Heimskringla - 22.03.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.03.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22. MARZ 1895. Háttvirti rítstjóri Hkr. Ég treysti því að þér flnnið sið- ferðislega skyldu yðar til að birta 1 blaði yðar vottorð þau er ég læt hór fylgja með; ég sé ekki til neins að skrifa aðrar athugasemdir við grein Sigfúsar Magnússonar “Huluth-deilan þar sem þér fyrirfram hafið neitað að taka meira um það mál í blað yðar, stend- ur og Jóni Sigvaldasyni nær en mér að leiðrétta þau ranghermi Sigfúsar sem vottorðin ekki ná til. Duluth, 27. Febr. 1895. Páll Bergsson. VOTTORÐ. Hér með vOtta ég að tilboð það frá Guðmundi Guðmundssyni og flokks- mönnum hans er Páll Bergsson let prenta í Hkr. 1. Des. f. á. er nákvæm- lega samhljóða frumritinu, eins og það kom beint frá því í mínar hendur, og enn er óbreytt til sýnis, að undan -teknum þeim fáu stafvillum er hér fylgja : í því prentaða í frumritinu Bjórne — á að vera — Bjórna studum — á að vera — studuum eingern — ó. íið vera — eingenn þið — á að vera — Þed þed — á að vera — Þeð vægilegustu— á að vera — V ægilegustu kvort —á að vera— kvört Kristinn — á að vera — Kristin Vottorð þetta er ég reiðubúinn til að staðfesta með eiði hvenær sem er Duluth, 25. Febr. 1895. Jóhann Einarsson. Eftir beiðni hr. Páls Bergssonar hefi ég lesið saman tilboð það frá Guðmundi Guðmundssyni og flokks- mönnum hans, er hann lét prenta í Hkr. 1. Des. f. á, við hið skrifaða til- boð frá því, og votta ég hérmeð undir eiðstilboð að þoim ber nákvæmlega saman að undanteknum þeim fáu staf- villum er hér fylgja : í prentaða tilboðinu í frumritinu Bjórne — á að vera — Bjórna við — á að vera — veð studum — á að vera — studuum eingern — á að vera — eingenn þið — á að vera — þed þed — á að vera — þeð vægilegustu — á að vera — Vægilegustu kvort — á að vera — kvört Kristinn — á að vera — Kristin Duluth, 26. Febr. 1895. B. P. Vatnsdal. Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. BRISTOUS PILLS 1 Are Purcly Vegetable, elegantly Sugar-Coated, and do not gripe or sicken. Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep Tyggid Tuckett’s T & B ‘MAHOGANY” og “BLACK” Munntobak. Tilbúib af Tiib Gbo. E. Tuckett & Son Co., Ltd HAMILTON, ONT. TILBOI INDÍÁNA BIRGÐIR. TNNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt “Tender for Indian Sup- plies,” verða meðtekin á skrifstofu und- irritaðs þangað til á hádegi á þriðjudag- 9. Apríl, 1895, um varning þann, er stjórnin þarf á fjárhagsárinu, sem end- ar 30 Júni, 1896, til útbýtingar meðal Indíána, á hinum ýmsu stöðum í Mani toba og Norðvesturlandinu. Eyðublöð, sem innihalda allar nauð- synlegar upplýsingar, fást hjá undirrit- uðum, hjá Assistant Indian Commis- sioner í Regina, og hjá umboðsmanni þeirra mála í Winnipeg. Þessa auglýsingu má ekki birta nema samkvæmt boði Queens Printer, og engin blöð fá borgun fyrir að birta hana, nema þau hafi umboð hans. ; HAYTER REED, Deputy Superintendent-General of Indian AfEairs. Departmenc of Indian Affairs, Ottawa, February, 1895. Jaraes Farquhar. Húsflutningamaður. Ábyrgist verkið vel af hendi leyst og eins ódýrt og ódýrast gerist. Heimili: 859 Main Street. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. jE’Tí.-ZEl. Nú er tíminn til að panta og kaupa liið bezta FRÆ sem fáanlegt er. Farið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega' fræ- J. M. PERKINS, 241 Main Str. WINNIPEG. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa i Dagg-Block, SELKIRK, MAN. CAIV I OBTAIN A I’ATENT ? For a proirnit nnnwer and an honest opinion, wrlte to irl IJNN tSc COm who have had nearly fifty yeara> experienco in the patent buaineas. Coraraunicar- tiona atrictly conflcientiai. A IlandbooU of In- forraation concerning Pntenta and bow to ob- tain them sent free. Álso a catalogue of mechan- ical and acientiflc booka seut free. Patents taken through Munn & Co. receivo anecíal not.iceinthe !*eienHflc Anierienn, and thua are brought widely beforethe publicwith- out coat to the inventor. Thia splendid paper, issued weekly, elegantiy illnstrated, has by far the largeat circulation of any acientlflc work In tho world. }(j*3 a year. Samnle copiea sent free. liuilding Edition, monthly, $2.50 a year. Singlo copiea, 25 centa. Kvery number contains beau- tlful platoa, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling builders to show tho latest. dcsigns and securo contracts. Address MUUN & CO., Nkw Youk, 3<>1 Bhoadway. Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. Bújörð til sölu Tvær milur frá Gimli ; á landinu eru hús og fjós. 60 tons af heyi og 16 ekrur hreinsáðar, nógur viður og vatn og nokkrar girðingar. Lysthafendur snúi sér til eigandans Asmundur Ouðtaugsson.. Gimli, Man. frtliern Paciflc JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palace Vestibuled svefnvagnar og borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Toronlo, Montreal, Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, oa; Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum liin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir línuna,' án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu. Kina og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. \ Watertown Marble & Granite Works. $ Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Ejögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 tii $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. \ . í 5 5 Fata eda bali úr tágaefni (Fibreware) endast íjór- um sinnum eins len<gi eins og fötur og balar úr öðru efni. Og þar að auki eru þær miklu létt- ari og á þeim eru engar gjarðir, sem geti ryðgað eða aottið af. E. B. Eddy’s inclixi*atecl Fibrcware • e * ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. N orthern Facific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. 1.20pl I. 05p 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8.00a| 7.00a II. 05p 1.30p 3.15p 3.03p 2.50p 2.38p 2.22p 2.13p 2.02p 1 40p l.i2p 12.59p Winnlpeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .Morris.. . St. J ean. . .Letellier 12.30p|.. Emerson 12.20p 8.35a 4.55a 3.45p 8.40p ' 8.00p 10.30p .Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago .. 12.lf.pl 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp l.l7p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p 2.35p 2.50p 6.30p 10.10P 7.25a 6.45a 7 25. 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a lO.lða 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound Dominion of Canada. ír oleyPis lyrir lilioair manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábserlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. “ I tnu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandi siéttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland, Gull, silft, járn, kopar, sait, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. . Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrraliafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaidr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjðrnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr íefnalegutilliti. íslenzkar uýlendur i Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð iíte y a m o U ðí <D m p ^ ÖTATIONS. W. Bouud. a, 3te 1 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 8.14p 2.51 p 2.15p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a m r . p-i^ 03.15p|.. Winnipeg ..)12.J5ul 3 H ... Morris.... l.gOp * Lowe Farm 2.15p *... Myrtle... 2.4tp ...Roiand. . 2.53p * Rosebank.. H.lOp ...Miami.... 3.25f *Deerwood.. 3.48p * Altamont.. 4.0lp . .Somerset... 4.20p ♦SwanLake.. 4.36p, * Ind. Springs 4.51p *Mariapolis .. 5.02p *Greenway.. 5.18p ... Baldur.... 5.34p . .Belmont.... 5.57p *.. Hilton.... 6.17p *..Ashdown.. 6.34p Wawanesa.. 6.42p * Elliotts 6.53p Ronnthwaite 7.05p *Martinville.. 7.25p Brandon... 7.45p. West-bound passenger trains stop Baldur for meals. 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a ll.OOa 10.55a 10.40a l0.30a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a S.18a 8.00a 5.30p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýiendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðasttöldum 3 nýiendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: Coiiiinissioncr of Doiuiition l,an«ÍM. Eða B. Xj. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. 8TATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m. *Port Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles,. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *L»Salle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. lO.OOa.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a,m: 7.30 a.m. Port. la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats Forrates and fulPinformation con- cerning connection wit.h other'lines, etc., apply to any agent of the company, or ’ CHAS. S. FEE. H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. G-n Agt. Wpg, H. J BELCH, Ticket áeent. 486 Main Str., Winnipeg, 194 Valdimar munkur. það? Hún kvað nei við því, og lét hann þá aft- ur í ljósi, að það alt væri undarlegt. Uir. þetta ogfleira töluðu þau aftur og fram þangað til svefn sótti augu þeirra. Gengu þau þátil hvílu eftir að hafa flutt guði innilegt þakk- læti. fynr lausn Rviriks úr hættunni. I^úrik dreymdi undarlega drauma, og þegar hann smá- vaknaði upp af þeim gat hann enga áætlnn gert um hvort þeir boðuðu honum ilt eða gott. Einn draumurinn var, að liann þóttist vera orðinn her togi sjálfur og kvongaður konu, sem bann hafði aldrei séð. Hún liafði neitað að lyfta blæjunni fyrri en hjónavígslunni var lokið, en þá gerði hún það og varð Rúrik hverft, er hann þá sá andlit Valdimars munks. Þótti honum þáValdi mar segja: “Alt þetta hefi ég gertfyrir þig, hvernig þykir þér?” Og Rúrik þóttist ekki þora að sýna mótþróa, aí því Valdimar hafði gert honum svo mikið til góðs. Á meðan Rúrik biltist í sæng sinni, ýmist í ríki draumanna, eða hugsandi um þýðing þessa og hins draumsins, skulum við bregða. okkur til hertogans af Tula og sjá hvað gerist þar. Það var snemma morguns, ea samt var her- toginn kominn í prívat-stofu sina. Honum hafði ekki sofnast vei fremur en Rúrik. Hann einnig haíði dreymt ýmislegt og þeir draumar voru ó- þægilegir og endurminning þeirra loddi í huga hans og hreldi hann, Hann ýmist æddi um her- bergið aftur og fram eða stóð hreyfingarlaus og horfði svipþungur á góllið.Þannig hélt hann áfram Valdimar munkur. 195 þangað til liann varð var við óskýrt skóhljóð í grend við dyrnar, eins og einhver væri að iæðast þar. Nam liann þá staðar og lilustaði og—þekti göngulagið. Þar var liann kominn, sem haun beið eftir, og fiýtti hann sér að opna dyrnar og gekk þá Savotano prestur inn. “Svei mér. ef ég hugsaði ekki að þú ætlaðir að bregðast mér, Savotano”, sagði hertoginn um leið og hann læsti hurðinni. “Já, ég hefði verið ksminn fyrr, jef mér hefði verið það mögulegt. En það er enn árla morg- uns. Sólin er naumast komin upp yfir borgar- múrana”. “Satt er nú það. En ég hefi ekki haft neitt væran svefn”. “Ég, herra hertogi, hefi ekkert sofnað”. “Virkilega. Ja, þúlítur nú annars nokkuð þreytulega út. Þá hefirþúverið að vinna eitt- hvað”. “Ó, já, eitthvað var ég nú aðgera”. “Og ert nú kominn til að segja mér söguna. En fær það svona mikið á þig að vinna slík verk ? Ég hafði haldið að þú værir vanur að vinna þau”. Presturinn svaraði engu, eu starði á ]iertog- ann. Hélt þá Olga áfram : “Og hvað er það að vega einn mann? En gekk þér vel að fela líkið? Ertu nú viss um að enginn finni það?” Það leið enn nokkur stund þangað til Savo- tano avaraði og var svo mikill óstyrkur á lion- 198 Valdimar munkur. “En heldurðu að hann viti nokkuð um það?” “Það held ég ekki. Það getur ekki verið nema grnnur”, “Ja. þá getum við tekið á móti honum, svo framarlega sem þinum mönnum er trevstandi. En láttu mig sjá um það. Ég'skal miðla mál- um við keisarann. Égfer a fund hans nú í dag og liann skal fá að keyra sögu, sem eyðileggur allan framburð Rúriks og hans manna”. “En ég er neyddur til að flýja, herra lier- togi”. “Ekki ennþá, Savotano, ekki enn. Ég má til að fá lið þitt fyrst, við iítilræði. Ég sver það við ailt lieilngt, að áður en þessi vika er iiðin skal greifadóttirin, Rósalind Valdai, verða konan mín. Það atriði verð ég að fullgera og fá >nn- siglað tafarlaust. Og hvaö þig snertir, þá máttu vera alls óhræddur. Valdmitt yfir keisaranum skal lialda lilíftskildi yfir þér. Ég má segja þér það, að Pétur keisari vildi heldur tapa hægri hönd sinni, en mér”. “Ja, þá skal ég anðvitað vera kvrr, þv£ víst laugar mig til að hjálpa þér í hjónabandid. En liver er þessi nninkur—Valdimar?” Hertoginn svaraði ekki í bráð, en fór að ganga um gólf í þungum liugsunum. “Látum þennan munk vera hver hel*t hann vill, hvort lieldur maður eða djöfull, guð eða dýrðlingur”, sagði hann um síðir og krepti hnefana framan i prestinn, “ég skal samt leggja hann að velli. Ég hefi vald til þess og ég skal brúka það. Sem Valdimar munkur. 191 “Eg trúi því ekki að hann eða aðrir vilji gabbamig þannig”, sagði hún. “Noi, því trúi ég ekki heldur”. “En nú er þó orðið svo framorðið”. “Já, en—og þar heyast sleðabjöliur !” Claudia lteyrði til þeirra líka og kom þá yf. ir bana svo mikill óstyrkur, að bún hneig niður á stól. “Farðu—farðu, opnaðu”, sagði liún svo við Paul, er bann sagði benni að sleðinn lietði staðnæmst við dyrnar. Svo heyrði liún dyrnar opnast og mannamál inn í ganginum. Innau stundar laukst innri httrðin upp og inn kom karlmaður—það eitt sá hún, en alt hringsuerist fyrir angum hennar. Að eyrum hennar barzt á titrandi hljóðöldum liið milda, hið mikla orð : móðir, og með löngu. en hjartnæmu gleðiópi reis hún þá á fætur oe var á næsta augnabliki læst innan arma sonar síns, sem hún liugði týndan. “Sagðiégþér ekkiaðég[sky'.di koma með hann ?” sagði Valdimar munkur, sem inn Imlðt komiðá eftir og neri nú saman höndunum afá- nægju. “Jú, guð blessi þig fyrir það”, svaraði ekkj- an með tárin í augunum og brosti framan í hinn feita munk. “Slik blessunar bæn frá ltreinu hjarta er full- komnasta eodurgjald fyrir eiua kvöldstnndar- vinuu, og retla ég því að yfirgefa ykkur í bráð- inn”, sagði munkurinn og bjóst til brottgöngu. Þau mæðgin belddu bann að vera þar um nótt- ina, en það var ófianlegt. Hann sagðist

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.