Heimskringla - 21.06.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.06.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 21. JÚNÍ 1895. 3 Mikael Strogoff, eða Síberíu-forin. Eftir Jules F?rne. tyegga til tyrknesku Asíu, Persíu, eöa inn í Turkestan-hér- uðin. þeir fengu ekki að fara um Uralfjalla-skörðin, eða nokkurn þjóðveg austur yfir landamseri Evrópuinnan Rvíss- lands, heldur urðu þeir að farayfir 1000 versts áður en þeir máttu livíla sig eða á hestum sínum sem frjálsir menn. Rétt í því að lögreglustjórinn enti við lestur skipan- anna kom Mikael Strogoffí hug það sem stóri giftinn hafði sagt við konuna kvöldinu áður. Það var nokkuð einkenni- legt. Það var rétt eins og honum hefði verið kunn þe3si fyrirætlun. “Faðirinn sjálfur sendir okkur þangað sem við viijum fara”, hafði hann sagt. En “faðirinn” er enginn ann- ar en keisarinu, er aldrei er annað nefudur meðal alþýðu. Hvernig gátu giftarnir vitað um þessa fyrirætlun áður en htín varð almenningi kunn, og hvert vildu þeir þá fara ? “Það er grunsamlegt fólk þetta”, hugsaði Strogoff, “og mér sýnis^t ekki betur, en þessi skipun sé sumu afþví meir til þægðar en óþægðar og skaða”. En svo liugsaði hann nvi ekki til lengdar um þetta, þó tilgáta hans væri alveg rétt. Honum datt annað í hug í þessu sambandi og stí hugsun rýmdi öllum öðrum hugsunumúr liuga hans. Hann gleymd giftunum og þeirra grunsamlegu samræðu, en fór að hugsa um Livoniu-stúlkuna ungu. sem hann kynntist í gær. “Ves- lingurinn I” hugsaði haun. “Það er btíið með það, hún fær ekki að fara yfir landamærin fyrst um sinn”. Hann hafði getið rétt til um ætt hennar ; lnin var frá Riga í Livonia, og var þar af leiðandi rússnesk og mátti því ekki samkvæmt þessu beði fara rir héraðinu, sem hún var í. Leyfið sem hún hafði var auðsælega ónýtt nú eftir 3ð þetta bann kom tít. Öll hhð á Síberíu voru ntí miskunnarlaust lokuð fyrir henni og hvað brýnt sem erindi hennar var til Irkutsk, þá fékk hún nú ekki að fara þangað. Þnð var ekki fiítt við að þessi hngsun ónáðaði Strogoff. Honum datt í hug, að skeð gæti að hann gseti komið lienui til hjálpar án þess hann í nokkru tefði sína eigin för, og honum gazt vel að hugmyndinni, en hugsaði þó jafnframt um hætturnar, er gætu komiðsér. þó hraustur væri, á kné, og þá ekki síður vanburða unglingsstúlku. Hún hlaut að fara sömu leið og hann ætlaði að fara og smjúga um sömu fjandmanna-fylk- ingarnar og hann ætlaði að reyna að smjúga um. Það var líklegt—enda alveg víst, að hún hafði ekki aðra hlíf né út- búnadtil varnar, en þær sem nægja á friðartímum. Hvernig gat htín þá búizt við að komast austur eins og nú stóð ? ‘ Jæja”, hugsaði hann, “hún ætlar að fara um Perm og þá er lítt hugsanlegt að ég hitti liana ekki. Skal ég þá líta eftir henni án þess liana gruni það og þar sem henni virðist engu síður ant um þaðen mér, að nátil Irkutsk á sem styst- um tíma, þá er ekki víst að ég hafi nokkra töf af henni”. Ein hugsun fæðir af sér aðra. Til þessa hafði hann hugs að um það eitt að koma henni til hjálpar, að gera henni þægð án þess að hugsa um sjálfan sig, en nú datt honum annað í hug, og því lengur sem hann hugsaði um það, þess ljósari varð hugmyndin, Honum datt í hug að hann kyuni að hafa stóran hag af samfylgd hennar og þá fór honum að lítast svo á, að hann hefði enda meira gagn af henni, en hún af honum. “Nærvera hennar mundi draga grunsemi frá mér. Því æfhilega er hætta á að einn maður á ferð um Sí- beríu verði grunaður um vinnu í þarfir keisarans. Ef hún verður mér samferða verð ógí augum fjöldans sannur Niku- lás Korpanoff. Já, hún má til að vera í för með mér. Eg má til að leita hana uppi. Að líkindum or hún liér enn, því ólíklegt er að hún haii fengið hesta og vagn síðan í gær- kveldi. Ilamingjan gefi að ég finni hana !” Klukkan var orðin niu um morguninn þegar lu'r kom og Strogoff yfirgaf markaðs-ílötinn, þar sem alt var í upp- námi, og ailir kepptust við, knúðir til þess af Kósökkum og lögregluþjónum, að hlýöa boði keisarans. “Kákasus” fór ekki af stað fyrr en klukkan 12 á liádegi, svo enn hafði Stro- goff 3 klukkustundir til að leita stúlkunnar og 'það var ekki til neins að leita hennar á stöðvunum í grend við markaðinn. Hann fór því yfir ána aftur og leitaði þar hvervetna, þar sem líkur voru til að gestir væru. Þar leitaði hann á öllum alfaravegum og fór inn í hverja kyrkju, sem þar eru alls- herjar hæli þeirra sem þjáðir eru, sem gráta í einrúmi. En hvergi fann liann Livonia-meyna. Samt trúði ;hann ekki að hún væi i burtu úr bænum og hélt hanu þannig áfram leit- inni í 2 klukkustundir. Honum kom í hug, en þótti þó und- ireins ólíklegt, að hún hefði ekki heyrt um þessa skipun. Henni var svo ant ura að komast leiðar sinnar, að hún mundi ekki setja sig úr færi að athuga það sem gerðist og skipun þessi, sem kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, varð öllum mönnum í bænum kunn innan fárra mínútna. En væri nú svo, »ð liún vissi ekkert um skipunina, hlaut hún innan einnar klukkustundar að koma ofan á bryggju og þá að líkum fá þvert nei, er liúnbeiddi um fararleyfi. Hann ásetti sér að koma í veg fyrir það, ef nokkur kostur væri, en allar tilraunir hans voru árangurslausar og hann gafzt upp að siðustu og hélt það væri úti um alla von. Klukkan var nú orðin 11 og þó það í rauninni væri þarf- laust datt honum í hug, að fara með vegabréf sitt á lög- reglu-skrifstofuna. Vitaskuld vissi hann að í því var gert ráð fyrir öllum mögulegum skipunum, er ónýtt gætu venju- leg vegabréf, en svo vildi hann vera alveg viss í sinni sök og það gat líka hent sig, að Livoniu-stúlkan væri þar eða í Þeirri grond. Ilann fór því yfir ána aftur og í áttina til lög- reglu-skrifstofunnar, en þar umhverfis var illt að komast á- lram, svo mikil var mannþröngin. Asíu-mennirnir, sem gerðir voru burtrækir þurftu sem sé að fá fararleyfí hjá lög- reglustjóranum áður en þeir hélduaf stað. Og þetta var ó- umflýjanlegt, því án þeirrar skoðunar hefði rússneskur mað- ur. som hlyntur var uppreistarmönnam, getað komizt burt með kaupmönnum eða farandmönnum í dularbúningi. Án þessa nákvæma eftirlits hefðu því skálkar þeir, sem skipun- in átti að fastsetja, komist burtu eftir som áður og skipunin því um leið orðið einskisvirði. Inni og úti fyrir lögreglustöðinni var því meir en lítil ös af Asíu-mönnum, sem allir tróðust áfram—allir vildu verða fyrstir til að komast af stað, enda var það lífsspurnsmál margra þeirra, sem voru upp á aðra komnir með flutning á farangri og sjálfum sér. Hefðu þeir ekki alt til búið á á- kveðnum tíma, var hætt við að þeir kæmust ekki af stað á tilsettum tíma og það hafði i för með sér óbærilega meðferð af hálfu umboðsmanna governorsins. Af því Strogoff var sterkur í öxlum og olnbogum gekk honum vel að komast upp að dyrum stofunnar, en svo var nú þyngri þrautin að komast þaðan um þveran salinn upp að litla glugganum, sem skrifarinn var við. En svo hvísl- aði hann einhverju að dyraverðinum og útbýtti nokkrum rúblum þar sem þær komu sér vel og hafði hvorttveggja í sameiningu þau áhrif, að vegur opnaðist inn um salinn. Fylgdnrmaöur hans nam staðar í biðsalnum almenna, sem var fullur af fóiki, og fór svo að kalla á skrifara. Á moðan hann beið þarna leit Strogorf í kringum sig og sá þá, sem hann svo lengi hafði leitað að. Livoniu-stúlkan hans var þar hnigin niður á bekk í mannþyrpingunni, uppgefin og ör- væntingarfull; það þóttist hann sjá á svip hennar og til- burðum, þó hún sneri sér upp að veggnum. Hún hafði ekki heyrt um þessa skipun, liafði komið á skrifstofuna full af von og tilhlökkun, en þá neitaði lögreglustjórinn að skrifa upp á bréf hennar. Þeir viðurkendu • að leyfi hennar væri gott og gilt það sem það næði, en þessi skipun gerði það ó- nýtt í bráð, lokaði öllum þjóðbrautum til Síberíu fyrir henni eins og öðrum. Strogoff fagnaði yfir þessum fundi og nálgaðist hana. Hún kom auga á hann jafn-snemma og var sem birti yfir henni er hann gekk til hennar. Hún stóð á fætur og ætlaði, eins og maður, sem er að drukkna og grípur um stráið, að biðjahann um liðveizlu. Ení því vartekiðíhandleggStrogoffs og honum tilkynnt að lögreglustjórinn biði hans. “Það er ágætt”, svaraði Strogoff, sneri sér við og gekk burt án þess að mæla orð við meyna, án þess að gefa henni minnstu bend- ingu—því alt var að varast á þessum og þvílkum stað. Von- arljós hennar slokknaði nú alveg. Eini maðurinn í þessari þröng, sem henni leizt tiltækiegt að biðja um lið, hvarf þannig aftur án þess að segja eitt orð. Innan þriggja mínútna var Strogoff kominn aftur og var fylgdarmaður hans. með honum. I hendinni hélt hann á vegabréfi sínu, sinni Podorojna, sem sló opnum fyrir honum öllum hliðum á þjóðvegum til Síberíu. Aftur nálgaðist hann Livoniu-meyna, rétti út hendina og sagði : “Systir”. Hún skildi, Hún stóð snögglega á fætur, tilbúin að fylgja honum hvert á land sem var. "Systir”, sagði hann aftur: “Við liöfum hér leyfi til að ferðast til Irkutsk. Viltu koma?” “Já,bróðir. óg vil fylgja þér”, sagði hún, og lagði litlu hendina sína í hans stóru og sterku hönd. Og innan stundar voru þau burtu úr lögreglustofunni. 7. KAPÍTULI. Ferðin niður eftir Volga. Laus; fyrir hádegið drógu köll gufubátsins óvanalega mikinn fjölda fólks ofan á bryggjuna. Ekki einungis voru þeir þar komnir, sem vildu fara austur og suður, heldur einn ig fjöldi þeirra, sem ekki vildu, en sem voru neyddir til að fara burt. “Kákasus” var ferðbúinn. og hvít-gráir gufu- stólpar stóðu út úr hverri pípu upp af vélum hans. Þess er óþarft að geta, að lögregluþjónarnir voru þar viðstaddir, til að athuga þá sem fóru fram og sýndu þeim litla vægð, sem ekki svörúðu spurningum þeirra fljótt og greinilega. Kó- sakka flokkar voru þar á ferðinni, en til þeirra þurfti ekki að taka. Lögregluþjónunum var engin mótspyrna sýnd. Á mínútunni klukkan 12 blés Kákasus í seinasta sinn og jafnframt voru landfestar leystar, hjólin fóru að snúast hægt og seint fyrst, en smámsaman með meiri hraða, og innan fárra mínútna var skipið á fullri ferð niður fljótið milli bæj- anna. Þau höfðu tekið sér far með skipinu Mikael Strogoff og Livonia-mærin, og gekk þeim vandræðalaust að komast um borð, því eins og lesarinn man var svo ákveðið í vegabréfi Strogoffs, að Nikulás Korpanoff væri fi-jáls að ferðast með föruneyti sínu. í augum lögreglustjórnarinnar í Nijni-Nov- gorod voru þau þá syskini á ferðinni til Irkutsk með sér- stöku leyfi frá lögreglustjórn keisararis. Þau tóku sér sæti uppi á þilfari aftur í stafni og horfðu til bæjarins, sem þau komu frá og sem nú var óðum að fjarlægjast og hverfa sjón- um þeirra. Til þessa hafði Strogoff ekki talað neitt við stúlkuna, ekki spurt hana neins, en beið eftir að hún áva-tp- aði sig þegar lieuni svo sýndist. Hún var áfram um iþað að losast úr Nijni-Novgorod, en þar hefði hún nú mátt sitja í fangelsi, ef hann hefði ekki lijálpað henni svo drengilega. Samt sagði hún ekkert við hann enn, en svipur hennar og augnatillit iýstu því hve þakklát hún var. Fljótið Volga, sem fornmenn nefndu Rha, er talin stærsta áin í allri Evrópu ; lengd hennar er um eða yfir 4000 versts (um 2,700 enskar mílur). I efri hluta hennar er vatnið talið óheilnæmt mjösr, en tekur miklum bótum þegar kemur nið- ur fyrir Nijni-Novgorod, því þar fellur í hana áin Oka vest- an úr míðhluta Rússlands, straumhörð á með hreinu og góðu vatni.1 Ám og skipaskurðum í Rússlandi hefir verið líkt við tré mikið með löngum og breiðum greinum, sem ná út yfir meginhluta veldisins. Áin Volga er í þeim skilningi tréð og hin önnur vatnsföll greinarnar, því hún er skipgeng nærri upj3 að upptökum sínum—til þorpsins Iljef í liéraðinu Tver. Ferðin frá Nijni-Novgorod til Kasan, 350 versts (235 milur) gekk fljótt og vel, því þar bætir straumþungiun full- um 2 mílurn enskum á klukkustund við ferð skipanna sjálfra. En skarnt fyrir neðan Kasan verða skipin, sem ætla til Perm, að yfirgefa Volga og beyja austur og upp eftir ánniKama. Vélarnar í KákasuS voru hinar beztu. en þó þær gerðu sitt ýtrasta gátu þær ekki gert ferðina meiri á móti straumnuin en sem svaraði 10 mílum á klukkustund. Að meðtalinni klukkustundarbið í Kasan mundi því Káka- sus verða 00 til 62 klukkustundir á ferðinni frá Nijni-Novgo- red til Perm. Kákasus var haglega búinn fyrir farþegjaflutning, var skift í 3 ólíkar deildir handa farþegjum, svo allir gætu sniðið sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði kveða. Strogoff tók sér far á 1. káetu og gat því mærin gengið til herbergis síns og verið þar þegar henni svo sýndist. Á skipinu var alt farþegjarúm upptekið, því allir Asíu- kaupmennirnir, sem mögulega gátu, yfirgáfu Nijni-Novgo- rod strax og tóku sér far með skipinu til Perm. Á 1. káetu skípsins mátti sjá margvíslegan búning manna, Armeniu- menn í síðum skikkjum með nokkrrrskonar byskupa-húfur á höfði, Gyðinga, sem auðkennilegastir voru fyrir uppmjóu húfurnar, ríka Kinverja í sínum sérlega silkiskrúða, bláum, fjólubláum eða dökkum, víðum kyrtli, opnum að aftan og framan, og utan yfir honum aftur í öðrum styttri með fevki- lega víðar ormar ; Tyrka með sitt einkennilega höfuðfat; Hindúa með ferhyrndar húfur og einfaldan spotta um mitt- í stað beltis, og sumir liverjir, sérstaklega þeir, sem kallaðir voru Shikarporis, halda í hendi sinntallri verzlun í Mið-Asíu, og að síðustu Tartarar, í stígvélum miklum, með marglita borða á brjósti og útflúr margskonar heklað og ofið í borða og bryddingar. Allir þessir lcaupmenn fluttu með sér það af vörum sínum, sem einhvernveginn varð haugað einhverstað- ar í skipið, og varð því fargjald þeirra að öllu samlögðu ærið hátt, því frí-flutning fékk enginn farþegi á meir en 20 purida þungum böggli. Það voru lög félagsins. í framliluta skipsins vrar þjóðflokka safn engu ó- blandaðra, en á 1. káetu. Þar voru og margir rússneskir þegnar á heimleið til staða innan lióraðsins, því innan tak- marka þess voru þeir frjálsir, þrátt fyrir boðskapinn. Þar voru þjónar og lausamenn með húfur á höfði, í rúðóttum skyrtum undir síðri kápu ; bændur úr Volgár-héruðunum, í bláum buxum, og tróðu skálmunum ofan f stígvélin, í rós- rauðum bómullarskyrtum, bundnum með dregli um mittið og með flókahatt á iiöfði. Konur voru þar ogjnokkrar í rós- óttum léreftskjólum, með skrautlitar svuntur, og með fjöl- litan klút í skýlu um höfuðið. Þetta fólk flest var á 3. ká- etu og átti fæst af því langa leið fyrir höndum, En margt var það, svo að stöðu-rúm var trauðlega fáanlegt á þeim hluta skipsins, fyrir framan hjólhvelfinguna * og aftur fyi ir *) Það voru síðu-hjól á skipinu, og lijól-Iivelfingu kalla ég hulstrið umhverfis hjólin fyrir ofan vatnsborð. Þýð. Framhald. Rigning! Solskin! Solskin! Rigning! Þctta er þnð sem venjulega skiftist á í Júnímánuði. Vér höfurn búist við því, og höfum, eins og vér áður gátum um, mjög mikið af ódýrum - - - Regnkápum - - - svo góðum, að hver sem þær brúkar hcfir bara gaman af að vera úti í hinum fossandi þi’umuskúrum Júnímánaðar. — Vér liöfum'einnig: Ijómandi sólhlífar sem scnda sólargeislana svo langt í burtu, að liver sem þær brúkar, getur sagt: “Sólskir, hvar er nú þinn stingur.” — Sirs og kjðlatau liiifum vér svo góð, að þau þola þetta hvorttveggja. <a. JOHNSON, South=West corner Ross & Isabel Str. [ortliern Facifle JÁRNBRAUTIN." HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- IJM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palaee Yestibuled svefnvag'nar og- borðvagnar MEÐ FÓLKSLESTUM TIL Toronto,Montreal, Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Farangur er sendur yfir íinuna, án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláSs með öllum helztu skipa- linum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu, Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fá^t hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger &Ticket Ag’t. St. Paul. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. TH E PERFECT TEA m m m m m 3W i P m © & II i! TSE F’.NfST TEA íi\ THE WORLD rnOM THE THA FLANT TO THE TFA CUP IN IT5 NATIVE PUSJTY. “ Monsoon” Ter. i5? packed undír the superx-ision ofthe Tea growers, and is ;«Jvcrtised ani* so!d by them ;ts a sampleof the best qualitiesof I nJian and Ceylon Teas. For that reason they see that none but the very frcsh lcuves go into Monsoon packagcs. Thnt ís why ** Monsoon,’ thc perfoct Tca, car. bc so!d nt tiiö snmc price as inferior tea. It is pnt up in scaled cnddies of }4 lb., i lb. and 5 IL>s , and sold :n threc flavcurs at .|oc., S'jc.’ and 6oc. If your gr .■'cpr doos not l-oep it, tell himto write to STEEL. HAYTER & tO., uand 13 Frcnt St. East, Toronto íslenzku blöðin 1895. “ÞJÓÐÓLFUR” — ritstj. Hannes Þousteinsson, og “ÞJÓÐVILJINN UNGI” — ritstj. Skúli Tiióroddsen, fást .hjá undirrituðum. “Þetta ár er verð “Þjóð- ólfs” með 5 heftum aögusafns, — þar á meðal hin fróðlega þjófa og bófa saga “Kambsránssaga” (2hefti) 31-65 til rtýrrn kavpenda. Verð “Þjóðviljans unga,” á- samt 80 bls. sögusafns $1.00. Aðalkostir ritstjóra þessara blaða Báðir eru öruggir sjálfstjórnarmenn og, lýsa bölvan yfir öllu útlendu kúguuar- valdi. Menn og konur Islands eiga þar tvo góða hauka í horni. — í sumar verð- ur alþing liaidið og að líkindum snarpur Þingvaljafundur fyrir þing, því ættu Vestur-Islendingar þeir, er vilja fá greinilegar þjóðmálafréttir, að panta blöð þessi i tíma—uokkur eint “Þjóðv.” eru handbær, frá byrjun árs. en "Þjóð- ólfur” hefir runnið út, eins og silungur úr greip. Bezt er að pöntunum fylgi að minnsta kosti helmings verð. J. E. Eldon. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Látið ckki tælast. Kaupið Elgin úr. einveldi er nú brotið á bak aftur, og vér getum nú selt E lg i n úr ó- dýrra en áður < Verzlun vor S er hin elzta Z gullstássverzl O un sem nú hef- ^ ir viðskifti við 2* yður, og vér o mælumst til, (A að dður en þcr pdntiö úr hjd -rf öörum klippið þér þessa aug- lýsingu úr blaðinu og sendið oss, ásamt nafni yðar og utanáskrift. Ef þér gerið það, sendum véryður fritt, tilskoðunar, úr með 14 k. '’Gold filled” umgerð fall- ega skreyttri með útskuröi (áreiðanlega hin fallegasta umgerð sem boðin hefir verið fyrir það verð), og með ekta Elgin verki, gerðu ai The Elgin National Watcii Co., sem gengur í mörgum steinum og hefir allar nýustu umbætur: dregið upp og fært méð liöldunni. Ef þér viljið hafa úrið, þá getið þér horgað express-agentinum, sem það verður sent til, heildsöluverð vort á því, $9,50; ef yður líkar það ekki, þáborgið þér ekkert. Þér leggið ekkert í hættu. 20 nra skrifleg ábyrgö tylgir hverju Ari. Ef 50 cts. auk úrverðsins eru send með pöntuninni,geta menn fengið $3.00 gullplataöa festi, eða efþérsendið $9.50 fyrir úrið, fáið þér festiria frítt. Pantið þessi úr og sann- færist. Segið hvort þér viljið karlmans eða kvenmans-úr. FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið kunniugja yðar til að kaupa G úr, fáið þér eitt frítt. Það má græða á þessum úrum; ýmsir selja þau fyrir $25 til $40. RED STAR WATCH CO. Dept. (Löggilt.) 194 E. Van Buron St., - - Chicago, 111. W. BLil.CIÍAÐil.K » -— 131 IIigKin Strret - gofur hverjum sem hafa vill pU-U-sem sannað getur að mjöl, gripafóður og eldivið 1J U hann selji ekki ódýr- ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ. Wateriown Marble & Granite Works. ! Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta) $12,00 til # $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir i kyrkjugarðinum ! af uinboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verðj eitir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsius er ISL. Y. LEIFUR, Glasston, N. Dak. E.6. s eldspitur hafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem hafðar eru við eldspýtna- gerð. 9A.TENTÍ míCAVtAIð,lúAUtMARkSjW I 'W COPYFUGHTS.^ CAN I OBTAIN A PATENT ? For a experienco m tne patent Duamesa. Coramuntciv- tlons strietly oonfldential. A Ilandbook of In- formation ooncerniu« PatentH and bow to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mecban- ical and scientlflc books sent free. Patents taken tbrouKh Munn & Co. reccivo special noticeinthe Hcientiflc American, and thus are brought widely beforethe publicwith- out cost to the invontor. This splendid paper. issued weekly, elegant ly illustrated, has by far the largost circulation of any scientiflc work in the world. 93 a year. Sample copies sent free. Building Edition, monthly, $2.50 a year. Single copies, 25 cents. Bvery number cohtnlns beau- tiful platos, in colors, and photoirraphs of new houses. with plans, enabling builders to show the latest deslims and secure contracts. Address MUKN & CO„ NKW Yoiut, 3öl Broadway. N orthern Pacific AILROAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. ~ MAIN LINE. North B’und Freight JNo.'l 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j STATIONS. 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 1.05p 3.03p ♦Porta^e Junc 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.22p 2.38p *. Cartier.... 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. 11.31a 2.13p *Union Point. 11.07a 2.02p *Silver Plains 10.31a 1.40p ... Morris .... 10.03a 1.12p .. . St. Jean... 9.23a 12.59p . .Letellier ... 8,00a 12.30p|.. Emerson .. 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 11.05p 8,H5a Grand Forks.. 1.30p 4.55a 3.45p 8.40p 8.00p 10.30p .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago .. Soouth Bund W 73 =S d -4-3 Cð ■SP ■5$ 12.15þl 12.27p' 12.40p 12.52p l.lOp 1.17p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p 2.35p 2.50p 6.30p lO.lOp 7 25a 6.45a 7 25. 9.35p 5.30« 5.47« 6.07« 6.25« 6.51« 7.02« 7.19« 7.45« 8.25« 9.18« 10.15« 11.15« 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound S'g O/ öö P p 53 ÖTATIONS. W. Bound. o> -J § s £3 *© ^ 3p 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 2 5p 1 1 7p 19p 2.57p 2.27p !l.57a ll.l2a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a 11.09a 10.55a lO.lOa I0.80a 10.15a 10.00» 9.38a 9.21 a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a VVinnipeg ,.|12.i6p Ég 1.50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p 3.10p 3.25p 3.48p 4.01p 4.20p 4.36p 4.51 p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p .Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... . Hiltcn.... . Ashdown.. Wawanesa.. * EUiotts Ronutlnvaite *Martiuville.. .. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 5.30p 8.00» 8.44« 9.31« 9.50« 10.23« 10.54a 11.44a 12.10p 12.5Ip 1.22p 1.54p 2,18j 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p ö.37p 7.18p 8.00p traÍDS stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East, Bound MGed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winuipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m. *Port.l unctíon 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles. . 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * VV hite Plaius 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. * LaSalle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. lO.OOa.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m: 7 80 a.m. Port.Ia Prairie 9.15 a.m. _ ,---------------------uuve no ageni Freight must be prepaid. Numhers 107 and 108 have througi Pullman Vestibuled Drav inc-Room Sle.ei ing Cars between Winniperi, St. Paul an< Minneapolis. Also Palace Dining Care Close connection at Chicago with easíeri lines. ConnectioD at Winnipeg Junctioi with trains to and from the Paciíic coate Forrates and full information con cerning connection with nther lines, etc. apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P.&.T.A., St.Psul. G“i» A gt. Wpa H. J BELCH, Ticket Acent. 486 Maiu Str., Winnipesr,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.