Heimskringla - 01.11.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.11.1895, Blaðsíða 4
HhJlMöKKINULA 1. NÓVkMBER 1895. Dagatal 1895 t S. M. NOVEMBER Þ. M. Fi. Fö. L. 1895 • * var hafin kensla í honum 1. Mai siðastl. Heitir skólinn Hólaskóli og héraðið Hólaskólahérað. — Um pósthús hafa nú íslendingar beðið í nýlendunni og nefna Hóla P. O., en ekki hafa þeir enn feng- ið svar upp á þá bsen sína, enda bsenar- skráin fyrir skömmu send. — Ónumið I land er enn fáaulegt i nýlendnnni eða rétt hjá henni og alt eins gott og þau I lönd sem þegar hafa verið numin. 1 3 4 IO II 17 18 84 £5 5 15* 19 £6 6 13 £<> 7 14 £1 £7 £8 1 8 1S ££ £9 Eins og til stóð hélt ísl. leikfimisfé- lagið opinberan fund á þriðjudagskveld- ið og gengu þá í það 10 nýir félags- menn, Var þar ákveðið að inngangs- eyrir í félagið fyrir 5 mán. kennslu skyldi $3. Það var og ákveðið að taka unglingspilta 12—15 ára gamla í félag- ið gegn $L,50 gjaldi fyrir 5 mán. til- sögn. Jafnframt var ákveðið að veita unglingspiltunum sérstaka tilsögn i Álftvetningar margir voru hér á I leikfimi. Þeir sem vilja taka þessu £ 9 10 £3 30 ►^-41 Winnipeg. ferð í bænum fyrripart vikunnar, segja tíðindalaust i bygð sinni. og boði verða að gefa sig fram við formann felagsins tafarlaust, því húsrúmið leyf- ir ekki að fleiri en 20 unglingar séu Hr. Ólafur Björnsson (Péturssonar) I teknir í félagið. Húsrúmið leyfir held- kom til bæjarins á þriðjudaginn var ur ekki að fleiri en 40, eða rúmlega 40, sunnan úr Dakota og tekur nú þegar I fullorðnir menn séu í félaginu. Æfing til við nám sitt á læknaskólunum. | ar byrja 15. þ. m. (Nóv.), ÍSLENZKUR BÓNDI, Konráð Eyjólfsson að nafni, í Þing- vallanýlendunni, 12 mílur frá Saltcoat- es, varð fyrir tilfinnanlegu tjóni af völdum sléttuelds nú nýlega, eftir því er “Free Press” segir frá. I eldinum Eftir að fullyrt hafði verið i blöð-1 fórust 14 nautgripir, þar af 7 mjólkur- unum að innan skamms yrði byrjað að kýr, 1 hestur, 10 sauðkindur, fjöldi af smíða geysi stórt frystihús í Selkirk, alifuglum og 80 tons af heyi. Fregnin kemur Capt. Robinson fram á leiksvið- segL ekki hvenær þetta var og ekki Skemtisamkoma í presbyteríönsku kyrkjunni íslenzku á horninu á McDer- mot Ave. ag Kate Str. í kvöld (föstud.). Aðgangur 25 cents. Sjá auglýsingu annarsstaðar í blaðinu. ið og segir ofsnemt að segja nokkuð á- kveðið um þessa fyrirætlun. heldur hvert hús hans og fjós brunnu, sem þó er útlit fyrir að hafi verið, því svo er að orði komizt, að engu hafi orð- ið bjargað, að veðrið hafi verið mikið og 30 feta breiða plægingu, sem álitin var í sama skiftið hafði nágranni hans, S. Lofts Hr. Sveinn Thorvaldson frá Árnes Man., sem i sumar hefir unnið hjá I að eldröstinhafi hlaupið óslitin yfir bændum i grend við Portage La Prairie kom til bæjarins á mánudaginn var og | nægileg vörn gegn sléttueldi. segir rétt dæmalausa uppskeru á Port age-sléttunni svo kölluðu. Á landi sem | son, mist í eldinn 8 tons af heyi. hvilt hafði verið fengu menn alment 45 til 55 bush. af ekrunni. Þresking var um það lokið á því svæði öllu. Mr. Thorvaldsson gengur á Collegiate In- stitute i vetur, byrjar með Nóvember, og les fyrir “2. class” kennara “certi- ficate.” Það eru óvanaleg kostaboð, sem Mr. Thorbjörn Guðmuridsson, steinolíu sali býður löndum sínum. Leitið uppi auglýsingu hans á öðrum stað í blaðinu og lesið hana. Hún er þess virði. Það er óráðlegt að láta hann alt af afskiftalausan hóstann. sein heldur á- fram dag eftir dag. Hann bendir til að það sé um meira að gei'a en ónot í kverkunum. Fáið yður Ayer’s Cherry Pectoral. Það eyðir hóstanum fljótt og vel. Eini vissi vegurinn til að vinna svig álangvarandi Catarrh er að út- rýma eitrinu úr líkamanum með Ayer’s Sarsaparilla. Þetta ágæta meðal, ef stöðugt brúkað. reynist einhlýtt þó öll önnur meðul hafi brugðizt. Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahog,any. er hið nýjasta og' bezta. Gáið að því að T. A B. tinmerk sé á plötunni. Tilbúið Ai' The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltij. HAMILTON, ONT. Charles Whitehead & Co. frá Bran don hafa tekið að sér skurð.erðina miklu um St. Andrews-flóann fy;ir $91 760. Alls þarf að lyfta urn 850,000 ten ings-yards af jörð áður en skurðir þess ir eru fullgerðir, TJtibúi National bankans franska hér í bænum, er.'stofnað var fyrir rúmu ári síðan, verður lokað 31. Desember næstkomandi. Stafar það af fjárþröng aðal-bankans eystra. Undir kringum stæðunum þora því formennirnir ekki annað en fækka útibúunum sem mest eri sameina krafta sina á aðal-starfsvið inu. Vetrar vedur. Það skifti snögglega um tíð hér vestra um síðustu helgi. Frá þriðjudegi til laugardags var indælasta sumarveður. Á laugardaginn (26. Okt.) var skúra-veður og ágerðist regnið eftir því sem á daginn leið. Um dagsetur breyttist það í snjó og hélzt snjógangu Herra J. A. Johnson. sem nú um I mcú ofsa-norðvestanveðri alla nóttina síðastl. 3 ár hefir búið á landeígn sinni og mest-allan sunnudaginn. Á mánu í Vatnsdals-nýlendu (í Qu’AppeUedaln- daginn var alt að því sleðafæri, en þó um) kom til bæjarins um síðustu helgi var snjófallið hér ekki helrningur á og sezt að hér í bænum um hríð ; hefir móts við það í New York-rílý fyrripart leigt land sitt vestra fyrir næstkomandi vikunnar er leið. Þar byrjaði að fenna ár. Almenna vellíðun segir hann úr 21. Okt. og stóð hríðin til þess kominn nýlendunni og uppskeru góða, yfir 20 var 22 þumluriga djúpur snjór. Tíðin bush. af hveiti af ekrunni að meðaltali. er annars miklu vetrarlegri en hér víða Frot gerði skaða í grehd við bygð ís- þar sem loftslag er talið miklu mildara lendinga, en í nýlendunni sjálfri gerði Stór-hríðar hafa þegar gengið yfir Skob það lítið sem ekkert tjón. Nýlendu- land og allan norðurhelming Englands. menn eru yfir höfuð að tala vel á ve’g með óvanaiegri grimd og fannburði komnir í efnalegu tilliti, þó nokkrar Og hér í landi, eystra og syðra alt suð skuldir auðvitað hvíli á þeim fyrir jarð- ur um Pennsylvaníu, hefir snjófall átt yrkjuvélar. Margir þeirra tóku og lán sér stað af og til nú í fullan mánuð. hjá Canada Northwest-landfélaginu þeg Þaö er hætt við að illa hafi viðrað á ís- ar þeir fluttu vestur í dalinn fyrir 7—8 landi, þegar norðanveður hafa verið svo árum síðan. Höfuðstóllinn, sem hver | óvenju grimm á Englandi og Skotlandi um sig fékk var $250. Vaxtalaust skyldi það lán vera fyrsta árið, en eftir það skyldu greiddir 6% vextir á ári skyldi byrjað að greiða þá eftir 3 ára búskap, og alt skyldi lánið með vöxtum borgað á 8 árum. Fyrsta Janúar næst komandi er tíminn uppi, en fáir höfðu greitt nokkuð af fénu, og þá ekki nema lítið eitt af vöxtunum. Menn kviðu fyrir skuldadeginum. í millitíðinni hafði C. P. R. íélagið tekið við stjórn Canada Northwest landfélagsins og sendi nú nýlega umboðsmann til að finna Islendinga. Hýrnaði þá heldur yfir þeim, er félagið bauð að sleppa öll- um vöxtum til, Jan. næstk. og viður- kenna sem borgun upp í höfuðstólinn alt sem menn höfðu áður greitt sem vöxtu. Frá 1. Janúar næstkomandi falla 6% vextir á höfuðstólinn. Auk Jón ritstj. Ólafsson °& | er nú fluttur burt úr Chicago og kom- inn til Madison, stjórnarsetursins í Wis- consin, nálægt 200 mílum norðvestur frá Chicago. Er hann þar orðinn með- ritstjóri (með útgefandanum: O. A Buslett) að vikublaðinu: “Wisconsin Nordmanden.” Hefir það blað að und- anförnu verið gefið út í Stoughton í Wisconsin, en var flutt til Madison um það leyti er Jóni Olafssyni bauðst staða við það. Utanáskrift hans er nú 121 S. Webster Str., Madison, Wis, Söng-samkoma. Söng-samkoma verður haldin Martin Luther Islenzku kyrkjunni á föstudagskvöldið 1. Nóv. 1895 kl. 8. þessa banð félagið að taka hveiti upp í I Ræða verður haldín af Rev. Dr. Bryce; skuld sína og borga 50 cents fyrir bush Söngflokkur frá Manitoba skóla stýrir Þessi gleðiboðskapur samtímis og þeir fengu ágætis uppskeru, hefir nú lyft nýlendumönnum í sjöunda himinn á- nægju, eips og eðlilegt er. Þessa er sér staklega getið, til að sýna. að öll félög hér vestra fara ekki eins með skuldu- nauta sína, eins og félagið, sem Þing vallanýlendumenn hafa átt við. Eina skilyrðið hér er, að nýlendumenn sýni lit á að rýra höfuðstólinn fyrir nýjar og þar sem uppskeran er góð og félagið gefur 50 cents fyrir bush,. þá má eiga víst að flestir nýbyggjanna grynni skuld sína að mun. — Alþýðuskóla var komið upp í nýlendunni síðastl. ár og -SHE-MA33ACKACHE; feel§ §ore. ache§ wifli mugcular f%m§.ai\d fja§ju§rpuf orittiar . Bamgfierof 8ackache§ ™ MOííhol PiAjjTpj J. McLaciilan. Point au Chene, writes: Noth- inff better for Lame Back and Lumbago than the D. & L. Alenthol Piaster. A. E. MacLkam write8 from Windsor: “The D. & L. Menthol Plasfcer ?n rnrinír Snre Hacks and ísip at. a i'reat. ntie in thie vicinity. 26c. a»vh in nir-tnrht lin Ixjx. söngnum; ogtveir lesa uppsmárit; Rev Dr. DuVal stýrir samkomunni. Sam koman byrjar kl. 8. e. h. allir ættu að vera komnir inn fyrir kl. 8. til að geta haft full not af samkomunni; veitingar verða eftir sönginn. Allir eru velkomn Inngangur kostar einungis25 cents JÓHANN JÓIIANNSSON. Lampakveikir Okeypis! Samkepni er líf viðskiftanna! Noregur og stórveldin 1814. Yngvar professor Nielsen við Krist janíu-liáskóla heflr í seinni tíð starfað að rannsóknum í dönskum og enskuin ritsöfnum til að leita eftir bréfuin og skjölum er skýri viðburðina í Noregi árið 1814. Verða skjöl þessi gefin út seinna. En nú þegar hefir lierra Nielsen tekið að skrifa grsinir í blaðið ‘V.ftenposten” og í læim gerii hann grein fyrir því hvers hatm hafi orðið vísari. í fyrstu greininni farast honum orð á þessa leið: “Árið 1814 þurftu báðir málspartar að slaka til á kröfum sínuin og þó að hvorugur þurfi að auðraýkja sig fyrir öðrum þá er þó full orsök lil þess að taka atriði þessi sér til íhugunar og lærdóms: Um eðli lærdóms þessa geta ekki verið tvær skoðanir. Að minsta kosti hlýtur hver sá, sem sameiinngunni (sameining ríkjanna Noregs og Sviþjóð- ar) ann og sér hve mikils virði hún er fyrir báðar þjóðirnar, að finna til hinn- ar miklu alvöru, sem yfir mann kemur er menn sitja á hinum stóru ritsöfnum og lesa skjölin gömlu, er nú í fyrsta sinni eru tekin ofan úr hylluaum, er þau voru lögð í árið 1814. Menn standa þar augliti til auglitis við hinn liðna tíma, og hefir það þau á- hrif, sem menn aldrei gleyma. Jafnvel í því eina getur verið mikill lærdómur fólginn. Ég, gleymi aldrei því augna bliki, er lögð voru fram fyrir mig Lundúnum þau þrjú bindi er hafa inrn að lialda bréfaskriftirnar er Noreg snertir árið 1814 og mér var gefið fult leyti til þess að nota skjöl þessi og gera þau mönnum kunnug. I þessum bindum var betur skýrt frá ástandl og afdrifum Noregs en nokkursstaðar annarsstaðar og ég sá það brátt, að vonir þær, er ég hafði gert mór mundu ekki til skammar verða. Samband útlanda og sameining rikjanna reynist þá vera eins og ég áður hafði skýrt frá í mörgum ritgerð- um og það, sem mestu varðaði, var það að ég hafði skilið rétt stjórnmálagang þeirra Bretanna. Dómur sá, sem menn smnstaðar í Svíþjóð hafa felt yfir Karli Jóhanni hofir verið rangur. Þegar ineiin geta lagt fram öll þau skjöl. sein skýra stjórnmálastefnu lians, munu inennsjá, hve viturlega hann hefir breytt, að fylgja ekki ráðum þeirra kuimingja sinna og vina, er hvöttu hann til að ganga aðra götu, en hann gekk. Arið 1814 var Karl Jóhann i fremstu röð stjórnmálugarpa. En það er fyrst nú seinni tíö. að menn geta fyllilega nm hann dæmt. Það var í mánuðunum frá Apríl til Ágústmán, 1814 að hatm í rauninni hlóð vígi það, sem haun gat baldið, hvað sem á bjátaði hin seinrii árin. I Aprílmánuði var hann ekki í miklum inetum meðal vandamanna sinna og það var ekki að undra, þó að ð galónurafSO centasteinoliu fyrir $1.25 og svo rnikið af lampakveikjum með. að nægir fjölskylduhúsi í lieilt ár, ALVTEG OKEYPIS ! Þetta býðst þeim, sem í einu kaupa 5 galónur af þessari ágætis olíu. — Þessi raakalausu kostaboð býð ég landsmönnum mínurn í þeim tilgangi að þeir noti tækifærið til að reyna þessa ágætu olíu, sem ég hcfi á boðstólum. Eg þykist líka sannfærður um, að eftir að hafa reynt hana, skifti þeir við mig eingömru. Ofanritað boð gildir að eins 21 dag, ThorbjörD Gnðmnndsson. Corncr Nellic Ave. og Simcoe Str. Saumar Jakobína Gísladóttir og Guðbjörg Þorbergsdóttir, til heimilis að 22 Young Street, taka að sér allskonar sauma gegn sann- gjarnri borgun. Þær selja og hér eftir, gegn vægasta verði, tvinna og fleira smávegis. Þær hafa og tekið að sér að vistsi U ví‘iilV»I li í prívathúsum, og óska að stúlkur sem vilja fá vist, snúi sér til sín Metternich sæi fyrirfram vandræða- horfur velta að hinum sænska krón- prinsi. En með því að rannsóknum um mál þetta er enn ekki lokið, verður það að nægja í hráð. að drepa á það, að á þeim tíma átti hann við rainraa reip að draga og var kalt á milli hans og þeirra prinsins er stýrði Englandi og Metternicks. Að líkindum hefir Krist- ján Eriðrik verið vitandi um það, og það er engum efa bundið að Karl Jó- hann hefir séð það. Fet fyrir fet færði hann sig fram til þess að inæta mótstöðumönnum síriuin og (ægar ríkjafundnrinn kom saman í Vínarborg 1814, voru málin að öllu undirbúin. Eftir að Kristján Friðrik var kominn aftur frá Noregi, vildi hann ferðast til Vínarborgai’ og leitaði til þessleyfis Friðriks VI. en hann vildi ekkert leyfi gefa. Fylgdu neituninni ástæður og var sýnt fram á, aö þeir, sem áður höfðu verið vinir hans og ósk- að honum heilla og framgangs í Noregi, voru nú búnir að yfirgefa hann og væri honum því bezt, að gefa upp allar vonir. Friðrik VI. hafði með sér til Vínar- borgar utanríkisráðgjafa sinn Niels Rosenkranz og hann lét Schimmelinann greifa segja Kristjáni Friðrik afdrátt- arlaust hvernig málin stæðu Það eitt var prinsinn fastlega á- mintur um, að gera svo litlar óspektir sem mögulegt væri og láta ekki bera á sér. Hinir gömlu vinir hans höfðu brugðist honum algeriega. Hverjir þeir hafi verið er ekki um getiö. En að líkindura hafa það verið þeir Metternich Hardenberg ogprinsinn stjórnari Englands. Ekki er eins öröugt að komast fyrir það, iivað ollað hafi snúningi þessum. Það getur ekki hafa verið neitt annað en stjórnmálaslægð Karls Jóhanns. Menn hafa oft sagt, að Lundúnir séu heimsins besti stjórnmálaturn og sérstaklega á þetta við um ástandið ár- ð 1811. því að þá voru Lundúnir um tíma miðdepill athafnanna og hafði hin enska stjórn mikil áhrif á mál þessi öll. England var eitt af þeim ríkjum, sem fyrirfram höfðu lofað að styrkja að því, að Noregur sameinaðist Svíaríki. Eri þó var Staða Englands í þeim málum alt önnur, en hinna ríkjanna. England gekk þar sfna eigin götu og skoðaði sig ekki bundið nema að vissu lei’ti til þess að vinna að þessu fyrirfram ákveðna marki. Staða Eriglands var því í mörgu verulega alveg önnur, en hinna ríkjanna. — Eftir Skandinaven. Heildsolu-Fataupplag J. W. JVIACKEDIE frá Montreal, sem nýlega lagði niður verzlun sína, er nú í Blue Store, Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main Str. Vér keyptum fyrir nokkrum dögum í Montreal þessar fatabyrgðir, sem innihalda Karlmanna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR LÁGT VERÐ, og seljum þau viðskiftavinum vorum með LÆGRA VERÐI heldur en keppi- nautar vorir fá samskonar föt fyrir hjá heildsölumönnum hér. Vér skulum gefa yður hugmynd um hvernig vér seljum, og vér mælumst til að þér komið sjálfir og skoðið það sem vér höfum. Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.......seld á $4.50. Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði, seld á $6.50. Karlmanna vaðmálsföt $8.50 virði,.......seld á $5.00. Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50. Mjög vönduð föt $16.50 virði,............seld á $9.50. Unglingaföt seld með lægra verði en yður kemur í hug. Drengjaföt seld fyrir lægra verð .en nokkurn tíma hefir heyrst getið um íyrri. BUXUR! BUXUR! BUXUR! Buxur lianda háum mönnum. Buxur handa gildum mönnum. Buxur handa öllum, í miTF omnnr Merlvi: Blástjarna. JllE IjLUJj MUKli, 434 Main St A. Chevrier. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & OO. 5<><i Maiu Sír. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins 0g þcr segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Greiðasala. Fyrir ítrekuð tilmæli frá löndum mínum hefi óg afráðið að hafa greiða- sölu hér framvegis. Býð ég hér með alla velkomna, sem kaupa vilja greiða af mér, og lofa að leggja svo fram að vel sé sæmilegt. Hlý og góð svefnher- bergi; hús fyrir hesta; ódýr keyrsla fyrir þá sem þess óska. Glenboro, 7, Október 1895. Gísli Jolinson. IS OFTEtf A NEQLECTED COLD WHIOH DBVILOPB Finally into Consumption- BREAK UP \ COLD IN TIW(E Pyny-Pectoral THE QUICK CURE >on COUQHS. COLD3, BRONCHITIS, HOABSENESS, ETO, Larac BotUe, »5 C(a. mim n and Burns are soothed at once with| Perry Oavis’ PAIN KILLER. 1 It takes out the fire, reduces the iuflam-I rmation, and prevents blisteriug. It isf "the quickest and most eflectual remedy for j pain that is known. Keep it by you. M. A. G. Archíbaid hefir beðið verzlunarmann Gunnar Sveinsson að annast um endurtekníng eldsábirgða á húsum og öðrum eignum, sem áður hafa trygðar verið í öðruhvoru því íélagi sem liann er umboðsmaður fyrir. Takið eftir ! Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem Fíólín, Harmóníkur, Guitars, Banjoes, Orgel, Pianos, Lúðra, Flautur, etc., þá skuluð þið finna Wm. Anderson, 118 Lydia Str. Hann er hinn eini íslenzki umboðsmaður fvrir EVANS MUSIC STORE, sem selur allskonar hljóðfæri lægra verði og betri kjörum en aðrir í bænum. Þeir er búa út á landi geta sent mér skriflegar pantanir og skal ég afgreiða þær eins vel og væru þeir sjálf- ir við. Wm. Anderson. MAILGONTRACTS. INNSlGLUÐ TILBOÐ, send póstmála stjóranum í Canada, verða meðtekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudag- inn 15. Nóvember næstk., um póstflutn ing, samkvæmt fyrirhuguðum samn- ingi, eftir síðartöldum péstleiðum um fjögra ára tíma frá 1. Janúar næstk. Á milli Emerson og Northern Pa- cific-vagnstöðvanna, tólf (12) sinnum í viku fram og aftur. Vegalengd um 1 míla. Á milli Ile des chenes og St. Boni- face, um Grande Pointe, einu sínni í viku fram og aftur. Vegalengd um 19 mílur. Prentaðað auglýsingar, sem inni- lialda fyllri upplýsingar og skilmála á- lirærandi samninginn um póstflutning- inn, svo og eyðublöð fyrir tilboðin, fást á ofangreindum pósthúsum og á skrif- stofu undifritaðs. W. W. McLeod, Post Oífice Inspector. Post Office Inspectors Office, ) Winnipeg, 11. October 1895. ) DÆMALAUS KJORKAUP! i BOSTON HOUSE i West=Seíkirk. •®- Þar er nú á boðstólum annar stór vöruslattur frá gjaldþrota verzlunarfélagi og verður alt selt með frábærlega lágu verði. Einhneft nærföt - - 50c. Alullarnærföt - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 osr 90 cts. og $1.00 .i'Jt jöí. jtoc jltt j!/t jSí. j&. Viít Jáfc. ilfc yjr- jHí. 50 cts. * * verða borguð fyrir þennan miða hverjum þeim, sein kaup- ir í einu upp á $5.00, í THE BOSTON CLOTIIINGSTORE . Selkirk, Man. GildirtilBO.Nóv. . ^ WF W HF FP T>f VJ WNF7JFF £ Íí & Utanhafnar-buxur - $1.00 Ullarbuxur - - - - $1.25 Mjög vandaðar buxur $1.50 $2.00 og yfir. ATH.: Ef viðskiftamenn vorir frá Selkirk eða grendinni koma til Winni- peg, þætti oss vænt um að sjá þá i Big Boston=búðinni, 510 Jlaiii Str. Sú búð er alkunn fj'rir kjörkaup á öll- um klæðnaði og öllu því, er tilhej'rir búningi karlmanna. Finkelstein 510 Main Street Wínnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.