Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
Munið eftir hljómleikunum á Fjallkonunni.
Alþin gi.
(t gasr.)
Efri deild.
Frumv til laga um verzlun með
tilbúinn áburð og fóðurbæti var
íii 2. umræðu, Lagði allsherjar-
nefnd til, að frumv yrði samþykt
óbreytt, og var því síðan vísað
•tll 3. umræðu.
Neðri deild.
Frumv, til fjáraukalaga fyrir ár
3» 1918 og 1919 var til 2 um
íæðu og lagði fjarhagsnefnd til,
sð það yrði samþykt óbreytt, að
öðru leyti en því, að lagfærð yrði
?eikningsskekkja, sem í því var.
Hafði Þórarinn á HJaltabakka
íramsögu, og einnig talaði fjár-
snálaráðherra. Frumv. samþ. og
vísað til 3. umr.
Þá var til 2. umræðu breyting
á tollögunum í þá átt, að hækka
toli kaífi og kaffibæti um heiming,
eða upp í 60 aura. Lagði fjár
hagsnefnd tii, nema Hákoa í Haga,
sem viídi hækka tollinn minna,
að frumv. yrði samþykt óbreytt.
Breytingartillaga kom frá Pétri
Ottesen, sem vildi láta toilinn
standa óbreyttaa, nemu, á brendu
kaffi, sem hann taldi ástæðulaust
að hlífa, því menn gætu brent
kaffið sitt sjáifir.
önnur breytingartiliaga kom frá
Jóai Baldvinssyni, um algert af-
nám bæði sykur- og kaffitolls og
varatillaga um það, að tollur af
ébrendu kaffi og kaffibætir alls
konar sé 30 aurar. af hverju kg.,
en 40 aurar af hverju kg, af
brendu kaffi.
Um mál þetta urðu miklar um-
ræður og að ýmsu íeyti merkileg-
ar. Til máls tóku Jón A. Jónssoa,
sem var framsögumaður aefndar-
áanar; P. Ottesea, Hákon Kristó-
fersson, Jón Baldviasson, tvisvar,
Þorl. Guðmundsson, jón Þorlákss,,
íjármálaráðh., Magnús Jónsson,
Jakob Möller, Einar Þorgiisson,
ivisvar.
Breytingartillaga Péturs feld með
15 atkv. gegn 2 (J. B. og P. O.)
Breytingartillaga Jóns Baldvins-
sonar, um afnám sykur- og kaffi-
tolls, feld með 18 atkv. gegn 1,
Og varatillagan með 17 atkv.
gegn 2 (J. B. ög M P.). Frumv.
í heild samþykt Og vísað til 3
umtæðu með 18 atkv. gégn 1 (J B.).
3. mal á dagskrá var frv. til
Isga um eigmrnara á Andskíis-
fossum og landspildum við Anda-
kflsá, til vatnavirkjunar, flutnings-
menn voru Pétur í Hjörsey og
Pétur Ottesen,- Vísað til 2. umr.
og fossanefndar.
íuniúnaíuniurinn.
Pjóðverjar leggja fram tiilögor
sínar, 8©m Lloyd George
telnr allsendis óað-
gengilegar.
KUöfn, 2. marz.
Frá Berlín er símað að opinbert
sé, að Þjóðverjar hafi lagt fyrir
bandamenn breytiagartiilögur sfn-
ar í skaðabótamálinu. Bjóðist þeir
tíi að greiða samtais 50 miljarða
gullnurka,' sð frádregnu því, sem
þegar hefir greitt verið [í skipum,
vörum, kvikfé o. fl.?] Auk þess
þjóðist Þjóðverjar til að bjóða
þegar í stað út 8 miljarða (marka)
alþjóðaíán með i°/ö árlegri afborg-
un, sem byrji eítir 5 ár. Einnig
bjóðist þeir til að greiða fyrstu 5
árin miijón gullmarka á ári, aðal-
lega í vörum.
Þegar Simons hafði lagt fram
tillögurnar, svaraði Lloyd George,
að eftir þessum tiliögum yrði hann
að líta svo á, að frekari samninga-
umieitanír væru ónauðsynlegar,
því tillögurnar væru á engan hátt
til þess falinar, að ræða um þær
frekar; en þó mundu bandamenn
koaia saaian síðdegis til þess að
geta gefið Þjóðverjum fulinaðar-
svar fyrir fimtudag.
Athygli viljum vér vekja á
auglysingu um kvöldskemtun á
öðrura stað f blaðinu. Hún er til
ágóða íyrir sjúka menn, sem eru
bjálparþurfi, og æjttí mönnum því
að vera Ijúít að styrkja hana.
Jrlení símskeytt
Knöta, 2. marz.
Alt í grœonm . . . I
Helsiogforssíregn segir að $0.
þús. verkfallsmenn hafi eert upp-
reist gpgn boÍKivíkum f Petrograd
og h fi hermenmrnir i >jóhernum
gengið í lið með þeim. Og setu-
liðið birgt þá sð vopnum.
Gróði Sameinaðaféiagsins.
G'óði Simemaða gufuskipafé-
lagsins danska hi-fir orðið 40%
1920. Gefur félagið hluthöfum
ókeypis hlutabtéf. sem hækka
höfuðstólinn úr 30 milj. kr. í 6o
miljónir.
Khöfn, 3. marz.
Nikita Svartfjallakóngnr
dauðnr.
F/éttastofan Aáerca Havas seg-
ir, að NiWita konungur í Svart"
fjölium (Montenegro) sé látinn.
Petrógrad-óéirðirnar.
Helsingforsfrétt segsr, að sovjet-
yfirvöldin hafi unnið bug á Petro-
grad óeirðunum og lýst yfir um-
sátursástandi í borginni.
Bardagahngnr í Frokknm.
Sfmað er frá París, að ákaíar
æsingar séu meðal Frakka, vegna
svara og tiilaga Þjóðverja.
Hermálaráðuneytið hefir lagt
svo íyrir, að flutningalestir verði
hafðar til taks á járnbrautarstöðv-
unum, og Foch marskálkur geti
hvenær sem er fengið umráð yfir
járnbrautunum.
Afspyrnnreðnr var í gær bg
fyrradag og þar sem margir mólor-
bátar og róðrarskip voru á sjó,
óttuðust menn, að eitthvað mundi
verða að þeim, en sem betur fer
hefir það eigi orðið, því í gæí*
voru, að sögn, állir b itarnir komnir
fram. Einu róðrarskipi úr Höfnum
bjargaði botnvörpungur.
Ungmennafélagsfnndnr er í
kvold ki. 9 í Þingholtsstræti 28.
Ásgeir Ásgeii-sson taíar.
\