Heimskringla


Heimskringla - 27.12.1895, Qupperneq 1

Heimskringla - 27.12.1895, Qupperneq 1
0 Heimskríngla. IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 27. DESEMBER 1895. NR. 52. Fundarboð. #-# Ársfundur hluthafa allra 1 The Heimskringla Printing & Publ- hibing Company verður haldinn & skrifstofu félagsins, Cor. Ross Ave. & Nena Str., í Winnipeg, Márudaginn 13. Janúar 1896, kl. 8 e. h. J. W. Finney, forseti. Winnipeg, 18. Des. 1895. Fundlnum frestað. Ársfundi prentfélags Heims- kringlu er hér með frestað til mánu- dags 20. Janunr n<ndk., & sama stað og tíma og að ofan er skráð. J. W. FINNEY, Forseti. FRÉTTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG 20. DESEMBER. Krit-eyjarbúar eru i illu skapi og sagt von á almennri uppreist þá og þeg- ar. Astœða engin er gefin, en sagt að Armeniu-menn séu að blásaaðóánægju- kolunum. í gær var lokið máli Erastus Wi- mans, sem fyrir nokkru var fundinn sekur um ritfölsun og dæmdur í 5J árs betrunarhússvinnu. Þessi dómur var ÓHýttur og er nú Wiman frjáls maður. Þjóðþing Bandaríkja er beðið um 24J milj. dollars til herskipasmiða. Fyr- ir það fé á að koma upp 20 torpedo-bát- um, er kosti $175,000 hver og 6 bryn- skipum, sem kosti $4 milj. hvert, auk vopnabúnings alls. í efrideild þjóðþings Bandaríkja var helzt ekki um annað talað í gær en her- búnaðv styrjöld og Monvoe-regluna. Einkenniiaga atvikið um daginn var það, að mitt í þessu vopnaglami var borin fram bænarskrá dags. 19. Febrirar 1895 frá mörg hundruð þingmönnum Breta, þess efnis að Bretar og Bandarík- in leggist á eitt til að fá sáttarétti á komið hvenær og hvar sem tveimur Þjóðum eða fleiri ber eitthvað á milli. Bænarskráin var lesin, en að öðru leyti var henni enginn gaumur gefinn. LAUGARDAG 21. DES. Cleveland forseti sendi boðskap til þingsins aftur í gær og er aðalefni hans að bráð þörf sé á löggjöf, er leysi ríkis- heildina úr fjármála vandræðum sínum. Eftir acWiafa hlustað á boðskapinn var þingi frestað til þess eftir nýár. — Rétt áður samþykti efrideild i einu hljóði frumvarpið, sem leyfir forseta að senda landmælinganefnd til Venezuela. Félagshlutabréf öll, sem Englend- ingar eiga nokkuð i, féllu í verði unn- vörpum á New York-markaði i gær. Er það ein afleiðingin af umtalinu öllu um strið og styrjöld. Eitt pappírsgerðarverkstæðið enn er verið að koma upp skamt frá Montreal. Á það að fullgera 100 tons af pappír á hverjum sólarhring. Af blaðafregnum að dæma halda hryðjuverkin í Armeníu áfram uppi- haldslaust, en nú um nokkra daga heyr- ist ekki eitt orð um aðgerðir stórveld- anna, fremur en þ^u væri ekki til. C. P. R. félagið hefir heitið vinnu- mönnum sinum á verksmiðjum félags- ins i Montreal launahækkun, er nemur 15%, frá 1. Jan. næstk. VEITT HASSTO VBRÐLAUN A HBIM88ÝNINGUNN -DR' BAKING POWDÍR IÐ BEZT TILBÚNA Óblðnduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða ðnnur óhell efni. 40 ára reynslu. MANUDAG 23. DFBEMBER. í Paris er sagt að ítalir hafi boðið að skera úr þrætu Bandarikja og Breta út af Venezuela-þrætunni. Uppreistarmenn i Cuba eru að sækja sig og eru nú farnir að nálgast Havana, svo að bæjarmenn eru hræddir orðnir. Tyrkjasoldán er í sjöunda himni af ánægju ytir Venezuela-þrætuftni, segir telegrafskeyti þaðan, og hjartanlega þakklátur Cieveland forseta Bandarikj- anna'fyrir að hafa þannig hjálpað sér og snúið allra augura frá Armeniu vestur til Venezuela. Rússastjórn þykir og að sögn vænt um þessa nýju deilu og mundi hún fagna, ef herskip Breta eystra yrðu send burtu þaðan og vestur til Venezuela. Ofviðri svo mikið við Englands- strendur i gær, að hafskipin lögðu ekki út af Liverpool-höfn. Tvð skip rákust á 80 milur und&n Englandri gærmorgun og sökk annað, en menn allír, að undan- teknum hafnsögumanni, komust af. Það harðnar sóknin i Philadelphia. Þar er ekki einn strætisvagn á gangi. Mennirnir láta ófriðlega, en hafa þó engin spell gert enn. ÞRlÐJUDAG, 24. DES. Það er efri deild þjóðþings að eins, sem frestað hefir verið fram yfir nýár. Fulltrúadeildin heldur áfram störfum að undanteknum máské jóladeginum. A annan dag jóla verður lagt fyrir þing ið frumvarp er ákveður toll-hækkun og samdægurs annað áhrærandi hinn sí- þverrandi gullsjóð. A að taka fyrir út- straum gullsius. Strandferðaskip C. P. R. félagsins á Kyrrahafinu, Isi.ENDER, hljóp í strand 1 gær milli Victoria og Vancouver og sagt það muni liðast sundur. Tyrkir og ArmeniumeDn háðu or- ustu mikla í borginni Zeitoun i vikunni er leið. Hermenn Tyrkja voru 10,000 alls, en Armeniumenn til varnar ein 1500. Úrslitin eru því auðsæleg. Flóð mikið í suðvestur Bandaríkj- ura. Lestagangur sumstaðar í Mis- souri hefir verið bannaður vikulangt vegna vatnagangs og eyðilegging spor- anna, MIÐVIKUDAG, 25. DES. Búizt við áhlaupi áHavana á hverri stundu. Spánverjar sjá ekki við upp- reistarmönnum og skilja þeim eftir greiða braut til höfuðstaðarins á Cuba. Millbilsmaðurinn í flokki Dalton McCarhys náði kosningu í Cardwell í gær, með 216 atkv. urufram stjórnar- sinna, Suðurríkjamenn fengu þá jólagjöf hjá Þjóðþingi Bandaríkja í gær, að sam- þykt var í einu hljóði tillaga um að nema úr gijdi þau lög, er bönnuðu suð- ur-ríkjamönnnm jafnræði við norður- ríkjamenn f öUu sem að hernaði lýtur. FIMTUDAG 26. DES. Yfir 12,000 manns í Litlu-Asíu drápu Tyrkir í orustu er þeir háðu um borgina Beirut, hinn 21. þ. m. 12,000 uppreistarmanna hermenn eru á hraðri göngu til Havana. Borg- armenn mjög óttaslegnlr. Útfluttur varningur úr Bandaríkj- um á siðastl. fjárh. ári, til Bretlands og útríkja Breta allra, nam samtals S617J mUj. I dag eða á morgun verður Banda- rikjastjórn leyft að taka til láns $50 milj. til að mæta gull-þurðinni. Frá Alberta. TINDÚSTÓLL P. O. 18. DES, 1895. Það hefir dregist letigur en skyldi, &ð ég sendi yður fáorða fréttagrein héð- an, úr þossu bygðarlagi, sumpart vegna annrikis míns, en einkum af því að ég bjóst við, að mér fróðari og færari menn, myndu löngu síðan gera það. Veðvrátta. Siðastliðið vor var tíðin fremur þur og köld, fram um Maímán- aðarlok; þá brá til hlýinda og votviðra, svo alt sem i jörð var sáð tók miklum þroska; aðfaranótt 22. Júni kora hér að vísu griramt írost, en sem þó skeradi óvíða korntegundir. Svo hélzt góð tíð fram um miðjan Júli; þá kom aftur næturfrost, sem koUv’arpaði allri upp- skeru von á korntegundum, enda höfðu svo sem engir uppskeru uran margir hafa gott gripafóður af sáningu sinni. þó helzt til ofmargir eyðilegðu þau af- not, einkum enskir, með því, að slá ekki akrana fyrii en i ótíma. — Grasvöxtur varð hér i betra lagi víðast hvar, og heyskapartíðin rajög hagkvæm.yfir Júlí og Ágúst mánuði. En svo koro Sept. meðvondaog óhagkvæma tið til þess 27. að aftur breyttist veðurátta til batn- aðar. Af þessnm vonda tíðarkatía leiddi; að h"y hirtist ekki hjá sumuin fyrri en í Okt. Yfirleitt er heyafli góð- ur, sumstaðar í bezta, lagi eftir þotta sumar. Frá 27. Sept. ril Nóv. mánaðar loka, var ósUtin áframhaldandi ágætis tið svo vart hefir komið jafngott haust siðan Isl. komu í þetta pláz. Um mán- aðarmótin síðastliðnu. gerði vikutima býsna liart hríðakast méð miklu frosti og féll talsverður snjór; síðan breyttist tiðin aftur til batuaðar, og nú næstl. viku. hafa verið þíðviðri um daga, með litlum næturfrostuni, svo snjór hefir talsvert minkað. Uppakera úr sáðgörðum var víðast rýr; kartöflur hatst, sem ég veit til fimtánfalt; viðast, eigi nema 8—10 falt. Vtnlun er og hetir verið þetta ár, hvimleið qg dauf; vövnr hænda i lágu verði. en flest dýrt á móti. — Hér í Innisfail, sem er aðal markaðsstöð ís- lendinga, hefir verðíð verið og er hér- umbil þetta : hveitinijöl (strong Baker) frá $2.45—8.U0 (nú $2.50); haframjöl $8.75; kaffi (grænt) 8 pd. $1.00; mola- sykur 8—10 pd. $1.00; raspaður sykur 11 pd. $1.00; hveitikorn frosið og lélegt bush. 60—75 cts. hafrar frosuir 25—40 cts.; aUt annað, sem bændur þurfa að kaupa er þessu likt, að verölagi.— Vörur bæuda eru ekki alveg sarasvar- andi að verðha'ð í markaðiiium. Ull var borguö í sumar liér í Ai- berta, frá 7—11 cts. pd.; egg tylftin í sumar 10—15 cts.; heimatilbúið smjör 10—12J cts. pd.. ef það var annars tokið i búðunum. Nú eru egg 25 cts. tylftin. Góðir sokkar 80—40 cts. parið. — Kjöt liefir verið í markaðnum : 7—9 cts. pd. af kindakjöti; 4—5 cts. af góðum slát- urgripum. — Helzti og skásti markaö- urinn i haust um tíina, var á slátiir- gripum á fæti. — Fyrir uxa 4. ára og eldri: $40—45 eftir vænleika. Fyrir "stíra” 2. til 3. ára $25; fyrir ungviði á öðru ári $14—16 ; mylkar kýr $20—30; fyrir kálfa á 1. ári $6—10. Að vísu var þetta oflágt veið, með tilliti til vænleika nautgripanna, sem yfir liöfuð eru hér vænir og af bættu kyni hjá niörgum, en þó hafði þessi sala þann kost með sér, að bændur fengti verðið að miklu le.yti í peningum. Ateinnn hefir verið lítil og lágt borgnð i Alberta þetta sumar. í Cal- gary, sem befir verið aöal atvinnu at- hvarf íslendingu fieiri ár, voru svo daufir timar, að nýtii og vanir atvinnu- leitendur gát.u aðeins slitið þar upp vinnu yfir beztu sumarmánuðina, með fremur lágu kaupi, Landnurliny hetir st aðið yfir í sumar hér í vesturparti nýlendunnar og vestur og norður frá henni; alls hata verið mæld hér í grendinni þetta sumar, 5 township; þeirri mælingu er nú lokið þessa dagana, að öðru leyti en því, að vötn og ár eru enn ómæld; og stendur sú mæling yfir langt fram í næsta mán- uð. Tveir eða þrir íslendingar komust aðþeirri vinnu næstliðna tvoruánuði, með góðum kjörum. A þessu svæði sem mælt hefir verið er víða. byggilegt og nýtilegt land, handa innflytjendum ; að minsta kosti geta menn nú ekki bor- ið það fyrir, sem ástæðu, aö hingað sé ekki flytjandi, i óiuælt laud; uú er þeim steini úr vegi velt., Skólahérnð hefir verið myndað hér í vesturparti bygðarinnar í sumar, mest fyrir ráð og framkvæmd Mr. St. G. Stephansons sem hefir verið driffjöðrin í þessu nauösynjaiuáli voru frá þvi fyrsta; skólahúsið stendur ábanslandi; skólinn heitir Hóiaskóli. — Hvenær skólakensla byrjnr, er enn eigi ákveðið. Skólanum að Swan Lake (í austurparti bygðarinnav), var sagt upji 29. f. m. hafði staðið í 8 mánuði. Sagt er, að sá skóli hafi fariö frain ágætlega og borið góðan árangur. Beilnvfar hotiv hvergi nærri verið gott, sízt í haust og það sem af er vetr- inura; sérslaklega hafa yngri börn veikst, sum nijög tilflnnanlega. Aðfara- nótt, 8. þ. m. dó bnrn, seiu Mr. og Mrs. J. Roinholt áttu; aðrir ekki dánir á l>essii missiri i þessari bygð. Fyrir Fyrir nokkrum tíipa vildi það slys tii, að hestur féll, þó á hægri ferð, undir bónda, Mr. Christinn Cbristinnson, sem viðbe.ins brótnaöi af þeirri byltú.' Sem betur fer er nanu nú á góðtim bntavegi, og farinu að geta tekið hendinni til. Yér Islendingar bér, hðfðum þann heiður, að hafa Mr. W. H. Paulson frá Winnipeg fyrir gest í haust. I’að ,er; hvorttvegpja aö vér liöfuin sjnldan langt að komna vii'ðingarverða gesti. enda dreg ég mikinn efa á. að vér höf- um jarn liprum og skemtileguni gesti að fagua. seiu Mr. Puulson; aðaleriudi hans niun hafa viirid að taka nienn inn í lífsábyrgðarfélag ■ ,það; sem hann er umboð.smaður fyrtr, og fóv hann með ]iað erindi kurteislega sem beiðvirðum manni sómdi./ Vjórtán eða tíintán bændur sveitivjwnnar, munu hafa keypt- lífsáb.'Tgd. * Fleinv man ég ekki aö skrifa að sinni. JÓNAs' ,] ,• Ht'NfOUIJ. “Og enn ” Sökum anna hefi ég ekki s”arað hinni síðari árás Mr. W. Paulsonar á bræðra- eða verkamanna-félögin í heild sinni og "Anc.ient Order of United Workmen” sér í lagi. Því miður hefi ég ekki við hendina blöð þau, sem ritgerðir okkar stóðu (. Mig minnir þó að Mr. Paulson stuðluefði í siðari grein sinni, að stórdeildin i Tennessee hafi 1891—1892 borgað fyrir hvert þúsund af lífsábyrgð $22.46. Míg minnir lika ekki betur eh að hann játaði það sem ég reyndi að halda fram, að bað væri minna nú. Ann- aðhvort hefar nú þessi staðhæfing verið óviljandi léislestur eða misskilningur lijá Mr. Pa'ilson, eða prent.villa í Lög- bergi. Hið sanna er, að deildin ( Teu. nessee hetir al.diei, nénokkurönnur stór- deild í A. 0, U. W. Orðunni,, borgað til- færða upphæð fyrjr eitt þús. Þau ár sem Mr. Paulson tiltekur, n. fl. 1891—92, borgaði Tennessee stór- deildin : 1891 : Mánaðárgjöld $24.00 Aukastyrk 1.70 = $25.70. 1892: Má naðargjöld $24.00 Aukastyrk 0.65 = $24.65, eða 1891 $12.85 pr. 1 þús. og 1892 $12.32J pr. 1. þús. Hiðhæ8tasem Tennessee stórdeildtn hefir borgað á einu ári á síð- astl. 6 árnm, er $32.25, eða $16.12J pr. 1 þús. Hér er ekki talið með $3 eða $4 stúkugjald á ári, sem gengnr til ýmis- legs, svo sem bókasafna, sjúkrastyrks o. s. frv. Þótt Mr. Paulson hefði nú skýrt rétt fré, og upphæðin í Tennessee verið einsog hann sngði, þá sannaði það ekki máistað hans í atriði því sem um var ritað. Haris eigin orð sönnuðu fremur mál raitt. Tennessee stóideildin hefir að undanförnu verið liin veikasta í allri orðunni. en er nú é framfai'Hvegi. Op Mr. Paulson veit vel, að það ev náttúru- lögmál hjá þjóðum, ríkjum, félögum eða einstaklingum, að ef ekki væri unnið til frainfara, hyrfi velmegan, en hnignun kæmi í staðinn. Euginn hlutur stend- ur í stað sem menn ráða við. Framför og afturför togast á, ef svo má að orði kveða Mr. Paulson ætti að skilja, að eðlilegt er að það kosti að minsta kosti alt að helmingi minna fyrir hvert þús. í norðvesturrikjunum þar sem loftslag er he'Viærnara og hættnminui atvinnu- vegir, og framfarir meiri yfir höfuð. En allar stórdeildir hjálpa hver annari að bera byrðina. þannig að það sem upp á kann að vanta uð hver stórdeild beri sig sjálf, er jafnað niður á alla í félaginn. Þetta er auknstyrkurinn, sem sýndurer. Á þennan hátt slanda yfir 345 þúsundir manns á bak við hvern einstakling í félaginu. Ennfremur ætti Mr. Paulson að vita ef hann er eins kunnugur málum "The Ancient Order of United Workmen,” eins og hann lætur, oð þeir eru í stór- kostlegri framför á hvet ju ári, að þeir hafa aukist um 90 þús. á siðastl. 5 árum «8 það hefir ekki kostað yfir $10.43 á ári til jafnaðar í síðastl. 16 ár fyrir hvert þús., að engir meðlimir né deild er látin líða nauð, < ð þeir fæða og klæöa hina nauðliðandi, hjúkra og ala önn fyrir hinum sjúku og nauðiíðandi bræðrum sínum, að þeir horga iðgjöld fyrir þá sem ekki eru færir um að ganga að vinnu, og íitvega öreiganum vinnu ef hægt er, «ð "Ancient Order of United Workmen” er elzta félagið af þeirri teg- und í Ameríku, sterkasta, besta og fjöl- mennasta af þeirri tegund í heiminum. Onnur félötr af sömu tegund í þessu meginlamli eru yngri, en hafa sama augnamið, að gefa hinum fátæku sömu vermd og þeim ríku, nð lyfta þeim lágu, að hjálpa þeim bágstoddu. Þau eru öll hygð á kærleika og mannúð. Aðferðin er tnismunandi. tilgangurinn sami. J. V. Leifur. Glasston, 17. Doc. 1895. PAIN-KILLER THE GREAT Family Medicine of the Age. Taken Internally, ItCures Diarrhœa, Cramp, and Pain In the Stomach, Sore Throat, Sudden Coldi, Coughs, etc., etc. Used Externalty, It Cures Cuts, Bruiscs, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Paln In the Face, Neuralgia, fíheumatism, Frosted Feet. No artlrla rrrr ntUlned to *uch ucbounded popuUr- Hy. —SaJi'm Obncn'rr. Wocanbear tcsthnony to tho offlmcy of the Pain< Killrr. WohaceM-u iu inajrk- effe* t* la (oothlns tbe ecvoreet paln, aud know it to be ft good erticle.—iWin- tuUi IHarxiU h. NoUiintc hneyet ntrpeseed the Paln-KUIer, which !• the mo$t vaJuable famiiy mudicine now ln ojm,—Ttnn Organ. It hai real merit; as a means of remorlng pein, no modicine has aorjulrvil a repuuttlon eguul to Perry Darie* PUin-KilIer.**'N'xii<7vrf Kt.ut. petrere oí lmiuUion*. Htty only the genulM "PKKJIT Davis." Sold eYet ywbcre; Urge bottles, 'íbn. Ekki Eilift! Vöruhirgðirnar hjá honum WALSH geta ekki endst um allar aldur. Það er einn hlutur ómögulegur, því nú þegar hafa. Þúsundir manna hagnýtt sér kjörkaupin dæmalausu i búð vorri. Far þú og ger slíkt hlð sama I Það býðst ekki fyrst um sinn annað eins teekifæri til að græða. Það er nú hver dagurinn seinastur og þess vegna áriðandi, að menn byrgi sig þessa dagaua fyrir ókom- inn tima með alt sem að klæðnaði lýtur. Það er í þessari verzlun einni að það er virkilegur sparnaður að kaupa klæðnað nú, því WALSH er ad hætta verzlun! 60 cts. kaupa dollarsvirði ! 50 cts. kaupa dollarsvii’ði ! 40 cts. kaupa dollarsvirði ! Upptalning þýðir ekki. Komið og lítlð á safnið. •••••••••••••••••••• Búðin til leigu. — — — Hyllur og skápar til sölu. Walsh’s Clothing House. 515 og 517 Main Str. Gegnt City Hall. Allrahanda. ÓKKNNILEGUR FUGL hefir ný- lega verið fangaður i Californiu. Á hon- um eru engar fjaðrir, en í þeirra stað svart, stíft og stórgert hár. Nefið er blóðrautt, en fæturnir grænir. 700 MIIjJÓNIR ensku mælandi manna verða í heiminum árið 1920, seg- ir ritari einn í tímaritinu “Contempo- rary Review, Samtímis segir hann að Kinverska tungu mæli 500 miljónir manna, rússnesku 200 miljónir. BJÓLRKIÐARMANNA-éibyrgd gegn meiðslum oglíftjóni er nýjasta stofnun- in í landinu. Er það félag til orðið í Westfield, Massachusetts. 170 FET i jörðu niðri fanst sedrustré nýlega í þorpinu Eureka Junction ( Washington-riki vestra. Svo vel hafði tréð geymst að gárar allar i viðinum voru greinilegir. Menn sem voru að grafa brunn fundu tréð og náðu upp parti af því lítt skemdum. 10,000, DOLLARS hefir stjórn Frakka goldið konungi Persa fyrir leyfi til að grafa i jörð niður þar sem henni sýnist i ríki hans eftir fornleifum. Er það ástæðan, að þar eru rústir fjölda margra horga, sem biblían getur um og þar gera Frakkar ráð fyrir að fá marg- ar merkilegar leifar. Þýzkalands-keisari viU verða konungur Breta. í hlaðinu Frankfurter Zeitung, { Frankafurðu á Þýzkalandi hirtist ný- lega grein, er hlaðið segir sér hafi verið send frá einni stórborginni (ekki samt Lundúnum) í Evrópu, og sem blaðið gerir óvægið gys að. Greiu þessa birtir blaðið "Literary Digest” í enskri þýð- iugu og er hún á þessa leið : “Margir verða eflausthissa, er þeir heyra að til sé óútrætt mál áhrærandi rikiserfðir á Englandi, en það mál er þó til. Prinzinn af Wales er fæddur 1841; systir hans, ekkjufrú Þjóðverja «r fædd 1840. Það er venjulegt að hugsa sér að sonurinn gangi fyrir dótt- urinni hvað ríkiserfðirsnertir. En þessu er ekki þannig varið á Englandi. Rík- iserfðalögin, að svo miklu leyti, sem þau eru nokkur til, gera engan mun á syni og dóttur, en tala um börnin ein- göngu. I’essa áhrifamiklu uppgötvun hljóta menn að tileinka sagnafræðingn- um sálaða, Froude, og á meðal hinna á- köfustu verndaia þessarar skoðunar á Englandi má nefna lávarðana Lons- dale og Methuen, og að lyktum. og um hann munar mest, hinn nftfnfræga rit- höfund og útgefanda William T. Stead, útgefanda timaritsins Revieic of Reviewn. Hinn síðasttaldi leiðir athygli að því, að England hafi ætið verið betur komið undir stjórn drotninga sinna, en kon- unga sinna, og gerir ráð fyrir að Vie- toria II. mundi verða alþýðu mjög kær. En þó einkennilegt sé, er samt líkast að elzta harnið, ekkjudrottning Þj'ðverja mundi neita rikisstjórn á Englandi, ef til vill vegna þess, að eftir fráfall henn- ar mundi kórónan falla i skaut elzts sonar hennar—ViUgálm* II. Þýzk&lands keisara og vegna þess hún mundi álíta ómögulegt að sameina tvö svo feikna mikil veldi. Ekkjufrúin hefir þess vegna afráðið að yngri sonur sinn, Henry prinz af Prússlandi, skuli taka viðrik- isstjórn á Englandi i sinn stað. En Vilhjálmur keisari mun krefjast réttar sins, sem elzta barn elzta barns, þvi þannig tilheyrir erfðarétturinn honum og engum öðrum. Hann er sannfærð- ur um að sameining þessara tveggja keisaradæma yrði til hagsmuna fyrir bæði Bretaveldi og Þýzkalandi, og ekki þeim löndum einum, heldur einnig öll- um heiminum. Vilhjálmur keisari er ekki þannig gerður, að hanti láti skerða rétt sinn, en hann er jafnframt of lipur til að minnast á slíkt á meðan amma lians [Victoria drottning á Englandi] lifír. En máské að nú verði ljósari meiningin i orðum hans, þegar hann sagði, að land- og tjóher Þjóðverja mnndi d sínum tíma fara yfir hafið. Þangað til • nú nýlega var ofangreind uppgötvun Froudes ekki nema fáum kunn, en Mr. Stead mun gera sitt til að sú hugmynd nái áliti alþýðu. Þegar Victaria drottn- ing deyr—sem guð gefi að ekki verði fyrr en eftir mörg ár—eiga Englettding- ar undir öllum kringumstæðum von á mörgu, sem þeim kemur á óvart”. Ritstj. blaðsins ‘Lit. Digest’ getur þess, að enn þá gangi öll blöð á Þýzka- landi með þögn fram hjá þessari grein, og að hlöðin á Englandi hafi að eins minst hennar ógreinilega, og þannig, helzt sé að ráða, að Þyzkalands keisari hyggi á ófrið við Breta, AYER’S Hair VIGOR Restores natnral color to tho hair, and alao jpreveut.o It tallinar out. Mrs. H. W. Ronvriclr, oz Dlgby, N. 8., saya: “A littlo mor® than two years ogo mv hair b ó g a n to turn g r a y and fall otit. Af- ter tlio _ use of ono bottle of Ayer’s Ilair Vigor my liiiir wim rest'ired to its original color and ceased falling out. An occasional application has since kept tlie Itair in good condition."—Mrs, U. F. Fenwick, Dighy, N. S. Hárvöxtur .... “Fyrir átta árum lá ég i bólunni og misti þá alt hárið, sem áður var mikið. Ég reyndi ýms lyf, en það kom fyrir ekkert, og hugsaði ég ekki annað, en að ég yrði æfinlega eftir það sköllótt. Fyr- ir hér um bil sex minuðum, kom ég heim með eina flösku af Ayers Hair Vi- gor, og fór ég þegar að brúka það, Að stuttum tima liðnum fór nýtt hár n ð vaxa, og það er alt útlit fyrir, að ég fái eins mikið hár eins og áður en ég veikt- ist.” — Mrs. A. Wbrbbb, Polymnia St., New Orleans, La. Ayers Hair Vigor TILBÚINN AF Ðr. J.C. Ayer & Co., Lowell, SIuss u. s. A. Ayers pillur lækna höfuðve- V

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.