Heimskringla - 27.12.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.12.1895, Blaðsíða 3
HEJMSKÍUNGLA, 27. DESEMBElt 18»5. Mikael Strogoff, eða Síberíu-föxin. Eftir Jules F?rne. Þejjar skotið reið uf kom hreyflng á alln fylkinguna og forineinn kom þegar ríðamli ti) að sjá hvað um var hö vera. Nikulás, vesalingurjnn, liefði sanjstundis verið brytjaður í stykki, ef foringinn hefði ekki þegar gefið bendingu um að fjötra hann og binda ofnn á einn hnakkinn. 1 flaustrinu var nú hleypt á sprett út i myrkrið, en ekki liugsað nm þ u Strogoflf og Nadíu. Þau voru gleymd í bráð. En á meðan áð var hafði StrogofT nagað handið, sem hélt honum við söðulinn, bvo að það datt sundur þegar hesturinn hljópaf stað. Og reiðmaðurinn var ölvaður og tók ekkert eftir því. í myrkrinu stóðu þau nú tvö ein eftir á hrautinni—Stro- goflf og Nadía. 9. KAP. Gröfin við ána. Þau Strogoffog Nadía voru nú enn einu sinni eins frjáls og þau voru torðum, er þau fyrst lögðu á Síberíu-sléttuna austur frá Ekaterenborg. En hvílíkur þó munur á kringum- stæðunum I Þá liöfðu þau þægilevan vagn og fjörugir gæð- ingar, ásamt ötnlum ökumaflni, fáanlegir á liver i póststöð. Þar afleiðandi fóru þau þá um iandið með undra hraða og þreytulítið. Nú voru þau fótjangaadi, og þeim allsendis ó- mögulegt nð fá hest eða nokkur f< rðafæri. Þnu voru vita f<“- lausog helðn engin ráð liaft til að kaupa allra natlðsynleg- ustu og óbrotnustu lifsnauðsynjar, þó þær liefðu verið fáan- legar, en nú var ekki því að lieiÞa. Þau höfðu ekki mii stu hugmynd um hvernig þau gætu dregið fram lífið. Ofan á þetta bættist »ð Strogoff iiafði nú ekki önnur augu til að sjá með, en augu Nadíu. Þannig voru ástæðurnar nú, og eun Voru eftir yfir Qögur hundruð verst til Irkutsk. Vinurinn, sem tilviljunin ein hafðisent þeim þegar þeim lá mikið á var nú einnig gl itaður, og afdrif íians mátti væuta að yrðu hræðileg. Strogoff hafði lagzt niður á bak víð hrísbuska við veg- inn, og Nadía stóð ytir honum og beið eftir boði um nð lie^a gönguna. Klukkan var tíu um kvöldið. Sólin var runnin til fyrir meir en þremur kiukk<’stunkum síðan. Ekki eitt einasta hús var sýniles.t, ekki einn einasti kofi. Tartararnir, er aft- astir riðn, voru komnir í livarf. Þau voru einsömul á eyði- mörkinni, Strogoff og Nndia. “Hvað ætli þeir geri við vin okkar?” sagði Nadía spyrj- andi. “Veslings Nikulás!” hélt hún áfram. “Það var banvæni fyrir hann að hafa fuádið okkur 1” Strogoff svaraði engu. “Veiztu ekki, Mik«el”, hélt mærin áfram, “að hann reyndi að verja þig, þegar-Tartai'arnir höfðu þig að leikfangi og að hann hætti lífi sínu fyrir mig !” Strogoff svaraði engu enn. Hann sat hljóður og hreyf- ingarlaus og huldl andlitið í höndum sínum. Máske hann hafi ekki heyi t neitt af því sem Nadía sagði ? “Jú, hann heyrði það, því þegar hún rétt á eftir fram- setti spurningnna: ‘•Hvert á ég að l<>iðaþig, Mikael?” Þá svaraði hann tafarlaust: “Til Irkutsk!" “Eftir þjóðveginum ?’ *pnrði liún. “Já, Nadía !” Svo sagði hann ekki meira í það skiftið. Strogoff var enn sami maðurinn, sem í Moskva hafði unnið eið að því, að fara til írkutsk, á hverju sem gengi. Að fara þjóðveginn var að fara stytztu leiðina. Ef undan- reiðarmenn emírsins, undir forustu Ggareffs, gerðu vart við sig, þá en ekki fyrr skyldi hann yfirgefa brautina. Nadía tók um hönd Strogoffs og þau gengu af stað. Morguninn eftir, 12. Seþtember, hcfðu þ«u gengið tutt ugu verst og hvíldu sig þá í einu eydda og brenda þorpinu. XJm nóttina hafði Nadía athugað livert fótmál á br«utinni og með tram henni, í þeirri von að sjá máské brytjaðann lík— ama Nikulásar, og nú leitaði húnírústum og haugum lík- anna i þorpinu, en til eínskie. Enn þá var því ástnðaað vona að hann væri lifandi. En var ekki hætt við að þeir geymdn haun í þeim tilgangi einnni að kvelja úr lionum líf- ið, þegar slegið liefði verið herbúðum úti fyrir Irkutsk ? Nadía, ekki síður en Strogoff, var uú önnagna af hungri, engu síður en þreytu. Hún var líka svo heppinn að finna í einu húsinu. sem sloppið hafði hjá brunanum. tulsvert af þnrkuðu kjöti og hörðu brauði, þannig gerðu, að það má geyma óskemt óendanlega lengi. Það brauð kalla Rússa “soukharis”. Af þessum matvælum bundu þau' Strogoff og Nadía sér eins miklar byrðar og þau treystu sér til að bera. Höfðu þau nú óvæntan vistaforða til margra daga og ekki þurftu þau að kvíða þorstanuin. Smá ár og lækir, sem féllu í An- gara-fljótið, voru hvervetna með fram veginum. Að þessu leytinu voru þau nú vel stödd í bráð. Eftir nokkra hvíld héldu þau áfram göngunni. Strogoff gekk hratt, en hægði á sér annan sprettinn eingöngu vegna Nadíu. Og hún streyttist við að ganga liarðara en hún mátti, því hún vildi alt annað en tefja för hans. Það vildi til að Strogoff sá ekki hvernig þreytan var búin að fara með hana. En hann gizkaði þá á það, ef hann sá það ekki. “Þú ert alveg uppgefin, vesalings barnið!” sagði hann, en hún herti sig upp ogneitaði því. “Þegar þú getur ekki lengur gengið, Nadía, þá sknl ég bera þig”. Og hún samsinti að svo skyldi vera, Um daginn bar þau að ánni Oka, en hún var ekki dýpti en svo, að þau komust vandræðalítið yfir hana. Loptið var skýjað og veður hvorki heitt né kalt. Það var útlit fyrir regn og var það fyrirkvíðanlegt. þvi. það mundi stórum auka neyð þeirra, en sem ekki var á bætandi. Nokkrir smáskúrir féllu um daginn, en ekki að mun. Áfram héldu þau, með hönd læsta í hendi og töluðu fátt. Nadía hafði augun allstaðar seint og snemma dagsins Það var regla þeirra. að hvíla sig tvisvar á dag, og á hverri nóttu sváfu þau, eða öllu heldur, svaf Nadía sex klukku- stundir. I fleirum en einum húskofa fram með veginum fann Nadía dálítið af sauðakjöti, sem á þessum stöðvum er venjulega í svo ríkum mæli, að það er selt fyrir 2J kopeka pundið, En þrátt fyrir vonir Strogoffs var ekki eitt einasta á- burðardýr sýnilegt í héraðinu. Hestar, múlasnar—alt var farið. Annaðtveggja höfðu gripirnir verið drepnir eða flutt- ir burtu. Það var um ekkert að gera nem ganga eftir þess- um þreytandi hásléttum. Það var vandræðalaust að rekja feril Tartaranna. Á þessum blettinum var hestskrokkur, á hinum brotinn vagn og h'kum Síberiumanna var stráð um veginn eins og hráviði. Þrátt fyrir viðbjóðinn og óttann,, sem í brjósti Nadíu bjó, leit hún eftir hverju einasta líki. Hún bjóst við á hverri stundu að sjá lík Nikulásar, Sannleikurinn var sá að hættunnar var að vænta að þeim, sem á eftir voru. en ekki af þeim sem á undan voru. Ogareffs með undanreiðarmenn megin hersins var eins víst von á hverri mínútu. Mennirnir, sem sendir voru með bát- aflotann niður Jenesei til Krasnoiarsk, hlutu að vera komn- ir þaugað nú og eitthvað. af meginKernum þess vegna eins víst þá koroið austur j’fir fljótið. Og ekki var fyrirstaðan á brautinni oftir að komið var yfir Jenesei. Það var gersam- lega ómögulegt að safna liði og senda til móts við Tartara á leiðinui frá Krasnoiarsk austur að Baikal-vatni. Strogoff átti þess vegna von á Ogareff og undanreiðarmönnum etnirs- ins á hverju augnubliki. Hvar sem þau áðu gekk Nadía, þó þreytt væri, upp á hæstu þústuna, sem til var í uágrenninu, og horfði til norð- vesturs yfir larna braut. En til þessa liafði hún ekki getað greint jóreyk eða nokkuð það, sem bæri vott um nálægð njósnarmanna. Þannig héldu þau áfram. Þegar Strogoff varð þess var að hauu gekk of liart linaði hann á ferðinni og studdi Nadíu eihs mikið eius og hún studdi hann. Þau töluðu sjaldan og (>egar þau töluðu eitthvað, var það áhrærandi Nikulás. Na- día gat ekki anliað en hugsað uiu hvað þessi samferðamaður þeirra hefði gert mikið fyrir þau. Þegar Strogoff svaraði hennl, reyndi hann að hughreysta hana og kveikja þá von í brjósti hennar, sem hann þó sjálfur hafði ekki neista af. Hann vissi of boð vel að ómögulegt var að Tartararnir þyrindu líli Nikulásar. "Þú minnist aldrei á móður mína, Nadía”, sagði hann við hana einu sinni. Það var af ásettu ráði, að hún ta.laði aldrei ura hana. Hvers vegna skyldi hún setja sig út til að ryfja upp sorgir hans? Eða var gamla SílHiriii-kvennhetjan ekki virkilega komin undir græna tor,fu ? Hafði ekki sjálfur sonur hennar kyst lík hennar stirt og kalt á vellinum hjá Tomsk ? “Talaðu um hana við mig. Nadía”, bað Strogoff. "Mér er ánægja að því”. Og þá gerði Nadía það, sem hún hafði ekki áður gert. Húu sagði Strogoff frá öllu, sem húu og Marfa gamla töl- uðu um á leiðinni frá Omsk, þar sem þær höfðu sézt i fyrsta skifti. Hún sagði honum-hvernig það, sem henni virtist ó- skiljandi eðlishvöt, liefði dregið sig til gömlu konunnar án l>ess hún hefði hugmynd uip hver hún var ; hvernig hún hefði reynt að hlú að henni og hvernig svo gamla konan hefði endurgoldið sér það tneð hughreystandi orðum. Alt til þess tima kvaðst hún ekki hafa vitað að Strogoff héti ann- að en Nikulás Korpanoff. “Og annað liefðir þú heldur aldrei átt að frótta”, sagði Strogoff og færðust hnyklar í brýr hans. Svo hélt hann á- fram eftir litla þögn : “Eg er eiðrofi, Nadía ! Ég hafði svarið að sjá ekki móð- ir mina !” “En þú gerðir enga tilraun til að finna hana eða sjá, Mikael”, svaraði Nadía. “Það var tilviljun ein, sem leiddi ykkur saman”. “En ég vann læss eið að opinbera mig aldrei, hvað sem fyrir kæmi!” “Að heyra þetta, Mikael! Hver mundi hafa staðizt, þegar‘knut’-urinn var reiddur að baki gamallar móður? Það hefði eiiginn gert. Það getur enginn eiður aftrað syni frá að bjarga móðiir sinni”. “Samt er það eiörof”, svaraði Strogoff. “Guð Jog keisar- inn fyrirgefi mér!” "Ég er að hugsa um að spyrja þig einnar spurningar, Mikael”, sagði Nadia. “Ef þér ’þykir ekki rétt að svara henni. þá gerðu það ekki. Ekkert frá þinni hendi eykur uiér þykkju”. ‘ISpurðu þá, Nadia !” “Hvernig stendur á löngun þinni að komast til Irkutsk nú, eftir að búið er að svifta þig keisara-bréfinu ?” Strogoff þrýsti fast að binni litlu hönd meyjarinnar, en —svaraði engu. “Vissirðu innihald þess áður en þú fórst af stað frá Moskva ?” spurði hún þá. "Nei. það vissi ég ekki”, svaraði hann. “Á ég þá að hngsa mér alt þetta kapp þitt, Mikael, með að komast til Irkutsk sé spróttið af löngun þinni til að skila mér í óliultft verndun föður míns?” “Nei, Nttdítt!” svaraði Strogoff, og í þetta skifti var rödd haus þunglyndisleg. “Það væri sviksamlegt að lofa þér að hafa þesskyns hugmyndir. Eg fer þangað, af þvi skyldan kallar mig þangað. Og hvað það snertir að ég só að hjálpa þór áleiðis til lrkut.sk, þá virðist mér nú öllu held- ur að það sért þú, sem ert að hjálpa mér til að ná takinark- inu, eða er ekki svo? Eru það ekki þín augu, sem vísa mér veginn, þín höndin, sem stjórnar fetð minni ? Hefir þú ekki nú lægar endurborgað mér hundraðfalt þá hjálp, sem ég í upphafi ferðarinnar hafði tækifæri til að veita þér? Eg veit ekki hvenær ógæfa og þrautir hætta að elta okkur, en það veit óg, að samtiinis og þú þakkar mér fyrir aöskila þér í föðurhendur, þakka óg þér fyrir að hafa vísað mér veg- inn til Irkut.sk”. ‘‘Tftlaðu ekki svona, vesalings blindi bróðir!” svaraði Nadía með tilflnningu, “Það er heldur ekki að svara spurn- ingu minni. Máttu máské ekki segja mér það, Mikael, hvað það er sem þannig knýr þig áfram?” "Af því ég má til með að verða á undan Ivan Ogar- eff !” “Jafuvel eins og nú er lföniið?” spurði Nadia. “Jufnvel eins og nú er komið, já ! Og ég skal líka hafa það af!” Það var ekki eingöngu vegna liaturs til föðurlandssvik- arans, að Strogoff talaði þannjg, og Nadía skildi það ekki heldnr þannig, heldur á þann veginn, að hann annaðtveggja vildi ekki eða mætti ekki segja henni alt sem honum bjó i brjósti. Þre.nur dögum síðar, hinn 15, September, náðu þau Strogoff og Nadia t il þorpsins Kouitounskoe. Voru þau þá búin að ganga uiutiu verst siðan þau urðu eftir af Törturun- um. Nadia þjáðist óbærilega. Fæturnir blóðugir og bólgn- ir, gátu namnast lialdið .henni uppi. En hún streyttist og barðist gegn þreytunni með einMejttúm vilja, Hennar eina lmgsun vnr þetta : ' Úr þvi hann sér mig ekki, skal ég hálda áfrám þangáð til ég hníg niður alveg ósjálfbjarga. Á Jiessuru kafla öllmn hafði ekkert komið fyrir til að hindi a ferð þeirra og engin hætta vofði yfir þeim, að því er sóðx arð. Þreytan var Jieirra eina st.ríð. Þannig voril þá'liðnii' þiír sólarhringar og auösætt orðið að þi'iðja lieideildin var komin langt austur. Það sýndu bruuarústiiuar hvervetna; voru orðnar kaldar. Og lík liinna fölluu með fram veginum sýridu það líka. Voru nú farin að rotiia. í vestur og norðvestur sást hvergi bóla á undanreiðar- tíokki emírsins, og ýar nú Strogoff farinn að gera sér ýmis- legar sennilegar ástæður, seni orsökuðu þennan drátt, Má- ské R ússar hafi.haft svo mikiiin liðssafnað í grend við anrmð tveggja Tomsk < ða K'rasnoiarsk, að Tartararnir hefðu sig ekki áfiam. Ef svo-var, vár þá ekki þriöja herdeildin i htt'ttu ? Væru þessar tilgátur réttar, þá var auðgert fyrir stórlicrtogann að verjast, og tækist honum að verja Irkutsk um leligri eöa skemmri tfma, þá var það fjrrsta sporið til að ytírbuga Tártarana .ilgerlega. Um þetta og þvilíkt hugsaði Strogoff int-ð köilum. eu sá fijótt hve valt var að vona nokk- uð því líkt. Líf stórhertogans var undir því komið að hann Mikael Strogoil', kæmist til Irkutsk. Framhald. DERBY .SMOÍGNG TOBACO Engia önnur merking hefir fengið aðra eins útbreiðslu á jafn stuttum tíma. Hann W. Blackadar. selur fyrir peninga út í bönd alls ....................;........i_ konar jarðneskt gripa og mann- eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 tliggins Str. tagi, þurran sem sprek og harðan ".................7" sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. . Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. HUSBUNAÐUR “ O. DALBY, EdlnbA hefir á boðstólum upplag mikið af húsbúnaði, rúmfatnaði, málolin, gluggagleri, likkistum o. s. frv., sem hann selur nú með þriðjungs afslætti tií 1. Jan. 1896. Hann hefir meðal annars spegilgljáandi stofuborð á $1.50. Al-eikar kommóður með sniðskornum þýzkum spegli, á $18,00. Al-eikarskápar, (>J fet á hæð, á$6.75 og alt eftir þessu. Einmitt núna er besta tækifæri til að hugsa fyrir jólunum. Þá þurfið þér að minnast uppskeruársins góða med þvi að gleðja ástvini yðar. Minnist þess, að hvað sem aðrir segja í auglýsingum, þá fáiðþér hvergieins mikið fyrir peninga yðar, eins og hjá irjor og rorier BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOU T SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABATrr LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla hjá H. L. CHABOT * Gegnt City Hall-518 Main Str. Telephone 241. l8Ja kku Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að a já. Sendu ur þessa aug- lýsingu með nafni iinu og utanáskr- ift, og láttu okkur vita hvort þú vilt 'ij.en m a n ijs eða I :"á r 1’maiins. óþen | eða hunting Case- úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickel verk sem ver ábyrgj- umst að endist 20 ár, Úrið gengnr reglu- lega og vel og lítur út eins og $50 00 úr. Þú skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er eins og þvi er lýst og þú 'á- litur það kaupandi, þá borgar þú hon- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr. þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af þvi sem eftir kemur : Send me—Hunting—OpenFace—Oent* —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir Ó0c. þá láttu þess getið. — Sendið til 'he Universal Wateh 4 Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. Verðlisti frf.] Chicago, 111. Dominion of Canada. ibilisiardir oMsJrr millonlr manna, 200,000,000 ekra i hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóriunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, ntegð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. j I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti landi—innvíðáttumesti fláki í lieimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til haft. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Tnink og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá ölium hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því enc löngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta i An ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar. vetrinn kaldr, en bjartr og sta viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu, Sambandsstjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, aem he fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk . A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. fslemkar' uýlendur f Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær hðfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELJ.E-NÝ- LF.NDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝI.ENIV ÁN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnip< síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: Commiuioner of Dominion Lands. Kða U. Li. Baldwinson, isl. umboðsm. ■ - - - Canada. Winnipeg Gullrent úr fyrir S7.Ö0 N orthern Paeiíic RAILROAD TIME CARI).—Taking effect Snnday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und Boouth Bund l'JS- mÍ wa —o STATIONB. rfJS- íO Freieh 153. r <s o P- « ° ll ♦í o •sS L rH 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þl 5.80» l.Oop 3.03p •Portage J unc 12.27p 5.47» 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25« 11.54a 2.22p #.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31 a 2 18p ♦Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Sllver Plains 1.28p 7.19» 10.31a 1 40p 1.12p ... Morris .... 1.45p 7.45» 10.03a .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59|i . .Letellier ... 2.17p 9.18» 8 00« 12.30p .. Emerson .. 2.35j> 10.15» 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15» 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a '6 »i* .Wpg. Junc.. Dulutb ÍÖ.lOp 7 25a 1.26p 8 401 Minneapolis 6 80a 8.00p ...St. Paul... 7.10 10 3i 'p ... C'hicago ., 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH 1.2Öp|3.15þ\ Winnipeg ..|12.J5p 7 50t< l.SÖp ... Morrls j... 1.50þ 6 5:.: 1.07p * Lowe Farm 2.16p 5 /9 12.42p *... Myrtle... 2.41p 5.23p 12.32p ... Rolsnd. .. ,2.53p 39i'12.14p * Rosebank.. 8.10p .58;. 11.59a ... Miami.... 8.25i I4;< ll.38a * Deerwood.. 8.48p 2.21pl1.27a* AltamoDt i. 4.0lp 2.25p ll.OOa . .Somerset... 4.20p 1.17p 10.56a *Swah L»ke,. 4.36p 1.19p 10.40a * Ind. Springs 4.51p 2.57P l0.30a *Mariapolls .. 5 02p l2.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p 11.57a lO.OOa ... Baldur.... 6.34p 11.12a 9 38a . .Belmont.... 5.57p 0.87a 9.21a *.. Hflton.... 6.17p 0.13a 9.05a *. Ashdown.. 6.34p 9.49a 8.58a Wawanesa.. 6 42p 9.39a 8 49a * Elliotts 6.68p 9.05a 8 85a Ronnthwaite 7.0öp 8.28a 8.18a *Martinvllle.. 7.25p 7.50a 8.00a .. Brandon... 7.46p West-hound passenger tralns stop at Baldur for meals ft.Sop 8.00a 8.44« 9.81ft 9.50ft 10.23» 10.64» 11.44a 12.10p 12.61p 1.22p 1.64p 2.18p 2 62p 8.25p 4 15p 4.63p 6.23p 5.47p 6.04p «.87p 7.18p e.oop POR TAGELA PRAIRE BRANCH. 3 W. Bound E&st Bound Mlxed Mlied co d STATIONS. No. 144 Every Bay Every Day Exci pt Except Sunday. Sunday. 5.45 p.m. . . Winnlpeg.. 12.1 Op.m. 5.58 p.m •PortJonction .) 55 a.m. 6.14 p.m. *8t. Charles.. 11.29 a.m. 6.19p.in. * Ileadingly.. 11.21 a.m. 6 42p.tn. * White I’lains 10.57 a.m. 7.06p.m. *Gr Plt Spur 10 32a.m. 7.13p.m. *L»S»lle Tank I0.24a.m. 7.25 p m. *. Eustace.,. 10.11 a.m. 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.48 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 9.34 a.m. 8.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Btauous marKea—*—have no agoi Freight imist he prepaid. Numbers 107 and 108 have throtlf Pullmnn Vestibuletl Drnwing Roi m Slei ins Cars hetween Wimdpeg, 8t. Paul ai Minneapolis. Also Paiace Dirlng Oai Close connectlon at Chicago with eastei llnes. Oonnection at Winnipeg Junctli wlth t.ra1n« to and from the Pacific coai For rates and full Infornuition co cernlmi connection wlth '”her lines, et apply to anv aeent of the compnny, or CHAS. 8. FEE. H. SWINFOBD, G.P.&.T.A., St.PMii. G <i Agt. Wt) CITY OFFICE 486 Maiu Str., Winnipeir,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.