i— GOGOOOCCGOOCOOCO dtqsuAvoj, jsug; 1—^ )—* 1—* 1—^ 1—* )—* 1—^ 1—1 H--* sojoy jo joqum^j 03030305CPC3C5030303 oooooooooo H-1 £** 03 -4 4*- to to 03 ^ 1 03^00^000000 0 S9XBX }0 b» 03 to Íu C5 to to b* Ö 03 03 G< 4- GO G« Oi t— 03 0« 00 sjBOjjy *<I -vj -4 -1 *v 1 OI Ot OI o< o» OI o« o« o« o« }SOQ 77.13 39.80 ‘21.18 29.96 49.00 71.40 75.23 33.99 45.10 14.28 Fioj 2 ö & a po ® CJ O CD P-rt- -i ö O <-t- s o (X> p-l T ^ Dated at Gimli this llth day of February A. D. 1895. G. Thohsteinsson. Sec.-Treasurer Rural Municipality of Gimli. lortliem Pacilic 11 JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palaee Vestibuled svefnvagnar og- borðvagnar MEÐ PÖLKSLESTUM TIL Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng, Parangur er sendur yfir línuna, án tolkannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öörum stöðum í Evrópu, Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða II. ,T. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnijieg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. FRÆ. Nú er tíminn til að panta og kaupa hið bezta FRÆ sem fáanlegt er. Farið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega , fræ- sala. J. M. PERKINS, 241 Main Stií. WINNIPEG. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málafiutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-BIock. SELKIRK, MAN. Til JSTýja Islands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og keinur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. « 1 0 íiO* 90 elíta Confode- .po, Oí” ZU rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, S100 og 850 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver, §100 og $200 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chass & Bahkbr, West Atlanta, Ga. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vcl hvers þið þarfnist fyrir jólin og -nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening.i er sama sem að innvinna sér peninga. Ivaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gognt City Hafl--513- Main Str. CAiV I OBTAIN A PATENT ? For a SKMIVL a,lc* Hn honesfc opinion, write to IU & CO., who have had nearly flfty vears* expenence in the patent business. Communica- tions strictly confldential. A llnndbook of In- formation concerning Pnteutm and how to oh- tain them sent 1 ree. Also a catalogue of mechan- ica,l and scientiflc books sent. free. Patents taken through Munn & Co. receive snccial noticeinthe íScientitic Aiuericnn, and thus are broufrht widely belore the publicwith- out cost to the inventor. This splendid paper. issued weekly, elegant ly illustrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the world. a year. Samplo copies sent free. Builaing Edition, monthly, $2.50 a vear. Single copies, 25 cents. Every nnmber contains beau- tiíul plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling builders to show tho latest desiens and secure contracts. Address MUUN & CO., New Yokk, 3(il Broabway. ÍSLENZKR LÆKNIR m. M. HALIDORSSON, Park River — N. Dak. ortliern Paciíic ""railroadT TIME CARD.—Taking efíect Sunday Dec. 16. 1894. * MAIN LINE. North B’und STATIONS. öoouth Buna o'. Zíjfc* c5 có C3 O Ph t-i 02 A St. PaulEx.,') No.108 Daily. j Freight No. ! 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. AVinnipeg.. l2.i:.þ 5.30a 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert,.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2 13p *Union Point. 1.17f> 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p ... Morris .... 1.45p 7.45a I0.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8,00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45 p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ... St. Paul... 7.25» 10 SOp ... Chicago . 9.85p MOIIRIS-BRANDON BRANCH Dominion of Canada. ir oieyPis fyrir lilioiiir maima. 200,000,000 eJcra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum í Canada ókeypisfyrir landnema. Djvípr og frábærlegaírjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt j árnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbáið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir fiákar af kolanáma- landl; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Jdrnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggrum miðlilut frjósama beltisins eftir því e"',í- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestriieims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og sta viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landjnu. Sambandsstjðrnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem he„. fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og.sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LF.NDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Wihnipeg. í síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: H. M. SMITH, CoiiimÍNNÍonei' of Ilominioii I.ancÍN. Eða 33. ILi. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg Canada Kast Bound W. Bound. ú 4-> t U Frelght lon.Wed. œ 02 STATIONS. <£>£ 02 % c iS ° Fretght us.Thur.g H H 1.20pl 3.15p|.. Winnipeg 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.5 lp 2.15p 1.47p 1.19p l2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 1.30p 1.07p 12.42p l2.32p 12.14p 11.59a Il.38a 11.27& U.09a I0.55a 10.40a l0.30a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a .. Morris.... * Lowe Farm *... Myrtle.. ...Iíoland. * Kosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altnmont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. 7.50al 8.00ai.. Brandon.. West-bound passenger Baldur for meals. |12.15p 1.50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p 3.10p 3.25J 3.48p 4.01p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.0®p 7.25p 7.45p 5.30p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.28a 10.54a U.44a 12.10p 12.61p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.28p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 STATION8. Every Day Except Sunday. 4.15 p.m 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.m. 7.30 a.m. . . Tf . . *PortJunction *St. Charles.. * Headingiy.. * White Piains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis. . . Port. la Prairie East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.m. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49 a.m. 10.40 a.m. 10.25 a.m. 10.00 a.m, 9.43 a.m: 9.16 a.m. Stations marked —*— have no ager Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have throug Pullman VestibuledDrawingRoom Slee ing Cars between Winnipeg, St. Paul an Miuneapolis. Also Palace Dining Car Close connection at Chicago with easter lines. Connection at Winnipeg Junctio with trains to and from the Pacific coat For rates and full information coi cerning connection with ofher lines, etc apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD, G.P.&.T.A.. St.Paul. G-n Act. Wpi H. J BELCH, Ticket Aeent. 486 Main Str., Winnipeg, 154 Valdimar munkur. bæði. Trú mír þess vegna og treystu, því ég hefi furðnmikið vald til að hjálpa þeirn, sem tieysta mér. Segðu mér þa fyrst. á hvað.á hátt hertoginn gæti haft gagn af því, ef Rúrik dytti úr sfigunni_ Fg veit hvað hann hafði í huga Þegar^ann hleyptiaf staðeinvíginu. Það var’ fall DamanoflSj svo að hann næði í alla Drotzen- eignina, sem hann var að liugsa um þá. Segðu mér þá hvað það er, sem hann er nú að hugSa um ?” Þrátt fyrir allan efann, gat Rösalind ekki annað en farið að treysta munkinum. Rödd lians ogtillit bar með sér sannleiksást og vald og hafði það álirif á liana án þess liún beinlínis vildi. “Góði faðir”, sngði hún eftir litla um- hugsun, “liertoginn hefir svarið þess dýran eið og hræðilegan, að liann skuli taka mig sér fyrir konu”. “Á !” varð munkinum að orði. Hann hop- aði á hæl, kreppti hnefana og sagði svo : “Er það virkilega ætlun hans ?” “Já, vístog sannarlega”, svaraði Rósalind, liughraustari en áður, því bæði orð hans og við- bragð lærðu lienni von. "Þ 'ð er, að liann vill ná í þínar eignir líka. Hann, svei mér, útréttir þó hendurnar eftir flár- mununum. Og dettur þér í hug, að hann hari beig af Lúrik Nevel í þessu sambandi?” “Já, faðir. Eg skal tala hisparSlaust, því ég treysti þer. Kg trúi ekki að þú viijir svíkja þann, se.m aldrei hefir gert þér mein”. Valdimar munkur. 155 “Láttu endir þessa máls sannfæra þig í því efni. En núna vildi ég þú lykir við að segja mór það sem þú varzt byrjuS á—skoðun þína á her- toganum”. “Hann veit, æruverði faðir, að ég elska Rú- rik og hann veit líka að Rúrik elskar mig, Er þá ekki mögulegt að hann ímyndi sér. þegar kringumstæðurnar eru eins og þæreru, ]að Rúrik geri tilraun að bjarea mér?” ' “Ekki ólíklegt”, svaraði munkurinn hugs- andi. “Égskal færa mér þessa fregn í nyt, og mig undrar, ef þú hefir ekki hag af henni líka. Ég á vinií Moskva, sem eru tilbúnir að vinna fyrir mig. Auðvitað get ég ekki beinlínis full- vissað þig um sigur, af því ekki er víst að Rúrik finnist”. Claudia stundi við, er hún heyrði orð mnnks ins, en áður en hún, eða nokkur annar, gæti sagt meira, opnuðust dymar og hertoginn af Tula stikaði inn í ealinn. Hann nam staðar skammt frá munkinnm, hann titraði af bræði og var sem eldur brynni í augum hans. “Hvað er þetta?” spurði hann undireius og hann kom upp orði. ‘Hvaða fundur er þetta hér í kastala minum ? Ilvernig vogar þú, slettireku-munkur að drusla þínuir. auðvirðilega skrokk inn liingað? Burt með þig, naðran, burt! Látir þú mig hitta þig hér inni aftur, skulu hundar mínir rífa þig sund- ur lið fyrir lið, eins og þeir rífa sundur hræ úti á víðavangi”. Munkuriun sneri til brottgöngu, án þess að 158 Valdimar munkur. “Vandræði eru að geta ekki tekið þáttí leit- inni. En hefirðu ekki heyrt neitt um það, hvað menn almennt grunar?” ‘ Ekkert annað en það, að sumir halda að vanskapaði presturinn muni hafa lagt liönd á verkið”. “Og á hvaða hátt?” “Ja, ég veit varla, en bein afskifti eru lion- um ekki ætluð.^ekki búizt við að hann hafi átt við Rúrik sjálfur. Ég veit það eítt að haun er grunadur”. Greifinn hngsaði um þetta og þóttist geta raðið gátuna, að þvier afskifti prostsins snerti. en því skildi Stephan svo lítið í þeim grun, að liaun hafði ekki hugmynd um tilræði prestsins við greifann og þekkti liann því ekki eins vel, eins og greifiun, lækuirinn og Rúrik. “Ég gæti vel trúað að prestur sá vœri skálk- ur, svo ljótur er liann og illmannlegur”, sagði Stephan eftir nokkra þögn. ‘•Já, hann er það líka”, svaraði greifinn. “Ég man ekkieftirað hafa séð jafn sviþ- ljótan mann”, hélt Steplian áfram. “Og liver á þá fögru lýsingu, vinúr?” sagði rödd í dyrunum í þessu, Litn þeir þegar við greífinn og Stephan og sáu hvar Savotano sjálf- ur stóð í dyrunum. “Hvað !” sagði bann, er hann tók eftir greif- anum í stólnum. “Kominn á fætur ! Ég sver það við liina heilögu mey, að þér ^er vissulega að batna”. Valdimar munkur, 151 þegar bann fór héðan”, sagði Zenobia, er tók sinn þátt fullan í samtalinu. “Einmitt—haun sagði mér það ; ég kem frá greifanum”, sngði Claudia. “Þeir hafa heldur ekki séð hann síðan. Læknir greifans fór að spyrja eftir lionum á hótelinu þ r sem Rúrik liaföi skihð hest sinn eftir og hesturmn er þar enn, því eigandinn hafði ekki komið að vitja um hann”. “Gnð miskuni oss !” sagði Rósalind og setti að henni grát. í þessu var kl'ippað hægt á hurðiua og gekk Zenobia til dyra. Varþarkominn svartmunk- urinn Valdimar og bað uni inngönguleyfi. Á hvaða helzt öðrum tíma, sem verið liefði, hefðu þær Rósalind og Claudia eins víst orðið felmts- fullar, en nú fögnuðu þærkomu hans undir niðri —fanst hann færa með sér vonarljóss glætu. Llann vaggaði inn gólfið og nain staðar framrnl fvrir þeim. “Ég vona, heiðrnðn frúr”, sagði hann og beygði sig eins djúpt og hann mátti, “að þið fyr- irgeíið þó ég viðliefði svona óvanalega aðt'erð, við að fa inngönguleyfi. Ég haíði ekki önnur ráð, þvi ég bjóst við að hertoginn mundi neita mér um inngöngn, ef ég hefði farið þess á leít við hann. En erindi mitt hin . að er, ef kostur er, að fu einhverjar fregnir af Rúrik Nevel”. Ekkjan reyndi að svara, en oröiu köfnuðu í þungumgrát. Rósalind ætlaðl að lierða sig og svara, on það fór á sömu leið fyrir henni. orfi*a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.