Heimskringla - 18.10.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.10.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 18. OKTÓBER 1895. Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V?rne. en til Tomsk væri komið. Það hefði hann sjálfsagt afráðið og gert tilraun Bamkvæmt því, ef hann stuttri stund síðar hefði ekki frítt, að þeir FeofaT og Ogareff væru komnir af stað til Tomsk með nokkur þúsund riddara á völdum hestum. Þar með var StrogofTúrallri hættu í hráð og óþarfi að yfirgefa megin herinn fyrst um sinn. “Þá skal ég bíða við”, hugsaði hann, “þangað til, að minsta kosti, að gott tækifæri gefzt til að strjúka. And- efreymis kyljurnar eru óte'jandi hérnamegin við Tomsk, en færri miklu fyrir handan hæiun, þar sem njósnarmanna- garðurinn nær að vændum ekki nema skamt austur fyrir hann. Þriggja daga þolinmæði enn, og gefi það guð, að þá sé unnin þyngsta þrautin”. Og það var sannarlega ósvikin þriggja daga ferð, sem veslings fangarnir áttu fyrir hendi. Þiið voru um 150 ver9t tilTomsk, — ekki örðug ganga fyrir hermennina, sem engan skort, engar þrengingar höfðu liðið, en þreytandi í mesta máta fyrir hálf-hungraða fanga, sem reknir voru áfram með svipum í þéttum hnapp, eins og sauðahópur. Það stóð til að meira en eitt eða tvö lík þeirra yrðu eftir skilin á þessu 150 versta sviði. Það var klukkan 2 síðdegis, 12. Ágúst, í brennandi sól- arhita, að alt var ferðbúið, og út gekk hoð foringja stórskota- liðsins : að liefja gönguna. Fregnritarnir Alcide og Harry voru þá komnir af staðú- leiðis til Tomsk. Höfðu keypt sér liesta og tafarlaust haldið af stað til b*jarin8, þar sem óvæntum fundum ýmsra aðal- persónanna í sögunni har saman. Á meðal fanganna, sem Ogareff kom með frá Omsk, var gömul kona, sem varsvo kaldlynd og styrfin, að hún hafði ekkert samnoyti við aðra. Að sjá hana var eins og að sjá sorgina sjálfa í mannlegu gervi. En ekki eitt einasta æðru- orð, ekki einn kveinstafur, hraut af vörum hennar. Um þessa konu var þíttari vörður, en nokkra aðra fanga. Og auk liinna almennu varðmanna var alt af spæjari á hælum hennar. Sangarre slepti ekki augunum af henni frernur en köttur af mús, sem haun hugsar sér að hremma, en ekki varð séð að g im'a konan hefði svo mikið sem grun á að henn ar væri gætt þannig. Þó hún væri aldurhnigin og þó af um- sátinu mætti ráða, að hún væri dýrmætur fangi, var henni samt ekki liknað fremur en þeim, sem yngri voru. Hún var pískuð áfram fótgangandi eins og hinir. Hinn ógn langi gangur frá Omsk þreytti hana og þjáði meir en með orðum verfii lýst, en henni vildi þið til, að nálægt henni á allri ferðinni var ung stúlka, hugrökk oz góðlynd, sem á allar lundir leitaðist við að hjálpa henni. Það var eink- ar fríð stúlka þetta, en þögnl og þurlynd , að virtist, engu síður en gamla konan. En ótilkvödd gerði liún sér að skyldu að létta raunabyrði og þjáningar hinnar öldruðu konu, en án þess þó að tala við liana. Þær höfðu enn ekki skift orðum, er komið vartii lierhúða Feofars, en ætið þegar gömln kou- unni lá á hjálp var unga stúlkan við hendina til að hjálpa henni. I fyrstuuni var gamla konan rög að þiggja hjálp hennar og aðstoð, en smámsaman varð hún liugrakkari. Svipur meyjarinnar, augnatillit og láthragð hennar fullviss- aði hana. Þetta þavnarmál, sem.svooft hindur sorgmædd- ar sálir bróður- og systur-höndum, þíddi um síðir kulda gömlu konunnar—gömln Mörfu Strogoff. Nadía—því það var hún—gat þannig, þó óafvitandi, end- urgoldið móðurinni sumt af aðiilynningunum, sem sonur hennar hafði fyrrnm sýnt henni. Hið meðfædda góðlyndi hennar, sem þannig kom í ljós, kom lienni sjálfri að haldi jafnframt. Með lijálpsemi siiini og umhugsun um Mörfu gömlu veitti hún þeim mun betur fríðleik sínum og æsku þá vörn, sem ellin veitti gömlu konunni. Þessar tvær þögulu konur, amma og dóttur-dóttir, að hinir fangarnir ætluðu, svo samtaka, svo hugrakkar, svo sorghituar, höfðu þau áhrif á hina fangana, að þeir ósjálfrátt sýndu þeim virðingu í hví- vetna. Nadía hafði verið flutt til Omsk stuttu eftir að hún var handtekin á Irtych-fljótinu. í bænum var hún í ströngu varðhaldi, eins og allir aðrir fangar, og sætti þar sömu kjör- um og þeir, og Marfa gamla, eítir að hún var tekin, lenti í sama íiokknum. Ilefði Nadía verið veikbygð og duglaus, þá liefði þetta tvöfalda rothögg lagt hana í grölina : hindrun ferðarinnar og dauði Niknlásar Korpanoffs. Hvorttveggja þetta reyndi hana, hálf-ærði hana um tíma. Eftir svo margar öflugar og ánægjuríkar tilraunir að ná til föður sins, var nú eins vist öll von úti um samfundi þeirra í þessu lífi. Og ofan á þá hörmung bættist svo hennar mesta, sár ista sorg, sú, að sjá fullhugann góðgjarna, sem guð hafði sent henni til varnar og aðstoðar á hinni löngu og erflðu ferð, hverfa frá hlið sinni og sjást ekki framar. Þegar liann hvarf sjónum henn- ar virtist henni virkilega alt vera tap tð. Frá þeirci stundu að Mikael Strogoff fékk lensulagið og sökk í æðandi öidur Irtychfljótsins var hann nótt og dag afmálaður fyrir hugskots sjónum hennar. Gat það skeð að þessi maður hefði dáið þannig ? Til hvers geymdi guð kraftaverkin, ef þessum góða manni, sein göfug skyldurækn; knúði til framgöngu, var leyft að láta lífið svona hraparlega? Þessar og þvílikar voru spurningar hennar, en svo rnitt í þeim hugsunum mátti gremja og hræði heturen sorgin. Ilún gat ekki annað en reiðst þegar hún luig8aði til sinánarinuar í Isliim o< til þess hve undar- leza stiltur hann var í þeim kringumstæðum. “Hver hefnir hans, sem ekki getur lengur horgið sjálf- um sér?” Þannig spurði hún sjálfa sig og í hjarta sínu heyrði hún svarið: . “Ó, að það yrði hlutskifti mitt!” Hefði Strogoff fyrir andlát sitt bara trúað lienni, kona— ung stúlka eins og liún var, fyrir leyndarmáli sínu og er- indi, var ekki ómögulegt að hún hefði getað lokið hans á- kvarðaða stnrfi, statfi, sem nú var úti um, þ*r sem guð h»fði svo skyndilega slitið hann burt frá henni. Um þetta hugsaði Nadía eingöngu, og af því hún var svo niðursokkin í þær hugsanir vissi hún ekkert um þraut- irnar og þjáningarnar, sein fylgdu feröalaginu og fangelsinu. Það var fyrir tilviljun, að bún rakzt á Mörfu gömlu Strogoff. Því hvernig gat lienni komið til hugar, að þessi gamla kona væri möðir fyrrverandi fylgdarmanns hennar, Nikulásar Korpanoffs? Það var ómögulegt að hana yæti grunað slíkt. Jafn ómögulegt var að Mörfu gömln gæti grun- að að þakklætið og góðgerðaband tengdi son hennar og þessa ungu ókunnu stúlku. Þó leið ekki langt þangað til Nadía gat ekki annað et tekið eftir hve Hktvar á komið með þess- ari gömlu konu og Mikael Strogoff, að því leyti hve vel þau þoldu þrautirnar og mögluðu aldrei Hvin kvartaði aldrei um þreytu eða þjáningar, nó liörkuna, sem henni eins og öðrum var sýnd á hverjum degi. Hlaut það að koma til af því, að hún hafði svo mikla hjartasorg að hera, að likams- þjáninganna gætti ekki fyrir henni. Þannig hugsaði Nadía og hún gat rétt til. Og það var tilfinningin fyrir og með- aumkunin yfir pessari duldu sorg, sem fyrst dróg Nadíu að gömlu konunni. Hún bauð ekki þjónustu sína, en gerði alt sem hún gat þegjandi. Marfa fékk ekki tækifæri til að velja eða hafna. Hvenær sem henni lá á liði var Nadía til að veita það án þess að bjóða pað, eða hiðja um leyfi, Þegar matarbitanum var útbýtt meðal langanna, hefði gamla kon- an sjaldan haft þrek til að hera sig eftir sínum skerf. Þess þurfti hún heldur ekki. Nadía var ætíð við hendina til þess. Þannig leið dagur eftir dag. TVlarfa áttiNadíu að þakka að íliín gat haldio útgönguna og sloppið bjá þeim nauðum sumra fanganna, að vera fest við söðulboga og dregin áfram með sama hraða og hinir. En þessar þjáningar á aðr- ar ofan máttu fjölda margir hinna vesulu fauga líða á þessari sorgargöngu. “Guðlauni þér, dóttir • góð, fyrir alt gott sem þú hefir gertfyrir mín gráu hár”, sagði Marfa gamla einu sinni, og um langan tíma voru það einu orðin sem á milli þeirra höfðu farið. Á göngunni frá Omsk, sem föngunum fanst svo löng, að tíminn hlyti að skifta árum, en sem í rauninni voru ekki nema fúir dagar, mútti ætla að þær Marfa og Nadía hefðu sagt hvor anni raunasögu sína. En Marfa gamla var varkár, eins og líka ástæða var til. og talaði aldrei um sjálfa sig nema í sem fæstum orðum. Hún minntist aldrei með einu orði á sonsinn, eða liinn happalausa fund þeirra í Omsk. Nadía var nærri eins orðvör, þó másice ekki eins og gamla konan. Því þar kom að, að hún opnaði hjarta sitt fyrir gömlu konuninui og sagði henni frá öllu er gerzt hatði, frá því hún steig á vagnlestina að Wladimir og þangað til samferðamaður hennar, Nikulás Korpanoff, lét lifið, að hún hélt, í Irtych fljótinu. Gamla konan hlustaði með athygli á hvert orð og sagði svo : ‘ NikulásKorpanoff! Viltu segja mér meira af þess- um Nikulási ? Eg þekki einn mann, og einn einungis, með- al allra ungra samtíðamanna, sem þannig gæti komið fram. Ef einhver annar kæmi þannig fram yrði ég meira en hissa. Niknlás Korpanofl! Ertu viss um að pað sé rétt nafn hans? Ertu sannfærð um það, dóttir góð?” “Hví skyldi hann hafa dulið mig liins sanna ?” svaraði Nadía spyrjandi. “Hann sem aldrei sagði mér ósatt um annað?” En gamla konán var samt ekki ánægð með þetta. Hún fann á sér að hér mundi um uppgerðarnafn að ræða. Hún spurði því Nadíu spurningu eftir spurningu um þennan mann. “Þú hefir sagt mér að hann hafi verið fullhugi”, sagðihún, “og þú hefir sannaðað hann hafi verið það”. "Já, hann var sannur fullhugi”, evaraði Nadía. “Svo hefði sonur minn reynzt”, sagði Marfa með sjálfri sér, en upphátt : “Þú segir að ekkert hafi stöðvað ferð hans, ekkert gert hann ráðþrota; að hann hafi verið svo við- kvæmur mitt í aflraunum sínum, að í honum hafir þú átt systir ekki síður en bróður, og að hann hafi annast um þig eins og móðir?” “Já, já”, svaraði Ngdía. “Hann var mér alt í senn: bróðir, systir og móðir I” “Og var tý-hraustur verndari þinn?” “Sannarlega var hann það”. “Sonur minn, sonur minn!” hugsaði gamla Síberíu-kon- an, en upphátt sagði hún: “Og þó bar hann, segir þú, hræðilega smán f Ishim, með stökustu þolinmæði?” "Svo var það vist”, sagði Nadía, og leit niður fyrir sig. "Hann umbar þásmán!” tók Marfa upp. “En, móðir góð!” sagði Nadia með ákafa. Þú mátt ekki áfella hann fyrir það! Hann hafði leyndardóm að verja, sem guð einn getur um dæmt”. “Og”, sagði Marfa og rétti úr sér og leit framan í Na- diu, eins og vildi hún lesa hennar innstu hugrenningar, “og fannst þér ekki á þeirri niðurlægingarstundu, að þú skamm- ast þín fyrir þennan Nikulás Korpanoff ?” “Eg dáðist að honum án þess að skilja ástæðurnar”, svaraði Nadía. "Mér fannst hann aldrei verðskulda virð- ingu og heiður fremur en einmitt á þeirri stundu”. Gamla konan þagði um hríð, en spurði svo: “Var hann hár vexti ?" “Já, hann var hár maður”. “Og fríður sýnum, er ekki svo?” spurði Marfa. “Jú, hann var einkar fríður maður”, svaraði Nadía cg roðnaði. “Það var sonur minn ! Heyrirðu það ? Hann sonur minn?” hrópaði Marfa upp yfir sig og faðmaði Nadíu. "Sonur þinn !” sagði Nadí steinhissa. “.Tá, en heyrðu nú. Við skulum reyna að komast að einhverri niðurstöðu í þessu. Samferðamaður þinn, vinur þinn og verndari, átti sannarlega móður! Mintist hann nokkurntima á liana, dóttir góð ?” “Mintist hann á hana ! Jú, víst gerði hann það. Hann talaði um hana eins og ég um föður minn, við öll tækifæri— æfinlegu. Hann unni henni hugástum”. “O, þetta er sonur minn, Nadía, sem þú ert að segja mér frá, sonur minn elskulegur !” Svo spurði hún : “Ásetti hann sér ekkí að hitta móður sína, sem hann unni svo mikið, á ferð sinni umOmsk?” “Nei”, svaraði Nadía. “Það ætlaði hann ekki að gera”; “Hvað! Þorir þú að segja mér þetta?” sagði gamla konan æðislega. “Já, ég þori það og segi það, en svo á ég eftir að geta þess, að vegna einhverra orsaka, sem ég skildi ekki og skil ekki enn, orsaka, sem voru þyngri á metaskálunum, en alt annað. róði ég það, að hann mætti til með að ferðast í dularbúningi um landið og fara huldu höfði hvervetna. Það vor lífsspursmál fyrir hann að komast þannig áfram. Það var skylda og drenglyndi sem knúði hann áfram, frem- ur öllu öðru”. “Skylda, já, valdboðin skylda”, sagði Marfa gamla, “skyldan, sem knýr suma til að kasta öllu frá sér, en þiggja ekkert, njóta einskis, neita sér jafnvel um að gefa gamalli móður sinni einn einasta koss, máski hinn síðasta i þessu lífi! Öll þessi sjálfsafneitun, til þess að geta fullnægt ein- verju skylduboði, náð einhverju fyrirsettu takmarki. Þú veizt ekki, Nadía, alt sem hér býr undir, ég vissi það ekki sjálf, fyrri en rétt núna, en nú skil óg það altsaman. En ég get ekki endurgoldið þór sannleiksljósstrauminn, sem þú leiddir inn i hugskot mitt. Ur því sonur minn sagði þér ekki leyndarmál sín, mú ég ekki gera það, en hlýt að varð- veita þau eins og væru þau roin. Fyrirgef þú mér þetta, Nadía. Ég fæ aldrei endurgoldið þér það sem þú liefir gei t fyrir mig”. “Ég æskiekki eftir launum, móðir góð”, svaraði Nadía, og féll svo tal þoirra niður í bráð. Þannig var nú alt opið lyrir gömlu konunni. Hún þótt- ist nú skilja hvernig stóð ú hinni undraverðu breytni Mika- els Strogoffs í Omsk. Hún dró ekki minsta efa á að samferða- maður Nadíu var sonur hennar ; að hann var með einhvern áríðandi boðskap ; að hann þess vegna var neyddur til að fara huldu höfði, Jrekkja engan og láta engan þekkja sig fyr- ir sendiboða keisarans, og að hann þess vegna mátti ekki heldur kannast við móður sína frammi fyrir fjölda manns í Omsk. “Nei, minn hugmikli sonur”, hugsaði hún, “ég skal ekki svíkja þig. Engar pyntingar skulu toga svo mikið sem eitt einasta orð út af vörum mínum, í þá átt, að það hafir verið þú. Sem ég sá í Omsk”. Gamla konan hefði meðeinu orði getað endurgoldið Na- díu margfaldlega alt sem hún hafði gert fyrir hana. Hún hefði getað svalað hjarta meyjarinnar með því, að sá sem hún syrgði sem dauðann, Nikulás Korpanoff, eða öllu lieldur Framhald. Engin önnur merking hefir fengið aðra eins útbreiðslu ' á jafn stuttum tíma. Un n n IÁ/ Rlnr Isnrln r selur fvrir peninga út í hönd alls nurin rr. u/uunuuug konar jarðncskt ffripa 0f? mann. __ eldi. Einnig eldivið af mörgu tiH Hijrgins Str. tagi, þurraii sem sprek og harðan ................ sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. t Wateriown Marble & Granite Works. $ Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, jámgirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni fólagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ÍSL. Y. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Bjór og Porter BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESSSTOUT SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO OL LABATT LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla lijá H. L. CHABQT Gegnt City Hall-513 Main Str. Telephone 241. Ý&IÍLTs VBCAVtAlú.ltmMARKSjW 1 ‘W COPYRIGHTS.T^ CAN I OBTAIN A PATENT ? For a prompt answer and an honest opinion, write to MUNN & CO.« who have had nearly flity years’ experience ia the patent husiness. Communica- tions strictlv confldential. A Ilandbook of In- formation concernina Pntenta and how to ob- tain them sent.free. Álso a catalogue of mechan- ical and scientiflc l»ooks sent free. Patonts taken through Munn & Co. receive spccial noticeinthe Sclentiflc Atnericnn, and tuus are brouírht widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, lssued weekly, elegantly illustrated, has by far tho ,---. --V--— ------ j copies, tiiul p ____ plates, in colors, and photOKraphs of new houses, with pians, enabllng ouiiders to show tho latest designs and secure oontracts. Address MUKN & CO., Nkw Youk, 361 Broadwat. TH E P£HFfc-C l ~í The FINCST TEA IN THE WORLD FROM THE TEA P'-ANT TO THE TFA C.UP 1N ÍTS NATIVE PURITY. " Monsoon" Tea is packed nndcr th« «uperv?sion of the Tea growers, and is advcrtiscd and sold by them as a sampleof the best qualitiesof Indian and (‘eylon Teas. For that reason they sce that none but the very fresh leaves go into Monsoon packages. That is why “ Monsoon.’ the perfect Tea, can be sold at the same price as infcrior tea. It is put up in sealed caddies of }4\b., i Ih. and 5 lbs ,and sold in three flavours at 40C., 50C. and 6oc. If your erocer docs not kecp it, tell him to write to STEEL. HAYTER & CO., 11 and 13 Frent St. East, Toronto N orthern Pacific RAILROAD ###############*###*#*## # # # # # # # * # # # # # # HLUTIR vandaðir nema til sem eru í sjálfu sér og aldrei breytast batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. # t # # # * S # # # # TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. ######################## W* rf* *IC 'n’ 'fc 'fT *rc nr “ TT 'PC nn* TT *IC Tl' W’ n* “ W* Dominion of Canada. oieTPis Prir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi f Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí, ef vel er umbúið. * I inu frjósama belti í Rauðárdalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandisléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmndmaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frd hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi löngu og um liina hrikalegu, tignariegu Qallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslaq. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Ilreinviðri og þurviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Sambandsstjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem hefir fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilinálar eru, að landnemi bvíi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr, irá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlemlr liggja nær hðfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLK-NYLF.NDA N er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg: ÞING- VALLA-NÝLF.NDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND AN um 70 mílur norðr fra Calgarv. en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýiendunnm er mikið af óbygðu, ágætn akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: Eða 13. T . <'0111111 ÍHHÍonep of Dominion l.anils. Baldwinson, isl. umboðsm. North B’und Soouth Bund r* W-3 — a STATION8. rfJí •30 iB . Oj O P-i p-2 © ■ap r-i s 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1hþl 5.30» 1.05p 3.03p ♦Portage Junc 12.27p 5.47» 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07» 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25» 11.54a 2.22p *. St. Agathe.. 1.10p 6.51» 11 31 a 2.13p ♦Union Point. 1.17p 7.02» 11.07a 2.02p ♦Silver Plains 1.28p 7.19» 10.31a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45» 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25» 9.23a 12.59p . .Letelller ... 2.17p 9.18» 8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35p 10.15» 7.00a 12.20p .. Pembina. .. 2.50p 11.15» ll.Oíp 8.85a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duiuth 7 25a 8.40p Minneapolis 6.80a 8.00p ... St. Paul... 7.10 10.30p ... Chicago . 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound S^. o» ^ £ O PH O u ® QO p p Q. P STATION8. W. Bound. 1*. Sg -í ■SiS £h Ex t£ .20p| 3.15| V Winnipeg ,.|12.J5p 7.50p 6.53p 5.49p 5.28p 4.39p 3.58p 3.14p ai p 25 p 17p 19p 2.57p 2.27p 1.57a U.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a ll.27a U.OOa 10.55a lO.iOa 10.81'a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 3öa 8.18a 8.00a .. .Morris * Lowe Farm *... Myrtle... ..Roland. * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Scmerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... 1.50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p 8.10p 3.25p 3.48p 4.01p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.63p 7.05p 7.25p 7.45p West-bound passenger Baldur for ipeals. 5.30p 8.00a 8.44» 9.31» 9.50» 10.28» 10.64» 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.28p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Suuday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. ll.15a.in. 5.58 p.m *Port Junction 11 00 a.m. 6.14 p.m. *St. Charles.. 10 35 a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 10.28 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 10.05 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 942n.m. 7.13p.m. *LsSalle Tank 9.34 a.m. 7 25 p.m. *. Eustace.., 9 22a.m. , 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9 00 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 8.49 a.m. 8.30 a.m. Port.la Prairie 8.30 a.m. Stations marked —*— have no agent Winnipeg - Canada. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 havethrough Pullman Vestibuled DrawingRoom Sieep ing Cars hetween Winnipeg, St. Paui and Minneapolis. Also Pnlace Dining Cars Close connection at. Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Jnnction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cernlng conncction with öther lines, etc., apply to anv aeent of the compimv. or CHAP. S. FEE. H. SWINFÓRD, G.P.&.T.A., St.P' ni. G'ii Agt Wpg CTTY OFFICE 486 Maiu Str., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.