Heimskringla - 17.05.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.05.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 17. MAÍ 1895. Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V?rne. meds-trúar eins og þéir sjá’.fir, eða óafvitandi dragast inn í leikinn. Það mátti og óttast að saman við hatrið, sem þrælahaldið var orsök í, mundi blandast liatrið sem sprottið var af trúarþrætum Múhamedsmanna og þeirra Grísk-kaþ- ólsku. Það var enda einu sinni að Tartarar í Turkestan, sérstaklega þei>- í Khana-umdæmunum Bokhara, Khiva, Khokhand og Koondooz, gerðu örugga tilraun, bæði með blíðu og stríðu, að vinna alla Khrjghiza undan hinni rúss- nesku krúnu. í>á er að sesja örfá orð um Tartarana. Þeir tilheyra tveimur auðkennilegum þjóðflokkum : Mongólum og Káka sus-mönnum. Kákasus-kynkvíslin, sem, eins og Abel de Rémusat segir, “er í Evrópu álitin fyrirmynd fegurðarinn- ar meðal mannkynsins, af því allar þjóðir í þessum hluta heimsins era af þeim ættstofni”, — þessi kynkvísl Tartar- anna gengur undir sama aðal-nafni eins og Tyrkir og Persar Mongola-kynkvislin skiftist í 3 flokka : Mongóla, Manchous 24. May — er - - Afmælisdagur *-#< Drottningarinnar ! frthem Fanftc J ÁRNBR AIJTIN HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna ‘ Er það þá ætlun þtn, herra”, spurði þá lögreglustjórinn, “að Ivau Ogoroffsö að taka þitt í þessari Tartara upp- reisn ?” •‘Efalaust. Og svo skal ég segja þér nokkuð, sem þér er ókunnugt, Ivau Ogareíf fór austuryfir Uralfjöll frá Perm og suðaustur um Síheríu alt upp á Kirghiz hásléttuna. A þessari ferð gerði haun tilraunir og ekki árangurslausar, að æsa hirðingjaflokkana til uppreistar. Ferðinni hélt hann á- fram alt suður í Turkistan og þar í héruðunum, Khokhand og Koondooz, hitti hann flokkshöfðingja, sem fúsir voru að senda flóð at' Törturnm norður um Síberiu íþeim tilgangi, að hleypa öllu í bál og brand. Óveðurs-skýin hafa verið að dragast saman með hægð, en nú er það dunið á með þrum- nm og eldingum, og allar samgöngur milli Vestur-Siberiu og Rússlands eru bannaðar, Auk þessa situr Ivan Ogareff nm líf bróður míns, í hefndarskyni”. Á meðan hann tal- aði þannig, smá-æstist keisarinn og stikaði stórum aftur og fram um herbergið. Lögreglustjórinn sagði ekkert, en hugs- aði sem svo, að fyrrum, meðan engir ■Síberíu-útiagar voru náðaðir, hefði verið ómógulegt að ráða _og framkvæma það, sem Ogareff framkvæmdi nú. Þannig liðu nokkur augna- blik að ekkert var sagt, og á meðan liafði keisarinn kastað sér í liægindastól. Gekk þá lögreelustjórinn til hans og sagði spyrjandi, að ,hans liátign hefði auðvitað lagt drög fyrir að uppreist þessi yrði tafarianst kæfð. “Já”, svaraði keisarinn. “seinasta skeytið sem vér gátum sent til Nijni-Udinsk, hefir sett í hreyfing alla herflokkana í nmdæmunum Yanesse, Irkutsk og Yarutsk, sömuleiðis þá Amoor og Lake Baikal. Jafnframt eru herdeildir frá Perm og Nijni-Novgorod og Kósakkar á landamærunum á hraðri ferðáleiðis til Uralfjalla. En því miður hljóta nokkrar Vikur að líða áður en þeir komast í Tartara-hóruðin”. “Svo bróðir þinn, herra, hinn tignaði stórhertogi, er þá í hættu í héraðinu Irkutsk og getur ekki einusinni komið fregnum til Moskva?” “Einmitt það”. “En seinustu skeytin hafa þó efalaust skýrt fyrir hen- ”m hvað verið er að gera og á hvaða hjálp hann megi eiga Von hjá héri ðsstjórnunum næstu við Irkutsk”. “Hann veit það alt saman, en hann veit ekki að auk þess að vera uppreistarmaður. er Ivan Ogareff bæði svikari og heiftrækinn, persónulegur fjandmaður hans, Stórhertog- inn er valdur að niðurlæging Ogareffs og það hörmulegasta er, að þó hann sjái þennan fjandmann sinn, þekkir hann hann ekki. Fyrirætlun Ogareffs er þess vegna svx, að halda til Irkutsk undir fólsuðu nafui og bjóða stórhertoganum Þjónustu sína. Eftir að hafa þannig náð bylli hans svikur hann bæinn í hendur Tartara þegar peir koma og með hon- vm bróðir minn, sem þannig er í sífeldum lífsháska. Þetta hefi ég alt frétt í prívat-bréfum og skeytum. Þetta lieflr stórhertoginn ekki hugmynd um. enþetta má liann til ffleð að fregna”. “Já, iierra, greindur og hugdjarfur sendiboði”... “Eg á von á honumá liverri stundu”. “Það er vonandi að hann hraði ferðum”, sagði þá lög- teglustjórinn, “því—óg vona þú leyfir að segja mér það, herra. að Síbería er frjófsemi3 land hvað uppreisn snertir”. “Er það trú þín, hershöfðingi, að útlagarnir suúist i lið með uppreistarmönnum?” spurði keisarinn og leyudi þaðsér ekki, að honum féllu orð lögreglustjórans il!a. “Ég bið afsökunar, herra!” sagði lögreglustjórinn stam- aadi, þvi keisarinn hafði getið rétt upp á meiningunui í orð- um hans. “Eg treysti föðurlundsást þeirra”, sagði þá keisarinn hlátt áfram. “En það eru aðrir afbrotamenn i Síberíu en pólitiskir út- lagar”, eagði lögreglustjórinn. “Hvað, glæpamennirnir? Jú, en ég eftirlæt þér þá, hershöfðingi! Þeir eru úrhrak mannfélagsins, það gef ég eftir, og þeir eiga ekkert íöðurland. En þessi uppreist er ekki gerð gegn keisaranum ; hún er liafiu gegn Rússaveldi, veldinu sem liinir pólitisku útlagar yona að sjá aftur og senr þeir skulu fá að sjá aftur. Nei, nei. Rússneskur mað- ur gengur aldrei í bandalug með Törturum í því skyni að veikja, þó ekki yæri nema eina klukkastund, afl stjórnar- innar í Moskva !” Keisarinn gerði rétt þar sem hann treysti ættjarðarást þeirra, sem um stund voru útlagar af föðurlandinu. Vægðin sem hann hafði sýnt þegar hann gat því viðkomið og sem ®ýndi réttlætistilfinning hans, og tilslökunin í stjórnarskip. nnunum, sem fyrrum voru svo hræðilegar—hvorttveggja þetta réttlætti þessa trú hans. Ea uppreistin var hræðileg én þess framkæmi spá lögreglustjórans, pví ástæða var til að óttast að Kirghizar slægist í lið með Törturunum. Kirghiza-þjóðflokanum er skift í 3 aðal-flobka, hinn Stóra, liila og miðlungs flokkinn, en alls telst þjóðflokkur þessi fjögur hundruð þúsund “tjöld”, eða 2 milj. manna, Kumir eru flokkar þessir öllum óháðir, en aðrir telja sig ekjólstæðinga Rússa eða Khananna í Khina, Khokhand og Bokhara, — en höfðingjar þeirra héraða eru binir harðsnún- ustu í Turkistan. Miðlungsllokkurinn er mannflestur og tíkastur og bústaðir hans, eða “tjöld”, grípa yfir alt svæðið & milli ánna Sara Sou, Irtish og Efri-Ishim og á milli vatn- auna Saisang og Aksakal. “Stóri”-flokkurinn byggir svæðið tyrir austan Miðlungs-tlokkina og nær alt að tukmörkum néraðannn Omsk og Tobolsk. Ef þess vegna Kirgbizar enérust í !ið með Törturum þýddi þaðalmenna uppreist í Sí- beríu og aðskilnað hennar frá Rússlandi, vestur að Yenesei- Hjóti að minsta kosti. Satt er það að vísu, að Kirghizar eru fákunnandi i aðaríþrótt og eru frumur þjófar og ræningjar á vegum tnanna, en hermenu. Það er því satt sem Levchine að ein fylkiug af öruggu fótgönguliði gæti yfirbugað 'eiri Kirghiza og ein einasta fallbyssa gæti lagt þá að 'rönnum saman. Þetta getur verið satt, en þá úthe: samt að þessi fylking af fótgönguliði nái að komast grennið og fallbyssur að komast út af skotveggjum Ev astalanna, 2000—3000 versts burtu frá orustusviðinu nu er vegurinn. nema um Ekaterenborg og Irkutsk, kendur og blautur suður slétturnar, og þess vegna oft’: Þar af leiðir að nokkrar vikur hlutu að líða áður en ttenn Rússa kæmust í skotfæri við Tartara-sæginn. Omsk er aðal-herstöðin í Yestur-Síberíu, og ií ttanna-afiinn í þeirri grend að ógna Kirghizum. Þa akmorkin, sem háif-jfirunnir inrðingjaílokkar höfðu n m siunum yfirstigið, og nú var hætta á aðOmsk v oættu. Herstöðvarnar, það er, kósakka-röstin, sem sti ems og á festi ámlili Omsk og Semipolatinsk, hefir nú 1 otiðað vera slitin orðin í mörgum stöðum. Nú var ottast .að“stór-soldánarnir”. sem ríkja í héruðum Kirt ttundu annaðtveggja sjálfviijugir lúta valdi Tartara, M og Thibeta. Tartararnir, sem nú voru að ógna Rússum, voru af Kák- asus-flokki og bygðu Turkestan-héruð, eu höfðingi sá ræður yfir hverju þeirra sem nefndur er Kiiau og héruðin því Khana-dæmi. Hin stærsta þeirra eru Bokhara o. fl„ sem áður hafa verið nefnd. Hið merkasta og undireins œgileg- asta af þessnm Khana-dæmum var Boknara, þegar sagau gerðist. Rússar höfðu átt í sífeldum orustum við höfðingja þess, sem sjálfs sín vegna höfðu kostað kapps um að Kirghiz- ar ekki gengju Rússum á hönd, ' Höfðingi héraðsins nú var nefndur Feofar IChan og fylgdi hann í þessu eini rækilega í fótspor fyrirrennara sinna. IChana-dæmið Bokhara liggur á milli 37. og 41. norður- breiddar gráðu ogmilliöl, og 66. vesturlengdar gráðu. Með öðrum orðum, flatarmál þess er sem næst 30,000 ferhyrnings milur. íbúatala þess um 2J miljón, og á friðartíma eru hermeuu þess um 60,000, en á ófriðartíma um 180,000 og að auki um 30,000 riddarar. Náttúruauðlegð mikil er í hérati- inu, málmar í jörðu, jarðvegurinn frjósamur; jókst auðlegð þess mjög, er það náði undir sig smáhéruöunum Balkh, An- koi, og Meimaneh. í héraðinu eru 19 bæir all-stórir, —Bok- hara stærstur, unagirtur með 8 mílna löngum grjótbálki og mörgum skotturnum. Það er yndislegur bær og merkur, frægur í sögunni síðan Avicenna og aðrir lærðir menn bjuggu þar á 10. öld. Er bær þessi álitin vagga og skóli allra múhamediskra vísind og talin ein merkasta borg i Mið Asíu. Samarcand er annar merkur bær í Bokhara og þar er gröf Tamerlanes og þar er höllin mikla, sem hefir að geyma bláa steininn, er allir Khanar verða að setjast á þegnr þeir eru vígðir; sá bær einnig er víggirtur. Karschi er hinn þriðji merkisbæriun í Rokbara, umkringdur með þrefaldri víggírðing og þar fyrir utan umkringdur nf flóum og fenum, fullum af skjaldbökum og skriðdýrum; er því helzt óvinn- andi staður. Aðrir bæir í héraðinu, sem erujslt að því ó- vínnandi, eru : Ischardjour, Katta-Kourgan, Nourata, Dji- zah, Paikande, Karakoul, Khouzar o. fl. Óbygðar hásléttur á aðra hhð og ókleif fjöll á hina eru örugg vígi, og þessvegna er Bokhara Rússum örðug viðureignar ; það þyrfti mikið lið til aðvinna pað liérað. Höfðingi þessa hluta Tartara-landanna, Feofar, v,sr bæði grimmur og metorðagjarn og taldi hann sér víst fylgi höfð- ingjanna í Khokhand og Koondooz, ef ekki fieiri, en þeir voru blóðþyrstir og grimmir og voru til í alt, ogstóð tilbún- ir í herferðir eins og þá sem Ivan Ogareff hafði hugsað sér og sem hann tók aðal-stjórn á. Skálkur sá var knúður út í þetta af stjórnlausri metnaðargirnd ekki síður en af hefni- girni og liatri, og hafði hann ráðiðþví, að leiðum ölium var lokað anstur um Síberíu; vitleysa var það auðvitað, að ætla eér að ráðast á vigi Rússa, Að boði hans hafði emírinn (Khaninn í Bokhara tekur sér það nafn) sent sæg mesta af skríl sínum innyfir landamæri Rússa í héraðinu Semipola- tinsk og kósakkavörðurinn, sem var fyrir, var of mannfár til að standast áhlaupið; lagði því á flótta. Hafði hann pannig lialdið áfram norðvestnr fyrir Baikash-vatn oc aukið lið si i á þeirri ferð með fjöhla af Kirghizum. Stelandi, rænandi myrðandi, hélt hanu áfram þorp úr þorpi, tók þá fanga, sem ekki vildu ganga lionum á hönd, en gerði þá að hermönnum, er lofuðu fylgi. Með honum fylgdi alt hús hans, eins og Austurlandahöfðingja sæmir, þ. e., konur hans allar og frill- ur, þrælar og þjóm.r og skorti þar hvorki hroka eða harð- stjórn. Hvar þessi óaldarflokkur var nú, var ómögulegt að vita, hvað langt liann var kominn inn í Síberíu þegar fregnin fyrst kom til Moskva, og ekki heldur til livaða staða Kó- sakka-varðmennirnir urðu að flýja. Frétta-samband alt var slitið. Höfðu útverðir Tartara höggið telegrafv írinn milli Kalyvan og Tomsk, eða var Emíriun sjálfur kominn inn í Yeneseisk-hóruðin. Var öil vestri Síbería komin i uppnám? Hafði uppreistin máske náð að festa rætur í Eystri Síberíu líka? Þessum spurnibgum kunni enginn að svara, Iiinn eini sendiboði, sem óttaðist hvorki hita né kulda, sem eng- in veðrabreyting hefir áhrif á, og sem fer um landið með ijóshraða—rafmagnsstraumurinn—var nú stöðvaður austur áSíberíu-flesjum og þess vegna ómegulegt að ná til stórher- togans, sem iuniluktur var í Irkutsk, og vara hann við laudráðamanninurn Ivan Ogareff. Sendimaður lilaut liér að koma i stað rafmagnsins. En þ.ið var löng leið og ssinf.irin, sem sá sendiboði átti fyrir liendi um fimm þvisund og tvö hundruð versts frá Moskva. Á þeirri leið þurfti liann að ryðja sér gagnum fylkingar fjandmanna skríls, og til þess þurfti bæði hugrekki og slægð, enda meira en vonast varð el'tir hjá mennskum manni. “Get ég fengið slíkan afreks- og undireins afhragðs- mann?” hugsaði keisarinn. 3. KAP. Mikíel Strogoff fyrir keisaranum. Herbergisdyrnar opnuðust aftur og Kissoff hershöfðiugi kom inn. “Sendiboðinu ?” spurði keisarinn óþreyjufullur. “Hann er hér, lierra”, svaraði Kissoff. “Og þú trúir að hann sé góður maður ?,’ “Ég skal ábyrgjast það, lierra”. ‘‘Hefir hann veriðí þjónustu við hallar-liðíð ?” “Já, herra”. “Og þú ert lionum kunnvgur?” “Já, nákunnugur lionum; hann hefir oftar en einusinni leyst vandasöm störf af liendi og íttristvel”. “Utan Itússlands ?” “ísjálfri Síberíu”. “Hvaðan er hann ættaður”? “Frá Tomsk. Hann er fæddnr í Síberíu”. “Og liann hefir greind, áræði og hug”. “Já, herra, hann liefir alD þessa aiginleika og er manna vísastur til að vinna sigur, þar sem aðrir gefast upp”. “Ilvað er iiann gamall?” “I-Iann er þrítugur”. ‘•Og hann er framgjarn og hraustur?1’ “Ilann þolir kulda, hungur, þorsta og þreytu, betur un nokkur annar sem ég þekki”. “Haun hlýtur þá að hafa eflda byggingu ?” “Það er rétt herra". “Og hjartalng lians er?” “Hið ákjósanlegasta”. “Hvað er nafnið?” “Mikael Strojtoff”. ‘,Er hann ferðbúinn ?” “Hann býður boða keisarans í varðmanaa-salnum”. “Láttu hann koma inn”. Framhald. ###### Þá verður meira um dýrðir liór í borginni en nokkurn tíma endranær. — Vér höfum búist við þessu og höfum keypt inn mjög mikið af ljómandi sumar skrautvörum, fyrir karla og konur, og seljum það, eins og allir vita. afar billega, svo að slík kjörkaup fást ekki annarsstaðar. — Vór bjóð- um alla velkomna. Komið sem fyrst. JOHNSON, South=West corner Ross & Isabel Str. ----- 131 Higgin Street gefur hverjum sem hafa vill mjöl, gripafóður og eldivið ari vörur, eftir gæðum,; en nokkur annar í þessum bæ. fyrir ekkert h.„n>eljl.ktUdýr. sem sannað getur að £ ItVatertown Marb/e & Granite Works. $ Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta 812,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Pullman Palace Yestibuled svefnvagnar og borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Toronto,Montreai, Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir línuna, án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- linum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu, Kína og Japan, HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Tickot Ag’t. St. Paul. N orthern Pacific ÍSLKNZKR LÆKNIR m. M. IIALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. íifv 1 A 9A ekta Confede- ijpG, IV7 Ujd, rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, 8100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chass & Barker, West Atlanta, Ga. míCAV t AI ö, I nflut MRKsjW COPYRIGHTS.T^ CAIV I OBTAIN A FATENT í For a prompt answer and an honest opinion, write to MUNN& CO., who have had nearlvflfty years* experience in the patent business. Communtca- tions st.rictly confldential. A Ilandbook of In- formation concerninR PatentH and bow to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflo booka sent free. Patents taken through Munn & Co. receive special noticeinthe Scicntiflc Amrricnn, and thus are brought widely beforethe publicwith- out cost to the inventor. This splondid paper, iHsued weekly, elegantly illnstrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the world. S3 a year. Sampie copies sent free. Building Edition.monthly, $2.50 a year. Single copies, ‘25 cents. Every number contains beau- tirul plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enablingbuilders to show the sisms and secure contracts. Address & CO., New Youk, 3«1 Buoadway. RAILROAD. TIME CAllD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MUÍJN i W&S Dominion of Canada. Áíylisjariir oLeyPis íyrir milionir manna. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí, ef 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skogi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum, “ k"lí vel er umbúið. ‘ , t 1 inu frjósama belti í Raúðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmndmaland. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allán aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafo-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu.fjallaklasa, norðr og ver i og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Ilreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af lnnd% alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslemkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA tSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjariægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum erimikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NY- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NYLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: North B’und Soouth Bund r . <3 '-P 5 Lr STATIONS. sS áé 0$ -cp CiT . •T? CO y* r-i cð o Ph ih o ■ú 6 •SS U tH PH 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1hþ 5.30* 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *.. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *. St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11.31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plíiins 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p I.i2p .. .Morris.... 1.46p 7.45a 10.03a .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30p .. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a ll.Oáp S.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a • Wpg. Junc.. lO.KIp 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6.4öa 8.00p .. .St. Paul... 7 25s 10.30p ... Chicago . 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH East tiound W. Bound. ú U u Þh "%S z* £ § <D GQ fl p CQ g 2 &“• STATION8. fj m . s § ■*-> GQ tí & H 3i • 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 2 5p 17p 19p þ.57p l2.27p U.57a U.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p * 11.59a U.38a 11.27a U.09a ) 0.55a lO.lOa l0.30a 10.15a ]0.00a 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a VVinnipeg ..|12.J5p\ 5.30p .. .Morris .... * Lowe Farm .. Myrtle. ... Roland. Rosebank . Miami.. * Deerwood * Altamont . .Somerset. ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont..., Hilton..,. *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p 3.10p 3.25p 3.48p 4.01 p 4.20p 4.36p 4.51 p 5.02p 5.18p 5.84p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.0úp 7.25p 7.45p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.28a 10.64a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound East Bound Mixed Mixed No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Every Day Except Except Sunday. Sunday. 4.00 p.m. 4.15 p.m. 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.m. 7.30 a.m. .. Winnlpe.g.. ( *Port Junction *St. Charies.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur ♦LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *.. .Curtis . . . Port.laPrairiel 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.ni. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49 a.m. 10.40 n.m. 10.25 a.m. 10.00 a.m. 9.48 a.m: 9.15 a.m. Commissloner of Dominion IjHimIs. 9a 13. JLj. Baldwinson, ísl. umboðsm. ■ - - - Canada Winnipeg Stations marked —*— have no agent Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 havethrough Pullman Yestibuled Drawing Room Sieer ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. Gen Agt. Wpg. H. J BELCH, Ticket Acent. 486 Main Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.