Heimskringla - 22.03.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.03.1895, Blaðsíða 1
IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 22. MARZ 1895. NR. 12. Komið á ferðina. Á þriðjudaginn var samþykti domi- nion-ráðaneytið skipun sina til Mani- tobastjórnar um að breyta skolalögun- um. Á miðvikudaginn átti að scnda þeirri stjórn skipunina. Samþyktinni fylgdi, að neitaði Manitobastjórn að kreyta lögunum—og á því er enginn eíi —skuli dominion-ráðaneytið leggja mál- ið fyrir sambandsþing. Þannig er þá óheillamál þðtta kom- ið á ferðina á ný og orðið að politiskum leikhnetti í annað sinn. Formáli þeirr- ar sögu or kominn og fyrsti kapituli hyrjaður. En hvenær kemur endirinn og hvernig verður hann? Verði ekki því meiri gætni viðhöfð, er ekki óliugs- andi að bresti í innviðum fylkja-sam- handsins áður en lýkur. FRETTIR. Fylkisþingið. Eimtudag 14. Marz. Þegar þing koT* kaman var fram- horin bænarskrá frá Greenwood-sveit, er bað fylkið um peningalán til að kaupa útsæðishveiti fyrir, Þa reyndi þingm. Fisher að taka Sifton-sveitar- málið til umræðu, en mátti hætta við. Sifton kvaðst ekki líða það að um- rseða um þaunig vaxið mál væri hafin nema með venjulegum fyrirvara. Þingm. O’Malley bað um skýrslur ýmsar áhrærandi málsóknir undir um- sjón dómsmálastjórans. — Þá voru at- huguð ýms frumvörp og nokkur ný framborin. Föstudaþ 15. Marz. Á meðal frumv., er athuguð voru r dag var eitt um veiðilögin. Er á- kveðið að takmarka tölu hjartar-dýra, er hver eiun maður má skjóta á ár- inu, f>á urðu og allmikiar umræður útaf uppástungu um að stytta frið- unaitíma fugla, sérstaklega anda. Voru margir með því að andir skyldu lítið, ef nokkuð, friðaðar, en friðunartimi rjúpna vildu margir að væri lengdur nm hálfan mánuð, frá 15. Sept. til 1. Oktober. Tillaga kom fram, að sveitir í norðurhluta fylkisins skyldu hafa heimild til að selja aðkomumönnum veiðileyfi. — Þá urðu langar umræður nm ábyrgð fyrir liagli. Það er fyrir þingi frumvarp, er heimilar hinum sérstöku sveitum að takast hagl-á- hyrgð á hendur, en mörgum af þingm. hzt illa á það; álíta, að af slíku mundi leiða gjaldþrot margra sveita. Betur leizt sumum á að fylkisstjórnin tæk- ist slíka ábyrgð á hendur, en lítil von þykir samt að þesskyns frumv. yrði samþykt. — Stjórnarfrumv. var framborið þess efnis, að framvegis verði allar skýrslur yfir fædda og dána sendar Municipal Commissioner, en ekki ráðherra akuryrkju-inálunna. Fundi frestað til mánudagskvölds. Makudao 18. Marz. Þingið kom saman kl. 8. e. h. og sat að eins fáar minútur. Nokkur frumvörp voru athuguð, lesin í 2. og skiftið, en umræðulaust. Þriðjudag 19. Marz. Aðal-málið, sem rætt var á fylkiS' þingi í dag, var uppástuuga þingm. II. Armstrong, í þá átt: að fylkisþingm. skuli fækka úr 40 í 25 og ráðherrun- um úr 5 í 3. Með því yrðu gjöld fylkisins rýrð svo nomur $15,000 á ári og það var áform uppástungumanns að fá þau rýrð. Um þetta var rætt allan daginn og atyur um kvöldið. Þingm. Fisher gerði þá breytingar- uppástungu að þingtíminn yrði stytt- ur ár hvert og þingm. ekki borgað nema $400,00, og laun ráðherranna færð úr $3,000 i $2,000. Báðar uppá- „stungurnair voru feldar, með 25 gegn 0 atkvíi'ðii'm. — Fulltrúi “Patrónanna” greiddi atfev. gegn uppástungunni. Miðvikudao, 20. Marz. Stjórnarformaður Greenway er nú svo frískur orðinn, þó lasin enn, að hann kom á þing í dag og sat þar fáein- Rr mínútur. — Aðal-starf þingmanna dag var að taka á móti nefndum, sem að komu úr öllum áttum, til að mæla með að þetta og hitt yrði gert, sam- kvæmt beiðnum, er fyrir þingi liggja Meðal nefndanna var ein frá bæjar- stjórninni, til að útskýra hvers vegna væri beðið um svo margar lagabreyt ingar. I 0 off 9() ekta Confedc rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ár á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylcja pöntun. Sendið til Ciiass & Barker, West Atlanta, Ga. DAGBÓK. FÖSTUDAG 15. MARZ. Gjaldkeri Suður-Dakota-ríkisins, W. H. Taylor, er í vetur strauk eftir að hafa tæmt ríkis-sjóðinn, lieiir verið liöndlaður í Mexico. Vinnustríð all-mikilfenglegt stendur yfir í New Orleans. Svertingjar voru fengnir í stað þeirra, er hættu vinn- unni og fá þeir því aðeins að vinna, að hergarður standi umhverfis þá, svo áleitnir eru hinir. Önnur deila lík þeirri um vorið 1892 er í vændum milli Bandaríkja- stjórnar og Ítalíustjórnar. Ástæðan er, að 6 menn italskir voru drepnir að ástæðulausu í námabæ í Colorado í gær. Fregn frá Shanghai segir að Kín- verjar séu farnir að búazt við áhlaupi á keisarasetrið Peking og séu nú óðaönn að draga saman lið mikið til varnar höfuðstaðnum. Ganga þeir svo nærri sumum öðrum stöðum, að þeir eru verjulausir eftir. LAUGARDAG 10. MARZ. Uppreistarmenn í Cuba eru óðum að fjölga. Hafa nú ráð yfir 8,000 vopnuðum liormönnum. Yhrréttur New York ríkis hefir hefir upphafið héraðsdóminn í málinu um ritfölsun og fjárdrátt gegn Erast- us Wiman. Verða þvi andstæðingar hans að byrja á ný, Stjórn Breta hefir sent mann meö matbjörg og peninga til útbýtingar meðal nauðstaddra manna í Nýfundna- landi, þlir sem alt er svo hraparlega á tréfótum enn. Til Parísar-blaðs var í gær tele- graferað frá Shanghai, að stjóm Kín- verja sé alráðin í að ganga að hvaða helzt kostum sem Japanitar setja, að því er skaðabætur snortir, og að þeir einnig muni sleppa Manchuria-hérað- inu við Japftníta, Sliantung skagan- um við Gulaflóa og Formosa-eyjunni og herskipafiotanum, sem nú er í hönd- um Japaníta. Fylgir það fregninni að Li Hung Chang þurfi ekki að koma til Kínlands aftur, of honum takist ekki að semja við Japaníta. MÁNUDAG, 18. MARZ. Á laugardaginn réðist liermanna- flokkur á prentsmiðjur 2 blaða í Madrid á Spáni og lögðu í rústir í hefndarskyni fyrir það, að blöðinhöfðu kent hugleysi hermannanna um hve illa gengi að sefa uppreistina á Cuba. Fór þá alt í bál og brand í borginni, og á sunnudagskveld ið var sagt að ráðaneytið hefði sagt af sér. Sænskur (?) maður, Olaf Christians sonaðnafni, fyrirfór sér.á laugardag- inn í West Selkirk, Mauitoba. 200,000 sltósmiðir á Englandi hafa lagt niður verk vegna ósamþykkis við húsbændurna. Heimta hærra kaup. Spænskt herskip, “Reina Regente”, sökk í grend við Gibraltar-sundið ein hverntíma í síðastl. viku. Er búizt við að allir skipverjar hafi farizt, en þeir voru 420 talsins. Skipskrokkurinn er fundinn og köfunarmenn farnir að ná upp líkum háseta. — Skip eitt, er hafn aði sig við Spán 15. þ. m., kvaðzt hafa séð illa statt herskiþ í stórviðri að morgni þess 10. þ. m., en af því herskip ið beiddíst ekki liðs, hélt gufuskip þetta leiðar sinnar. ÞRIÐJUDAG, 19. MARZ. Fellibyljir ollu lífs og [eigna tjóni miklu í Alabama í Bandaríkjum í gær. Stjórn ítala liefir ákveðið að verj«, 125.000 líra á ári um ákveðinn áraf jölda til að hressa upp á gamla fræga leikhús- ið forn-Rómverja—Coliseum. Sagt er að Herbert Bismarck, sonur “járn-kanslarans”, verði innanskamms kjörinn sendilierra Þjóðverja á Rúss- landi. Ekki er Roseberry jarl búinn að segja af sér stjórnarformennskunni enn en búist við því á hverri stundu. Eftir maður hans er talinu sjálfsagður Sir Wm. Vernon Harcourt. Afmæliðhátíð Bismarcks gamla (1. Aþril) er ráðgert að verði með rausnar- legasta mótí í ár. Hátíðin byrjar 25. þ. m. og helzt langt fram í Apríl. Skáldsöguritarinn H. Rider Hag- gart hefir verið kjörinn þingmannsefni conservatíva í East Norfolk kjördæm- inu á Englandi. MIÐVIKUDÁG 20. MARZ. Þá er nú byrjað að ræða um frið- arsamning Japaníta og Kínverja. Li- Hung-Chang náði til Japan í gær með föruneyti sínu, 40 manns alis, og settist þegar á ráðstefnu með J. W. Foster, Bandaríkjamanninum, sem á að hjálpa til. — Frá Evrópu koma þær fregnir,að talsvert af Evrópuflota Rússa sé á ferðinni austur og eigi ásamt breska flotanum eystra að vera við liendina, ef Japanítar yerða of lieimtu- frekir. Enn aðrar Evrópufregnir segja það liæfulaust, að það sé orindi her- skipanna austur. Svertingjaflutningur úr Suður-Banda- ríkjum til Liberiu í Afriku er byrjað- ur. Danskt gufuskip fór í gær með 197 þessa útfara frá Savanna í Georgia. í tekjudálk Bandaríkjastjórnar í síðastl. Febr. standa $11,818, sem er tekjuskattur, er greiddur var í þeim mánuði. Er það í fyrsta skifti í sögu þjóðarinnar, að slíkur tekjuliður er sýndur. Verzluuarviðskifti Canada við út- lönd siöastl. Febr. voru að upphæö $11,362,638 og tolltekjurnar samtals $1,479,319. Eru viðskiftin rúmlega $1 milj. meiri en á sama tima í fyrra, en tolltekjurnar $18,948 minni. Á 8 mán., sem þá eru af fjárhagsárinu, nema viðskiftin samtals $150.4 milj. en það er rúmum $12 milj. minna en sama tíma í fyrra. Á sama tíma- bili eru tolltekjurnar nær $2 milj. minni en í fyrra. FIMTUDAG, 21. MARZ. Sagt er að ein af kröfum Nýfuudna landsmanna, ef þeir ganci í fylkjasam- band Canada só að fá •jarögöng fyrir járnbraut grafin undir Belle-hólmasund ið. 121 mílur breidd. Telja því fvrir- tæki til gildis, að þu megi l'ara a 44 sól- arliring frá Moutreal til Liverpool. Uppreist og smá-orustur í Pervi í Suður-Ameríku. Á almennum fundi í Montreal í gær kveldi var fastákveðið að hafa þar alls- herjarsýningu sumarið 1898. Fyrir því á að standa ldutafélag með $400,000 höfuðstól. Svo var hvast á miðvikudaginn, að járnhrautarvagn fauk af sporintv skamt fyrir vestan bæinn. Rétt á eftir kom hraðlest á Man. & North Western braut inni að og rakzt á hana. Vélin liljóp af sporinu, en ekki urðu önnur slys. Takmarlc mitt er að kaupa og selja og fá borgað á árinu 1895 tíu þús- und dollara virði af vörum. Takmark þetta er hátt þegar þess er gætt að tímar eru daufir og peningar litlir manna á milli, einnig að ég hefi aldrei C. P. R. fél. hefir lækkað laun allra vinnumanna sinna, um 5% þeirra, er fá j ég æt'la að reyna að ná því. $2000 laun og þar fyrir innan, en 10% þeirra, ev* hafa yfir $2000 laun. Eftir því verða laun Van Horne’s ekki nema $45,000 um árið og verður tæpast séð hvernig hann kemst af með það! Byskupsmgala. Erkibyskup Lange- vin var vígður í dómkyrkjunni £ St. Boneface á þriðjudaginn var. Viðstadd ir voru 9 byskupar og erkibyskupar kaþólsku kyrkjunnar, auk fjölda mesta af prestum og stórmennum kyrkjunnar úr öllum áttum. Erkibyskup Fabre í Montreal stýrði vígsluatliöfninni, en aðstoðarmenn hans [3byskupar út- heimtast til að vígja kaþólskan byskup] voru: erkibyskup Duhamel í Ottawa og Grandin byskup í St. Albert. um marga að gera. enda komu þeir ein- ir tveir, Bened. í Kjalvík og Elias Kjærnested. VarB. valinn fundarstjóri, en Eliasi mun ekki hafa litizt á blikuna, því að alt gekk í gegn í einu hljóði: kosning nefndarmannsins í stað Sveins , . , , , . á Framnesi.og uppástungan umað hafa komist alveg svo liátt áður, enn samt I kennaragkiftin upp ÚT nýárinu. Hvaða er Það nú takmárk mitt þetta ár og Ahrif það hefði 4tt að hafa á það_ sem \ égur- fram fór á )>essum fundi, hvort Guðni mn til að ná því er beinn, þaö er ThorSteinson kom seint eða snemma á ekki að lána meir enn nokkru sinni hann, er ekki vel skiljanlegt hjá Styr- áðnr, ekki heldur að selja dýrara enn | l>irni. Máske það eigi að gefa í skyn, nokkru sinni áður, það er enn annað I Ró Giiðni sc vanur að hlaupa þannig í sem til Jiess útheimtist. í þetta sinni “ninir héruð til að sletta sér fram í óvið hirði ég ekki að skrifa lengra, enn þið lieyrið bráðum meira frá mér þessu viðvíkjandi. Lesiðþað sem ég segi í “Löghergi.” Akra, N. D., 15. Marz 1895. T. Thorwaldson. komandi manna málefni. Séra Magnús Skaptason er kominn úr ferð sinni til Nýja Islands ; flutti hann þar 7 messur, fermdi börn (á úní- taratrú) í 3 stöðum og gaf í hjónaband Mr. Magnús Magnússon og Miss Ingi- björgu Sveinsdóttir Vídalins á Hnausa P. O., en Mr. Jóhann Sólmundarson og Miss Guðrúnu Jónasdóttir á HúsavíkP. O., og skírði í nokkrum stöðum. Lýs- ir hann yfir ágætum viðtökum þar, og að aldrei hafi frjáls trúskoðun verið i jaíi)miklum þroska þar og nú. í Sel- kirk messaði hann og fyrir fullu húsi, og líður hinum nýja Unítarasöfnuði þar hið hezta. Nú var sá eini vegur eftir fyrir þá Solveigarmenn, að reyna að framlengja samninginn áður en faðir hennar gengi úr nefndinni með áramótunum. Sá veg- ur var þeim bent á að mundi verða ó- nýttur fyrir þeim, en þá vildi Bened. láta Albert í það minsta lofa því, að Solvcig skyldi fá skólann aftur að hálfu næsta haust. Þegar Albert vildi ekki binda sig þannig heilu ári fyrir fram. Herra ritstjóri. I sagði Bened. Imér, að einmitt nú væri Eins og kunnugt er, hafið þér til-1 Sveinn í læirri “hörmung”, að sér sárn- kynnt í blaði yðar andlátsfregn Mrs. a®b ef Þann gæti þó ekki í það minsta Ragnhildar (Einarsdóttur) Snædal. En fenSið miS 1 fæði t!1 hansi en mer þótti þar eð ég vildi bæta þar við nokkr- Þa læplega á bætandi. um línum, þá óska ég ég að þér vild- Næsti nefndarfundur var haldinn uð ljá þeim rúm í yðar heiðraða blaði. | Þes. og þá varþað, en ekki eins og Lítil æfiminning. Ragnhildur sál. Snædal var fædd 3. April 1862 að Dalhúsum í Eiða- þinghá í Suðurmúlasýslu. Tíl Ameríku fluttist hún með hjónunum séra Jón, Bjarnasyni og konu hans árið 1884. 14. Maí 1887 giftist hún Mr. Nikulási Th. Snædal, lifðu þau saman í ástúð- legu hjónabandi þar til hún dó 28. janúar 1895. Þau eignuðust 6 börn, 3. (Marz) þessu blaði. Winnipeg. nr. Aldarinnar f.ylgir Nr. 42 af Hkr. síðastl. ár (1894) verður borgað með 25 cts. á skrift. Hkr. Að eins 1 nr. verður keypt. Kaupmannafélag bæjarins er að reyna að fá stofnað eldsábyrgðarfélag, som hali sitt höfuðból hér í bænutn. Loikurinn “Hermanna-glettur” var prýðisvol sóttur hæði kvöldin og munu flestir hafa verið hinir ánægðustu með skemtunina. Hr. Stefán O. Eiríksson, syðsti bóndinn í Nýja íslandi, kom til bæjar- ins á þriðjudagskvölðið var, Með hon- um kom hr. Þorvaldur Sveinsson. Ávarp Mr, A. A. McArthurs til kjóseudanna í Selkirk-kjördæminu, birt- ist í öðrum dálki blaðsins. Mr. Mc- Arthur er Ontario-maður, fæddar í Middlesex county, og var framgjarn þegar á unga aldri—hafði 17 ára gamall unnið sér minnispening úr silfri fyrir að plægja land, en minnispeninginn gaf C. H. Mclntosh, núverandi governor í Novðvcsturhéruðunum. 21 árs gamall fár liann að gefa sig við sveitarpólitik og hélt því í 15 ár, til 1876, að hann fór að gefa sig við griparækt og stofnaði þá hinn viðurkenda kvikfénaðarbúgarð : “Balmoral” í Ontario. Á fyrstu domi- nionsýningunni í Ottawa, 1879, fékk hann gullmedalíu fyrir búpening sinn, er Lou:sa prinsessa afhenti honum í Senate-salnum. Á næstu 2 árum vann hann hæstu verðlaun fyrir búpening sinn á ýmsum stórum sýningum í Bandaríkjuuum. Arið 1881 voru úr- valsgripir sóttir til Englands til að keppa við hans heimöldu gripi á sýn- ingu í London, Ont., en það koin að engu haldi. Hans gripir hlutu verð- launin. Síöan 1882 liefir Mr. McArtliur veriö búsettur hér vestra og haft af- skifti af ýmsum málnm í Manitoba og héruðunum vestra. drengi og 2 stúlkur, önnur þeirra hafði verið mingt á ársfundinum og andaðist 2. Júh 1891, hin 5, á.sumt menn þá virtust gera sig ánægða með. manm hennar, syrgja burtför hennar, 7Ivað samanhurðuriun á því kaupi og því hún var ástúðlegur ektamaki, um- lannum Guðna Thorsteinssonar á að hyggjusöm og ástrík móðir. þýða hjá Styrbirni skilst ekki öðruvisi Eftir að Mr. Snædal varð Póst- en svo, að hann sælist eftir að sjá nafn afgreiðslumaður, gengdi hún því starfi Guðna sem víðast á prenti; og hefir fjærveru hans, fórstí henni það verk I honuin þá illa yfirsézt, að hengja það vel, eins og öll hennar heiiriilisstjórn I ckki aftan í svo sem aðrahverja setn- fórst með snild. Um hana má með fnSu, eins og viðkvæði í gamalli lang- sanni segja, að hún var góð kona, loku. gædd mörgum og góðum hæfilegleik- Eftir þessi málalok hefir Styrbirni um. Vel greind, yðjusöm, árvökur, I liklega farið að finnast Albert ó- tryggföst, og hélt þeirri trú, sem henni heppilega valinn í nefndina, og ályktar var innrætt á ungdóms árum, til sinn- svo að hann muni ekki vaðadjúptí a.r hinnstu stundar. Hún vann verk þeim efnum. Ekki vil ég fortaka að sinnar köllunar með trúmennsku, ogl Styrbjörn vaði elginn dýpra með köfi- ávann sér ást og virðingu allra er nmí en hitt er víst, aðí fjarveru Alberts hana þekktu, er hennar því sárt sakn- af ársfundinum 1893, gerðust þeir B. að, enn minning hennar lifir í heiðri. | Arason )og Þorsteinn Mjófjörð nppá- stungu og stnðningsmenn að kosningu Ekkjan Sophia Jónsdóttir (ekkja Sigvalda skálds Jónssonar), sem býr hjá dóttur sinni hér í bænum, varð f/rir því slysi nú nýloga, að detta á svelli og liandleggsbrotna. Menn eru minntir á, að á mánudag- inn 31. þ. m. verða nokkrar bújarðir i Nýja íslandi seldar hrestbjóðanda fyrir ógoldnum skatti. Uppboðið fer fram á Gimli í skrifstofu sveitarritarans. í síðastl. Febr. voru 4,549 nemend- ur fiestir "á alþýðuskólum bæjarins.— í sumar gerir skólastjórnin ráð fyrir að byggja tvö ný skólahús. er til samans taki um 250 nemendur. Tveir búendur {nýbygðinni fyrir vestan Manitobavatn, Ingimundur Ól- afsson og Þorgeir Símonarson, heilsuðu upp á oss núna í vikunni. Ahnenna velliðan segja þeir úr sínu bygðarlagi. Catarrh.—Brúkaðu Nasal Balm.— Fljót og viss lækuing ; linandi, hreins- andi, læknandi. (2 Wm. Anderson 118 Lydia Str. Winnipeg. Hinn eini Isl. agent fýrir allskonar JdMðfærum^og^Iusic^ Ábyrgist að útvega löndum sínum hljóð færi fyrir lægra verð enn )»ir geta feng- ið hjá öðrum í bænum. Gömul hljóðfæri tekin sem horgun upp í ný. Katis hið bezta. Þegav ræða er um að lita heima hjá sér þá er ætíð aðgætandi hvaða litur er áreiðanlegastur. Með því að brúka Diamond Dye ýfirstígur maður þann örðugleika. Það er eins auðvelt að lita vel með Diamond Dye eins og að baka brauð. Það er auðvitað öðru máli að gegna þegar aðrir litir eru brúkaðir, tjma og efni er þá eytt til ónýtis. Þegar þú litar þá taktu bezta litinn. Þeir sem bezt lita i heimahúsum brúka ætíð Diamond Dye. A samkomu í Tjaldbúðinni 20. voru sungin eftirfarandi vers . Hér er guðs heilagt hús. Hugurinn leitar íús Tjaldbúðar til. Hingað í helgan reit hópav sig kristin sveit, fjölmenn 1 friðarreit frelsarans til. Hér er guðs heilagt orð, • helg skírn og náðarborö: Tjaldbúðar trú. Tengist hór hönd við hönd, helgast öll trj-gðabönd, huggað fær hrelda önd hrein lútersk trú. Bljúgri með bænagjörð biður hór drottins hjörð Tjaldbúðar tign. Syngur hér siguróð, sálma og bænaljóð fagnandi, þakklát þjóð þríeinni tign. Himneskri vernd og vörn verndar hér öll sín börn Tjaldbúðar traust. Oruggir allir vér einliuga söfnumst hór. Dag og nótt dýrð sé þór, drottinn, vort traust. Þ- Styrbjörn segir 2. Jan. að Albert stakk upp á að engum yrði veitt kenslan fyrir $28 um mánuðinn. Tafði það tímann til áramótanna, en þá tók sá maðurinn við, sem ársfundurinn hafði óbeinlínis með atkvæðagreiðslu skuldbundið til þess að taka ekki Sólveigu aftur. Auð- vitað haföi Albert engin ráð haft á fyrir hvað ég skyldi vinna, og gaf ég því ekki kost á að vinna fyrir lægri borgun en 4 Otto, Man., 12. Marz 1895. K. S. Styrbjörn. [Niðurlag frá 4. bls.] hans. Að hann var “einn af þeim tólf” sem Styrbjörn kallar, mun hafa átt að duga, samkvæmt vestur-íslenzkum evangelismus. þar sem alt er í klíkku ekki klikku, eins og Einar Hjörleifsson skilur það orð, heldur klikku, eins og almenningur .brúkar það, í ldikku, þar _ , .. , , sem hver einstaklingur hangir á öðrum svo, að sex atkvæðisbænr menn voru á| f hverju sem fyrir fellur) ýmist með eða móti þvi, að Solveig yrði tekin fyrir $20 móti sannfæringu sinni, af því að upp- fremur en Sveinn Þorvaldsson fyrir $33 haflega hafa þeir ten£;zt á einhverju ummánuðinn en fjórir voru með þvi. Linu: trú) skólum, póliJk, svalli, eða Tryggvi Benediktsson hafði ekki frekari enn þá öðru. Alb. Þiðriksson er ekki rétt á þeim fundi en aörir unglingar og svona kliku.níaður, hversu fagurt sem Sveim stóð ekki til boða að greiöa atkv. það nú orðið kann að þykja, hefir sýnt að þvi sinni. Nefndin þóttist vera að að hann rar það ekki, og að likindum leita vilja héraðsbúa, en að líkindum verður það ekki. j ;þvi hafa uhinir ekki sjálfrar sín. Formaður nefndarinn- ellefu» hraparlega misgripið sig á hon- “v Ben(‘d" settl sJalfun skrifara á fund- um. Hann hefir nóí a sáiarkrafta inn- inum, í stað þess að láta kjósa hann á an sinnar eigin famil{u, til þess að eta fundinum eins og lög standa til, og hafa staðið 4n þeirra, ekki stærri raunir en málalokin, líkt fleiru Jiann dag, skekst | í>(,iin hefir enn þóknílst að leggja f ir svo í meðferðinni hjá þeim skrifara, aö | hann> og það er von þeim sárni það, útHt er fyrir, að honum og Guðna Þor- gkæli ; frostiliu, iregar góð ráð taka að steinssyni, sem var hinn aðallegi skrif- gerast dýr fyrir kosningarnar. ari nefndarinnar, liafi í sambjörg þótt það úrræðabest, að “slaufa” það að inn- , Ofan a alt Þctta bætist svo síðasti færa þann fundargerning i gjörðabók Þétturinn í skólafarganinu,um ástandið héraðsins, því að hann “fyrirfinnst” þar sem Bkólaskýrslurnar voru í eftir síðasta ekki kennslutímabil, svo að fyrst sendi nefnd- Ekki lét Sveinn á Framnesi sér segj- arf°rmaðurinn Bened. Arason, kennar- ast við þessi málalok. Honum hafði | ann með þœr t]1 skrifarans’ &ss h**ru- tekist að festa Bened. í tjóðrinu, og svo verða lögregludómara Guðna Þorsteins- bvgði þesfi meirihluti nefndarinnar á senar a Glmh' sv0 nammvitlausar, að skreitni skrifarans, þegar aðra horu- sllkt, var aðdAanlegt afbrigði i sinni röö, steina vantaði. Sveinn veitti sjáKum ^,Slðan 1 annað sinn Kerðar afturreka sér skólann handa dóttur sinni, án jH,ss | f™ ^ mn.pcg, þegar þær loksins komu að hún kæmi á ráðningarfundinn, og Þanúa< > öiigu si ar en lögskipað er. sýndi hvert vald liann hafði sem fjár- Það f sá þátturmn’ sem’ þrátt b™ lialdsmaður hennar, með því, að slá ein- 3anis e8t annað o a"urt, kastar einna um dollar af kaupi l.ennar um mánuðinn subbiulc>fustum blæ >'fir þennan sorSal" Sá óleikur mun hafa átt að mýkja A1- lelk hlnna nnverandi tólftu-parta, sem þóknaðist að Kjarnaskóla- bert, en ef þeir félagar litu á 210. og 211. gr. skólalaganna, þá kynnu þeir að sjá, hvað meira það atriði hefði haftaðþýða, ef ríkt hefði verið að þeim gengið. Nú leíð framundir ársfund. 3. Des. Átta dögum fyrir hann lét ég hvern nefndarmann um sig vita, að ég ætlaði, að bera það undir héraðshúa á þciml mer cða þcun aem.miK sfyrktu? Reynd- Styrbirní svo fagurlega nefna ‘'Skólafarganið í hóraði.” Eftir alt saman þarf maður þá ekki að furða sic svo mjög A því, að einhver skyldi þurfa að svala geði sínu, og hvar mundi þá þykja betur niður koma, en á fundi, livort )>eir vildu láta endurnýja ar sést hve Styrbjörn er áfrara um að samning nefndarinnar við hiim þáver- æfa menn 1 friðsemí’ að hann sk>’ldi fara andi kennara, sem ekki hafði verið ráð- að kyeykj.a 1 rett nuna’ekkl mmna elds" inn nema til áramótanna, eða hleypa neytl en yllr lSffur- Annars er það mér að kenslunni við skólann þann elns ' allt °r . -v nr holudýrunum helming tímans, sem þá yrði eftir. Því þarna iniime<fln' að llau snúa sér við sóttu Solveigarmenn ekki þann fund? emS °R smKlU 1 knðnngi, til þess að láta Var það ekki af því, að þeir [höfðu mist ekkl sjá framan 1 S1S- Þ- e-: Þekkja rétta trúnað á sögusögn Styrbjarnar um að na m . sltt' að er hara sparkað að atlcvæðagreiðslan á síðastl, fundi hafði manm bhmiand, með afturklaufunum fallið Solveigu í vil ? Milli tíu og tutt- svo. að ekkert 1 lltt,r' ANóg hefir nu ugu menn, ákveðnir í að kjósa þann fkj0g.nðJTð aður’þó að skarnsparkið mann í nefndina, sem ekki yrði með að endurnýja samninginn við hana, komu á fundinn. Frá hiuni hliðinni var aldrei lærteygði enga. Gitnli, 9. Marz 1895. J. P. SÓLMUNDSSON.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.