Heimskringla - 25.10.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.10.1895, Blaðsíða 4
HfclMSKKlNGLA 25. OKTÓBER 1895. j Dagatal | Heimskringlu.! 1895 S. M. « 7 1» 14 2» 21 27 28 OKTOBER Þ. M. Fi. Fö. 1895 í 1 8 15 22 2 » 1« 25 2» 50 5 IO 17 24 51 4 II 18 25 * * * * 5 12 10 20 YVinnipeg. Tjaldbúðarsöfnuöur heldur safnað- arfund í kvöld (föstudagskv.) kl. 8. Únítara-samkoman á þriðjudags- kvöldið var vel fjölmenn, svo að segja hvert sæti í kyrkjunni upptekið. Vöruhúshjallur úr timhri, tilheyr- andiGowans, Kent & Co., með $8000 virði af leii taui í, brann hér í bænum á mánudagsk völdið. Vér vitum hvað það er, sem vér staðhæfum, þegar vér segjum að Ayers Pillur, ef teknar í tíma, undir eins þeg- ar vottar fyrir kvefi eða hitaveiki, taka fyrir allan vöxt sýkinnar og setja mag- ann og lifrina undir eins í samt lag, svo að þau líffæri vinna sitt ætlunar verk reglulega. Hra. Fred. Stephenson (sonur fyrr- verandi alþinisgmanns Fr. Stefánsson- ar á Skálá í Skagafirði), sem um mörg ár hefar unnið að prentverki við hérlend hlöð hér í hænum og lengi verið með- limur hornleikarafélaga nú siðast “Evans Concert Band”, fór héðan sunnudaginn var suður til Davenport í Iowa og tekur þar við forstöðu hljóð færaverzlunar. Hra. Hjörtur Leó, sem um síðastl. 6 mánuði hefir verið skólakennari á Rothbury-skóla í Assiniboia, kom til bæjarins á mánudagskveldið var. Laugardaginn 19. þ. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjóna band Þorstein Jósefsson, Cartwright, Man., og Miss Helgu Jóhannsdóttir Winnipeg, Man. Um eða yfir 30 hjólreiðarmenn, flestir hér úr bænum, fóru til Stonewall á laugardaginn var og þreyttu kapp- reið þaðan hingað til bæjarins (20 míl- ur). I flokknum var einn íslendingúr, hr. A. F. Reykdal.—Sá sem vann (J. K. McCulloch) fór leiðina á 1 klst. 1 mín. og 38 sek. Reykdal fór leiðina á 1 klst. 11 mín. 2 sek. Sá sem seinastur var fór leiðina á 1 klst. 40 mín. og 40sek. Sunnudaginn 20. þ. m. voru Mr Jón Sigurðsson, Gimli, Man., og Miss Anna Ólafsdóttir, Winnipeg, Man., gef- in saman i hjónaband af séra Hafstein Péturssyni. — Hkr. óskar brúðhjónun- um til lukku. Falsaðir seðil-peningar eru á gangi í Hamilton, Ontario.' Það er eins vist að þeir slæðitjt hingað vestur þegar minnst varir, og er vel að menn athugi alla seðilpeninga, sem menn fá í við- skiftum. Fyrsti snjór í Winnipeg í haust féll á mánudagsmorguninn, svo að gránuðu gangstéttir og stræti. Blíð- viðri héldust til fimtudagskvelds, en é föstudaginn (15. Okt.) norðvestan ofsi og kuldi, er siðan hélzt til þriðjudags. Það er margreynt, að Ayers Sarsa- parilla þarf að útrýma áhrifum annara meðala áður en hún fer að verka á sjúk- dóminn. Það vœri bæði tíma og pen- ingasparnaður ef menn vildu taka Ay- ers Sarsaparilla tyrxt, en ekki seinast. Herra Guðmundur Guðbrandsson kom til bæjarins fyrir síðustu helgi vestan úr nýlendu ísl. fyrir vestan Manitobavatn. Segir hann að þar kveði all-mikið að bráðapest sóttnæmri í naut peningi. Veikin heitir “Black-leg”, byrjar í klaufunum og útbreiðist þaðan. Hveitiverðið er nú heldur að lækka en hitt, er nú komið ofan í 43 cents bush. fyrir No. 1 hard. Samtímis segir eitt stóra hveitikaupafélagið í New York, Clapp & Co., að áætlað sé að hveitikaupa-löndin þurfi á tímabil- inu til næstu uppskeru að kaupa 448 milj. bush. af hveiti, en það er 12 milj. meira en nokkru sinni áður á sömu timalengd. Ef þá uppskeran öll í ár er 200 milj. bush. minni en vanalega, sýn- ist ótrúlegt, ef hveitið þokast ekki uþþ áður langt liður. Það væri máske rangt að geta til að hveitikaupmennirn- ir séu með þessari niðurfærslu að reyna að hræða bændur til að selja, af ótta fyrir að það falR enn meira siðar. Þessa var getið fyrir nokkru síðan, aðR. L. Richardson hefði höfðað meið- yrðamál gegn T. A. Bell, útgefanda “Nor’-Wester”. Nú hefir Bell beðið af sökunar og sýnt að hann vissi ekkert um grein þá, sem meiðyrðin hafði að geyma, fyrr en blaðið var komið út. Richardson tók það gilt, en hefir nú hafið meiðyrðamál út af sömu grein- inni gegn D. J. Beaton, sem þá var meðritstjóri “Nor’-Wester”, en sem nú er meðritstjóri við “Free Press”. Stærsta frystihúsið í allri Ameríku ætlar A. Booth fiskifélagið að sögn að byggja í West Selkirk tafarlaust. Bygg ingin verður úr tré með grjótgrunni undir, en með öllum útbúnaði kostar hún um $300,000, og tekur 6 milj. punda af fiski. Það er sagt að tekið verði til að smíða húsið undireins og A. Booth (hinn eldri) kemur heim úr ferð til Evr- ópu og er hans nú von innan fárra daga. Hús þetta verður rétt 15 sinn- um stærra en samskonar hús, sem fé- lagið hefir nýlega bygt í Dulutli. Yfirkápa týndistá fimtudagsmorg- uninn einhversstaðar á Nnna S>r. eða Pacific Ave., á leiöinni f Notre Dame Ave. að Pinkhamskóla. Finnandi beð- inn að skila kápunni á prentstofu Hkr. Löndum voruin i iSelku-k vildum vér benda á auglýsii gu ia nýju um Boston House (í Dugj,-' lock í Selkirk). Lesið hana, spyrjið svu um vöruverðið í búðinni og sparið yður s\ o 50 cts. með því að kaupa þar. Bóksali H. S. Bardul biá sér suður til Garðar í Dakota fyrir síðustu helgi. Kom heim aftur á miðvikudag. ■— Þeir, sem vilja fá “Eimieiðina”, þurfa að gefa sig fram við hann sein fyrst. Sjá auglýsingu annarsstaðai. Herra Sveinbjörn Dalmann frá Ár- nes, Man., heilsaði upp á oss á miðviku dagskvöld ; var þá á heimleið vestan úr Agyle. Ekki býzt hann við að Argyle- menn geti lokið þreskingn áður en snjór fellur, svo mikið ei hveitið. Charles Gerrieá óneitaulega heiður- inn fyrir að hafa fyrstur manna hér í bænum þokað steinolíuvei ðinu niður svo um munaði. Núhefir hann í ann- að sinn ónýtt tilraunir steinolíu-einveld isins að sprengja upp verðið. Lesið auglýsingu hans á öðrum sfað. Vér leyfum oss að vekja nthygli landa vorra í Dakota á auglýsingu Mr Trumners í öðrum dálki blaðsins. Hann hefir alt það á boðstólum. sem fæst fullkomnustu járnvöruverzlun i marg falt stærri bæjum en Cavalier. Leitið í búð hans þegar yður vanhagar um eitthvað. Að herra Chr. Indriðason vinnur í búðinni er trygging fyrir því að heiðarlega verður skift við yður. Eimreiðin. Af því að 1. árg. Eimreiðarinnar (1500 eintök) er nú útseldur hjá mér, en nýjar pantanir berast mér enn, vil ég biðja útsölumenn hennar í Canada, að senda þau eintök, sem kynnu að liggja óseld hjá þeim, til hr. bóksala II.S. Bdr- d>il, 613 Elgin Ave., Winnipeg, ef eigi eru líkur til að þeir geti selt þau sjálfir. 1. hefti af 2. árg. kemur útí Marz 1896 og mun það sent öllum þeim útsölu- mönnum, sem þd hnfa gert mer Ml fyrir 1. drg., og þeim sendur sami eintaka- fjöldi og fyr, nema þeir hafi gert mér aðvart um, að þeir óski annaðhvort fleiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaupend- um, sem hafa sent mér pantanir, neyð- ist ég til að tilaynna, að ég get eigi sem stendur sent þeim ritið. Menn skulu þó ekki láta þetta fæla sig frá að panta það, þvi_hafijée^eneiðji^jarjiantanir upp á 300 eintök fyrir 11. Des., mun ég hh^embojireutíjjillfuihárg. og senda Chambers of Court Isafold I. O. F. Allir meðlimir Stúkunnar “ísafold” I. 0. F., sem óska eftir að fá the Indi- pendend Forester sendan heim til sín, sendi nöfn sin og utanáskrift sína til Fin. Secy Jóhanns Pálssonar, 586 Elgin Ave. (hús Gísla Goodmans), ekki síðar en þann 26. þ. m. Enn fremur er skorað á alla með- limi stúkunnar, að mæta á reglulegum fundi, sem haldinn verður í Northwest Hall laugardaginn 26. þ. m. kl. 8 e. h. Alvarleg málefni verða lögð fyrir fundinn. Stkfiian Thoudarson. C. R. Slysfarir : Á föstudaginn var datt trésmiður, William Bowen að nafni, ofan af vöruhúsi, sem Jas. Ashdown er að byggja á horninu á Banntyne Ave. og Rorie Str,, og beið bana af innan fárra kl. stunda. Hann lætur eftir sig konu og 7 börn, en 2 af þeim nokkurn- veginn uppkominn. — Á sunnudags- morguninn var fóru járnbrautarvagn- ar yfir unglingsinann, Robert Moffat að nafni, í “Yard”-i C. P. R. félagsins hér í bænum. Atvinna hans var að sögn að þvo fólksvagna, bera i þá kola- forða o. s. frv. Var hann að bera kol og var á leiðinni yfir sporið milli vagna þegar gufuvagn hratt lestinni a.ftur á bak og kramdi hann. nipegvatns. Koinu þeir he in aftur á laugardaginn og segja hiklaust, að með tiltölulega litlum kostnaði megi gera óslitna skipaleið héðan norður til Port Nelson. Um kostnaðirin á aðgdrðum árinnar eða ánna segja þeir ekkert fyrr en þeir hafa gert nákvæma áætlun uppdrætti o. s. frv. — Aðrir hafa áður gert þá áætlun, að fyrir $“i milj. megi gera skipgengan farveg frá Winnipeg (Andrews-st.rengja-aðgerðin þar með talin) norður að Hudsonflóa. Fjrrra mánudagskvöld (14. þ. m.) var stofnað íslenzkt leikfimisfélag (Ath letic Club) hér í bænum og gengu 25 ungir menn í félagið þá mn kvöldið Heiðursforseti var kosinn hia. Árni Friðriksson. Félagsstjórn var kjörin þannig: Forseti C. B. Július, ritari Fr. W. Fredrickson, féhirðir Olafur Eggertsson. Tilgangur félagsins er að hafa æfingar tvisvar í viku, líklega í félagshúsinu á Elgin Ave.. og verður þar veitt tilsögn í öllum almennum í þróttum. Fyrsta æfingin fer fram um miðjan Nóvember og heldur áfram tvisvar í viku um 5 mánaða tíina. Á þriðjudagskvöldið kemur hefir félagið opinberan fund í félagshúsinu, og gefst þá hverjum sem vill kostur á að ganga í félagið. Tveir menn héðan úr bænum, Col. T. C. Scoble og Archibald Wright, tók- usth’ sumar ferð á hendur norður að Hudsonflóa, í þeim tilgangi að rann- saka vatnsfarvegi milli flóans og Win- DÆMALAUS KJORKAUP! i BOSTON HOUSE i VVest-Selkirk. Lampakveikir Qkeypis! Samkepni er líf viðskiftanna! 5 galónur af steinolíu fyrir $1.25 og svo mikið af lampakveikjum með, að ijægir fjölskylduhúsi í heilt ár. ALVEG OKEYPIS ! Þetta býðst þeim, sem í einu kaupa 5 galónur af þessari ágætis olíu. — Þessi makalausu kostaboð býð ég landsmönnum mínumí þeim tilgangi að þeir noti tækifærið til að reyna þessa ágætu olíu, sem ég hefi á boðstólum. Eg þykist líka sannfærður um, að eftir að hafa reynt hana, skifti þeir við mig eingöngu. Ofanritað boð gildir að eins 21 dag. Thorbjörn Gnðmnndsson. Corner Nellie Ave. og Simcoe Str. Þar er nú á boðstólum annar stór vöruslattur frá gjaldþrota verzlunarfélagi og verður alt selt með frábærlega lágu verði. Einhneft nærföt - - 50c. Alullarnærföt - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. og $1.00 J»! j*-„ jSJl Jtíi rtfv -'iií. iHs. JÍS. vt'i -stít. 50 cts. * * 3) verða borguð fyrir þennan miða hverjum þeim, sem kaup- ir í einu upp á $5.00, í THE * BOSTON CLOTHINGSTORE J Selkirk, Man. Gildirtil30.Nóv. . int ww -www WW’Hf WF Utanhafnar-buxur - $1.00 Ullarbuxur - - - - $1.25 Mjög vandaðar buxur $1.50 $2.00 og yfir. ATH.: Ef viðskiftamenn vorir frá Selkirk eða grendinni koma til Winni- peg, þætti oss vænt um að sjá þá í Big Boston=búðinni, 510 Hnin 8tr. Sú búð er alkunn fyrir kjörkaup á öll- um klæðnaði og öllu því, er tilheyrir búningi katlmanna. W. Finkelstein 510 Main Street - - - Winnipeg. Steinolia fyrir 25 og 30 cts. svo hverjuin kaupanda bæði heftin í einu lagi. Khöfn, V., Kingosgade 15: 27. September 1895. Valtýr Guðmundsson Saumar - - - Jakobína Gísladóttir og Guðbjörg Þorbergsdóttir, til heimilis að 522 Young Street, taka að sér allskonar sauma gegn sann- gjarnri borgun. Þær selja og hér eftir, gegn vægasta verði, tvinna og fleira smávegis. Þær hafa og tekið að sér að vísta kvenlolk í privathúsum, og óska að stúlkur sem vilja fá vist, snúi sór til sín. RIÐA. VEIKI, SEM LENGI HEFIR HINDRAÐ LÆKNIS- ÍÞRÓTTINA Fljótiæknandi meðal við veiki þessari um síðir þekt.—Hvernig það at- vikaðist að stúlkubarn sárþjáð varð læknað. Tekið eftir Ottawa Journal. Einn af helztu bændunum í Coul- born township, Carleton Co., er Mr. Thomas Bradley, sem býr í fallegu múr húsi í 10. röð. Dóttir hans, 8 vetra gömul, hafði orðið fárveik af riðu og kunnu læknar eugin ráð sem hjálpuðu. Fregnriti blaðsins Journal, sein heyrði þess getið, að stúlka þessi varð læknuð með Dr. Williams Pink' Pills, tók sig til-og heimsótti þessa familín í þeim til Heildsolu-Fataupplag J.W. JVIACKEDIE frá Montreal, sem nýlega lagði niður verzlun sína, er nú í Blue Store, Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main Str. Vér keyptum fyrir nokkrum dögum í Montreal þessar fatabyrgðir, sem innihalda Karlmanna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR LÁGT VERÐ, og seljum þau viðskiftavinum vorum með LÆGRA VERÐI heldur en keppi- nautar vorir fá samskonar föt fyrir hjá heildsölumönnum hér. Ver skulum gefa yður hugmjmd um hvernig vér seljum, og vér mælumst til að þér komið sjálfir og skoðið það sem vér höfum. Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.......seld á $4.50. Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði, seld á $6.50. Karlmanna vaðmálsföt $8.50 virði,.......seld á $5.00. Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50. Mjög vönduð föt $16.50 virði,............seld á $9.50. Unglingaföt seld með lægra verði én yður kemur í hug. Drengjaföt seld fyrir lægra verð en nokkurn tima hefir heyrst getið um íyrri. BUXUR! BUXUR! BUXUR! Buxur handa háum mönnum. Buxur handa gildum mönnum. Buxur handa öllum, í Merki: Blá stjarna. 1,434 iain St A. Chevrier. 1BLDE STDRE “Nú a!heilbn'f/ö” “g fyríi’ rai.pi 111 --*U--- Eitir allmikla erfiðisijum höfn. liefi éi. nú á ný komist á steiuolíu með þolanlegu verði. og get því selt huna á 25 og 30 cts. . allónið. Komið og tínnið mig í nýju búðinni, á Princess Str., fá skref fyrir norðan Ross Ave. Chas. Gerrie, 220 Princess Street. gangi. aö fá sanna sögu, og sá {A stúlk una fríska og hrausta. Systir hennar, Mrs. Falkner, paf svo eftirfylgjandi upplýsingar : “Fyrir hér um bil átján mánuðum síðan varð Alvira litla svo veik af riðu, að tveir læknar voru fengnir til að stunda hana, sem um sið ir kváðu hana ólæknandi. Hún var svo nættulega veik, að stöðugt þurfti að hafa gætur á henni. Um það leyt lásum viðí Ottawa Journal, að alveg samskonar veiki hefði verið læknuð ineð Dr. Williams Pink Pills, og vakti það hjá okkur nýja von. Við fengum svo tvær öskjur, og áður þær væri upp gengnar sáust ljós bata merki. Eftir að hafa brúkað úr sex öskjum til, var hún albata, eins og þú sjálfur sér, Það eru nú liðnir nokkir mánuðir síðan ha.tt var við pillurnar, en veikin hefir ekki hið minsta gert vart við sig siðan. Við erum viss um að Dr. Williams Pirik Pills læknuðu hana, og mælum meö l>t i /i í Jiknm tilH'll.ir/i. Di. W Jl ams P nk P llseru óbrigð- ult meðal við aíileysi, riðu. mjaðmagigt floggigt, taugaveiklun, höíuðverk. af- leiðingum af la grippe, hjartslagi, fölu og gulu útliti, og yfir höfuð öllum karla og kvenna sjúkdómurn. Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum, fyrir 50 cents askjan, sex öskjur $2,50, eða beint frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont., eða Scbenectady, N. Y. Takið eftir ! Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem Fíólín, Harmóníkur, Guitars, Banjoes, Orgel, Pianos, Lúðra, Flautur, etc., þá skuluð þið finna Wm. Anderson, 118 Lydia Str. Hann er hinn eini íslenzki umboðsmaður fvrir EVANS MUSIC STORE, sem selur allskonar hljóðfærj lægra veröi og betri kjörum en aðrir bænum. Þeir er búa út á landi geta sent mér skriflegar pantanir og skal ég afgreiða þær eins vel og væru þeir sjálf- ir við. Wm. Anderson. W//V/V/PFG, and Shorthand Institute Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT, STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VERELUNAR-LÖGUM BRÉFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fi.f.mixo G. W. Donald President. Secretary. Grciðasala. Fyrir ítrekuð tilmæli frá löndum mínum hefi ég afráðið að hafa greiða- sölu hór framvegis. Býð ég hér með alla velkomna, sem kaupa vilja greiða af mér. ov Infa sð leggj" svo frsm að vel sé sæmilegt. Hlý og góð svefnher bergi; hús fyrir hesta; ódýr keyrsla fyrir þá sem þess óska. Glenboro, 7. Október 1895. Gísli Johnson. M. A. G. Archibaid hefir beðið verzlunarmann Gunnar Sveinsson að annast nm endurtekníng eldsábirgða áhúsumog öðrum eignuin, sem áður hafa trygðar verið í öðruhvoru því félagi sem hann er umboðsmaður fyrir. ÍSLENZKR LÆKNIH DR. M. ÍIALLDORSSON, Park River — N. Dak. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 50« 11 nin Sti-. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúiu eins og þcr segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Fruit Store. Munið eftir aldinabúðinni 405 ROSS AVE. Þar fáið þið nú. eins og áður, ALLSKONAR ALDINI, KALDA DUYKKI, ÍSRJÓMA KAFFI, SÚKKULAÐI, VINDLA, TÓBAK, SKÓLABÆKUR, RITf’ÆRI, LEIKFÖNG og ýmislegt fleira. Vörur vandaðar og með vægu verði. JOHN HALL. ■m MAILC0NTRA0T3. INNSlGLUÐ TILBOÐ, send póstmála stjóranum { Canada, verða meðtekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudag- inn 15. Nóvernber næstk., um póstflutn ing, samkvæmt fyrirhuguðum samn- ingi, eftir síðartöldum péstleiðum um fjögra ára tíma frá 1. Janúar næstk. Á milli Emerson og Northern Pa- cific-vagnstöðvanna, tólf (12) sinnum í viku fram og aftur. Vegalengd um 1 míla. Á milli Ue des ehenes og St. Boni- face, um Grande Pointe, einu sínni í viku fram og aftur. Vegalengd um 19 milur. Prentaðað auglýsingar, sem inni- halda fyllri upplýsingar og skilmála á- hrærandi samninginn um póstflutning- inn, svo og e.vðublöð fyrir tilboðin, fást á ofangreindum póstliúsum og á skrif- stofu undirritaðs. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office, ) Winnipeg, 11. Óctober 1895. )

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.