Heimskringla - 01.11.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.11.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 1. NÓVEMBER 1895. Wikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules Verne. til Irkutsk, og komist það í hendur stórhertogans, verður hann var um sig og næ ég þá ekki til hans. Þetta bréf þarf ég því að fá hvað sem það kostar, ef nokkrir möguleikar eru til þes'*. Og nú segir þú, Sangarre, að einmitt þ ssi sendi- boði sé meðal fanuanna. Ég endurtek þess vegna spurning- una: Er þetta ekki hugarburður?” Það leyndi sér ekki á málfæri Ogareffs eða tilburðum hans. hve áríðmdi honum þötti að ná í bréfið og hve mikið honum þótti í fregn þessa varið, ef óhætt væri að treysta henni. Sangarre lét enga þykkju sjá á sér, þó hann endurtæki spurninguna þannig. Hún svaraði hlátt áfrrm: “Það er ekki hugarhurður, Ivan”. “En, Sungarre, fangarnir skifta þúsundum að tölunni, og þú þekkir ekki Mikael StrogofT’. “Nei”, svaraði hiin með vargslegum fögnuði, “ég þekki hann ekki, en móðir hans þekkir hann! Þú verður að koma henni til að tala, Ivan !” “Hún skal opna munninn á morgun!” svaraði Ogareff. ;Svo rétti hann gyfta-k jnunni hönd sína, en hún tók hana og kyssti. Sá siðar er almennur meðal norðurlandaþjóða og var því athöfn þessi enginn sérstakur vottur um undirgefni. Sangarre sneri svo til náttstaðar hersins, leitaði þegar yjppi þær Mörfu og Nadíu og hjó^t til að gæta þeirra um nótt ina. Þó báðar væru yfirkomnar af þreytu, sérstaklega gamla konan, kom þeim ekki dúr á auga um nóttina. Umhugsun •og kvíði hannaði allan svefn, af því Strogoff, eins og þœr, var fangi Tartaranna. Vissi Ogareff af honum, eða, ef hann vissi ekki af honum, mundi haun komast að því að hann var í hópnum ? Þessu líkar voru hugsanir gömlu konunnar, en hugsanir Nadíu hneigðust allar að þakklæti og fognuði, af því að hann, sem hún hélt framliðinn, var enn í landi lif- •enda. Marfa gamla hugsaði um fleira, horfði fram á veginn. Hún var kvíðandi og óttaslegin vegna sonar síns, en um sjálfa sig og hvað sin hyði var henni sama. í náttmyrkrinu læddist Sangarre fa-t að legnrúmi þeirra Mörfu og Nadíu og hlustaði, en græddi ekki neitt. Hún heyrði ekki eitt einasta oið talað. Það var enginn skortur á <varkárni hjágömlu konunni, og Nadia var enginn eftirhátur í því. Þær skiftust ekki á einu orði alla nóttina. Morguninn eftir var L6. Ágúst. Þó ákveðið hefði verið að halda af stað um sólarupprás, þá varð uú ekkert afþví, ■en klukkan 10 voru lúðrar þeyttir. Innan fárra mínútna stóðu allir ferðbúnir. Ivan Ogareff var kominn heiman úr þorpinu með herforingja flokk með sér. Hann var ýrðari ásvipinn en venja var til og bniklarnir í brúnum hans gáfu :til kynua, að inni fyrir brynni reiðieldur, sem þá og þegar mundi hrjótast út. Strogoff sá föðurlaudssvikarann fara hjá, en huldi sig í stórri fangnþ\ rpingu. Án þess haun gæti gf*rt grein fyrir hvernig á því stóð, fann hann að einhver stór slys voru fyrir hóndum. Ogareff reið inn í miðja fylkinguna og steig þar af haki Var þar undireins sleginn hringur ogallir reknir út fyrir það :Svið. Gekk þá Sangarre fram fyrir hann og sagðist engar fréttir hufa að segja. Hann svaraði þvf engu, en talaði við ■ einn forinaja sinn. Á næsta augnubliki voru hermennirnir hvervetna að píska fangana á fætur og skipa þaim í raðir. Voru þeir þá ýmist lamdir meðsvipum eða þeim var lirundið með lensum og sverðum, en handfangið, en ekki oddurinn, brúkað fyrir barefli. Samtímis raðaði þéttur liermannavörður sér um- hverfis fangaröðina, svo ekki var viðlit fyrir nokkurn mann að smjúga eða læðast hurt. Nú varð þögn. Ogareff gnf Sangarre þegjandi hendingu ■ og gekk luin þáskyndi'ega til þess flokks fanganna, er liafði að geyma þær Mörfu og Nadíu. Marfa gamla sá kvenntjandann koma og hún þóttist vita 'hvað til stóð. Ilún hrosti lyrirlitlega, og laut að eyra Nadín og sagði viðhana: ‘ Þú mátt ekki undir neinum kringum- stæðum kannast við mig, dóttir góð. Hvað hörð sem raun- in kann að verða, og hvað sem fyrir kann að koma, máttn ekki segja eitt orð, ekki gera miristu hreyfingu. Þaðer ekki ■mín, heldur lians vegna". Svo leit tiún upp og í því var Sangarre komin að fanga- þyrpingunni, sem var umhverfis gömlu konuna. San^arre leit eftir henui, sá hana og horfði á hana um stund, gekk svo til lrennar og drap fingri á öxl hennar. “Hvað viltn mér?” spurði Marfa. “Komdu !” svaraði Sangarre, og svo hratt hún gömlu konunni af stað og rak haun á undun sér þangað til komið var fram fyrir Ogareff. Strogoff sá þetta alt saman, en leit til jarðar, svo hræðin, sem leiftraði í augum hans, sæist ekki. Þegar fram fyrir Ogareff var komið, rétti Marfa úr sér, víslagði handleggína á hrjósti sér og beið. “Þú ert Marfa Strogofl?” spurði Ogareff. “Já”, svaraði gamla konan stillilega. “Viltu afturkalla það sem þú sagðir, þegar ég spurði þig fyrir fáum dögum siðan í Omsk? ” “Nei” ‘ Svo þú veiztþá ekki að sonur þinn, sendiboði keisar- ans, hefir í'arið austur um Om.-k ?” “Ég veit það ekki” “Og mnðurinn, sem þú hélzt þú þektir, var ekki hann, — ivar ekki sonur þinn !” •‘Haun var ekki sonur minn !” “0- þú heflr ekki séð liann sídan meðal fangannar” “Nei”. “£f þér væri hent á hann, mundir þú þá þekkja hann?” “Nei!” ' Þettasvar, svona einheitt o í ifgeraii-li sýndi, að hún .-ætlaði ekki að viðurkennast, vakti aðdáun og undrun áheyr endauna. Ogareffgat ekki stilt sig um að ygla sig og gera bend- ingar, sem ekki boð iðu neitt gott. -Ég veit!” sa ;ði ha in“ að sonur þinn er er hér í hópn >nm, og þú skalt tafarlaust sýna mér hann”. “Það geri ég aldrei!” “Allir mennirnir, sem fmgaðir voru í Omsk og Kolyvan skuln ganga fram hjá þér. Og ef þú ekki sýnir mér Mikael Strogoö’skaltu fá eins mörg “knnt”-högg eins og mennirn- ir eru margir, sem írarn lijá þéi hafa farið!” Maria svaraði engu Ivan Ogar* ff þóttist nú sjá, að hverjn sem hann liótaði, hvernig sem hann píndi gönilu konuna, mundi ekki þessi Siherfu-kvennhetja opna mimninn. Til þess því að flnna sendiboða keisnrans treysti iiann á hnnn sjalfan fremnr en móðurina. Ilann trúði sem sé ekki öðru en að Mikael sýndi sig sjálfau á einhveru hátt uieð t’lliti eða tdhurðum þe.’.ar hann gengi fram lijá móður sinni, og hún í pessum kringum- strcðum. Ef ekk i hefði verið um annað að gera, en ná bréf- inu, var þetta umstang auðvitað þarflaust. Til þess ad ná því þurfti hann ekki annað en láta foringja sína leita á öll- um föngunum. -En honum þótti eins víst að Stroeoff væri húinn að eyðileggja bréfið, en læra innihald þess. Kæmist sendihoðinn til Irkutsk, þó hréflaus væri, var úti um allar á- kvarðanir Ogareffs og alt í veði. Það var ekki bréfið fyrst og fremst, sem svikarinn þurfti að ná, heldur og miklu fiem- ur sendihoðinn sjálfur. Þess vegna var nauðsynlegt að þekkja liann úr hóp. Nadía hafði heyrt alt þetta viðtal við Mörfu. Nú vissi hún þess vegna að Mikael Strogoff og Nikulás Korpanoff var einn og sami maður. Nú vissi hún þá líka hvernig stóð á ferðliraðanum og því, að samfeiðamanni liennar var svo á- ríðandi að fara liuldu höfði. Fangarnir voru nú leiddir fram. Hægt og seint var einn og einn látinn ganga eftir öðrum fram hjá Mörfu gömiu, en hún stód hreyfingarlaus eins og marmarastytta, og ekkert annað en algert kæruleysi var að sjá á svip hennar. Sonur liennar var meðal hinua seinustu er fram lijá gengu. Nadía sá hann, en lét aftur augun, svo hún ekki sæi hvað gerðist. Að ytra áliti var hann tilfinningarlaus þegar liann fór fram hjá módur sinni, en lófar hans hlæddu undan nöglun- um, svo fast krepti hann hnefana. Gangan var úti. Ogareff var ráðalaus. Sangarre stóð nærri honnin og sagði hún þá eitt einasta orð : “Knut”-inn 1” “Já”, öskraði Ogareff, sem ekki réði sér lengnr. “Berjið kerlingarvarginn með “knut”—til dauðs!” Tartara hermaður gekk þegar fram með þessa hræði- legu morðvarga svipu og pintinga verkfæri. “Knut”-urinn samanstendur af mörgum leðurólum, bundnum í pisk, og er grannur tvinnaður járnvír festur á endann, sem barið er með. Að vera dæmdar til hundrað og tuttugu “knut”-högga er metið sama og dauðadómur. Það vissi Marfa gamla lika, en henni brá ekki. Hún hafði afráð- ið að uppljúka ekki sínum munni, en láta lífið með glöðu geði fyrir son siun. Tveir hermenn gripu hana, þvinguðu hana til að krjúps á kné á grundinni, rifu klæðnað hennar svo bakið var bert, og héldu henni svo undir höggin. Grönnu litlu sverði var haldið þannig framan við hana, að bognaði húu undau högg- um svipunnar nísti sverðsoddurinn hrjóst hennar. Böðuilinn rétti úrsér og heið tilbúinn. “Byrjaðu!” skipaði Ogareff. Svipau smjó loftið og hvein við. En áður enhúnsnerti hak Mörfu, hafði afimikill armleggur verið réttur fram, sem greip um handlegg Tartarans og liélt honum eins og í járn- viðjum. Mikael Strogoff var kominn í ljós. Hann stóðst ekki þessa raun, en hljóp fram og batt enda á leikinn. í Isham gat hann ráðið sér, því þar var hann sjálfur sleginn, en ad horfa á móður sína harða fyrir sig með þessu hræðilegasta af ölium hræðilegum hareflum, það var meira en lianu þoldi. Föður)and8svikarinn Ivan Ogareffliafði unnið sigur. “Mikael Strogoff!” hrópoði Ogareff fagnandi og gekk nær. “Nú, það er maðurinn frá Ishim !” bætti hann svo við. “Hann og enginn annar !” svaraði Strogoff. Og á augna blikinu hreif hann “knut”-inn af Tartaramim, hrá honum á loft og lét liann ríða yfir þvert andlit Ogarefls. “Högg fyrir högg !” sagði hann um leið. “Drengilegt etidurgjald!” heyrðist ssgt í mannprönginn, en það var gagn þeim sem mælti þau orð, að fjöldi var um- hverfis hann, svo hann sást ekki. Tuttugu hermenn ruddust nú að Strogoff með vopnum á lofti, og innan einnar mínútu hefði hann verið dauður. En Ogareff, sem rak upp org af sársauka, aftraði þeim í tæka tíð. “Það er emírsins að dæma þennan mann !” hrópaði liann, “en leitið á honum”. Keisarabréfið fanst í brjóstvasa lians. Ilann hafði ekki haft ráðrúm til að eyði'egga það eftir ad hanu sá livað verða vildi. Það var aflient Ogareft'. Maðurinn sem kallað hafði upp : “DreDgilegt endur- gjald", var Alcide Jolivet. Hann og Harry Blount voru í hópnum og sáu því alt sem gerðist. “Þeir eru grófgerðir þessir norðurlar.damenn, það veit hamingjan”, sagði Jolivet við félaga sinn. “En það megum við viðurkenna, að fyrrverandi snmferðamaður okkar á gott af okkur skilid, hvort heldur liann heitir Korpanoff eda Stro- goff. Þetta var sannarlega vænlegt endurgjald fyrir ósaund- ann í Ishim”. “Já, réttlát liefnd erþ ið sannarlega”, svaradi Harry, “en Strogoff er svo gott sem dauður maður ! Það er ætlan mín, sjálfs sín og erindisins vegna að minsta kosti, að honum liefði veriS betra, að muna ekki svona vel eftir viðureigninni í Ishim”. ‘ Og lata móður sína deyja uudir “knut”-höggumim ?” spurði Alcide. “Heldurðu máske að liún eðasystir lians séu í nokkuð álitlegr1 kringumstæðum fyrir þetta uppþot hans?” “Eg veit ekki og hugsa ekki um neitt annaðen það, að í hans kringumstæðum liefði ég gert alveg eins og hann”, svaraði Fransmaðurir.n. “Hvílíkt þó ör, sem óberstinn fær ákinnina! Ah ! Þaðmá til að sjóða út úr hjá manni ein- stöku sinnum ! Það væri vatn en ekki hlóð í æðum okkar, ef við ekki endur og sinnum slsptum haldi á tilfinningun- um!” “Það er efni i ekki svo afleitan pistil í hlöðin okkar, þetta !” sagdi Harry, og bætti svo vid : “Ef Ogareff nú bara vildi lofaokkurað heyra innihald bréfsins þess arna!” Undireins og Ogareff hafði stanzað hlóðslrauminn, sem rann úr sárinu niður um vanga hans, braut liann upp bréfið, las það og marg las það, eins og væri hann að leita eftir öll- um þýðingum orðanna, sem það liafði að geyma. Svo skipaði hann að fjötra Strogóff og hafa sterkan vörð um liann á leiðinni til Tomsk. Að svo mæltu fór hann fram fyrir fylkinguna, horn voru þeytt og bumbnr harðar og fylk- ingin öll seig af stað í áttina til bæjarins þar sem emírinn heið. 4. KAPITULI. Innreiðin í Tomsk. Borgin Tomsk var grundvölluð árið 1604, liggur sem nsest miðmiki Síberíu og er einn merkasti bærinn í Asíu- löndum Rússa, Höfuðstaðirnir tveir, Tobolsk, norður undir 60. norðurbreiddar stigi *, og Irkutsk fyrir austan 100. stig austurlengdar, hafa séð Tomsk aukazt og margfaldast á sinn kostnað, en ekki getað aftrað því. Þó er Tomsk. setn sagt, ekki stjórnarsetur hins mikla samnefnda hóraðs. Go- vernorinn býr í Omsk og ráðgjafar hans allir og hirð. Sarnt er Tomsk lang-stærsti og merkasti hærinn í öllu héraðinu, sem að sunnan hefir Alteifjöllin fyrir varnargarð gegn á- hlaupi Kinverja. I fjallshlíðum þessum, alt niður í dalinn, sem áin Tom rennur eftir, er ógrynni málma í jörðti, plat- ína, gnll, silfur, kopar og blý. Af því að suðurhluti héraðs- ins hefir að geyma svo mikla auðlegð í skauti sínu. flýtur það af sjálfsögðu, að bærinn Tomsk einnig er auðsældar bær. Engin önnur inerkinp; hefir fengið aðra eins útbreiðslu á jafn stuttum tíma. Hann W. Blackadar, selur fyrir peninga ót í hönd. alls konar jarðneskt gripa og mann- *“““ eldi. Einnig eldivið af mörgu l»l lliggins Str. tagi, þurran sem sprek og harðan ■ ...........sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í Mðinni. -H///V/V//’f& ím. and Shorthand Institute Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT, STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VERZLUNAR-LÖGUM BRÉFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fi.rminö G. W. Donald President. Secretary. Fruit Store. Munið eftir aldinabúðinni 405 ROSS AVE. Þar fáið þið nú. eins og áður, ALLSKONAR ALDINÍ, KALDA DRYKKI, ÍSRJÓMA KAFFI, SÚKKULAÐI, VINDLA, TÓBAK, SKÓLABÆKUR, RITFÆRI, LEIKFÖNG og ýmislegt fleira. Vörur vandaðar með vægu verði. JOHN HALL. Bjór og Porter BASS&COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUT SCHIJTZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORGNTO ÖL LABATT LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla hjá H. L. CHABOT Gegnt City Hall-518 Main Str. Telephone 241. K CAVtAI 0,1 nHUt MARKs^W 'W C0PYR1GHTS.T#> CAK I OBTAIN A PATENT í For a Srompt answcr and an honest opinion, writc to IIJNN iV CO„ who have had nearly flrty years* experience in the patent husiness. Communica- t.ions strictly confldential. A llandbook of In- formation concerninfr Patenta and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken through Munn & Co. recelve special noticeln the Hcientlflc Atnerlcan, and thus are brought widely beforethe publicwith- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illustrated. has by far the largest oirculation of any scientific work in the world. #3 a year. Sample copies sent free. Building Ediilon, monthly, $2.50 a year. Stngle copies, 25 cents. Every number contains beau- tiful plates, in oolors, and photographs of new ____ plates, in oolors, and photographs of new houses, wlth plans, enabling huilders to show the latest dealgns and secure oontracts. Address MUÍXN < , New Yoiik, 3öl Buoabway. Og ######################## *) Tobolsk er vestur undir Uralfjöllum og langt fyrir norðvestan Omsk. Þýð. Framhald. # # # § # f f § # 9 # # # # HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. # # # # # # i # # # # # # THE PERFECT TEA IN THC WORLD " * FROM THE TEA PLANT TO THE TEA CUP IN ITS NATIVE PURITY. " Monsoon ” Tca is packed under the supervision of the Tea growers, and is advertised and sold by them as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon Teas. For that reason they see that none but the very fresh leaves gfo into Monsoon packages. That is why “ Monsoon.’ the perfect Tea, can be *old at the same price as inferior tea. It is put up in sealed caddies of % lb., 1 Ib. and 5 lbs., and sold in three flavours at 40C., 500. and 6oc. If your grocer does not kecp it, tell him to write lo STEEL, HAYTER & CO., n and 13 Front St. East. Toronto N urthern Pacific RAILROAD TIME CARD.—Taklag effect Sunday Dec. 16. 1894. ' MAIN LINE. “ ######################## •*« rr' •’S' VT Tr PT* TC fr 'S' rf' TT Tr TT Tv TT TT 7T 7T “ 7r 7T 7T 7r Dominion of Canada. oke^Pis hir milionir maia. 200,000,000 ekra i hveti og heitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum í Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti f Ratiðárdalmim, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllnm hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú hrautliggrnm miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver e og nm in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. HeilnænU loftslag. Loftslatriði Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríkn. Hreiuviðri og þnrviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr- aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familín að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann liatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra strrrst er NÝ.TA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílnr norðr fra Winnipeg vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr irá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTA VATNS-NÝTÆNDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdn landi. og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. \ BGYTÆ-NÝLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg: ÞING- V A LLA-NÝTÆNDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN iiiii 20 mílur snðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN un: 70 tnílnr norðr frá Calgary. en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg. “íðast. töldum 3 nýlendnnumer mikið af óbvgðu, ágætn akr- og beitilandi. Frel a.r npplýsiugar 1 þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa mr. þsð- M. H. SMITH, 4’oiniiiÍHMÍoiier of Honiinion l.muls. ? í 1 ?íilfÍAvinisson, isl. umboðsm. winnipesr Canada. North B’und STATIONS. Soouth Bund Freight iNo.) 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. tó WS ■3g +» 6 Freight No. i 154 Daily. j 1.20pi 3.15p .. Winnipeg.. 12.1í.þ! 5.30» 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47» 12.42p 2 50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07» 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25» 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51» 11 31 a 2 13p *Union Point. 1.17p 7.02» 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19» 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45* 10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.25» 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18» 8 00« 12.30p|.. Emerson .. 2.35P 10.15» 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15» ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6 £0a 8.00p .. .St. Paul... 7.10 10 3(^> ... Chicago . 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH .20p\ 3.15| \ 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 21 p 25 p 17 p 19p 2.57p 2.27p ll.57a 1.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a Winnipeg ..|12.J5p 5.30p I. 3Óp .. .Morris .... 1.50p 8.00» 1.07p * Lowe Farm 2.15p 8.44» 12.42p *... Myrtle... 2.4tp 9.81a I2.32p ...RolaDd. . 2.53p 9.50» 12.14p * Rosehank.. 3.10p 10.23» II. 59a ... Miami.... 3.25i 10.64» 11.38a * Deerwood.. 3.48p 11.44» U.27a * Altamont.. 4.0lp 12.10p U.Oða . .Somerset... 4.20p 12.61p )0.55a *Swan Lake.. 4.36p 1.22p 10.40a * Ind. Springs 4.51p 1.54p lO.SOa *Mariapolis .. 5.02p 2.18f 10.15a * Greenway .. 5.18p 2.52p lO.OOa ... Baldur.... 5.84p 3.25p 9.38a . .Belmont.... 5.57p 4 15p 9.21a *.. Hilton.... 6.17p 4.53p 9.05a *.. Ashdown.. 6.34p 5.23p 8.58a Wawanesa.. 6 42p 5.47p 8.49a * Elliotts 6.53p 6.04p 8 35a Ronnthwaite 7.05p Ö.37p 8.18a *Martinville.. 7.25p 7.18p 8.00a .. Brandon... 7.45p 8.00p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixtó No. 143 Every Day Exófpt Sunday. STATIONS. East Bottnd Mived No. 144 Every Day F.xeept Surday. 5 45 p.m. . AVinnipeg.. 11.15a.m. 5.58 p.m *Port Junction 11 00 a.m. 6.14 p.m. *St. Charles.. 10 35 a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 10.28 a.m. 6.42p.m. * White Plains 10.05 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42». m. 7.13p.m. *LaS»Ue Tank 9.34 a.m. 7 25p.m. *. Eustace.. 9 22a.m. 7.47 a.m. *. Oakville.. 9 OOa.m. 8.00 n.m. *. . .Curtis . . . 8.49 a.m; 8 30a.m. Port. la Prairie 8.80 a.m. Stations marked —*— have no agent Freight must he prepaid. Numbers 107 and 108 have throngb Pullman Vestibuled DrawinpRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Pau) and Minneapolis. Also Palace Diidng Cars Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipep Junction wit.h trains to and from tho Pacific coat,g For rates and fuii information cou- cerning connection with other lines, etc., apply to anv agent of the companv, or CTTAS. S. FEE. H. SWINFÓPD, O.P.&.T.A., St.PMil. G u Agt Wpg, CITY OFFICE 486 Main Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.