Heimskringla - 05.04.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.04.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 5. APRÍL 1895. 3 Hann hafði ekki hid minsta leyfi til J>ess að leggja nokkra aðra þýðingu í nafnið, heldui en þeir leyfðu sjálfir. Hann þurfti helzt af öllu að sjá trúar- játning þeirra og vita hvort í henni væri fólgin trúin á Krist, sem guð. Það voru Ný-íslendingar, sem um tíma kölluðu sig þvi nafni, og ég get frætt G. E. umþað, að íjátning þeirra og í nafni þessu var ekki fólgin trúin á Krist sem guð. Nafninu lúterskur var haldið til minningar um það, að þeir væru af lút- erskum stofni runnir, rétt eins og menn halda einhverju ættarnafni, eða ein- kenna sig hér í Ameríku við sveit þá, sem þeir eru frá komnir á landinu gamla. Við höfum æfinlega virt Lúth- er sem mikinn mann. Enn segir hann, að það sé mótsögn hjá mér, að neita eilífu víti, og segja þó, að guð hegnihverjum manni fyrir hvert hið minsta afbrot. Þetta ereinnig hrap- arlegur misskilningur hjá G. E. Það sér þó hver, sem nokkuð hugsar út í það, að það er sitt hvað, að hegna með eilíf- um endalausum kvölum, eða hegna rétt látlega. Annað er djöfullegt, en annað er guðdómlega réttlátt. Annað er kyrkjukenning, en annað er Unitara- kenning, önnur hegningin hlýtur að verka eilift hatur, en önnur sívaxandi betrun. Enn segir G. E., að með því að segja að Kristur “hafi dáið fyrir mannkynið” eða “dáið til að staðfesta kenningu eína”, þá hefi ég viðurkent guðdóm Krists. Það hafa þúsundir manna dá- ið fyrir mannkynið. Allir þeir, sem börðust í þrælastríðinu fyrir frelsi þræl- anna, dóu fyrir mannkynið. Allir, þeir, sem slíta lífi sínu til mentunar og við- reisnar, eða frelsis þjóðanna, lifa og deyja fyrir mannkynið. Það hafa mill- íónir dáið fyrir mannkynið. Það hafa einnig ótalmargir, liklega í þúsundatali, dáið til að staðfesta kenningu sína. Píslarvottarnir dóu til að staðfesta kenningu sína, Sókrates, Jóhann Húss, Hieronymus frá Prag, únitarinn Ser- vetus og ótal fleiri. Svo að úr þessu getur enginn guð orðið hjá G. E. En svo kemur seinast hjá G. E., að hin æðsta kenning Krists hafi verið sú, að hann væri guð, kominn Itil að endur- leysa mennina, taka upp á sig allar þeirra syndir. Ég neita þessu hátíð- lega, hefi æfinlega neitað því. Hin æðsta kenning Krists var, að guð væri “faðirinn”, að vér værum öll börnin guðs, alveg eins og Kristur sjálfur, Gyð ingurinn, Únítarinn Kristur. Kristur vildi lyfta þjóð sinni uþp með því, að gefa henni hreinni og helgari og kær- íeiksríkari guðs hugmynd að horfa á, en hún áður hafði. Að segja að Kristur hafi kent það, að hann væri kominn til að endurleysa mennina frá syndum þeirra, álít ég hina mestu óvirðingu á Kristi. G. E. fer svo að koma með sínar sannanir fyrir því, að Kristur sé guð, og telur þar til þetta eftir Krist: “Alt vald er mér gefið á himni og jörðu”. En ef að G. E. gætir betur að, þá lýsir þetta einmitt að Kristur sé ekki guð, því að sá hlýtur að vera æðri, sem valdið gefur, heldur en sá, sem valdið þiggur. Að ég hafi gert Krist að ósanninda- manni eru Guðm, orð en ekki mín.— Að Kristur sé vegurinn, sannleikurinn og lífið, rýma Unítarar saman við það, að hann sé maður. BRlSTOyS Sarsaparilla Cures Rheumatism, Gout, Sciatica, Neuralgia, Scrofula, Sores, and all Eruptions. BFJSTOL’S Sarsaparilla Cures Liver, Stomach and Kidney Troubles, and Cleanses the Blood of all Impurities. BRISTOL’S Sarsaparilla Cures Old Chronic Cases where all other remedies fa.il. Be sure and ask your Druggist for BRXSTOIj’S Sarsaparilla Til þess að finna ósamkvæmni hjá mér má G. E. lesa miklu betur ofan f kjölinn en hann enn hefir gert, og til þess að [fá skýrari hugmyndir um kyrkjulegar kenningar, þarf hann að kynna sér skoðanir fleiri trúflokka, held ur en sína eigin barnatrú. Það er gam- alt máltæki, að sá sem að eins kunni eitt mál kunni ekkert, og sá sem að eins þekki eina trú þekki enga. Og að síð- ustu til þess að vinna sér inn 10 dollar- ana þarf hann að koma með sterkari sannanir og á betri rökum bygðar, en hann hefir enn komið með. Kveð ég hann svo með vinsemd og þakka honum fyrir hógværa og kurt- eisa grein. Það hefði mátt gera úr þessu miklu lengra mál, en ég hefi ekki viljað gera það, þótti það ekki þess vert. ATH. — Af því á séra Magnús hafði verið ráðizt f Lögbergi og af þvi hann átti ekki kost á að svara fyrir sig í því blaði, létum vér tilleiðast að taka þessa grein í Hkr., en svo tökum vér heldur ekki meira um þetta mál, því vér bú- umst við svo mikilli mannlegri tilfinn- ing hjá ritstj. Lögbergs, að hann taki ekki meira af greinum móti séra Magn- úsi, úr því honum þykir ótilhlýðilegt að ljá honum rúm til að svara. Ritstj. Hkr. Algert máttleysi. LÆKNARNIR VORU HISSA Á ÞESSU SJÚKDÓMSTILFELLI. Ungur Canadamaður fær limafallssýki í New York. Fer heim til sín til London, Ont., dauðvona. Prest- ur, sem heimsótti hann, benti hon um á meðalið sem bætti honum. Fékk Landrys limafallssýki og komst til heilsu. Almenningur veit lít- ið hvað það þýðir, en í nugum lækna er það merkilegur atburður. Þetta var það sem kom fyrir 0. E. Dallimore, sem nú á heima í Madison, N. J. JV\i ■sM and Burns are soothed at once withl Perry Oavis’ PAIN KIU.ER. r It takes out the fire, reduces the inflam-l mation, and prevents blistering. It is| 'the quickest and most effectual remedy for j pain that is known. Keep it by you. “ Já, það er satt að ég fékk Land- rys limafallssýki”, sagði Mr. Dallimore við fregnritann, sem heimsótti hann, “eða þá að beztu læknúm í London hef- ir skjátlast. Að ég sé nú orðinn heil- brigður er augljóst hvei jum manni, og um leið stóð hann upp og sýndi sig að vera eins hraustann, eins og hver heil- brigður maður. “Það var 15. Marz síðastl. þegar ég var. í New York, að óg fann fyrst til sjúkdómsins. Ég átti örðugt með að ganga upp stiga vegna máttleysis í fót- unum. Ég fór til læknis, og sagði hann mér að ég liti út fyrir að hafa snert af riðu, ener sjúkdómurinn aðgerðist sagð hann það væri Landrys limafallsýki, og þar eð honum voru ljósar afleiðingar þess sjúkdóms réð hann mér til að fara heimleiðis. Ég hætti við starfa minn og lagði af stað heimleiðis til London 1. Apríl. Ég fékk mér þegar læknishjálp, en mér versnaði ákaft, og á laugardag- inn 7. Apríl höfðu nokkrir læknar ráð- stefnu út af sjúkdómi mínum og til- kyntu mér á eftir, að ekki væri annað fyrirsjáanlegt en dauðinn, og aðég ætti að líkindum ekki eftir meira en 3—6 daga. Samt sem áður hjarði ég enn þrátt fyrir það þó handleggir og fætur væru algerlega máttlausir. Ég gat varla látið á mér skilja hvers ég meðþurfti og ég gat að eins komið ofan i mig þunn- meti. Þjáningum mínum verður ekk' með orðum lýst og dauðinn hefði verið mér velkominn gestur. Nú kemur atriðið, sem hefir gert læknana forviða. Presturinn, sem heim- sótti mig, Mr. Grundy, sagði mér frá að tekizt hefði að lækna limafallssýki með Dr, Williams Pink Pills for Pale People. Ég byrjaði að brúka pillurnar 28. Apríl og viku síðar fann ég á mér mikinn bata. Það fór að færast líf og hiti í fæturna og ég fór að geta hreyft þær. Mér hélt áfram að batna og 25. Maí gat ég setið í kerru og keyrt hest- inn sjálfur. I byrjuðum Júlí gat ég gengið um húsið og um það leyti tók óg mér ferð til Niagara. Smátt og smátt komst ég til minnar fyrri heilsu, og 11. Okt. 1891 fór ég frá London til New Yok til að takast á hendur hinn gamla starfa minn, alger- lega læknaður af sjúkdóm mínum. Þessu máli til sönnunar gaf Mr. Dallimore eftirfylgjandi vottorð : I fylkinu New Jersey ) Morris County ) 55 Olave Dallimore hefir hérmeð eið- fest ofanritaða frásögu og segir hana með því sanna. Olave E, Dallimore. Ofanritaður eiður gefin í viðurvist minni hinn 3. Des. 1894. Amos C. Rashburn (Innsigli) Notary Public. Dr. Williams Pink Pills for Pale People eru óyggjandi viðriðu, limafalls- sýki, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, höf- uðverk, eftirstöðvum Ihfiuenzu, hjart- slætti, taugaveiklun og öllum sjúkdóm- um, sem orsakast af skemdu blóði, svo sem kirJaveiki, langvarandi heima- komu. Þær eru einnig óyggjandi við sjúkdómum sem eru einkennilegir fyrir kvennfólk. Þær bæta blóðið og útlitið. Fyrir karlmenn eru þær góðar við sjúk- dómum, sem stafa af ofþreytu og óhófi, af hvaða tagi sem er. Það hefir engar slæmar afleiðingar að brúka þetta með- al og það er enda ohætt að gefa það börnum. Þessar pillur eru tilbúnar af Dr. Williams’ Medicine Company, Brock- ville, Ont., og eru seldar í öxkjum með vörumerki og nafni félagsíns á umbúð- unum fyrir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $1,50. Þær fást hjá öllum lyfsölum og með pósti frá Dr. William’s Medicine Company. Yísindalegar uppfind- ingar til heimabrúks. Fagrir og glóandi litir. Af starfi vísindanna um undanfar- in ár hefir árangurinn orðið meðal ann- ars hinn nýi fagri Diamond Dye fyrir bómullardúka: turkey-rautt, scarlat, dumbrautt, ljósrautt, purpurarautt, brúnt, gult og grænt. Þessir litir eru svo sterkir, að þeir láta sig ekki við þvott eða sólskin. Ef konur bæðu um Diamond Dye fyrir bómullardúka og tækju ekki aðra liti, þá gætu þær litað föt og fataefni svo varanlegt væri. Hinn sterki Diamond Dye fyrir bómullardúka er góður á gólf- teppi og þess vegna ómissandi fyrír sveitafólk. Þessi litur tekur fram öll- um öðrum litarefnum, og mörg stór lit- arverkstæði brúka þá stöðugt. Óekta litarefni, sem eru í sjálfu sér ónýt eftirstæling af Diamond Dye, er selt í sumum búðum; gáið að þvi. Heimtið að eins Diamond Dye og ekk- ert annað. Hann er reyndur, áreiðan- legur, góður, fagur og endist'vel. E. B. Eddy’s ELDSPITUR hafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðir. 4 Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem hafðar eru yið eldspýtna- gerð. Til Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. THE PERFECT TEA M0NS00I cA IN THE WORLO FROM THE TEA PLANT TO THE TEA CUP IN ITS NATIVE PURITY. “ Monsoon” Tea is packed under the supervision of the Tea growers, and is advertiscd and sold by them as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon Teas. For that reason they see that none but the very fresh leaves gro into Monsoon parkages. Thatiswhy “Monsoon/ the perfectTca, canbe sold at the same price as inferior tea. It is put up in sealed caddies of % lb., i lb. and 5 lbs., and sold ín three flavours at 40C., 50C. and 6oc. If your erocer does not keep it, tell him to write to STEEL, HAYTER & CO., n and 13 Front St. East, Toronto. íslenzkur skraddari ’AX'A <ái'aliiiiu Str. Nú er tækifærið til,að fá sér góð föt fyrir litið verð. — É? bý til föt eftir máli og ábyrgist að þau fari vel og og að allur frágangur sé hinn vand- aðasti. —■ Verðið er er frá $15 til $28 fyrir samskonar alfatnaði og aðrir skraddarar selja fyrir $20 til $38 og þaðan af meira. — Alt það efni sem ég hefi, er úr alull og á annað hundrað tegundum úr að velja. — Komið sem fyrst og sannfærist af eigin reynd. S. Sölvason, 213 Graham Str.— Andspæn- is Manitoba Hotel. Takið eftir. fatnaði AÐ 290 Hain Street rétt á móti Hotel Manitoba, aðrai frá horninu á Graham Ave. Ég sel með eins vægu verði og unt er, bý til skó eftir máli og geri við gamalt, sem alt verður bæði fljótt og vel af hendi leyst Ég mun gera mér alt far um að gera gamla og nýja viðskiftavini mína á nægða. Komið til mín nður en þér kaupið hjá öðrum. Sigurður Vilhjálmsson. James Farquhar. Húsflutningamaður. Ábyrgist verkið vel af hendi leyst og eins ódýrt og ódýrast gerist. Heimili: 859 Main Street. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa i Dagg-Block, SELKIRK, MAN. ÍSLENZKR LÆKNIR m. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. Soouth liuutl Freight iNo.) 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily.j St. Paul Ex., No.108 Daily. Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.13þl 5.30a l.Oðp 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *.. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2.13p *Union Point. l.l7þ 7.02a U.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. . Morris .... 1.45p 7.45a 10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30pj.. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7 25v 10.30p ... Chicago .. 9.35p $5, 10 nrr 00 e^ta Confede- Ls rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chass & Barker, West Atlanta, Ga. vKJUíTs WkCAVtAlðJ nMUt IyIAKKs COPYRIGHTS.^ C0PYR1GHTS. CAW I OBTAIN A PATENT ? For a tions strictly confldential. A Handhook of In- formation concerninff I'ntenta and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken through Munn & Co. recelve special noticeinthe Scientific Americn.ii, and thus are brought widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illnstrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the year* Saniple copies sent free. Building Edition, monthly, $2.ö0 a year. Single copies, cents. Every number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enabling Duilders to show the latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO., New Yokk, 361 Bkoauway. morris-brandon branch East Bound S -Ö rM (D *CD r* a w o s M * ® CG p 2 8ö Bound. STATIONS. 1 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2. lp 2. 5p 1. 7p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 03l5pl.. Winnipeg ,.|12.)5p 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a U.27a 11.09a 10.55a 10.40a t0.30a lO.löa lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a . Morris.... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway.. .. Baldur.... .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p 3.10p 3.25p 3.48p 4.01 p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.4öp 6.30p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. 4.15 p.m. 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.m. 7.30 a.m. STATIONS. .. Winnipeg.. *Port Junction *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis. . . Port. Ia Prairie East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.m. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49a.m. 10.40 a.m. 10.25 a.m. 10.00 a.m. 9.43 a.m: 9.15 a.m. Stations marlted —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 havethrough Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Psnl. G»u Agt. Wpg, H. J BELCII, Ticket Aeent. 486 Maiu Str., Winnipeg, 210 Valdimar munkur. ýrða fóstra. ’Vonarijósið var slokknað og um leið misti hún móðinn. “Ég var, svei, mér, heppinn að rekast á þig. Annars hefðirðu máske ratað í einliveijar raun- ir. Þú ert sjálfsagt á leiðinni til keisarans”. Uin leið og hertoginn sagði þetta, herti hann á tak- inu um handlegg meyjarinnar. í fyrstu kom Iíósolind í liug að slíta sig lausa og hlaupa leiðar sinnar en er hann herti á takinu sá hún að slíkt mundi til ills eins fyrir liana sjálfa. “Ja, við skulum nú halda heim ! Það fer betur um þig þar! Og þetta er hún Zenobie litla !” Zenoúie leit við hertoganum, en svar- aði engu. og sneri þá Olga máli sína til prests- ins. “Sjá þú um að meunirnir geri þetta snemma í fyrra málið, Savotano, en kom þú heim til mín sjálfur. Ég sver það við hinn heilaga Pál postula, að ég dreg hitt verkið ekki lengur”. Hnípin og sorgþjökuð var svo Rósalind dreg- in nauðug heim aftur á hertogasetrið. Valdimar munkur. 211 XVIII. KAP. Torskilin gáta. Rúrik Nevel var að dreyma að hann var orð inn yfirkerforingi og var að leggja vit í orustu. Álengdar kom hann auga á foringja óvinahersins og þekti þar hertogann af Tula. Þó var hann sjálfum sér ólíkur, því liaun hafði ægilega stór- an lierðakistil og var í prestlegum einkennisbún- ingi. Þetta þótti Rútik undarlegt i drauinnum I sama vetfangi hófst orustan og jörðin skalf og titraði undan liinum stórkostlegu fallbyssuskot- um. Svo var dynurinn mikill, að livernig sem Rúrík lirópaði til aðitoðarmanna sinna jog laut- enanta heyrðu þeir ekki til hans. Dynurinn óx í sífellu og um síðir hleypti Rúrik fram til á- hlaups. í því var liestur hans skotinn undir honum, en hann henti sér úr söðlinum og kom standandi niður. Við þetta vaknaði hann og heyrði að nafn hans var kallað í sífellu. Leit iiann þá UPP og sá hvar Paul stóð við rúmið í rtáttklæð- Unurn, Rúrik sá þá einnig og fann líka til þiss með kuldahrolli, að hann hafði i svefninuin stokkið upp úr rúminu og stóð berfættur á köldu gólfinu. “Heyrirðu ekki gauraganginn við dyrnar f” spurði Paui. 214 Valdimar munkur. aði Demetrius og hristi höfuðið. “Ég sá það á svip hans, þegar hann gekk burt, að haun hafði meira niðri fj’rir, en hann þorði að segja. Eins víst eins og það, að við sitjum hér, ætlast hann til að þú komir ekki fyrir keisarann. Ég veit það, — ég sá það í augum hans”. “En hann þorir ekki að brjóta boð keisar- ans”, svnraði Rúrik. “Jú, jn. Hann vonar að sleppa með lýginni. Það er vandalaust fyrir hann að sverja, að hann hafi ekki getað höndlað þig lifandi!” “Það er satt”, sagði Rúrik. “Ja, kondu þá með mér”. “Sendi keisarinn þig?” “Nei. En ég tek alla ábyrgð á mig, og skal líka fara með þig beint til lians. Um það máttu vera viss, að ekki má lengi sitja. Þeir koma áð- ur en langt líður seppar hertogans. Treystu mér og alt mun vel fara”. Hugsaði Rúrik þi málið um stund ogviður- kendi að vinur sinn hefði rétt. “Já, en ég ætla að finna móður mína sem snöggvast og svo kem ég”, sagði hann. Deme- trius gaf honum fararleyfi, en baðhann að vera fljótan, því nú væri um að gera að komnst burtu áður en menn hertogans kæmu. Svo sagði hann honum einnig að látaekki móður sína vita hvert ferðinni væri heitið, en að eins það, að hann kæmi lieim aftur einhvern tíma um kveldið. Rúvik tók því vel og fór svo inn í kerbergi móð- Valdimar munkur, 207 búa út skipnn nm að liandtaka Rúrik. Deme- trius stóð hjá fullur vandræða og leizt illa á, og ekki voru það nein ástaraugu, sem hann skaut að kertoganum. Svipur lians lýsti því greini- lega, að iiann trúði ekki þvi, er Olga bar fram. “Minnstu þess, að ég vil fá að sjá manninn”, sagði Pétur! er liann stundii síðar fékk hertogan- um ski punina um að taKa Rvírik fastan, og lof- aði hertoginn því. Ef keisarinn tók ekki eftir hinum einkenni- lega svip kertogans, er hann sneri til brottgöngu, þá tók Demetrius eftir konum. Og hann þóttist skilja hvað niðri fvrir var, en ekki sagði hann neitt í þaðskiíti. Olgahneigði sig auðsveipnis- lega, er liann tók við skipuninni, og svo hraðaði hann sér út. Þegar út kom i garðinn liægði hann á sér, gekk hægt og þunglamalega og nið- urlútur. Alt í einu rétti hann úr sér, skelti sam- an lófunjm og gekk svo hart leiðar sinnar. Þeg- ar út á torgið var komið staðnæmdist iiann í grend við lnis, sem haft var til almennra skemt- ana, og innan stundar kom þar út rnaður, sem skimaði í kringumsig. Er hnnn þóttist þekkja hertogann nálgaðist haun og spurði í lágum róm : “Ert það þú, Olga?” “.Tá”, var svarið. Þó dimmt væri mátti við stjömuljósið sjá að hér var kominn Savotano prestur kroppinbak- ur. “Hvernig gengur það ?” spurði liaun svo, er þeir getigu samleið eftir strætiuu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.