Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.02.1895, Blaðsíða 4
4 IIEIMbKKINGLA 22 FEBRUAli 1895. Winnipeg. Stefán kaupm. Sigurðsson frállnaus- um kom til bæjarins í vikunni. Hr. Eggert Oliver, verzlunarmaður á Gimli, heilsaði upp á oss núna vikunni. Umtalsefni séra M. J. Skaptasonar á sunnudagskveldið kemur, verður “Leitun eftir að þóknast guði.” Catarrh.—Brúkaðu Nasal Balm.— Fljót og viss lækuing ; linandi, hreins- andi, læknandi. (2 Sóra M. J. Skaptason fer af stað til Nýja-íslands á mánudaginn kemur og verður burtu nálægt 3 vikur. Jón prentari Hannesson, sem hing- að kom frá Chicago fyrir tveim árum, fór af stað þangað aftur í gær alfar- inn. Hr. Einar Einarsson á Auðnum, gildur bóndi skamt vestur frá Gimli, kom til bæjarins fyrir viku síðan. Fer heimleiðis á mánudaginn kemur. Hinn 16. þ. m. lézt hér í bænum úr taugaveiki 10 ára gamall piltur, Páll Pálsson að nafni, fóstursonur Gísla kaupmanns Ólafssonar, sérlega efnilegur og gáfaður piltur. Ráðsmaður Hkr., Einar Ólafsson, fer til N ýja íslands með næstu póst- ferð (á mánud. kemur), í innheimtu- ferð fyrir blaðið. Verður burtu nær 3 vikum. í dag verður hafin rannsókn í kærumáh Tribune’s, er var í þá átt, að numin hefði verið grein úr samn- íngi bæjarstjórnarinnar við strætis- brautafélagið. Gamall Bandaríkja hermaður og California gullnemi á gullöid þess ríkis um miðbik aldarinnar, Joseph Kahlar að nafni, lézt hér í bænum á laugar- daginn var. Hann var meðal þeirra er fyrstir settust að hór í bænum, kom híngað 1871 og var um mörg ár forstöðumaður Dominion Hótelsins. Uppboð á Girali.. í öðrum dálki blaðsins er auglýst, að 30. Marz næstk. verði tilgreindar bújarðir (nú sem stendur í eyði) í Nýja íslandi, seldar hæztbjóðanda, nema eigendur landsins fyrir þann dag og þá stund hafi greitt sveitarstjórninni hinn ógoldna skatt sem á landinu hvíl- ir. Þeir menn, hvar, sem þeir nú eru búsettir, sem eiga land í Nýja-íslandi og sem vilja halda eign sinni, en vita að þeir hafa trassað að borga skatt af því, þurfa nú að athuga þessa auglýsing sveitarstjórnarinnar og bregða þá við undireins og borga á- fallna skuld. Þessi auglýsing er líka og ekki síður athugaverð fyrir þá, sem kynnu að hafa trú á framtíð Nýja íslands og vilja flytja þangað búferl- um síðarmeir. Með því að kaupa þess- ar yfirgefnu bújarðir á þessu uppboðs- þingi, eignast þeir landið skilmálaiaust og fyrir svo lítið verð, að engan sem nokkur efni hefir dregur um það. Geti maður á þennan hátt cignast 160 ekrur af landi fyrir $20 til $80, þá er engin efi að það er skemtilegra, heldur en að bindast þeim skilmálum sem stjórn- in setur landnemum, þó vœgir séu. Mr. Helgi Pálsson á bréf frá íslandi á skrifstofu blaðsins. Hafði það í fyrstu verið addressað til West Selkirk, þaðan sent til Nýja íslands og svo þaðan hing- að. Það virðist hafa verið póstmerkt fyrst annaðhvort á Gilsstöðum eða Eg- ilsstöðum, en hvortheldur, er ekki hægt að sjá, því merkið er svo máð. Þeir, sem kunna að þekkja eiganda bréfsins, gerðu vel að kunngera oss það hið bráð- asta. Almannarómurinn hér í bænum seg ir víst að fylkisstjórnin sé að semja við Rockafeller-félagið um bygging járn- brautar inn í fylkið og norðvestur um það til Dauphin-héraðsins. Þess er enda getið til að í þeim samningi só innifalin fyrirætlun um að kaupa allar Northern- Pacific-brautarinnar hér, svo ekki þurfi, að byggja meira af nýjum brautum inn- an fylkisins í bráðina, en kUsl frá landamærunum hjá Emerson vestur yf- ir Rauðá að N. P. vagnstöðvunum í "VVest Lynne, og aftur aðra braut frá Portage La Prairie norðvestur til Lake Dauphin. Fólags uppleysing. 26. Maí 1894 hélt íslandsdætra- félagið fund með sér til að ræða um málefni félagsins. Var þá fyrst tekið til umræðu, hvert fél. vildi eða gæti haldið áfram, en með því að fáar konur stóðu þá í félaginu og eins árið þar á undan, álitu fundarkonur að þýðingarlítið mundi vera að halda því lengur áfram, þar félagskonur væri altaf að fækka og svo flestar af þeim fáu sem í því stæðu nú, sæu engin tök eða þörf að halda því leng- ur áfram. þar tvö önnur bókasöfn hefðu myndast (Sunnudagaskólabóka safn og Skuldar-bókasafn) síðan þetta fél. byrjaði og í þeim söfnum mundu flestar ef ekki allar sömu bækurnar og þar sem meiri hluti fél. kvenna stæðu í öðruhvoru þessara fél. eða báðum, var ekki að búast við að þær myndu kæra sig um að standa þriðja bókafélaginu. Var því afráðið að leysa fél. upp og gefa bækur þess, lestrarfél. úti í nýlendunum : einn partinn í Argyle, annan í N.-ísl. og þriðja í Grunnavatnsnýl. þar búast mætti við að þar sem minna væri um af bókum mundi þær betur verða notaðar, heldur en þar sem brunnur- inn er fullur svo út af flóir, því þar er engin þyrstur. Tvær lyrrverandi fél. konur. TIL SÖLU Dánarfregn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að þann 28. Janúar þ. á. þóknaðist guði að burtkalla mína elskuðu konu Ragnhildi Snædal (fædd Einarsdóttir), að nýafstöðnum barns- burði. Barnið lifir. NiKunás Th. Sx.kdal, Otto, Man., 10. Febr. 1895. er brikkhús með lóð 50+132 fet. Hús- ið er rétt við rafmagnssporveginn, að sunnanverðu við Central Ave., verð $1650. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja ná ná sér í fasteign sem árlega stígur í verði. Upplýsingar viðkomandi söl- unni fást hjá J. H. OLDFIELD, 450 Main Str., Winnipeg, eða H. G. JULIUS. Hallson P. O., N. Dak. BiijÖrð til sölu Tvær mílur frá Gimli ; á landinu eru hús og f jós. 60 tons af heyi og 16 ekrur hreinsaðar, nógur viður og vatn, og nokkrar girðingar. Lysthafendur snúi sér til eigandans. Asmundur Ouðlaugsson.. Gimli, Man. Þó hart sé í ári. Þúsundir kvenna í Canada með mjög Ktil efni hafa nú komist upp á að hafa góð og ásjáleg föt bæði til heimabrúks og útiveru. Þessar konur hafa fundið það út, að með því að eyða lOc fyrir pakka af Dia mond Dye geta þær litað gömul og upp lituð föt, og gert þau eins ásjáleg og ný væru. Kona ein sagði oss fyrir skömmu að hún hefði ekki keypt nýtt fataefni þrjú ár, og þessi sama kona er ávalt vel og hreinlega klædd af því liún brúkar Diamond Dye. Hún á nokkra gamla klæðnaði sem hún litar hvern tvisvar ári, og gerir þá eins útlitsfallega eins og þeir væru nýir. Það er ótrúlegt hve mikta. peninga má spara með þvi að brúka Diamond Dye. Fyrirlestir ISLENDIKABYMUB. EINAR HJÖELÉIFSSON HELDUR Fyrirlestur — OG — les nokkra skemtilega kafla I * i * * * < $ n * * < I í < * á þeim stöðum og tíma, er nú skal greina : PEMBINA, N. D. : mánud. 4. Marz kl. 8 e. h. GARÐAR, N. D. : miðvikud. 6. Marz kl. 5 e. h. EYFORD, N. D. : fimtud. 7. Marz kl. 2 e. h. MOUNTAIN, N. D. : fimtud. 7. Marz kl. 7 e. h. HALLSON, N. D. : föstud. 8. Marz kl. 4 e. h. I samkomuhúsinu á Sandhæð- unum fyrir norðan Tuhgá : föstud. 8. Marz kl. 7 e. h. í samkomuhúsinu hjá kyrkju Vídalínssafnaðar á Sandhæð- unum, N. D. : laugard. 9. Marz kl. 4 e. h. MARSHALL, MINN. miðv.d. 13. Marz kl. 7,30 e. h. MINNEOTA, MINN. : fimtud. 14. Marz kl. 7,30 e. h. í íslendingabygðinni í Lincoln County, Minn. : föstud. 15. Marz kl. 1 e. h. í AUSTURBYGÐ, MINN.: laugard. 16. Marz kl. 1 e. h. ► % % t * * t * * * * * £ * fé ít ► £ * £ £ £ Inng-angur að hverri samkomu um sig kostar 25 cts. 2000 DOLLARS I GULLI Borgaðir út af hinu framtaks- sama félagi Ritchie & Co. sem býr til hið velþekta Derby plötu-tóbak. Af þeim Canadamönnum sem réttast gizkuðu á hvað mörg “Derhy-húfu” vörumei'ki félagið brúkaði á út- sendar vöi’ur fyrir árið 1894 hefir Mr. F. H. Maetelock frá Ottawa unnið fyrstu vei’ðlaun. 35 00 30 00 30 00 25 00 (Toronto Mail and Empire, Eebr. 9.) Þessi framtakssemi félaesins varð að almennu umtalsefni um land alt, því frá hafi til hafs er “Derby Plug” í afhaldi hjá þeim sem tóbak brúka. Mörg þús- und tilgátur voru sendar til félagsins á árinu frá öllum hlutum landsins. Eftirfarandi listi sýnir hverjir gerðu bestar tilgáturnar og þá upphæð, sem D. Ritchie & Co. hefir sent þeim 1. Febr bankaávísun fyrir sem verðtaunum : Verðlaun. F. H. Martelock, Ottawa, Ont., 117 Creighton Street....... $500 00 J. Falardeau, 513 Creig Street Montreal.................... 190 00 J. Calladine, 118 Hepbourne Str. Toronto..................... 190 00 C. Wight, 136 St. Lawrence St., Montreal.................... 120 00 D. J. Peace, 104 King Str., Ha- milton, Ont................. 100 00 A.Gerri, 147 McGill St. Montreal 90 00 H.S. Watkins, Dovercourt Road Toronto...................... 75 00 J. Gibbs, 53 Hughson Str., Ha- milton, Ont.................. 55 00 Ed. Smith, 347 Wellington Str., Montreal..................... 50 00 Dan Brophy, 280 St. Patrick St. Montreal..................... 50 00 T. Amall, 186 River St., Toronto 35 00 E. H. Walling, Quebec, Que.... 35 00 H.N.Schudfeger, Carleton Place, Ont........................ Tom Lakeman, Aspin, Ont...... Jacob Bretz, 104 Church Street Toronto.................... E. W. Honsigner, St. Thomas, Ont........................ G. W. Storey, Sarnia, Ont.... 25 00 E. McCaw, Care of Victoria Hotel, St. Jolin, N.B........ 25 00 T.D. Deegan, Care of W. Brown & Co., Winnipeg, Man....... 25 00 Th. Westlick, Port Hope, Ont. 25 00 H. H. Spencer, 150 Gloucester St. Ottawa...............'..... G. W. Rubridge, Peterborough Ont........................ R. I. Benoit. 95 Park Ave. St. Henri...................... R. J Crowel, West Potten, Que. John Baillie, 471 York Street, London, Ont................ W. II. Steele, 120 Augusta Ave. Toronto, Ont.............. 20 00 M. S. Cater. 341 Williams Str., London. Ont............... 20 00 B. F.Honsinger, St. Thomas.Ont 15 00 . Taylor, CofEee Bar, Kings Regt.. Ilalifax. N. S..... 15 00 . A. McKenzie, Kaslo, B. C... 15 00 W. Crosby, Port Hope, Ont.... W. E. Mulvaney, Lindsay, Ont. P. Honsinger, St. Thomas, Ont. C. N. Baillie, 89 Charlotte Str., St. John N. B.............. H. Beauchamp, 97 St.Denis.Str. MontreaJ .................. Ves.Sidley,Pinical St. ,Belleville, Ont........................ P. J. Taeger, Ottawa, Ont.... J.F. Whitherspoon,110 St.Jaines St., Hamilton, Ont......... C. Blackie, 40 Allan St.,Halifax, N. S....................... W. J. Eastcott, 209 Bank Street Ottawa, Ont................ Dr. A. Wilkinson, lst Battery Kings Regti, Halifax, N. S. W.L. La Trulle, 656 Bloor St. West, Toronto, Ont......... 25 00 25 00 25 00 25 00 20 00 10 00 10 00 10 00 10 00 500 5 00 10 00 500 500 5 00 5 00 . 00 $2,000 00 Tilgátukeppni á árinu 1895 fyrir verðlaunum í gulli sem alls nemur $2,000 er nú opin, og D. Ritchie & Co. bjóða hér með hverjum sem reykja cigarettur frá þoim, skorið tóbak og plötutóbak og sem safna eins mörg- um vörumerkjum þeirra — “Derby Caps” — eins og hann getur og sendir fél. ekki færri en tuttugu — að taka þátt í tilgátukeppni um hve margar “Derby Caps” verði sendar út fra verk- stæðinu á þessu ári 1895. Eldsvoda sala . . . Allur +11 - - J. A. ROGERS & CO'S - - HATTAR OG GRÁVARA (FUR) HÖFUM YÉR KEYPT OG SELJUM MEÐ GJAFVERÐI The Blue Store IVXerlii : Bla Stjarna. Hið mikla grávöru-upplag (Fur Stock), sem skemdist í ehli fyrir nokkrum dögum síðan, hefir nú verið ke.ypt og verður ílutt í BLUE STORE oa^sel^iarmictQrjafverði. Það verður byrjað að selja þennan varning Fimtudaginn 14. þ. m., kl. 10 f. m. BLUE STORE, MERKI : BLA STJARNA. 434 MAIN STR............. A. CHEVBIER. \ Watertown Marble & Granite Works. $ * , ( Sclur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, f blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til S100.00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. L Fata eda bali úr tá<jaefni (Fibreware) endast fjór- um sinnum eins len<ri eins og fötur og balar úr öðru efni. Og þar að auki eru þær miklu létt- ari og á þeim eru engar gjarðir, sem geti ryðgað eða dottið af. E. B. Eddy’s induratecl Fibreware ■ 152 Valdimar munkur. dúu d vörum hennar. Zenobia ein var eft'r og hún böghiðist við að tala viðmunKÍnn. “Við erum þá öll í sömu érindum, góði fað- ir”, sagði hún. “Móðir Itúriks kom liingað í ráðaleysinu, í þeirri von að við vissum eitthvað um hinn göfuga, unga mann og þá fyrst og þannig fékk liúsmóðir mín þessa sorgarfregn. Veiztu nokkuð um hann, góði faðir? Iivað hef- irðu heyrt?" Litu þær þá upp jafnsnemma, Rósalind og Claudia, því þær vilda gjarnan heyra svar manksins. “Ég veit það eitt, að liann er liorfinn”, svar- aði munkurinn. ‘-Fyrir litilli stundu síðan var ég hjá hinum veika greifa og frétti þar. að Rúrik hefði horíið eiDhvernveginn undarlega. Ég frétti einnig í livegofugum tilgangi Rúrik heföi heimsótt greifann”. “Já”, sagði þa Claudia með áherzlu. “Ilann fór þangað til að fá fyrirgefning greifans. Þeir hafa æflnlega sagt það satt. Eg skil þess vegna ekki í að nokkur þar hafi viljað honum illt í hefndarskyni”. “Nei, langt frá”, svaraði munkurinn. “Er- indi hans var prýðilega af liendi leyst. í stað þess að bera liefndarhug í brjósti aun greifmn honum og minnist fians æ með eiulægu þakk- læti”. “Heldurðu það?” spurði Claudia vonbetri en áður. “Ég ocit það”, svaraði munkurinn með á- Valdimar munkur. 157 en komst ekki lengra. Henni varð litið á liinn svakalega herra og umsjónarmann sinn og það reið lienni að fullu. IIúu huldi andlit sitt og grét. Hafi hertoginn ætlað að segja eittlrvað meira hætti liann við þrð undir kringumstæðunum og gekk burx aftur. XIII. KAP. Góð ráð gerast dýr. Damanoff greifi var svo langtkominn á bata veginum, að hann var farinn að geta setið uppi- Hann sat í stórum hægindastól með Itlaða af koddum utan um sig, og lék við uppáhaldshund- inn sinn, en skammt frá honum sat Stephan Urzen. Eitureyðandi meðulin, er liann tók inn undireins og Iiúrik konist að sannleikauum, höfðu tilætluð áhrif, og iunan fárra daga var hann kominn á sama stig og hann var á þegar kroppinbakur kom tilsögunnar með oitrið. “Hefir nokkað lieyrzt um Rúrik, Steplian ?” spurði greifinn alt í einu. “Ekki svo (g hafi heyrt”, svaraði Stepiian. 156 Valdimar munkur. mæla orð, en náfölur var hann í andlitinu og svo fast krepti liann linefana, að neglurnar virtust ganga á kaf í lioldið. “Mundu þið”, kallaði hertoginn, ermunkur- inn stóð í dyrunum, “að ef þú dirfist...”. “Hægt 1” sagði munkurinn í breyttuir, hás- umrómi. “Komdu ekki með meiri hótauir. En taktu eítir því sein ég segi, drambláti liertogi, að sa dngur skal kotna, að þú óskar innilega, að guð hefði gert þig iiund, heldur en að imfa geíið þér rnálið til að æsa Valdimar munk til réttlátrar reiði”. Um leið og munkurinn sieppti orðinu livarf hann út fyrir dyrnsr. Olga bjóst til að elta bann, en bætti við þá fyrirætlun sína áður en liann náði dyrunnm. Sneri hann því aftur til þeirra kvennanna, stanzaði frammi fyrirClaudiu og spttröi hana með þjústi hver hún væri. “Eg er sorgmædd móðir, og leita að týndum syni mínum”, svaraði liún. “Einmitt! Ég sé ættarmótið nú. Þú ert víst ekkjan Nevel og móðir unga skálksins með því nafui ! Burt með þig héðan, undireins og vogaðu aldrei framar að koma hér innfyrir dyr 1” Clattdia gerði tilrauu að svnra einliverjtt, en gat það ekki fyrir gráti, en hlýddi boðinu og gekk tafarlaust burt. “ifvað þýðlr Jiessi leynifundur?” spurði nú hertoginn Rósalind ait annað en blíðlega. “Þau komu til að—að—” byrjaði líósalind, Valdimar munkur. 153 lierzlu. “En ég get ekki gert mér liugmynd um hvaðaf honum itefir orðið ’, sagði itann undrandi við sjálfan sig, fremur en þær. ''En heyrðu mig barn mitt gott”, sagði hann alt í einu með ákafa og aneri máli sínu ti) Rósalitidar. “Ilefir ekki vanskapaður og óásjálegur prestur stundum heimsótt ijárhaldsmann þinn, liertogann ?” Þegar hún var ávörpuð þannig tók hún að titra og ekjálfa, Hún gat með naumindum kom ið úpp orðunum : '‘Grunar þig------- ” og liún greip fast um liandlegg munksius, en kom ekki öðru orði npp. “Haltn áfram”. sagði munkurinn lágtog laut áfram til að lteyra betur—til að lieyra, ef að eins lialfraynduð orð slippu af vörutn hennar. “Hvað ætlaðirðu að segja?” “sE, ég má ekki—og—og þó—þó veit ég að samvizku lians ofbyðiekki annað eins”. Þess- tun orðum stundi Rósalind uxip, en þagnaði svo, leit upp á munkinn og spurði livort liann liefði fjárlialdsmann sinn grunaðann. "Hefir ]>ú iiann grunaðann ?” var svarið, sem mærin fékk lijá mnnkinum. “O, ég veit ekki livað ög á að itugsa”. “Heyrðu mig”, savði þá munkurinn. “Ég vil fá aðvitaait sem þér dettnr í hug, ait, sem þú veizt og má vera að ég þá geti lijálpáð þér. Vertu óhrwdd, því eins víst og guð sér ohkur bi ði, eins víst ætla 6g mér að frelsa Rúrii), ef anðið er. Og fái ég hugmynd um það liúna, hvarhanner, get ég ef til vill frelsað ýkkur I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.