Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 1
eims XII. ÁR WTNNIPEGr, MANITOBA, 4. NÖVEMBER 1897. NR. 4 Gullnáms-kaldan. Hán berst, einsog slúðrið, frá manni til manns Og magnast í blócíinu, heila og taugum, Hún treður sór inn i hvern einasta skans, Og undur og stórmerKi ber þá að augum. Hún spanar upp allskonar imynda-f*ns Og ekur fram gullinn' í skínandi .haug- •m; Og vonirnar fleygjast nra flAðir og hjalla Og fylla með gullinu kyrnnr og dalla. Alt glampar f augum hins gullsjúka manns, Og ginnandi svifmyndir hugann hans lokka, Og ferdinni' er heitið til hamingju-l&nds Og hugsað um nestið og skóplögg og sokka ; En það sem að eykur á óróleik hans, Það er það, hvað langt þangað reynist að brokka. Hvar meðölin geymast í moldugum grifjum I myrkrinu ligt undir grjóthörðum rifjum. Og þegar það fréttist að þessi' eða liinn Eys þrotlausu gulli í makindum sínum, Þá hoppar þeim ylur á holdþunna kinn, Sem heima það lesa úr fregnblaða lín- utn; Og sótt.in þeim elnar þá aftur um sinn, I áttina þó að vér sáreygðir rýnum. En verst er úr garði ei verður nú riðið, Því veturinn rekur sinn slagbrand í hliðið. En þegar að vorsins skín glóeyjar glód Á gull þeirra hepnu og beingrindur hinna, Sem hvftnar og blásnar 4 helknldri slóð Á hörmunga stundiruar sefinnar minna, Þ4 skal ekki dvalið er Ijós vertnir lód, En lífshappa-þráðinn úrgullinn spinna. Til Kloadyke, til Xlondyke fr4 kyrk- ingu nauða, Til Klondyke skal halda upp á h'f og dauða. Xb. Stefánsson. FRETTIR. Oanaa-fljtt. Beaver-lvnan 4 að s&gn að fá póst- flutninginn milli Canada og Englands, þar eð tilboð Allan-línnnnar þykja óað- jprengileg Teuna þess að hún heimtar að C. P. R. fólagig ábyrgist sér svo svo mikinn fiutning, en stjórnin segist ekki geta raðHð braufarfélaginu. Mr. Geo, Anderson frá Toronto, sem fór til Japan i suraar til að kom- ast eftir á hvern hátt hægast yrði að auka Terzhinina milli Canada og Jap- an, er nú kominn aftnr og lætur vel yf- ir feröinni. Segir hann að Japanítar haíi tekið sér vel, og að þeim sé at\t um að koma vorzlunarviðskiftum sínum við önnur lönd í betra borf en heflr verið. Segir hann að Manitoba og Norðvesturlandið framleiði meira af þeirri vöru sem Japan þarf við, heldur en aðrir hlutar Canada, og alítur hann liklegt að þessum hlutum landsins verði verzlun við Japan til niikils haguaðar með tímanum. 8ir Wilfrid Laurier og Sir Louis Davies Asamt Prof. Macunn, og Mr Venny er sagt að fari af stað til Wash- ington a mánudaginn kemur. Erindi þeirra þangað er sagt að sé að eins það, að vera þar 4 fuiidi sem haldinn er til að gefa uprlýsincar um viðliald og lifnaðarhattu selanna í höfunum kring- um Norður Ameríku. IJflönd. Það er sagt að Spánverjar hafi nú náð í herskip með beztu fallbyssum hjá •kipabyggingafélagi 4 Englanði, sem kafði skipin svo að segja fullger handa •iohverri annari þjóð, sem hafði pantað þau. Þessi pjóð, hver sem hún er, hef- ir geflð leyfi til að Spanverjar sitji í fyr- irrúmi og er það þeim mikið hagræði, og eftír því sem ,séð verður þykjast . Spánverjar hafa ráð á nœgum pening um heima hjá sér til að standast allan •inn herkostnað. Verkfallinu 4 Englandi heldur en 4- fram. Hafa nú vinnuveitendur látið út ganga að þeir lækki vinnulaunin um 5 af hundraði, ef vinnutíminn verði stytt- ur, en verkamenn neita jafnharðan að íranga að því. Það eru als um 200,000 manna, som vinna í bóiBullarverksmiðj- utn á Euglatidi, og »f þeir neita allir í einu að vinna fyrir þad að kaupið er lækkað. verður það r»thögg fyrir baðm- ullarverzlunina í öllu rfkinu. Vinnu- veitendur hafa nú. formlega tilkynt vinnumönnum sínum að þeir dragist af kaupi þeirra, því aðþeir geti ekki stað- ist við að gjalda það sem krafist er; segjast að öðrum kosti verða að loka verksmiðjunum. Mesta ferð 4 reiðhjóli var farin í London nú nýverið, og heitir sa herra Chase er það gorði. Hann fór 100 mll- ur 4 4 tlmum, 16 mínútum og 35 sck- újidnm. Fréttir fr4 Vardöhus, nyrðst & Noregi segja, að menn hafi fyrir satt, að hvalveidaskip haíi séð loftfar próf. Andrée fljótandi 4 sjónum framundan Prince Charles-höfða 4 Spitzborgen hinn 23. Sept., og að Andrée sé þess yegna dauður 4samt félogum sínnm. Vinir hans eru mjög hryggir yfir þessnm fréttum, og hafa í hyggju að gera út sendimonn til að leita að loftfarinu, svo sannleikurinn geti komið í Ijós. Til Cuba kom hinn nýi Capt. Gen. Blance, sem. 4 að taka við herstiórn þai af Gren. Weyler, hinn 30. f. m., og er búist við að þar sé breyting til hitu- aðar. Nýkomnar fróttir segja að CV>cil Rhodes só dáinn, og hafa Suður-Afríku- skuldabróf þvl snögglega fallið í veröi. Hvort fréttin er sönn vita menn ekki greinilega, en húu er þegarbúin að hafa töluverðar afleiðíngar hvort sem hún er það eða ekki. Mikla skipið "Kaiser Wilhelm Der Grosso" bilaði 4 leiðinni fr4 New York 26. f.m. og verður sett upp í Southamp- ton 4 Englandi til aðgerðar. Það var vélin sem fór í ólag. Stórbostleg psningafðlsun er ný- komiu upp i Chicago. Á laugardaK>nn var komu nokkrir »f ^bönkum bwjatins med falsaða seðla til fjirhiizludeildar- innar. Af þvi að dsxma hvad margir af þessum seðlum komust í hendur bankanna, er búist við »ð mikill fjðl&i af þeim sé iominn út 4 mctðal fólksins. Þossir sviknu aeðlar eru allir tvejfgja dollara silfur-4visanir með mynd Hend- riks foræta, úr flokk 91 og núraer E 19.r>24.frW. yökuðu seðlaruir eru Ijós- ari 4 lit en þeir rét.tu seðlar, en j>ó rojög erfitt ad greina þá, nerna meða serstakri eftirtekt. TJnion Paeifio-brau^.in hefir nu ver- ið seld eins og tilstóð 1. þ. m., og fór fyrir «38,833,231,87, Að eins eitt boð kom i brantina. Að roanuði liðnitm verður salau staðfest moð dómi. ef ekki koma gild mótmæli gegn sðlunni, sem ekki er líklegt að verði. Þnð var fyrst búist við að margir gerðu tilboð og að brautin færi ekki fyrir minna en 870 miljónir, en hefir farizt fyrir af ein- hverjum 4stæðum. Mr. Moses P. Hardy, sem hefir 4 hendá utnsjón 4 Bandaríkjadeild Parisar sýningarinnar, setn 4 að vera 1900, hef- ir nv't lokið starti símt I Paris í bráð- ina, og er nú á leið heim til sín. Blindbylur gekk yflr Colorado ríkið í fyrri viku. Var það-eitthvert hið ofsa- legasta veður sem kotnið heíir þar um þetta leyti árs. Kafaldið var svo mik- ið að strætisvagnar komust með illan leik 4fram og öll umferð var þvi sem næst ómöguleg, en járnbrautarlestir komust hvergi nema með snjóplógum fyrir, og 3000 mílur af telegraffvírum liggja niðurslitnum hipgað og þangað með fram brautuuum. Hér um daginn var drengur nokk- ur, aðnafni Adolph Johnson, að grafa eftir ormum, til að beita fyrir fiska, 4 svo kallaðri Beaver-ey í Iowa, og or hann hafði grafið um stund kom hann ofan á júrnkassa með 850,000 af pening- um. Hver kassann á veit onginn, en gizkað er á að hann sé annaöhvort eign avensks rikismanns, sem bjó þar fyrir nokkrn, eða að þjófar hafi grafið hann þarna og ekki fundið hann aftur. Nokkrir ríkismenn í New York eru nú að raynda félag til að gera út skip og ntbúnað fyrir ferðamenn til Yukon. Ætla þeir að 14ta byggja marga ;sm4gufubAta sem ^anga eiga 4 Yukonfljótinu og koma við 4 lendingar- stöðum þar sem félagið ætlar að láta gera hús fyrir ferðamenn. Það er ætl- ast til að þetta verði komið í lag áður en ferðír hefjast að mun næsta ár. Brnaswicií Hoíel, 4 horninu 4 Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús i bænum. Allnlags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. Mcljaren Bro's, eigcndur. New York. Þogar litið er á alt það veður sem búið er að gera út af bæjarstjórnarkosn- ingunum í New York, þ4 skyldi maður helzt halda að verið væri aö útkljá eitt- hvert s,tórkostlegt alþjóðamál.en alt um það eru þetta bara hreinar og beinar bæjarstjórnnrkosningar, mj'ðg blandað- ar ríkjapólitik samt, eins og allar sveita- stjórnarkosningar f Bandaríkj'unum. Demókratar.Repúblíkanar og aðrir páli- tiskir flokkar útnefna sína nmsækjond- ur, og er því einatt eins miklar svifting- ar meðal hinna jVmsu pólitisku ilekka i s\'eitas1jt')rnakosnin|r,um, eins og i alrik- iskosningum. Það er mjög vafasamt hvort þetta er heppilegt, og það er ekki auðvelt að fanna góða ístæðu fyrir þvi að svo sé, því það er ekki sjáanlegt ann- að en það dragi úr áhuga manna fyrir þeim roálum sem eiginlega liggja fyrir, —sveitarstjórnamilunum sjálfum. Að vísu er það auð.s*ð að það er stórmikill hagnaður fyrir pólitiska flokka að hafa huld 4 sveitastj'órrium, og þ4 ekki sízt 4 stjórn jafnstórrar borgar sem New York er nú, en stefnan er röng þó hún sé við- höfð, af því hún hefir ekki það takmark sem beinast horfir við. Tteynslaii er nú raunar búin að sýna, að það er ekki þægilegt að komast hj4 því, að pólitík blandist inn í sveitamál, en sízt af ollu verður komist bj4 því að svo verði 4 meðan það eru lög og landsvenjur, að menu sæki um sveitarstjórnaremhætti eða countyembætti undir merkjum pólitiskra flokka. Hiuar óheillavoiulegu aíltoiðingar þess komu gr«iuil«ga i ljós i Dakota i fyrrah«ust þegar Jir. Jáaj,nús Brynjólfsson sótti una St»t« Attorney- stðOuna i PeHibiaa County. Hann var nauðbeygAur til að wekja um hana 4 pólitískuin grundvelli, o% tapaði fyrir það, jafnval þó mótstöfruniouu hans viðtirkendu hann baefari masii en mót- swkjanda hans. Það etu nú eitthvaí fjórir umswkj- endur um borgar»tjóra«nibætti#. i New York, o(f mé «ins «inn \t þ«Im hefir sveitarstjéntarmAl efst 4 síftu, «in alt um það er «kki búiat við a* hann vinni. Detiiókratar «r« »limir ot«rk»»!rtr o» «r það nátt6rl«*a #;V«il»i;t fyrir >4 sem eru þeim fylgjandi, en piinsíj)ið er engu að síftur ras|rt o»; víeri be#t afnami*. Siðnn undirborprirnar í cr»iid við New York votu saineinaðar henni, er hún talin ðnnur stssrsta hoi|;h«im»ÍTis, sern befireiuas».»ei«:ÍRlen».lsorn»Tstjórn og verðnr hún því öflugt Terkfæri í hðndum þess fiokks sem ni»r þar völd- um. —j----------- <m m m> ------------------ ílemy George dáinn. Ilonry George, som var einn af nm- sækjenduntiin um bæjarstjóraenibii'l tið í New York, dó snögg'lega 4 Ilnion Stiuaro Hotol samastaðar, 4 föstudags- morguninn 29. f. m. Hann sótti som Jeííeisoii-Demókrat, og hafui unnið mjög hart og haldið marnar pólitiskar ræður undanfarna daga. Hann dó nr slagi og er 41itið að ofþreyta hafi verið orsökin. Dauði hans kom öllum 4 óvart því kvöldið 4ður var hanis hinn ötulasti í undirbúninsnum undir kosningnrnar oíí héltákafar æsingaræður sem drógu fólkið saman í þúsundavis, þrátt fyrir það þó hann hefði kvartað um þreytu undanfarna daga og verið veiklegur að útliti. Ilonry George var fæddur 2. Sept. 1839. Hann fékk almenna mentun' 4 uppeldisárum sínum og varð fyrst veTzl- unarþjónn en siðar sj'ómaðnr, og því næst prentari. Xrið 1858 fór haiin til Californía, og vann þar við prentverk þangað til 1866 aðhann varð blaðafre»:n- riti og síðar ritstjóri við San Francisco "Times" og San Prancisco "Post," k víxl. Xrið 1880 fór hann aftur til New York, og til Englands og Irlands fór hann næsta ár 4 ef tir ; þar var hann tvisvar settur í varöhald, grunaður um að vera njósnari, en var undir eins 14t« inn laus þegar þaO sanuaðist hver hann var. Henry George er bezt kumiur fyrir hagfræðisrit sín.ogeruhelzt þeirra þessi: "Proszress and Poverty," sem var prentað 1879 ; "Our Land and Land Policy," 1871 ; "Irish Land Question," 1881 ; "Social Problems," 1883 ; "Prop- ertyinLand," rit hans móti hertogan- um af Argyle, 1884; "The Conditions of Labor"; "An Open Letter to Pope Leo XIII.", 1891, og "A Perplexed Philo- sopher" (Herbert Spencer), 1892. Árið 1886 var Mr.George útnefndur af verka- mönnuni í New York til að sækja um borgarstjóraembættið á móti Abraham S. Hewitt, sem sótti af hendi Demókrata en tapaði með 68000 atkvæði 4 móti 90000. Síðan hínir svo kðlluðu Jefiwson- Demókratar útnefndu hann fyrir rúm- um m4nuði siðan. sem «ms«kjanda um borgarstjóraembættið í Gieater New York, hefir hann unnið afar hívrt og stundum haldið margar ræSiír sama daginn. Hann var ræðumaður góður, eii harðleikinn við mótstöðumenn slna, og er mikiíl skaði i fráfalli hans fyrir þann flokk er hann fylgdi. Yan Wyck kosinn. Fregnir fr4 Greater Now York stað- hæfa, að Tamniany-Detnókratar hafi orðið ofan 4 í kosningunum þar 2. þ.m. og að Van Wyck hafi komist að sem borgarstjóri með 82000 atkvæði fram ytír þann sem næstur honum var. Af blöðunura að dæma lítur út fyrir að Demókratar hafi borið sigur úr být- um í flestum kosningastöðum í Banda- ríkjunum. Það sýnir að alraenningur hefir ekki vel jrott traust 4 hinni núvor- andi stjóm Bandarikjanna, og að fólkið lætur ekki teyma sig 4 eyrunum hvort irið eftir annad. ----------------^<X»<i.i Eftlrfylgjandi «r« B9fY\ þeirra mm taka 4 mót.i borgun fyrir Heimskringln i Bandarikjunum : Gunnur Gunnarsson. Pemhina; jtrni Magnússon o# P. .T. Skjöld, Hallson ; Bjðm Halldórsson o«; Sveinbjðrn Gnft- mundsson, Mountain ; J6n Jónsson ojr Jónas Hall. Gar*Ar; J. G. DavíOnsen or S. Grímsson, Milton; Gísli Goodman, Hensel; Foster Johnson, Glssston ; G. A D. 'wimil, Mirrii»of^ ; Oirvst On^Ti- arsson, Dnluth; Hjihnar Bjarnason. Spanish Fork; Jóhannes Sigurðsson, Seattl*. 1 C»n«da: Matthias Thordarsoti, West Selkírk ; Jóh. Sólmundsson. Giroli ; Stef4n Bi- rfksson, Husavik; Sveinn Thsrwaldsson Ie«L River; J. B. Sk*ptason, Hnatrsa ; Bergþór Þórðarson, Hekla; Xsksít J. Lindnl, Victori; Jóhatm Björnson. Tindastól; Injtimnndnr Ólnfsson, West- bourne ; Andrt'i.s Jóhannason, Brá ; Kr. Dalmann, Baldur; Mnftn-fis Jéns- son, Glenboro; Guðiraundnr Ólafsson. Taiitallon; Bjarni Vestman. Chnreh- Bridge; Signrðnr Jóhannsson, Kee- watin. Winnipeíf-markaðurinn. Gott heimagert smjör 12 —14 " 'Factory"-ostur .......... 10—12" Egg, tyll'tin .............. 15—16" Endur (parið) ............. 15 —30 " Gæsir, viltar.hver ........ 30—50" Svínafeiti, 20 pd. fata...... $1.70 Nanraket.................. 4 —5 " Kindakét.................. 7 —8" Svinaket................ 6—7" K41fakét.................. 6 —7" Lambakét ................ 7—8" NantahtSðir, pnndi» ...... 6^—7" Fersk sauðskinn .......... 80—85" Hestahuðir................ 75—1.25 TJU, pundíð (óþvegin)...... 8—9i " Tólg ...................... 3i Jarðepli.................... 25—35 " Naut, á fæti, pundið ...... 2—2§ " Hey (tonnið).................. 85-7 Eldiviður (faðmur) : Tamarac............ 84,25—4,50 Pin«................ 4,00-4,25 Poplar.............. 8,00-3,25 Slys. Á þriðjudaginn þann 19. f. m. slas aðist Þorsteínn Eyleifsson, fr4 Pem- bina, N. Dak. Hann var 4 leið til Mor- den, Man., meö húsflutding manns nokkurs, sem var að flytja búferlum millí ofangreindra staða. Slysið vildi þannig til, að vagninn sem var með heygrind og hlaðinn húsmunum, velt- ist því sem nSPr um koll, orsakaðist það af bleytu sem var 4 brautinni, og hli'''ar rensli sem kom 4 vajrninn. Samt sem 4ður tókst honnm að stökkva út af v»a;ninum, 4n þess að verða undir nokkru af farangrinum, en af fallinu, ©Öa af því að hann hafi rekist 4 vagn- ina einhversstaSar, — hvsrt heldur var vis«i hann ekki sjálfur—, þ4 meiddist haiiii svo miki* innvortis, að nokkra daga þotti mjös; tvísynt hvort hann mundi lifi halda. En nú eftir síðustu fréttum segj'a læknar þeir sero stunda liaim, að hættan um líf hans sé að raestu á enda. Slysið víldi til um 6 raílur austur af bænum Gretna, Man. Komst Þor- stpinn með harðhoitum til þess bæjar, eftir að hafa foiiKÍð menn til t>ess að reisa við vagniiiii og hlassið. Liggur hann síðan 4 gestgjafahúsi þar í bæn- um, stundaður af bróður sínum, en for- eldrar hans í Pembina búast við að geta liutt haun heim til sín áður en margir dagar hða. Meiðslin^ voru aðallega í baki og nýrumim, og talið víst að ann- aðnýraðmuni verða gagnslaust. Siðustu fregnir segja að hann sé nú kominn heim til síiij var tíuttur með járnbraut til Morris. Nýlega útkomin skýrsla yfir raf- magtlsjárnbiauiir í Evrópu sýnir. að Þýzkaland ex þar langt 4 undan, baeol hvað lengd' brautanna og fjölda raf- inagnsvsgnanna snertir. Svissland ct næst, að tiltöln vW fólksfjðldann. þr4tt fyrir örrruglfikfliia i »• iegftja brantir ntn landið. Skyrslan ar 4 parti þanriÍK : -0 £3 MJo u is, T>ýr.kaland ............ England .............. Austurríki &, TJngverjal. Uulgaria .............. iivJSIilU.................. 8p4a*........... ..... Fr*Ukland ............ Hollsnd................ Irianá................. flalía.................. Sviþjóð og Noregur..... Ponúgal............... Rnmenia............... RtVssland.............. Serbia.................. Svissland .............. W2.69 51 109 42 18 83.89 10 a4.90 5 .'. 60 1 47 00 3 279 96 2« 3.20 1 IH.(V) 2 115.67 9 7.50 1 2.80 1 6.50 1 14.75 3 10.00 1 7S.75 17 Sininals 1.459.03 1150 Krn. = Kn6rr>pier. Kílómeter er 1000 metrar, en einn tneter er meira en 4 fet Krossfcsting Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur yantar núþegar til að læra réttritun og itnilfræði íslennkrar tungu, svo afiíCun "Winnipeg islenzk- unnar" geti framfarið sómasamlega. Kn |>iið eru lika meira en 15000 góðir ís- lendingar h(';r í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun $5.00 frá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna veiða umsækj- endtim gefnar hjá K. Ásg. Benediktssyni. SKRIFSTÖRF. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðfero í þessu auglýsinga landi (Ameriku). tek ég að mér að semja líka sendibTÓCaskiiftir, hreinritun og yfirskoðun rcikninga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ásg. Benediktsson, Member of the (T. S. Dist. Bureau and the Canada * U S. Advert. Agency. Chicago & London, Ont. gel - Þegar þú ætlar að kaupa orgel, þá er það ekylda þín, gagnvart sjálfum þér, að fá það ódýrasta og bezta fyrir peninga þína. Til þess að þér tiíkist þetta, verð- ur þú að koma til okkar og kaupa eitt a(' hinum frœgu DOMINION ORGELUH. Við erum þeir einu umboðsmenn fyrir þau hér. Verðið og skilmálana ábyrgjumst vér að gera þig .inægðan með. W. GRUNDY, 431 Main Sír., Winnipeg. Spunarokkar! Spunarokkar! Spunarokkar eftir hinn mikla rokkasTnið Jón s4l. Ivarsson, sem að öllu óskntdansu stiiið- ar ekki fleiri rokka í þessum heimi. Verð : $3.00, með 4föstum snældu- stól ?3,25. F4st hj4 G. Sveinssyni, 131 Higgen Str.. Winnippg. Þegnr ~þi6 Jrurfií i»ð kanpa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þ4 komið þið við f GSothing House, beint á móti Brtinswick Hotelinu. Þar finnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðtistn sex 4r hefir verzlað í THE BLUE STORE. Ilann getar selt«ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfurr grávöru og margt fleira. Munið el'tir númerinu Næstu dyr fjtít norðan TV. Welhand. D. W. Fleury s TIGVEL 0% KOR - - - Fingrar etlin gar og Rubber-skór. Mestu vðmbyrjoir i b»num. AU njjar vörnr með liegsta verði. Thos. K. Fahey, 558 Klai» ntv—t. lill Cavalier, N-Dak. Eigandi John Gomoll. Verzla með beztu matvöru, 4vexti og sætindi af öll- um tegundum - - Kanpið máltiðir ykkar bjá honum þegar þið komið til bæjarins. - - - O dýrasta bíiðin í bæn- um, sem selur nær- föt, karlmannafatn- að og yfirtreyjur, er búðin hans 568 Main St., Winnipeg. (Ltd) THE- Hart Comyany Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bók& og ritfanga. Númorið er 364 Main St. WINNrPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.