Heimskringla - 05.04.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.04.1895, Blaðsíða 4
4 IIKIj\ií-SKliiMGLA ú. APRIL i«95. Winnipeg. Trjáplöntudagur í ár inn fðstudaginn 3. Maí. er ákveð- Kámið levfði oss ekki í þctta skifti að hafa auglýsingar þeirra S. Sölva- sonar og Sigurðai' Villijálmssonar á sem hontugustum stað í blaðinu. Vér vonum samt að lesendur hlaðsins leiti þær uppi og lesi þser með athygli, þær eiga það skilið. Burtför lir. E. Hjörleifssonar hefir verið frestað til mánudagsins 8. þ. m. en þá fer hann að forfallalausu með C. P. R.-Montreal-lestinni kl. 12.20 e. li. Lesið auglýsingu Guðm. kaupm. Jónssonar í öðrum dálki blaðsins. Það eru ósvikin kjörkaup sem liann hýður og þeir sem hafa skift við hann vita, að ha'nn stendur æfinlega við það, sem hann auglýsir. Sagt er að hveitisáning sé al mcnnt byrjuð í vesturhluta fylkisins spá sumir illa fyrir því, óttast harð viðri áður en lýkur, en aftur halda aðrir að vorið sé komið fyrir fult og alt, þó smá kuldaköst kunni að koma. Haldist sama veður, hrotnar ís-1 inn af Rauðá á hverri stundu. Er | hún sögð auð orðin í suðurhlutafylk- isins. Fyrirlestur herra E. Hjörleifssonar var laklega sóttur í Tjaldbúðinni fyrra fimtudagskvöld, cn ágætlega vel sóttur aftur í Unity Hall á laug ardagskveldið. Á undan fyrirlestr inum las liann tvö kvæði eftir Hann es Ilafstein og á eftir honum kafia úr leikritinu “Prestkosning'in”. Herra Sveinn Thomasson, Hnausa Man., kom til hæjarins með konu sína á laugardaginn var og er tekinn til atvinnu að handverki sínu—ak týgjagerð, lijá E. F. Hutching. E: kostur verður á fer hann til Gretna, Man., áður langt líður og vinnur þar að sama verki fram eftir sumrinu. Hra. Jón Helgason fór vestur í Klettafjöll í vinnu fyrir C. P. R. fél á þriðjudaginn var, og æskti hann eftir að vér gætum þess, að samistað ur hans þar er óákveðin fyrst um sinn og kunningjum hans þess vegna þýðingarlaust að skrifa honum, sem stendur. 8unnanfari (Fehr. nr.) harst oss í hendur á miðvikudaginn. í honum er: Mynd og æfiágrip Hannesar pró- fasts Stephensens; Gamanvísur eftir rikssonar á skólaárum þeirra í Kliöfn; Alþingi 1894; Afmælisvísur til P. Brynjólfssonar; útdráttur úr ritgerð um liáskólamál íslands eftir mag. phil, Carl Kuchler í “Academische Revue” í Munchen, og að auki ýmsar smærri greinar. Ekki eitt sæti var autt i Tjald- búðinni á sunnudagskvöldið var, er séra Ilafsteinn talaði um skólamálið. llann talaði gætilega um málið, var kaþólíkum andvígur, en komst þó að þoirri niöurstöðu, að ef sannað yrði að skólarnir væru protestantaskólar, væri ekki um annað að gera, en stryka út þær guðfræðisiðkanir, sem nú ættu sér stað og gera skólan al- gerlega verzlega stofnun. Banatilræði veitti íslenzkur mað- ur sér hér í hænum á miðvikudags- morguninn, skar sig á háls með vasa- bníf, en skurðurinn varð ekki dýpri I en svo, að líkindi eru til að hann rakni við. Maðurinn er eyfirzkur, | heitir Sigfús Bjarnarson og á heima Argyle-hygð, kom frá Dak. á mánu-1 dagskvöld, auðsjáanlega hálf-hrjál- aður, þó lítið hæri á honum, Hann gisti hjá herra Sigurjóni Snædal á | Young Str., og var Sigurjón húinn að útvega honum fargjald heim aft ur á miðvikudagsmorguninn og sagði honum að búa sig. í stað þess að gera það fórhann, þegarengin sá til, út í hestús og veitti sér áverkann. Kom þar Þórarinn járnsmiður Finn- bogason að lionum og sendi þegar eftir lækni. Skeyti frá sjúkrahúsinu á fimtudagsmorgun segir liann batavegi. 18 OFTEN A NEQLECTED COLD WMICM DIVILOPC Finally Into Consumptiorp BREAI^ UP /\ COLD IN TUV(E BY UBINQ Pyny-Pectoral THE QUICK CURE pon COUGH3, COLD8, BRONCHITIS, HOARSENES3, ETO. ínrgc CSottle, 2» Cts. Um landeignarrétt. Eftir Hbrbbrt SpBNCER: (Lausleg þýðing eft.ir M. C. B.). Gefum mannlegri þjóð er hefi jafnt tilkall til að sækjast eftir þeim hlutum er hún girnist. Gefum henni heim, Rakarabúð Árna ÞÓRÐARSONARer að — 218 .5aísies Str. West — rétt á móti Police Station. I búðinni vinnur enskur rakari, sem áður hefir unnið í íslenzkri rakarabúð hér í bænum. Komið við í nýju báðinni. Eftir Sunnanfara. Pét- með Próf í löffum tók Sigurður urssou, Sæbyrgingur, 19, Jan Gísli ísleifsson 2. Febr., báðir 1. eink. Rafmagnslýs ingarnálið í Reykja- vík hefir vakið á sér eftirtekt, svo að þess liefir verið getið Iiér í hlöðum. Það hijóta líka allir að sjá liverjar stórefiis framfarir það væra fyrir hæ inn, ef rafmagnsijós og ef til vill raf- magnsofnar kæmust á, Þó að olíu tírurnar þar á götunum liafi ekki þótt heisnar, má hærinn eiginlega þakka sínum sæla, að hann hefir aldrei ráðizt í gaslýsingar, sem um hríð hafa tíðkazt mjög erlendis, en idjóta áður en langt um líður að hvería fyrir rafmagnsijósunum. Nellemcnn ráðgjafi tók svari Is- lendinga hér um daginn við umræð ur dönsku fjárlaganna í Ríkisþing- inu. Yar niælt á félagsnefndarin nar, ættu það ekki skilið, að fá fé til hrað skreiðs herskips til gæzlu fiskiveið- um útlendinga, eins andstæðiiega og leirkæmi fram gegn verzlunarhags-1 halda sem fasteign, innibindur Jónas Haligrímsson til H. Kr, Frið- munum Dana, og var þar átt við ' framvarpið um búsetu fastakaup- manna á íslandi. Er auðséð á þessu að tii eru þeir cnn meðal Dana, sem skoða Island eins og kú, er Danmörk eigi að mjólka. Nellemann mótmælti líka þessnm misskilningi, og sagði eins og satt cr, að það kæmi ckki fremur niður á Dönum en öðram ijóðum um búsetuna, því að verzl- unin væri frjáls við allar þjóðir og gengi jafnt yfir alla. Auk þess væri íslendingar samvinnugóðir, og væri lað annað mál, þótt hann og alþingi hafi ekki ætíð verið á sama máli. Annars mun flestum íslendingum virðast svo sem það liggi fyrir utan cerkahring Ríkisþingsins að skifta sér af því, hvaða ályktanir alþingi gerir í sérstökum málum Islands, lagaður er eftir tilkalli því, sem eðlisfar þeirra heimtar, heim, sem allir eru á líkan hátt fæddir í, og það eðlilega fyig ir að þeir hafa jafnrétti til heimsins gæða. Því hver einn hefir rétt til alls er hann vill, að svo rriiklu leyti og hann skerðir ekki jafnrétti annara, þá hefir hver rétt til að brúka jörðina til að seðja lóngun sína með því, að iiann leyfi öðrum hinn sama rétt. Og aftur á móti er það skiljanlegt, að engin einn hefir leyfi til að brúka land á þann hátt að hindra aðra frá að geta brúkað það á sama hátt. Slíkt væri að helga sér meiri rétt og þar af leiðandi brjóta lög mál jafnréttarins. Jaínrétti getur því ekki leyft fast eign í landi, því ef einn lduti jarðarinn ar getur réttilega orðið eign eins manns svo að hann megi halda honum bara fyrir sínar eigin þarfir. eins og sá hlut- ur, er hann hefir fullkomin rétt til. þá má eins halda sem eign á öðrum hlutum jarðarinnar og þar af leiðandi má á lík an hátt halda öUu yfirborði jarðarinnar og þessi hnöttur getur því með tíman um orðið fárra prívat eign. Athugum nú í hvaða vandræði þetta leiðir. Ger- um vér nú ráð fyrir að þvilíkt gæti átt sér stað, þá leiðir það af sér, að ef land eigendur hafa eignarrétt til yfirborðs jarðarinnar, þá hafa þeir sem ekkert land eiga engan rétt til hennar. Því likt getur að eins átt sér stað með eymd á þeirra hlið. Þeir eru allir átroðningsmenn nema með leyfi landsdrottnanna. Þeir geta ekkert rúm fundið fótum sinum og jafnvel ef landeigendum þætti tilhlýði- um hvUdarstað, mættu þeir eins vel löglega verða þveitt ir út af jörðinni algerlega. Af því sú uppástunga, að land megi að heili hnötturinn megi verða eign að eins ör- fárra íbúa hans, er það auðskilið, að sá partur íbúanna, sem eigi heldur fasteign í landi, fær að eins ieitað sér nauðsynja til Ufsviðrhalds með leyfi hins hlutans, og með því neitað jafrétti allra, því menn, sem ekki geta lifað án leyfis ann- ara, geta ekki haft jafnrétti við þá. —Vísum vér nú málinu frá því mögu- lega til hins virkilega, þá fiunum vér enn gildari ástæður til að neita fasteign í landi. Það getur aldrei verið réttilega staðfest að sú núverandi heimild til slíkrar eignar sé lögmæt. Skyldi nokk- ur hugsa annað, þá líti hann i annálana Áhlaui), svik og prettir með yfirskins- valdi og ráðaslægð ; þetta eru aðalor- sakir er leitt hafa til þess. Hin upp- runalegu landeignarbréf voru rituð með blóðugu sverði, en ekki með penna, ekki af lögfræðingum, heldur af her- mönnum. Högg voru brúkuð sem gjaldeyrir og í innsigli var brúkað blóð í staðinn fyrir lakk. F.r mögulegt að J>á leið af hálfu að íslendingar | iegra ag neita þeim réttlátar kröfur gætu á þennan hátt verið fastsettar ? Varla, og ef ekki, livað verður þá af kröfum allra eftir- fylgjandi eigenda, er á slíkan hátt hafa hrifnar verið ? Getur jörð eða arfleiðsla ábyrgzt eignarrétt þar sem hann áðus ekki var til ? Geta hinir upprunalegu krefjendur verið afsakaðir við dómstól skynseminnar, af því sá stolni hlutur þeirra rann í annara hendur ? Vissu- lega ekki, og ef því ein arfleiðsla getur ekki gefið eignarrétt, hvernig geta þá margar? Nei, því þó ekkart sé marg- faldað um alla eilífð getur það ekki skapað einn. Jafnvel lögin viðurkenna þetta höfuð atriði. Hinn núverandi svo kallaði eigandi verður, ef tilkall er gert, að staðfesta eignarrótt sinn, að hverjum hann keypti eignina, eða hver arfleiddi hann, og sé nokkur galli á því upprunaiega landeignarskjali, jafnvel þó hans eign hafi haft tugi af áðurver- andi eigendum, þá ónýtir sá galli hans eignarrétt. En, timinn, segja sumir, gerir það lögmætt. Langvarandi eign hlýtur að takast sem lögmætt tilkall. Það sem um margar aidir gekk frá einum til annars sem eign, og hefir verið keypt og selt, hlýtur nú að álítast sem áreið- anleg eign einstaklingsins. Þessari uppástungu getum vér gefið jáyrði þegar þeir iiafa fullkomlega takmarkað þýðingu hennar. En til þess samt sem áður hljóta þeir að finna nægilegt svar upp á þá spurningu : Hvað langan tíma þarf til þess að breyta því í rétt- iæti sem upphaflega voru rangindi ? Ef eignarróttur verðar fullkominn á þús und árum, hvað mikið meiren fullkom inn veröur hann þá á tvö þúsund ár um ? o. s. frv. Fyrir hverja niður stöðu er þeir komast verða þeir að finna upp nýja reikningsaðferð. Hvort það sé haganlegt að viður kenna eignarrétt, þar sem það í langan tíma hefir verið haldið svo áður, er ekki atriðið. Vér höfum ekkert að gera við skoðun um viðurkendann hentugleik eða svo kallafar lagalegar ákvarðanir Vér þurfum að eins að leita að þeim dómi, sem gefurhreinan úrskurð í þessu efni, og þessi dómur mótmælir hverri einustu setningu um svo kallað tilkall einstaklingsins til fasteignarrétts, og viðurkennir þá einu skoðun gilda, að réttareign mannkynsins yfir höfuð til alls iands sé enn löglegt, þrátt fyrir öll skjöl, vana og lög. Vér megum eigi gleyma því, að það eru aðrir en landeigendur, erumhyggju þarf að bera fyrir, sem fara sí-fjölgandi alt svo lengi að einstakir menn eiga landið. Og enn fremur látum oss muna, að þessi órétt- ur er fjöldinn líður fyrir er óróttur af verstu tegund. Að svo er ekki almennt álitið, sannar ekkert. Það var einu sinni almennt álitið í siðuðum löndum og rikjum, að þrælaliald væri í alla staði rótt, en nú er það álitið einn hinn versti glæpur. Og eins er það víst að menn geta enn lært, að með þvi að neita öðrum um jafnrétti að vatni og landi, er að fremja glæp, eins voðaleg- an glæp eins og þann, að taka af öðrum líf, eða persónulegt frelsi. • 0 KJORKAUP HJA — Q. Johnson, s.-w. coi'iier lioss & Jsnhel Str. Bolir. hinir Eg hefi nú fengið mikið upplag af vor og sumar vörum, og eru þar á meðal inndælu “Watchspring”-bolir, sem öllum íslenzkum stúlkum líka svo vel. Þeir eru úr beti-a efni en nokkru sinni áður, og 25 cts. ódýrri. — SniiiaiTxili r eru bol- ir með nýju lagi og mjög ódýrir. — Jlress Iinpi'iivcr eru einnig bolir eftir nýustu tizku, sem allir “dressmakers” mæla með. Þeir eru 50cts. ódýrri en nokkru sinni áður. T)rp«« T-iíui/1 Q Af ölium tegundum L/lGbb VTOOUb. þess hefi ég svo mikið, að það þyrfti stærra blað en Heimskringlu til að telja það alt saman upp, og skal hér að eins getið um fátt af þvi. Svart Cash- niere breitt og gott, 35 til 40 cts. virði á 25 cts. .11 isiittt Caslimere af sömu gæðum alveg eins ódýrt, og einbreið ágæt kjólaefai á 10, 12J og 15 cts. Flannpl pIÍPQ Yc1 llreiö á r,c- yardið,— nærri eitt yd. á hreidd 10 cts. í lcliniGlClbCb. Urvals Flannelett á 12Jo!i 15 cts, PlTllÍQ C!'(I hetri en óg hefi nokkurn tíma haft áður, en þrátt fyrir • það sel ég þau við sama verði og óvandað print, sem ekki borgar sig að kaupa — 5, 6J og 8 cts. TCll 1*1 míl 11 nil qIcTUTÍ 1 ll’ Þær eru makalaust ódýrar. Góðar skyrtur iVcUllIlcUUlclfeKJ 1 IU1 . á 25 cts., mikið betri á 35c„ ágætar á 50 c. og reglulegt afbragð á 65 og 75 cts. KarlmnnnnfaínnrHr Þaðerekkert um það að gera hvað þeir IVHi llilctllIlclldjlllclUIl . hafa kostað migt heldur hvað ég get fengið f ITÍr þá. — Vi 3i ei I: í iit er það sem ég sel mest af og munuð þér kom- ast að raun um, að ég sel þau ódýrra en nokkur annar. — — Munið eftir staðnum. — — South-west corner floss & ísabet Str. Gull og' silfur-gripir. Hin nýja skrautgripabúð G. Thomas, Manuf. Jeweller. 534 Mnin Street Ég hefi nú fengið nýjar og ágætar birgðir af allskonar Jeweliry. Þeir sem þurfa að kaupa sér Giftinga-hringi geta hvergi fengið samskonar hringi fyrir jafnlítið verð eins og hjá mér. Einnig hefi ég Úr og klukkur og allskonar gull og silfurgripi við lægri verði en ykkur hefir nokkurn- tíma dreymt um. IVatertown Marbte & Granite Works. Tyggid T uckett’s T & B “MAHOGANY” og “BLACK” Munntobak. Selur marmara og granit minnisvavða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmaani félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Tilbúib ap Tiie Geo. E. Tuckett & Son Co. HAMILTON, ONT. Ltd. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. Fundarboð. Hið íslenzka Verzlunarfélag heldur ársfjórðungsfund sinn í Verkmanna- félagshúsinu fimtudaginn 11. þ. m. kl, 8 e. h. í umboði félagsins. Jón Stelansson. 208 Valdimar munkur. “Vel, — eins og ég framast þorði að vona" svaraði hertoginn. “Eg hefi skipun um að taka Rúrik fastan”. “Og koma lionum fyrir?” “Ja, svo gott! Reyndar á ég að íæra hann fram fyrir keisarann, en það er vandalítið að fara í kringum það”. Um leið og hann sagði þetta nam hann staðar, leit alt í kring um s:g og hvísl aði svo að klerki : “Þú skalt leggja til 3 þina beztu menn, en ég skal koma með 2, í fyrra- málið snemma, undireins um sólar uppkomu, verða þeir að vera komnir að heimili Kúriks. Þeir verða að gera liann reiðan, og hann auðvit- að reynir að verjast og—svo skulu þeir drepa hann. Það er engin hlutur auðveldari. Þeir geta hæglega losað okkur við hann þannig og svo geta þeir borið, að liann hafineitað aö hlýðn- ast skipun keisarar.s alt fram í andlátið. Með þcssn móti er þetta jafnvel æskilegra heidur en einveldi að dæma mál hnns, því þá hefði ég þurft að viðliafa eiohverja mynd af réttarhaldi. En eins og er þurfnm við ekki annað en senda menn heiin til hans, gera hann reiðan, skjóta hann, og segja svo keisaranum hvernig það atvikaðist. Hvað sýnist þér ?” “Ekki annað”, sagði Savotano og hlakkaði í honum, “en það, að minn herra Nevel er úr sög- unni—hann er dauður maður!” Hertoginn var á sömu skoðuu, og hófu þeir þi gönguna á ný og gengu um ítur.d þegjandi. lnnan ttund?x Bá hertoginn tvær manneskjur Valdimar munkur. 213 maðurinn upp á móti honum. “Hvað er þetta ! —Demetrius !” sagði Rúrik, og rétti Grikkjanum hönd sína. “Já, vinur”, svaraði sá gríski brosandi. “Þér þykir óg nokkuð snemma á fótum”. “Heldur er það nú, en seint og snemma ert þú jafn vel kominn”. “Þakka þér fyrir. En nú er ekki timi til að sitja og masa. Sleðinu minn er við dyrnar og ég vil fá þig með mér”. “Og hvernig stendur á því ?” Hvað hefir nú komið fyrir ?” spurði Rúrik hissa. “Það skal ég segja þér. Oiga heimsótti keis- arann í gærkveldi. Ég hafði rétt lokið við að æfa hann í sverðfimi, og var þvi við og heyrði samtalið. Hertoginn æskti eftir umboði til að taka þig fastan, og gaf þærástæður, að þú værir foringi ræningjafélags bér í bænum og beiðir nú þegar verið staðinn að verki oftar en einu sinni. Það er óþarft að segja þér öll orð hans, en hann gerði úr þér óbetranlegan fant, og leiddist þá keisarinn til að veita honum umboðið. Olga vildi einnig fá umboð til að yfirheyra þig og ráða afdögum tafarlaust, en það vildi Pétur ekki leyfa. Hann gaf út skipun um að handtaka þig, en heimtaði jafnframt að þú yrðir færður fyrir sig”, Rúrik stóð um stund sem steini lostinn, en sagði svo, að þá mætti líka hertoginn til með að flytja sig til keisarans. “Ja, vertu nú ekki oi trúgjarn þar”, svar- 212 Valdimar munkur. “Hvað ? — Jú, ég heyri nú að barið er á hurð ina”, svaraði, Rúrik. “En hefirðn ekki heyrt það fyrri ?” Rúrik kvað nei við því, og spurði þá Paul bvers vegna hann hefði stokkið upp úr rúminu. Svaraði Rúrik því.að sig hefði dreymt. “Eg liélt það hefði verið vegna hávaðans niðri, því það bafa verið óheyrileg læti við liurðina. Á ég að vita hvað það er ? ” Rúrik kvað já við því og spurði um ieið hvað tímanum liði. Sagði Paul að komið myndi undir dag og hljóp svo út úr herberginu og ofan stigann. Við útidvrnar sá hann þrekiegan mann í kápu mikiili úr grávöru, en fram á strætinu* stóðu tveir hestar spentir fyrir sleða. Jafnframt sá og Paul að hjarmaði fyrir degi á austurloftinu. Aðkomumaðurinn ávarpaði Paul þegar og kvað vandræðaverk að vekja fóik í þessu húsi, en spurði svo hvort byssusmiður Nevel að nafni byggi i þessu húsi. Paul varð hált'hræddur, vissi ekki livað bjó undir, en þorði ekki að segjaó- satt og svaraði því satt og rétt, að þetta væri hús byssusmiðsins. “Ja, láttu mig þá ná tali af hsnum svo fljótt sem verður”, sagði komumaður. “Hann er að klæða sig”, sagði Paul. “Ef þú vilt gera svo vel og ganga inn, þarftu varla að bíða lengi”. Aðkomumaður fylgdi svo Páli á eftir inn í eldhú's, þar sem var góður biti, því eldur iifði í hitunarofninum í kjallaranum alla nóttina. Inn- an stundar kom Rúrik ofan og stökk þá aðkomu Valdimar munkur. 209 koma á móti þeim, og sagði hann þá að þeir inættu ekki sjást saman. Brugðu þeirsér þá inr. í dimman gang milli húsa, er lá inn í annað stræti og biðu þeir þar í skugganum. Sannieik- uririn var að hertoginn óttaðist að sjást með kroppinbak á strætum úti, og í þetta skifti misti hann móðinn alveg í bráð. Aðkomendurnir færð ust nær og gengu fram hjá ganginum. Það voru tværstúlkur og liittist sv0 á að önnur þeirra leit til himins nm leið og þær fóru fram hjá gangin- um. Savotano batði augun á þeim og þekkti þegar að þar var Rósalind. Tók liann þá þétt- ingsfast í handlegg hertogans og sagði ofurlágt en með ákafa : “Ég sver það við hina himn- esku herskara, að hér er greifadóttirin siálf á ferli”. “Rbsalind !” sapði Olga og saup hveijur af æðinn sem á liann kom. “Já, eins víst og við erum dauðlegir menn”. “Komdu þá fljótt!” Savotano heið ekki boðanna og lögðu nú báð- ir a hlaup eftir stúlkunum og náðu þeim fljótt. Greip hertoginn óþyrmiiega í handlegg annarar', en hún rak upp hljóð og snerist á hæli 0g sýndi þá, að þar var Rosalind sjálf. Savotano þurfti ekki að grípa hina, því liún nam staðar sjálf- krafu. “Tarna !” sagði Olga grimdarlega, “Hvert er ferðinni beitið. ílvað stendurtil?” “Guð minngóður!” var það eina, sem Rósa- land gat sagt, erhún horíði framan í sinn svip-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.